Fleiri fréttir Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. 9.6.2016 17:45 Hægt að borða íslenska landsliðsbúninginn í Annecy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er með höfuðstöðvar sínar í Annecy á meðan íslenska liðið er að keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. 9.6.2016 17:00 Wenger lofaði mér paradís Svissneski landsliðsmaðurinn Granit Xhaka segir að fagurgalinn í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, hafi sannfært hann um að koma til London. 9.6.2016 16:00 Rashford: Þetta er ekki raunverulegt Líf hins 18 ára gamla framherja Man. Utd, Marcus Rashford, hefur breyst ansi mikið á síðustu fimm mánuðum. 9.6.2016 15:30 Carrick framlengir við Man. Utd Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, virðist hafa trú á Michael Carrick því miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 9.6.2016 15:15 Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. 9.6.2016 15:00 Rooney: Mun ekki spila fyrir annað lið í úrvalsdeildinni Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, segir útilokað að hann muni spila með öðru liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.6.2016 14:30 Hansen og Neagu besta handboltafólk heims Daninn Mikkel Hansen og hin rúmenska Cristina Neagu hafa verið valin besta handboltafólk heims af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. 9.6.2016 13:45 Reyna að græða á útför Ali Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma. 9.6.2016 13:00 Ólympíufarinn Irina Sazonova: Var svo hrifin af Íslandi að ég vildi ekki fara Irina Sazonova verður í ágúst fyrsta íslenska konan sem keppir í fimleikum á Ólympíuleikum en hún tryggði sér á dögunum farseðilinn til Ríó. Irina Sazonova var í tekin í viðtal fyrir erlenda fimleikblaðið International Gymnast Magazine í tilefni af tímamótunum. 9.6.2016 12:30 Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. 9.6.2016 12:00 Cristiano Ronaldo vildi sér búningsklefa á Laugardalsvellinum Knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo mætir Íslandi í fyrsta sinn í tæp fimm ár þegar Portúgal og Ísland spila fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Frakklandi á þriðjudaginn kemur. 9.6.2016 11:30 Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum "Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. 9.6.2016 11:00 Lést aðeins nokkrum tímum eftir þjálfaraviðtal hjá New York Knicks Sean Rooks, sem lék á sínum tíma í NBA-deildinni í tólf ár, lést í gær aðeins 46 ára gamall eftir að hafa hnigið niður á veitingastað en hann var á uppleið sem framtíðar þjálfari í NBA-deildinni. 9.6.2016 10:30 Ronaldo tekjuhæstur | Conor nýr á listanum Cristiano Ronaldo er orðinn tekjuhæsti íþróttamaður heims í fyrsta skipti á ferlinum en Forbes var að gefa út nýjan lista. 9.6.2016 10:00 Sascha Lewandowski látinn Sascha Lewandowski, fyrrum þjálfari Bayer Leverkusen í þýsku bundesligunni í fótbolta, fannst látinn á heimili sínu. 9.6.2016 09:32 EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. 9.6.2016 09:00 Bara einn sen meðal allra sonanna Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. 9.6.2016 08:30 Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. 9.6.2016 08:00 Liverpool-maðurinn fór á kostum í stórsigri Brasilíumanna | Sjáðu markaveisluna Brasilíumenn eru komnir í gang í Ameríkukeppninni því þeir sýndu sínar allra bestu hliðar í nótt eftir að hafa gert markalaus jafntefli í fyrsta leiknum. Brasilía vann þá 7-1 sigur á Haíti en Ekvador og Perú gerðu 2-2 jafntefli í hinum leik riðilsins. 9.6.2016 07:30 NBA: Þá var aftur kátt í Cleveland-höllinni | Myndbönd LeBron James, Kyrie Irving og félagar þeirra í Cleveland Cavaliers fóru á kostum í nótt og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors. 9.6.2016 07:00 Norska leiðin farin á Íslandi Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs. 9.6.2016 06:00 Davíð Þór: Þurfum að vinna þrjá leiki í viðbót til að vinna þetta mót „Á endanum var þetta nokkuð þægilegur sigur hjá okkur, við fengum frekar ódýrt mörk,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir sigurinn í kvöld. 8.6.2016 23:22 Egill Ragnar tryggði sér sæti í landsliðinu með sigri á úrtökumóti Spilaði næstum jafnvel og Birgir Leifur þegar hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á Korpunni. 8.6.2016 23:16 Fábregas hugsaði „hvað ef ég klúðra?“ á vítapunktinum 2008 Cesc Fábregas var með vonir þjóðarinnar á herðunum í tvígang í undanúrslitum EM. 8.6.2016 22:45 Gregg: Erum að spila góðan fótbolta Gregg Ryder þjálfari Þróttar var að vonum sáttur eftir 4-0 sigurinn gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Hann sagði lið sitt hafa nálgast leikinn á fagmannlegan hátt. 8.6.2016 22:05 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8.6.