Fleiri fréttir

Fimmti sigur Krasnodar í röð

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu sinn fimmta leik í röð í rússneska úrvalsdeildinni þegar Anzhi kom í heimsókn á Stadion Kuban' í dag. Lokatölur 3-0, Krasnodar í vil.

Heimir: Við getum klárlega bætt okkur varnarlega

„Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag.

Aron lagði upp sigurmark Tromsö

Aron Sigurðarson lagði upp eina mark leiksins í kvöld þegar Tromsö komst aftur á sigurbraut eftir þrjú töð í röð í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Viðar Örn hakkaði í sig Häcken

Viðar Örn Kjartansson átti frábæran leik með Malmö í dag í heimasigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Sundsvall stig.

Þrjú Íslendingalið í Final Four

Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag.

Kjartan Henry kominn með 15 mörk

Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 0-2 sigri á Frederica í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Strákarnir sem unnu Svía í gær

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi.

Sjá næstu 50 fréttir