Fleiri fréttir

Mkhitaryan kominn til Man. Utd

Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan.

Allardyce er besti enski kosturinn

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara.

Schalke hefur áhuga á Ragnari

Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana.

Garcia þorir til Ríó

Meðan það virðist komið í tísku hjá mörgum bestu kylfingum heims að þora ekki á ÓL á Ríó þá finnast enn kylfingar sem hafa raunverulegan áhuga á leikunum.

Rússar völdu 68 í Ólympíuhópinn

Þó svo rússneskir frjálsíþróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um að þeir fái að taka þátt á ÓL í Ríó þá heldur rússneska frjálsíþróttasambandið ótrautt áfram.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það er ekkert lát á veiðinni sem er búinn að vera frábær frá fyrsta degi.

Þeir dýrustu berjast í Lyon

Tveir af fremstu fótboltamönnum heims og samherjar hjá Real Madrid, Cristiano Ronaldo og Gareth Bale, mætast í undanúrslitum á EM 2016 í kvöld.

Burnley hefur áhuga á Jóhanni Berg

Charlton Athletic hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Burnley í íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.

Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki

Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi.

Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM

Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn.

Tomkins seldur til Palace

Crystal Palace opnaði veskið ansi vel í dag til þess að fá James Tomkins frá West Ham.

Nani til Valencia

Portúgalski landsliðsmaðurinn Nani hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valencia á Spáni.

Müller: Mörkin skipta mig ekki máli

Þýski framherjinn Thomas Müller hefur ekki verið á skotskónum á EM í Frakklandi en það truflar hann ekki á meðan þýska liðinu gengur vel.

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Eftir að hafa leitað að réttum eigendum lengi er Silvio Berlusconi loksins búinn að selja ítalska knattspyrnufélagið AC Milan.

Mourinho: Ég er í starfinu sem allir vilja

Jose Mourinho mætti á sinn fyrsta blaðamannafund í morgun sem knattspyrnustjóri Manchester United. Þar ræddi hann meðal annars um Ryan Giggs, Wayne Rooney og Pep Guardiola.

Ronaldo fann til með Messi

Cristiano Ronaldo segir að það hafi verið erfitt að horfa upp á Lionel Messi gráta eftir úrslitaleik Copa America.

Sjá næstu 50 fréttir