Fleiri fréttir Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur eftir tap ensku meistaranna fyrir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn í dag. 2.8.2015 17:10 Benteke með glæsimark í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð af Swindon í síðasta æfingaleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. 2.8.2015 16:54 Kjartan Henry skoraði í tapi Horsens Kjartan Henry Finnbogason er kominn á blað í dönsku B-deildinni en hann skoraði annað marka Horsens í 2-4 tapi gegn Lyngby í dag. 2.8.2015 15:28 Haukur Heiðar í sigurliði gegn Arnóri AIK hafði betur gegn Norrköping, 1-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.8.2015 15:09 Lokeren jafnaði í tvígang gegn Charleroi Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem gerði 2-2 jafntefli við Sporting Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.8.2015 14:57 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2.8.2015 13:53 Dramatíkin allsráðandi þegar Elmar mætti gömlu félögunum Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir AGF sem vann ævintýralegan sigur á hans gömlu félögum í Randers í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2.8.2015 13:24 Wenger vill fá fleiri mörk frá Özil Arsene Wenger segir að Mesut Özil geti komið sér í hóp allra bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 2.8.2015 12:59 Árnar á vesturlandi að falla hratt í vatni Það hefur varla ringt að neinu ráði í mánuð á vesturlandi og það sem árnar þurfa sárlega núna er góður slurkur af Íslenskri sumarrigningu. 2.8.2015 12:00 Sögulegur sigur Arsenal | Sjáðu markið Alex Oxlade-Chamberlain tryggði Arsenal sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Lokatölur 1-0, Arsenal í vil. 2.8.2015 11:51 Arna setti nýtt Íslandsmet í 400 metra grindahlaupi Kom í mark á tímanum 57,81 sekúndu. 2.8.2015 11:40 Anton setti Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki Anton Sveinn McKee bætti í morgun Íslandsmet Jakob Jóhanns Sveinssonar í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í Kazan í Rússlandi í morgun. 2.8.2015 11:18 Aníta náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi á móti í Nimone í Belgíu í gær. 2.8.2015 11:12 Leicester heldur áfram að styrkja leikmannahópinn Leicester City hefur fest kaup á franska miðjumanninum N'Golo Kanté frá Caen. 2.8.2015 10:00 Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. 2.8.2015 08:00 Benítez ánægður með varnarleikinn á undirbúningstímabilinu Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ánægður með framfarirnar sem spænska liðið hefur sýnt á undirbúningstímabilinu. 2.8.2015 06:00 Tiger hrundi niður skortöfluna á þriðja hring á Quicken Loans National Átti mjög erfitt uppdráttar í kvöld og er ekki lengur í toppbaráttunni. Rickie Fowler er einu frá efsta sætinu fyrir lokahringinn eftir góðan þriðja hring. 2.8.2015 00:13 Liverpool nældi í efnilegan Brassa Liverpool hefur fest kaup á Allan, efnilegum brasilískum leikmanni frá Internacional. 1.8.2015 23:00 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1.8.2015 22:00 PSG meistari meistaranna í Frakklandi Paris Saint-Germain varð í kvöld meistari meistranna í Frakklandi þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur á Lyon í árlegum leik frönsku deildar- og bikarmeistaranna. 1.8.2015 21:01 Bendtner hetja Wolfsburg gegn Bayern Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi. 1.8.2015 20:43 Óvíst hvort Brithen haldi áfram sem landsliðsþjálfari Tim Brithen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í íshokkí, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari HV71, sem leikur í efstu deild í Svíþjóð, heimalandi Brithen. 1.8.2015 20:00 Draumurinn kann þetta ennþá | Myndband Fyrsti NBA-leikurinn í Afríku fór fram í dag þegar heimsliðið vann úrvalslið Afríku, 101-97, í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. 1.8.2015 19:15 Origi og Coutinho á skotskónum í sigri Liverpool Liverpool vann 0-2 sigur á HJK, toppliði finnsku úrvalsdeildarinnar, í æfingaleik í Helsinki í dag. 1.8.2015 18:30 Elías Már og félagar duttu niður í 3. sætið Elías Már Ómarsson spilaði í klukkutíma þegar Vålerenga tapaði 2-0 fyrir Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 18:20 Chelsea bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á Notts County í úrslitaleik á Wembley. 1.8.2015 17:21 Man City steinlá í Þýskalandi Manchester City tapaði 4-2 fyrir Stuttgart í síðasta æfingaleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. 1.8.2015 17:07 Guðbjörg og stöllur hennar óstöðvandi Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 16:38 Malmö kom til baka og náði í stig Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Åtvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 16:19 Hafdís setti nýtt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, setti í dag nýtt Íslandsmet í langstökki á Unglingalandsmóti UMFÍ á Akureyri. 