Fleiri fréttir

Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld

Kvennadeild SVFR hefur verið mjög lífleg í vetur og þar sem það styttist í að veiði hefjist ætla þær að skella í Opið Hús í húskynnum SVFR.

Stelpurnar fara af stað í kvöld

Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum, annar er á heimavelli deildarmeistara Hauka (á móti Grindavík) en hinn á heimavelli bikarmeistara Snæfells (á móti Val). Báðir leikir hefjast kl. 19.15.

Gullspyrnur Gylfa í Grikklandi

Íslenska karlalandsliðið vann upp tveggja marka forystu Grikkja í Aþenu í gær og endaði taphrinuna með 3-2 endurkomusigri á Grikkjum. Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok.

Conor seldi sál sína

Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru.

Rory sleppir par 3 keppninni

Norður-Írinn Rory McIlroy hefur ákveðið að sleppa hinni skemmtilegu par 3 keppni sem er upphitun fyrir Masters-mótið.

Kobe Bryant heitir því að spila alla leikina sem eru eftir

Ferill Kobe Bryant er brátt á enda. Það eru bara þrjár vikur eftir af tuttugasta og síðasta NBA-tímabili þessarar miklu körfuboltagoðsagnar og hinn 37 ára gamli leikmaður ætlar sér að spila alla leikina sem eftir eru.

Norðmenn unnu Finna og EM-lið Sviss tapaði

Norðmenn, næstu mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, unnu 2-0 sigur á Finnum í vináttulandsleik í Osló í kvöld. Bosnía vann EM-lið Svisslendinga á sama tíma.

Chris Paul verður ekki með í Ríó

Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated.

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði stórt fyrir Serbíu í síðasta leik sínum í milliriðli EM 2016. Lokatölur 5-1, Serbum í vil.

Heimir: Vona að mönnum sé ekki sama um tapleiki

Ísland mætir Grikklandi í vináttulandsleik ytra í dag og munu strákarnir freista þess að koma íslenska landsliðinu aftur á sigurbraut eftir langa bið. Ísland hefur aðeins unnið einn landsleik af síðustu átta.

Sjá næstu 50 fréttir