Fleiri fréttir

Auðvelt hjá þeim bestu
Novak Djokovic, Roger Federer, Serena Williams og Maria Sharapova eru á góðri siglingu í Ástralíu.

HSÍ boðar til blaðamannafundar | Hættir Aron?
HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag.

Umboðsmaður Torres: Með tilboð sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni heims
Fernando Torres hefur ekki skorað í 18 leikjum í röð með Atletico Madrid og biðin eftir hundraðasta markinu fyrir félagið ætlar engan enda taka.

Eiður Smári: Ég þarf að vanda valið
Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er enn að leita sér að félagi og hann hefur þegar hafnað tveimur tilboðum.

Viðar Örn sagður vera á leiðinni til AGF í Danmörku
Íslenski landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til danska félagsins AGF samkvæmt frétt í Ekstra Bladet í dag.

Enginn fundur fór fram milli Manchester United og Guardiola
Forráðamenn Manchester United hafa neitað þeim sögusögnum að félagið hafi fundað með Pep Guardiola um möguleikann á því að hann taki við liðinu af Hollendingnum Louis van Gaal.

Kobe fékk flest atkvæði í kosningunni í Stjörnuleikinn
Kobe Bryant var valinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í átjánda sinn í nótt en þá var tilkynnt um það hvaða leikmenn voru kosnir í byrjunarlið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fer fram í Toronto 14. febrúar næstkomandi.

NBA: Tólf sigurleikir í röð hjá San Antonio Spurs | Myndbönd
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.

Dwain Chambers: Eytt síðasta áratug að bæta upp fyrir mistök mín
Breski spretthlauparinn keppir á RIG og ræddi við Vísi um fortíð sína, lyfjamál og framtíðina.

Krakkarnir þekkja Eygló núna
Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir á fyrsta mótinu sem Íþróttamaður ársins í kvöld þegar hún hefur keppni á Reykjavíkurleikunum. Aðalandstæðingur hennar í fyrstu grein er fyrrverandi heims- og Evrópumeistari.

ÍR örugglega í átta liða úrslitin
ÍR kjöldró varalið ÍBV og komst í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna.

Gefur Brady forskotið gegn Manning | Myndband
Sérfræðingar um NFL-deildina greina kempurnar sem mætast í úrslitum Ameríkudeildar NFL á sunnudaginn.

NBA-leikmaður braut fimm sinnum á sama manninum á átta sekúndum
Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp.

Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi
Áhugamaðurinn Bryson DeChambeau lék best allra í eyðimörkinni og leiðir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi meistaramótinu. McIlroy og Spieth byrjuðu einnig vel og eru meðal efstu manna.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 96-66 | Haukar höfðu engin svör gegn meisturunum
KR vann öruggan sigur á Haukum, 96-66, í 14. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 86-82 | Risa sigur hjá Grindvíkingum
Grindavík vann ÍR, 86-82, í Dominos-deild karla í körfubolta karla en leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík.

Umfjöllun og viðtöl: FSu - Stjarnan 81-94 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram
Stjarnan vann þriðja leikinn í röð í Dominos-deild karla árið 2016 þegar Stjarnan vann góðan útisigur á FSu, 94-81, á Selfossi í kvöld. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar; tveimur stigum á eftir KR og Keflavík sem eru á toppnum, en Keflavík á leik til góða.

Króatar burstuðu Makedóníu
Króatíska landsliðið afgreiddi Makedóníu á EM í handbolta eins og það gerði við Ísland með frábærri byrjun.

Lærisveinar Neville gerðu jafntefli í bikarnum
Valencia bjargaði jafntefli í fyrri leiknum gegn Las Palmas í spænska Konungsbikarnum.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 78-80 | Góð ferð Þórsara í Skagafjörðinn
Lærisveinar Einars Árna sóttu sterk tvö stig í Dominos-deild karla í körfubolta.

Dómari bauð leikmanni á stefnumót í miðjum leik
Ótrúlegt atvik í knattspyrnuleik á Spáni hefur komið knattspyrnudómara í vanda.

Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale
Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn.

Frakkar gerðu lítið úr Hvít-Rússum
Heims, Evrópu- og Ólympíumeistararnir völtuðu yfir Hvíta-Rússland í fyrsta leik milliriðils eitt á EM í handbolta.

Heiðmar framlengir um tvö ár hjá Hannover-Burgdorf
Íslenski landsliðsmaðurinn fyrrverandi verður áfram yfir unglingastarfi þýska félagsins.

Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum
Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili.

Leikskólakrakkar heimsóttu stelpurnar í Kórinn | Myndir
Bestu fótboltakonur Íslands eru komnar saman til æfinga fyrir átökin í undankeppni EM.

Strákarnir mæta Dönum í mars
Karlalandsliðið í fótbolta er komið með annan vináttuleik í mars.

Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð
Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna.

Björgvin Páll átti flottustu markvörsluna í riðlakeppni EM
Sigurvarslan á móti Noregi þótti flottust allra í riðlakeppni Evrópumótsins.

Gunnar upp um eitt sæti hjá UFC
Deilir nú fjórtánda sætinu með Thiago Alves þrátt fyrir að hafa ekki barist að undanförnu.

Ólafía Þórunn fær hæsta styrkinn úr afrekssjóði kylfinga
Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum.

Mascherano fékk eins árs fangelsisdóm
Spænska blaðið El Mundo sagði frá því á netsíðu sinni í dag að argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hafi verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir skattsvik.

Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi
Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu.

McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar
Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði.

Degi komið á óvart í beinni útsendingu
Bjarki Sigurðsson var í beinni útsendingu frá Reykjavík eftir sigur Þýskalands á Svíþjóð.

Haukar mæta Mosfellingum | Grótta á Selfoss
Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla í fyrra mætast í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla.

Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo
Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það.

Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland
Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara.

Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir
Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi.

Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja
Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja.

„Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“
Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum.

Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com.

Jacob Schoop æfir hjá MLS-liði Orlando City
Jacob Schoop, danski miðjumaðurinn sem spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar, fær tækifæri til að sýna sig og sanna hjá bandaríska MLS-liðinu Orlando City. Hann gæti því spilað í Bandaríkjunum í sumar en ekki á Íslandi.

Bent Nyegaard: Besti leikur danska landsliðsins undir stjórn Guðmundar
Danir tryggðu sér sigur í sínum riðli og fullt hús inn í milliriðilinn þegar þeir unnu sannfærandi átta marka sigur á Ungverjum í gærkvöldi á lokadegi riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi.

NBA: Golden State lék sér að liði Chicago Bulls í nótt | Myndbönd
NBA-meistarnir í Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með því að vinna stórsigur á Chicago Bulls á útivelli tveimur dögum eftir að liðð burstaði Cleveland Cavaliers á þeirra heimavelli. Oklahoma City Thunder og Toronto Raptors unnu bæði sinn sjötta sigurleik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.