1.8.2015 16:00 Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Núna á stærstu ferðahelgi ársins eru eflaust margir sem hafa pakkað veiðistöng og tilheyrandi búnaði með í bílinn fyrir helgina. 1.8.2015 16:00 Þriðji sigur Basel í jafnmörgum leikjum Birkir Bjarnason og félagar hans í Basel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Sion að velli í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 15:25 Margrét Lára lagði upp mark í tapi Kristianstads Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur voru báðir í byrjunarliði Kristianstads sem tapaði 4-2 fyrir Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 15:10 Chelsea nálgast kaup á vinstri bakverði Líklegt þykir að vinstri bakvörðurinn Baba Rahman gangi til liðs við Chelsea á næstu dögum. 1.8.2015 14:30 Glæsilegur árangur Þórdísar Evu á Ólympíuleikum æskunnar Þórdís Eva Steinsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttakona úr FH, náði þeim sögulega árangri að lenda í 5. sæti í 400 metra hlaupi á Ólympíuleikum æskunnar í Tbilisi í Georgíu í gær. 1.8.2015 13:09 Stórar göngur í Leirvogsá Leirvogsá fór afar seint af stað en loksins hefur áin verið að fyllast af laxi og veiðin tekið kipp sem því nemur. 1.8.2015 13:00 Eiður og félagar upp í 5. sætið Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í kínverska úrvalsdeildarliðinu Shijiazhuang Yongchang unnu öruggan 0-3 sigur á Changchun Yatai í dag. 1.8.2015 12:54 Anna til Þróttar Knattspyrnukonan Anna Garðarsdóttir er gengin í raðir Þróttar frá Val 1.8.2015 12:31 Aubameyang gerir nýjan fimm ára samning við Dortmund Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Borussia Dortmund. 1.8.2015 11:53 Margar laxveiðiárnar þegar búnar að toppa síðasta sumar Nýjar tölur bárust veiðimönnum á miðvikudaginn sem endranær frá Landssambandi Veiðifélaga og þær líta mjög vel út. 1.8.2015 11:00 Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því. 1.8.2015 09:00 Cech mætir gömlu félögunum Petr Cech mætir Chelsea í fyrsta leik enska boltans þegar keppt verður um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. 1.8.2015 06:00 Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1.8.2015 00:31 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur eftir tap ensku meistaranna fyrir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn í dag. 2.8.2015 17:10
Benteke með glæsimark í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð af Swindon í síðasta æfingaleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. 2.8.2015 16:54
Kjartan Henry skoraði í tapi Horsens Kjartan Henry Finnbogason er kominn á blað í dönsku B-deildinni en hann skoraði annað marka Horsens í 2-4 tapi gegn Lyngby í dag. 2.8.2015 15:28
Haukur Heiðar í sigurliði gegn Arnóri AIK hafði betur gegn Norrköping, 1-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.8.2015 15:09
Lokeren jafnaði í tvígang gegn Charleroi Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem gerði 2-2 jafntefli við Sporting Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.8.2015 14:57
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2.8.2015 13:53
Dramatíkin allsráðandi þegar Elmar mætti gömlu félögunum Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir AGF sem vann ævintýralegan sigur á hans gömlu félögum í Randers í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2.8.2015 13:24
Wenger vill fá fleiri mörk frá Özil Arsene Wenger segir að Mesut Özil geti komið sér í hóp allra bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 2.8.2015 12:59
Árnar á vesturlandi að falla hratt í vatni Það hefur varla ringt að neinu ráði í mánuð á vesturlandi og það sem árnar þurfa sárlega núna er góður slurkur af Íslenskri sumarrigningu. 2.8.2015 12:00
Sögulegur sigur Arsenal | Sjáðu markið Alex Oxlade-Chamberlain tryggði Arsenal sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Lokatölur 1-0, Arsenal í vil. 2.8.2015 11:51
Arna setti nýtt Íslandsmet í 400 metra grindahlaupi Kom í mark á tímanum 57,81 sekúndu. 2.8.2015 11:40
Anton setti Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki Anton Sveinn McKee bætti í morgun Íslandsmet Jakob Jóhanns Sveinssonar í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í Kazan í Rússlandi í morgun. 2.8.2015 11:18
Aníta náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi á móti í Nimone í Belgíu í gær. 2.8.2015 11:12
Leicester heldur áfram að styrkja leikmannahópinn Leicester City hefur fest kaup á franska miðjumanninum N'Golo Kanté frá Caen. 2.8.2015 10:00
Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. 2.8.2015 08:00
Benítez ánægður með varnarleikinn á undirbúningstímabilinu Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ánægður með framfarirnar sem spænska liðið hefur sýnt á undirbúningstímabilinu. 2.8.2015 06:00
Tiger hrundi niður skortöfluna á þriðja hring á Quicken Loans National Átti mjög erfitt uppdráttar í kvöld og er ekki lengur í toppbaráttunni. Rickie Fowler er einu frá efsta sætinu fyrir lokahringinn eftir góðan þriðja hring. 2.8.2015 00:13
Liverpool nældi í efnilegan Brassa Liverpool hefur fest kaup á Allan, efnilegum brasilískum leikmanni frá Internacional. 1.8.2015 23:00
Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1.8.2015 22:00
PSG meistari meistaranna í Frakklandi Paris Saint-Germain varð í kvöld meistari meistranna í Frakklandi þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur á Lyon í árlegum leik frönsku deildar- og bikarmeistaranna. 1.8.2015 21:01
Bendtner hetja Wolfsburg gegn Bayern Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi. 1.8.2015 20:43
Óvíst hvort Brithen haldi áfram sem landsliðsþjálfari Tim Brithen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í íshokkí, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari HV71, sem leikur í efstu deild í Svíþjóð, heimalandi Brithen. 1.8.2015 20:00
Draumurinn kann þetta ennþá | Myndband Fyrsti NBA-leikurinn í Afríku fór fram í dag þegar heimsliðið vann úrvalslið Afríku, 101-97, í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. 1.8.2015 19:15
Origi og Coutinho á skotskónum í sigri Liverpool Liverpool vann 0-2 sigur á HJK, toppliði finnsku úrvalsdeildarinnar, í æfingaleik í Helsinki í dag. 1.8.2015 18:30
Elías Már og félagar duttu niður í 3. sætið Elías Már Ómarsson spilaði í klukkutíma þegar Vålerenga tapaði 2-0 fyrir Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 18:20
Chelsea bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á Notts County í úrslitaleik á Wembley. 1.8.2015 17:21
Man City steinlá í Þýskalandi Manchester City tapaði 4-2 fyrir Stuttgart í síðasta æfingaleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. 1.8.2015 17:07
Guðbjörg og stöllur hennar óstöðvandi Sex leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 16:38
Malmö kom til baka og náði í stig Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Åtvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 16:19
Hafdís setti nýtt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, setti í dag nýtt Íslandsmet í langstökki á Unglingalandsmóti UMFÍ á Akureyri. 1.8.2015 16:00
Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Núna á stærstu ferðahelgi ársins eru eflaust margir sem hafa pakkað veiðistöng og tilheyrandi búnaði með í bílinn fyrir helgina. 1.8.2015 16:00
Þriðji sigur Basel í jafnmörgum leikjum Birkir Bjarnason og félagar hans í Basel áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Sion að velli í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 15:25
Margrét Lára lagði upp mark í tapi Kristianstads Systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur voru báðir í byrjunarliði Kristianstads sem tapaði 4-2 fyrir Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.8.2015 15:10
Chelsea nálgast kaup á vinstri bakverði Líklegt þykir að vinstri bakvörðurinn Baba Rahman gangi til liðs við Chelsea á næstu dögum. 1.8.2015 14:30
Glæsilegur árangur Þórdísar Evu á Ólympíuleikum æskunnar Þórdís Eva Steinsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttakona úr FH, náði þeim sögulega árangri að lenda í 5. sæti í 400 metra hlaupi á Ólympíuleikum æskunnar í Tbilisi í Georgíu í gær. 1.8.2015 13:09
Stórar göngur í Leirvogsá Leirvogsá fór afar seint af stað en loksins hefur áin verið að fyllast af laxi og veiðin tekið kipp sem því nemur. 1.8.2015 13:00
Eiður og félagar upp í 5. sætið Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í kínverska úrvalsdeildarliðinu Shijiazhuang Yongchang unnu öruggan 0-3 sigur á Changchun Yatai í dag. 1.8.2015 12:54
Anna til Þróttar Knattspyrnukonan Anna Garðarsdóttir er gengin í raðir Þróttar frá Val 1.8.2015 12:31
Aubameyang gerir nýjan fimm ára samning við Dortmund Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Borussia Dortmund. 1.8.2015 11:53
Margar laxveiðiárnar þegar búnar að toppa síðasta sumar Nýjar tölur bárust veiðimönnum á miðvikudaginn sem endranær frá Landssambandi Veiðifélaga og þær líta mjög vel út. 1.8.2015 11:00
Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því. 1.8.2015 09:00
Cech mætir gömlu félögunum Petr Cech mætir Chelsea í fyrsta leik enska boltans þegar keppt verður um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. 1.8.2015 06:00
Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1.8.2015 00:31