Fleiri fréttir

Buffon þrem mínútum frá metinu

Gianlugi Buffon hélt hreinu tíunda leikinn í röð í ítölsku deildinni í kvöld og er alveg við það að bæta glæsilegt met.

Valur valtaði yfir Hamar

Valur vann afar auðveldan sigur, 91-57, á botnliði Hamars er liðin mættust í Dominos-deild kvenna.

Button: Enn mikil vinna framundan

Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 hefur ekki viljað spá fyrir um gengi liðsins á komandi tímabili. Hann segir að enn sé mikil vinna framundan vilji liðið verða samkeppnishæft.

"Ég var ágætlega sáttur“

Daníel Jónsson knapi sagðist ágætlega sáttur við sýningu á hesti sínum Þór frá Votumýri í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi. Með þessu orðum var Daníel heldur betur hógvær, en að lokinni forkeppni reyndist hann vera efstur með 7.30 í einkunn.

Liðsfélagi Katrínar með MS-sjúkdóminn

Liðsfélagi landsliðskonunnar Katrínar Ómarsdóttir hefur þurft að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að vera aðeins tvítug að aldri.

"Maður setur sig undir pressu“

"Maður setur sig undir pressu og er þá passlega stressaður,“ sagði Hulda Gústafsdóttir afreksknapi eftir forkeppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

Gefur verðlaunaféð til langveikra barna

Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa, sem er í eigu Kára Stefánssonar.

Búið að reka McClaren

Steve McClaren er farinn frá Newcastle. Rafa Benitez er sterklega orðaður við starfið.

Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík

Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum.

Ný kynslóð verður tilbúin

Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi.

Sjá næstu 50 fréttir