Fleiri fréttir

PSG meistari meistaranna í Frakklandi

Paris Saint-Germain varð í kvöld meistari meistranna í Frakklandi þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur á Lyon í árlegum leik frönsku deildar- og bikarmeistaranna.

Bendtner hetja Wolfsburg gegn Bayern

Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi.

Chelsea bikarmeistari í fyrsta sinn

Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á Notts County í úrslitaleik á Wembley.

Malmö kom til baka og náði í stig

Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Åtvidabergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Stórar göngur í Leirvogsá

Leirvogsá fór afar seint af stað en loksins hefur áin verið að fyllast af laxi og veiðin tekið kipp sem því nemur.

Eiður og félagar upp í 5. sætið

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í kínverska úrvalsdeildarliðinu Shijiazhuang Yongchang unnu öruggan 0-3 sigur á Changchun Yatai í dag.

Anna til Þróttar

Knattspyrnukonan Anna Garðarsdóttir er gengin í raðir Þróttar frá Val

Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið

Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því.

Cech mætir gömlu félögunum

Petr Cech mætir Chelsea í fyrsta leik enska boltans þegar keppt verður um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn.

Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld

UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar.

Sjá næstu 50 fréttir