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Leiknir 4-1 | Íslandsmeistararnir örugglega áfram FH vann auðveldan sigur á 1. deildar liði Leiknis í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta. 8.6.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8.6.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Grótta 4-0 | Öruggur sigur Þróttara gegn Gróttu Þróttarar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan 4-0 sigur á Gróttu í Laugardalnum í kvöld. 8.6.2016 21:45 Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. 8.6.2016 20:41 Fram í átta liða úrslit eftir sigur fyrir vestan Ósvald Jarl Traustason skoraði tvö mörk fyrir 1. deildar lið Fram sem var ekki langt frá því að missa niður 3-0 forskot. 8.6.2016 20:19 Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn. 8.6.2016 19:45 Raggi Nat æfir með Dallas Mavericks: „Ætlaði fyrst ekki að trúa þessu“ Risinn Ragnar Nathanaelsson vonast til að komast með Dallas Mavericks á æfingamót í sumar. 8.6.2016 18:54 Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8.6.2016 17:45 Úr þýska landsliðinu í fjölbragðaglímu Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. 8.6.2016 17:00 Axel: Efniviðurinn er til staðar Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag. 8.6.2016 16:30 Fyrsti laxinn kominn á land í Brennunni Veiðinsvæðin Straumar og Brenna hafa opnað fyrir veiðimenn og þegar hafa laxar veiðst á báðum svæðum. 8.6.2016 16:00 Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8.6.2016 16:00 Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8.6.2016 15:17 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8.6.2016 15:00 Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. 8.6.2016 14:45 Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. 8.6.2016 14:30 Ólafur Ólafsson heim í Grindavík Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur. 8.6.2016 14:19 Arftaki Contes fundinn Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi. 8.6.2016 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. 9.6.2016 17:45
Hægt að borða íslenska landsliðsbúninginn í Annecy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er með höfuðstöðvar sínar í Annecy á meðan íslenska liðið er að keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. 9.6.2016 17:00
Wenger lofaði mér paradís Svissneski landsliðsmaðurinn Granit Xhaka segir að fagurgalinn í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, hafi sannfært hann um að koma til London. 9.6.2016 16:00
Rashford: Þetta er ekki raunverulegt Líf hins 18 ára gamla framherja Man. Utd, Marcus Rashford, hefur breyst ansi mikið á síðustu fimm mánuðum. 9.6.2016 15:30
Carrick framlengir við Man. Utd Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, virðist hafa trú á Michael Carrick því miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 9.6.2016 15:15
Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. 9.6.2016 15:00
Rooney: Mun ekki spila fyrir annað lið í úrvalsdeildinni Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, segir útilokað að hann muni spila með öðru liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.6.2016 14:30
Hansen og Neagu besta handboltafólk heims Daninn Mikkel Hansen og hin rúmenska Cristina Neagu hafa verið valin besta handboltafólk heims af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. 9.6.2016 13:45
Reyna að græða á útför Ali Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma. 9.6.2016 13:00
Ólympíufarinn Irina Sazonova: Var svo hrifin af Íslandi að ég vildi ekki fara Irina Sazonova verður í ágúst fyrsta íslenska konan sem keppir í fimleikum á Ólympíuleikum en hún tryggði sér á dögunum farseðilinn til Ríó. Irina Sazonova var í tekin í viðtal fyrir erlenda fimleikblaðið International Gymnast Magazine í tilefni af tímamótunum. 9.6.2016 12:30
Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. 9.6.2016 12:00
Cristiano Ronaldo vildi sér búningsklefa á Laugardalsvellinum Knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo mætir Íslandi í fyrsta sinn í tæp fimm ár þegar Portúgal og Ísland spila fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Frakklandi á þriðjudaginn kemur. 9.6.2016 11:30
Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum "Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. 9.6.2016 11:00
Lést aðeins nokkrum tímum eftir þjálfaraviðtal hjá New York Knicks Sean Rooks, sem lék á sínum tíma í NBA-deildinni í tólf ár, lést í gær aðeins 46 ára gamall eftir að hafa hnigið niður á veitingastað en hann var á uppleið sem framtíðar þjálfari í NBA-deildinni. 9.6.2016 10:30
Ronaldo tekjuhæstur | Conor nýr á listanum Cristiano Ronaldo er orðinn tekjuhæsti íþróttamaður heims í fyrsta skipti á ferlinum en Forbes var að gefa út nýjan lista. 9.6.2016 10:00
Sascha Lewandowski látinn Sascha Lewandowski, fyrrum þjálfari Bayer Leverkusen í þýsku bundesligunni í fótbolta, fannst látinn á heimili sínu. 9.6.2016 09:32
EM: Einu sinni verður allt fyrst Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM. 9.6.2016 09:00
Bara einn sen meðal allra sonanna Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. 9.6.2016 08:30
Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum. 9.6.2016 08:00
Liverpool-maðurinn fór á kostum í stórsigri Brasilíumanna | Sjáðu markaveisluna Brasilíumenn eru komnir í gang í Ameríkukeppninni því þeir sýndu sínar allra bestu hliðar í nótt eftir að hafa gert markalaus jafntefli í fyrsta leiknum. Brasilía vann þá 7-1 sigur á Haíti en Ekvador og Perú gerðu 2-2 jafntefli í hinum leik riðilsins. 9.6.2016 07:30
NBA: Þá var aftur kátt í Cleveland-höllinni | Myndbönd LeBron James, Kyrie Irving og félagar þeirra í Cleveland Cavaliers fóru á kostum í nótt og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors. 9.6.2016 07:00
Norska leiðin farin á Íslandi Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs. 9.6.2016 06:00
Davíð Þór: Þurfum að vinna þrjá leiki í viðbót til að vinna þetta mót „Á endanum var þetta nokkuð þægilegur sigur hjá okkur, við fengum frekar ódýrt mörk,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir sigurinn í kvöld. 8.6.2016 23:22
Egill Ragnar tryggði sér sæti í landsliðinu með sigri á úrtökumóti Spilaði næstum jafnvel og Birgir Leifur þegar hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á Korpunni. 8.6.2016 23:16
Fábregas hugsaði „hvað ef ég klúðra?“ á vítapunktinum 2008 Cesc Fábregas var með vonir þjóðarinnar á herðunum í tvígang í undanúrslitum EM. 8.6.2016 22:45
Gregg: Erum að spila góðan fótbolta Gregg Ryder þjálfari Þróttar var að vonum sáttur eftir 4-0 sigurinn gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Hann sagði lið sitt hafa nálgast leikinn á fagmannlegan hátt. 8.6.2016 22:05
Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8.6.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Leiknir 4-1 | Íslandsmeistararnir örugglega áfram FH vann auðveldan sigur á 1. deildar liði Leiknis í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta. 8.6.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8.6.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Grótta 4-0 | Öruggur sigur Þróttara gegn Gróttu Þróttarar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan 4-0 sigur á Gróttu í Laugardalnum í kvöld. 8.6.2016 21:45
Ronaldo mætti úthvíldur eftir djammið og skoraði tvö í stórsigri Portúgals Fyrstu mótherjar Íslands á EM í fótbolta rústuðu Eistlandi í vináttuleik í kvöld. 8.6.2016 20:41
Fram í átta liða úrslit eftir sigur fyrir vestan Ósvald Jarl Traustason skoraði tvö mörk fyrir 1. deildar lið Fram sem var ekki langt frá því að missa niður 3-0 forskot. 8.6.2016 20:19
Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn. 8.6.2016 19:45
Raggi Nat æfir með Dallas Mavericks: „Ætlaði fyrst ekki að trúa þessu“ Risinn Ragnar Nathanaelsson vonast til að komast með Dallas Mavericks á æfingamót í sumar. 8.6.2016 18:54
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. 8.6.2016 17:45
Úr þýska landsliðinu í fjölbragðaglímu Líf þýska markvarðarins Tim Wiese hefur heldur betur tekið óvænta og áhugaverða U-beygju. 8.6.2016 17:00
Axel: Efniviðurinn er til staðar Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag. 8.6.2016 16:30
Fyrsti laxinn kominn á land í Brennunni Veiðinsvæðin Straumar og Brenna hafa opnað fyrir veiðimenn og þegar hafa laxar veiðst á báðum svæðum. 8.6.2016 16:00
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8.6.2016 16:00
Sharapova dæmd í tveggja ára bann Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi. 8.6.2016 15:17
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. 8.6.2016 15:00
Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. 8.6.2016 14:45
Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. 8.6.2016 14:30
Ólafur Ólafsson heim í Grindavík Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur. 8.6.2016 14:19
Arftaki Contes fundinn Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi. 8.6.2016 13:45