Fleiri fréttir

Wenger lofaði mér paradís

Svissneski landsliðsmaðurinn Granit Xhaka segir að fagurgalinn í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, hafi sannfært hann um að koma til London.

Carrick framlengir við Man. Utd

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, virðist hafa trú á Michael Carrick því miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Reyna að græða á útför Ali

Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma.

Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum

"Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um.

Sascha Lewandowski látinn

Sascha Lewandowski, fyrrum þjálfari Bayer Leverkusen í þýsku bundesligunni í fótbolta, fannst látinn á heimili sínu.

EM: Einu sinni verður allt fyrst

Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM.

Bara einn sen meðal allra sonanna

Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga.

Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum.

Norska leiðin farin á Íslandi

Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs.

Gregg: Erum að spila góðan fótbolta

Gregg Ryder þjálfari Þróttar var að vonum sáttur eftir 4-0 sigurinn gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Hann sagði lið sitt hafa nálgast leikinn á fagmannlegan hátt.

Axel: Efniviðurinn er til staðar

Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag.

Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs

Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1.

Sharapova dæmd í tveggja ára bann

Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi.

Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær

Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017.

Ólafur Ólafsson heim í Grindavík

Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur.

Arftaki Contes fundinn

Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir