Fleiri fréttir Hólmfríður meidd og missir af landsleiknum Valskonan Elín Metta Jónsdóttir kölluð inn í hennar stað. 30.3.2015 16:57 Mullin á leið í háskólaboltann Chris Mullin er á leið í þjálfun en hann mun væntanlega taka við háskólaliði á næstu dögum. 30.3.2015 16:15 „Fall er fararheill“ Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. 30.3.2015 15:30 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30.3.2015 14:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Fram í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Fram hélt sæti sínu í Olís-deildinni þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Haukum í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla, 23-27. 30.3.2015 14:29 Þjálfarastarfið er lífsstíll | Kíkt á bak við tjöldin hjá Nordsjælland Vísir kíkti í heimsókn í Íslendinganýlenduna hjá danska liðinu FC Nordjsælland á dögunum. 30.3.2015 14:09 Ótrúlegur lokakafli í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur Það var svakaleg dramatík í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær. 30.3.2015 13:23 Everson semur við KA KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn. 30.3.2015 13:18 Gylfi ekki með gegn Eistlandi Fékk högg í leiknum gegn Kasakstan og heldur heim til Wales. 30.3.2015 12:54 Skotar í bestu stöðu liðanna í þriðja sæti Undankeppni EM 2016 er hálfnuð og er Ísland í góðum málum eftir fjóra sigra í fimm leikjum. 30.3.2015 12:30 Lausir dagar í veiðiánum fljótir að seljast í dag Það er greinilega kominn fiðringur í veiðimenn því lausir dagar í veiðiánum seljast vel í dag og eftirspurnin eykst daglega. 30.3.2015 12:15 Spiluðu óvart þjóðsöng Kasakstan í stað El Salvador Skipuleggjendur leiks El Salvador og Argentínu hafa beðist afsökunar á því að hafa spilað vitlausan þjóðsöng fyrir leik. 30.3.2015 12:00 Stefán Jón hverfur á braut Eigendaskipti hafa orðið að flugum.is sem er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. 30.3.2015 11:53 Vegabréfinu stolið og varð eftir í Tyrklandi Framkvæmdarstjóri Víkings á leið til Tyrklands að sækja leikmann liðsins. 30.3.2015 11:30 Juventus ber víurnar í Oscar Forráðamenn Juventus eru farnir að huga að liðsstyrk fyrir næsta vetur og þeir eru nú með Brasilíumanninn Oscar í sigtinu. 30.3.2015 10:45 Lars og Heimir kölluðu á Rúnar Má Rúnar Már Sigurjónsson verður í íslenska landsliðshópnum sem spilar gegn Eistlandi á morgun. 30.3.2015 10:15 Sager á leið í annan slag við hvítblæði Íþróttafréttamaðurinn vinsæli, Craig Sager, er á leið í annan slag fyrir lífi sínu eftir að hafa verið aftur greindur með hvítblæði. 30.3.2015 09:30 Kane spilar með U-21 árs liðinu á EM Harry Kane mun ekki spila með enska A-landsliðinu í sumar og fer því á EM með U-21 árs liðinu. 30.3.2015 09:00 Suarez: Myndi aðeins spila með Liverpool á Englandi Luis Suarez og fleiri góðir snéru aftur á Anfield í gær til þess að taka þátt í góðgerðarleik. 30.3.2015 08:30 Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. 30.3.2015 08:00 Rockets í annað sætið í vestrinu James Harden og félagar í Houston Rockets eru á mikilli siglingu í NBA-deildinni. 30.3.2015 07:31 Eftir standa hin fjögur fræknu Það er heldur betur farið að draga til tíðinda í úrslitum háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum. 30.3.2015 07:23 Utan vallar: Meira af Guðjohnsen og Gylfa, takk fyrir Íslenska þjóðin hefur ekki eignast mikið betri knattspyrnumenn en þá Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Þór Sigurðsson og að sjá þá spila hlið við hlið með íslenska landsliðinu í dag eru sannkölluð forréttindi fyrir íslensku þjóðina. 30.3.2015 06:30 Taka tvö gegn Tékkum í Dalnum í júníbyrjun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær annan leik við Tékkland um efsta sætið í A-riðli undankeppni EM 2016 eftir fagmannlegan 3-0 sigur á Kasakstan. 30.3.2015 06:00 Walker kláraði dæmið á TPC San Antonio Hélt áfram að leika vel á lokahringnum á Valero Texas Open í kvöld og sigraði á sínu fimmta móti á PGA-mótaröðinni á aðeins 18 mánuðum. 