Fleiri fréttir

Stoltur af þessu

Sóknarmaðurinn Martin Lund Pedersen, leikmaður Fjölnis, er stoðsendingahæstur í Pepsi-deild karla.

Streb komst upp að hlið Walker

Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi.

Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim

Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum.

Barist í Liverpool á morgun

Mjölnisstrákarnir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Egill Øydvin Hjördísarson keppa í MMA annað kvöld. Bardagarnir fara fram í Liverpool og er mikið undir hjá strákunum.

Sautján stiga sigur og Ísland í undanúrslit

Stelpurnar í íslenska körfuboltalandsliðinu skipað leikmönnum 18 ára og yngri tryggðu sér nú rétt í þessu sæti í undanúrslitum í B-deild Evrópumótsins með 17 stiga sigri, 85-68, á Hvíta-Rússlandi.

76 sm urriði úr Laxárdalnum

Laxá í Mývatnssveit er líklega eitt af þekktustu urriðaveiðisvæðum í evrópu og þangað leita veiðimenn sem vilja setja í stóra urriða.

Dýrasta byrjunarlið allra tíma

Sky Sports stillir upp dýrasta leikmanni sögunnar í hverri stöðu en þar fer Gonzalo Higuaín beint í byrjunarliðið.

Axel velur sinn fyrsta hóp

Nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í handbolta valdi 18 manna hóp sem æfir saman 7.-12. ágúst.

Talstöðvabanni aflétt

FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar.

Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin.

Strákarnir byrja á sigri

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld.

Þorvaldur dæmdi hjá Arnóri í Búlgaríu

Arnór Ingvi Traustason lék annan keppnisleik með Rapid Vín þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Zhodino frá Búlgaríu í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir