Fleiri fréttir

„Fall er fararheill“

Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt.

Everson semur við KA

KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn.

Juventus ber víurnar í Oscar

Forráðamenn Juventus eru farnir að huga að liðsstyrk fyrir næsta vetur og þeir eru nú með Brasilíumanninn Oscar í sigtinu.

Utan vallar: Meira af Guðjohnsen og Gylfa, takk fyrir

Íslenska þjóðin hefur ekki eignast mikið betri knattspyrnumenn en þá Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Þór Sigurðsson og að sjá þá spila hlið við hlið með íslenska landsliðinu í dag eru sannkölluð forréttindi fyrir íslensku þjóðina.

Sanchez mætti með hundana á æfingu | Mynd

Síle tapaði í dag fyrir Brasilíu í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates á Englandi. Alexis Sanchez kannast þar við sig, en hann er leikmaður Arsenal.

Auðvelt hjá Frökkum gegn Danmörku

Alexandre Lacazette og Oliver Giroud skoruðu mörkin í 2-0 sigri Frakklands á Danmörku í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi.

Coentrao skaut Portúgal á topp I-riðils

Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í 2-1 sigri Portúgals á Serbum í I-riðli undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en leikið var í Portúgal.

Jón Arnór komst ekki á blað í sigri

Jón Arnór Stefánsson spilaði rúmar fjórtán mínútur í stórsigri Unicaja Malaga á Ucam Murcia CB, 80-56. Jón Arnór komst þó ekki á blað.

Skotar skoruðu sex gegn Gíbraltar

Skotland, Norður-Írland, Rúmenía og Albanía nældu sér í öll í þrjú stig, en leikið var í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016.

Lögreglumaður skoraði fyrsta mark Gíbraltar | Myndband

Gíbraltar skoraði sitt fyrsta mark í sögu knattspyrnu landsliðsins þegar Lee Casciaro jafnaði gegn Skotlandi. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016.

Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi

Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik.

Firmino með eina markið í sigri Brasilíu

Roberto Firmino var hetja Brasilíu gegn Síle í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates leikvangnum, heimavelli Arsenal. Eina markið kom í síðari hálfleik.

Hólmfríður hetja Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta leik Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes sigraði þá Arna Bjørnar 3-2.

Sjá næstu 50 fréttir