29.3.2015 23:15 Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29.3.2015 22:45 Sanchez mætti með hundana á æfingu | Mynd Síle tapaði í dag fyrir Brasilíu í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates á Englandi. Alexis Sanchez kannast þar við sig, en hann er leikmaður Arsenal. 29.3.2015 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 96-94 | Stjarnan tryggði sér oddaleik Það verður oddaleikur í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur eftir ævintýralegan sigur Garðbæinga í kvöld. 29.3.2015 21:30 Auðvelt hjá Frökkum gegn Danmörku Alexandre Lacazette og Oliver Giroud skoruðu mörkin í 2-0 sigri Frakklands á Danmörku í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi. 29.3.2015 21:00 Long bjargaði stigi fyrir Írland | Illa gengur hjá Grikkjum Shane Long bjargaði stigi fyrir Írland í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en Norður-Írland gerði 1-1 jafntefli við Póllands. Ungverjaland og Grikkland skildu jöfn í hinum leik kvöldsins. 29.3.2015 20:31 Coentrao skaut Portúgal á topp I-riðils Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í 2-1 sigri Portúgals á Serbum í I-riðli undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en leikið var í Portúgal. 29.3.2015 20:30 Falcao: Juventus? Ég er með fulla einbeitingu á United Radamel Falcao, framherji Manchester United, segir að hann sé með fulla einbeitingu við Manchester United. Framherjinn hefur verið orðaður við Juventus undanfarna daga. 29.3.2015 20:00 Ólafur Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Ólafur Ingi Skúlason hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi á þriðjudag. 29.3.2015 19:15 Jón Arnór komst ekki á blað í sigri Jón Arnór Stefánsson spilaði rúmar fjórtán mínútur í stórsigri Unicaja Malaga á Ucam Murcia CB, 80-56. Jón Arnór komst þó ekki á blað. 29.3.2015 18:08 Skotar skoruðu sex gegn Gíbraltar Skotland, Norður-Írland, Rúmenía og Albanía nældu sér í öll í þrjú stig, en leikið var í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. 29.3.2015 17:54 Þjóðverjum urðu á engin mistök | Sjáðu mörkin Heimsmeistararnir í Þýskalandi lentu í litlum sem engum vandræðum í Georgíu, en Þýskaland sigraði heimamenn með tveimur mörkum gegn engu. 29.3.2015 17:45 Lögreglumaður skoraði fyrsta mark Gíbraltar | Myndband Gíbraltar skoraði sitt fyrsta mark í sögu knattspyrnu landsliðsins þegar Lee Casciaro jafnaði gegn Skotlandi. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. 29.3.2015 17:30 Anton Sveinn í öðru sæti á sterku háskólamóti Anton Sveinn McKee synti í A úrslitum á NCAA mótinu í nótt, en Anton Sveinn synti í 200 jarda bringusundi. Sundgarpurinn úr Ægi lenti í sjötta sæti á tímanum 1.52,97. 29.3.2015 17:30 Birna Berg markahæst í síðasta leik Molde Birna Berg Haraldsdóttir var sem fyrr markahæst hjá Molde í B-deildinni í norska kvennahandboltanum. Hún skoraði níu mörk. 29.3.2015 17:04 Magdeburg missti af þriðja sætinu Lærisveinar Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg fengu óvænt á baukinn í þýska boltanum í dag. 29.3.2015 16:54 Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik. 29.3.2015 15:47 Firmino með eina markið í sigri Brasilíu Roberto Firmino var hetja Brasilíu gegn Síle í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates leikvangnum, heimavelli Arsenal. Eina markið kom í síðari hálfleik. 29.3.2015 15:44 Aron dregur sig úr landsliðinu vegna meiðsla Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, hefur þurft að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum í knattspyrnu vegna meiðsla á tá. 29.3.2015 15:30 Hólmfríður hetja Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta leik Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes sigraði þá Arna Bjørnar 3-2. 29.3.2015 15:21 „Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. 29.3.2015 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hólmfríður meidd og missir af landsleiknum Valskonan Elín Metta Jónsdóttir kölluð inn í hennar stað. 30.3.2015 16:57
Mullin á leið í háskólaboltann Chris Mullin er á leið í þjálfun en hann mun væntanlega taka við háskólaliði á næstu dögum. 30.3.2015 16:15
„Fall er fararheill“ Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. 30.3.2015 15:30
Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30.3.2015 14:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Fram í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Fram hélt sæti sínu í Olís-deildinni þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Haukum í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla, 23-27. 30.3.2015 14:29
Þjálfarastarfið er lífsstíll | Kíkt á bak við tjöldin hjá Nordsjælland Vísir kíkti í heimsókn í Íslendinganýlenduna hjá danska liðinu FC Nordjsælland á dögunum. 30.3.2015 14:09
Ótrúlegur lokakafli í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur Það var svakaleg dramatík í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær. 30.3.2015 13:23
Everson semur við KA KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn. 30.3.2015 13:18
Gylfi ekki með gegn Eistlandi Fékk högg í leiknum gegn Kasakstan og heldur heim til Wales. 30.3.2015 12:54
Skotar í bestu stöðu liðanna í þriðja sæti Undankeppni EM 2016 er hálfnuð og er Ísland í góðum málum eftir fjóra sigra í fimm leikjum. 30.3.2015 12:30
Lausir dagar í veiðiánum fljótir að seljast í dag Það er greinilega kominn fiðringur í veiðimenn því lausir dagar í veiðiánum seljast vel í dag og eftirspurnin eykst daglega. 30.3.2015 12:15
Spiluðu óvart þjóðsöng Kasakstan í stað El Salvador Skipuleggjendur leiks El Salvador og Argentínu hafa beðist afsökunar á því að hafa spilað vitlausan þjóðsöng fyrir leik. 30.3.2015 12:00
Stefán Jón hverfur á braut Eigendaskipti hafa orðið að flugum.is sem er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. 30.3.2015 11:53
Vegabréfinu stolið og varð eftir í Tyrklandi Framkvæmdarstjóri Víkings á leið til Tyrklands að sækja leikmann liðsins. 30.3.2015 11:30
Juventus ber víurnar í Oscar Forráðamenn Juventus eru farnir að huga að liðsstyrk fyrir næsta vetur og þeir eru nú með Brasilíumanninn Oscar í sigtinu. 30.3.2015 10:45
Lars og Heimir kölluðu á Rúnar Má Rúnar Már Sigurjónsson verður í íslenska landsliðshópnum sem spilar gegn Eistlandi á morgun. 30.3.2015 10:15
Sager á leið í annan slag við hvítblæði Íþróttafréttamaðurinn vinsæli, Craig Sager, er á leið í annan slag fyrir lífi sínu eftir að hafa verið aftur greindur með hvítblæði. 30.3.2015 09:30
Kane spilar með U-21 árs liðinu á EM Harry Kane mun ekki spila með enska A-landsliðinu í sumar og fer því á EM með U-21 árs liðinu. 30.3.2015 09:00
Suarez: Myndi aðeins spila með Liverpool á Englandi Luis Suarez og fleiri góðir snéru aftur á Anfield í gær til þess að taka þátt í góðgerðarleik. 30.3.2015 08:30
Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. 30.3.2015 08:00
Rockets í annað sætið í vestrinu James Harden og félagar í Houston Rockets eru á mikilli siglingu í NBA-deildinni. 30.3.2015 07:31
Eftir standa hin fjögur fræknu Það er heldur betur farið að draga til tíðinda í úrslitum háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum. 30.3.2015 07:23
Utan vallar: Meira af Guðjohnsen og Gylfa, takk fyrir Íslenska þjóðin hefur ekki eignast mikið betri knattspyrnumenn en þá Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Þór Sigurðsson og að sjá þá spila hlið við hlið með íslenska landsliðinu í dag eru sannkölluð forréttindi fyrir íslensku þjóðina. 30.3.2015 06:30
Taka tvö gegn Tékkum í Dalnum í júníbyrjun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær annan leik við Tékkland um efsta sætið í A-riðli undankeppni EM 2016 eftir fagmannlegan 3-0 sigur á Kasakstan. 30.3.2015 06:00
Walker kláraði dæmið á TPC San Antonio Hélt áfram að leika vel á lokahringnum á Valero Texas Open í kvöld og sigraði á sínu fimmta móti á PGA-mótaröðinni á aðeins 18 mánuðum. 29.3.2015 23:15
Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. 29.3.2015 22:45
Sanchez mætti með hundana á æfingu | Mynd Síle tapaði í dag fyrir Brasilíu í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates á Englandi. Alexis Sanchez kannast þar við sig, en hann er leikmaður Arsenal. 29.3.2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 96-94 | Stjarnan tryggði sér oddaleik Það verður oddaleikur í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur eftir ævintýralegan sigur Garðbæinga í kvöld. 29.3.2015 21:30
Auðvelt hjá Frökkum gegn Danmörku Alexandre Lacazette og Oliver Giroud skoruðu mörkin í 2-0 sigri Frakklands á Danmörku í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi. 29.3.2015 21:00
Long bjargaði stigi fyrir Írland | Illa gengur hjá Grikkjum Shane Long bjargaði stigi fyrir Írland í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en Norður-Írland gerði 1-1 jafntefli við Póllands. Ungverjaland og Grikkland skildu jöfn í hinum leik kvöldsins. 29.3.2015 20:31
Coentrao skaut Portúgal á topp I-riðils Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í 2-1 sigri Portúgals á Serbum í I-riðli undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en leikið var í Portúgal. 29.3.2015 20:30
Falcao: Juventus? Ég er með fulla einbeitingu á United Radamel Falcao, framherji Manchester United, segir að hann sé með fulla einbeitingu við Manchester United. Framherjinn hefur verið orðaður við Juventus undanfarna daga. 29.3.2015 20:00
Ólafur Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Ólafur Ingi Skúlason hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi á þriðjudag. 29.3.2015 19:15
Jón Arnór komst ekki á blað í sigri Jón Arnór Stefánsson spilaði rúmar fjórtán mínútur í stórsigri Unicaja Malaga á Ucam Murcia CB, 80-56. Jón Arnór komst þó ekki á blað. 29.3.2015 18:08
Skotar skoruðu sex gegn Gíbraltar Skotland, Norður-Írland, Rúmenía og Albanía nældu sér í öll í þrjú stig, en leikið var í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. 29.3.2015 17:54
Þjóðverjum urðu á engin mistök | Sjáðu mörkin Heimsmeistararnir í Þýskalandi lentu í litlum sem engum vandræðum í Georgíu, en Þýskaland sigraði heimamenn með tveimur mörkum gegn engu. 29.3.2015 17:45
Lögreglumaður skoraði fyrsta mark Gíbraltar | Myndband Gíbraltar skoraði sitt fyrsta mark í sögu knattspyrnu landsliðsins þegar Lee Casciaro jafnaði gegn Skotlandi. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. 29.3.2015 17:30
Anton Sveinn í öðru sæti á sterku háskólamóti Anton Sveinn McKee synti í A úrslitum á NCAA mótinu í nótt, en Anton Sveinn synti í 200 jarda bringusundi. Sundgarpurinn úr Ægi lenti í sjötta sæti á tímanum 1.52,97. 29.3.2015 17:30
Birna Berg markahæst í síðasta leik Molde Birna Berg Haraldsdóttir var sem fyrr markahæst hjá Molde í B-deildinni í norska kvennahandboltanum. Hún skoraði níu mörk. 29.3.2015 17:04
Magdeburg missti af þriðja sætinu Lærisveinar Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg fengu óvænt á baukinn í þýska boltanum í dag. 29.3.2015 16:54
Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik. 29.3.2015 15:47
Firmino með eina markið í sigri Brasilíu Roberto Firmino var hetja Brasilíu gegn Síle í vináttulandsleik, en leikið var á Emirates leikvangnum, heimavelli Arsenal. Eina markið kom í síðari hálfleik. 29.3.2015 15:44
Aron dregur sig úr landsliðinu vegna meiðsla Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, hefur þurft að draga sig út úr bandaríska landsliðshópnum í knattspyrnu vegna meiðsla á tá. 29.3.2015 15:30
Hólmfríður hetja Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta leik Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes sigraði þá Arna Bjørnar 3-2. 29.3.2015 15:21
„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. 29.3.2015 15:00