Fleiri fréttir Kári Steinn setti nýtt Íslandsmet Kári Steinn Karlsson, hlaupari, setti í morgu nýtt Íslandsmet í hálfmaraþoni, en Kári var við keppni í Berlín. Hann átti fyrra metið einnig, en hann setti það í fyrra. 29.3.2015 13:04 Ødegaard sá yngsti til að byrja mótsleik Norska ungstirnið Martin Ødegaard varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja inná í undankeppni Evrópumóts, en þessi 16 ára og 101 daga gamli leikmaður byrjaði inná gegn Króatíu í gær. 29.3.2015 13:00 Schmeichel hvetur Van Gaal til að krækja í Zlatan Manchester United goðsögnin, Peter Schmeichel, hefur hvatt Louis van Gaal til þess að gera tilboð í sænska framherja PSG, Zlatan Ibrahimovic. Zlatan hefur spilað með liðum á borð við Ajax, Juventus og Barcelona, en aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni. 29.3.2015 12:15 Knicks tapað 60 leikjum í vetur | Myndbönd New York Knicks heldur áfram að tapa leikjum í NBA-körfuboltanum, en í nótt töpuðu þeir 60. leiknum sínum í vetur. Þeir töpuðu þá fyrir Chicago Bulls með 30 stigum, 111-80. 29.3.2015 11:46 Kanadískur hlaupari lést í æfingabúðum Daundre Barnaby, kandadíski Ólympíuhlauparinn í 400 metra hlaupi, hefur verið úrskurðaður látinn eftir slys í æfingabúðum, einungis 24 ára að aldri. 29.3.2015 11:30 Gummi Ben fer á kostum: "Ekki láta þá skora.. nei, nei, nei!" Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi Stöðvar 2, hefur ætíð verið þekktur fyrir skemmtilegar lýsingar. Guðmundur lýsti 3-0 sigri Íslands á Kazakstan í gær og fór á kostum, eins og honum einum er lagið. 29.3.2015 11:00 Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. 29.3.2015 10:00 Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29.3.2015 09:16 María í þriðja sæti á norska meistaramótinu María Guðmundsdóttir, skíðakonan knáa, lenti í þriðja sæti í svigi á norska meistaramótinu sem fram fer í Hemsedal. 29.3.2015 09:00 Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29.3.2015 08:27 Anton Sveinn með sinn besta tíma á árinu og á leið í úrslit Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, synti sig inn í A-úrslit á NCAA mótinu í Iowa í 200 jarda bringusundi, en úrsiltasundið verður synt í nótt. 28.3.2015 23:15 Jimmy Walker í góðum málum á Valero Texas Open Leiðir með fjórum höggum á hinn unga Jordan Spieth fyrir lokahringinn. Aðeins ellefu kylfingar eru undir pari á TPC San Antonio en aðstæður hafa verið erfiðar. 28.3.2015 22:40 22 skot hjá Argentínu og tvö í netið Argentína vann El Salvador í æfingarleik á FedEx vellinum í Maryland. Argentína hafði öll tök á vellinum, en mörkin tvö komu bæði í síðari hálfleik. 28.3.2015 22:28 Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28.3.2015 21:45 Dzeko sá um Andorru | Belgar skoruðu fimm Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu. 28.3.2015 21:43 Loksins unnu Hörður og félagar Mitteldeutscher, lið Harðars Axels Vilhjálmssonar, vann góðan sigur á Medi Bayreuth í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 73-65. 28.3.2015 21:16 Íslendingarnir spiluðu vel í óvæntum sigri Bergrischer Bergrischer gerði sér lítið fyrir og lagði Flensburg af velli, 36-31, en Flensburg er ríkjandi Evrópumeistari. Arnór Þór Gunnarsson átti góðan leik sem og Björgvin Páll Gústavsson. 28.3.2015 21:03 Hvernig klúðruðu Lettar þessu? | Myndband Lettland gerði jafntefli við Tékkland í riðli okkar Íslendinga, en lokatölur urðu 1-1. Vaclav Pilar jafnaði metin fyrir Tékkland í uppbótartíma, en rétt áður fengu gestirnir tækifæri til að gera út um leikinn. 28.3.2015 20:45 Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum. 28.3.2015 20:18 Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. 28.3.2015 20:15 Axel og félagar í kjörstöðu Værlöse, lið Axels Kárasonar, vann góðan fjögurra stiga sigur, 87-83 sigur á Víkingunum frá Álaborg í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild danska körfuboltans þar í landi. 28.3.2015 19:44 Króatía í engum vandræðum með Noreg | Bale í stuði fyrir Wales Króatía, Wales og Azerbaídsjan unnu öll leiki sína í undankeppni EM 2016 sem fram fóru í dag. 28.3.2015 18:50 Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Sjáðu geggjaða stemningu á Ölveri þar sem Tólfan kom saman og horfði á landsleikinn. 28.3.2015 18:45 Tékkar björguðu stigi gegn Lettum í uppbótartíma Tékkland bjargaði einu stigi gegn Lettlandi í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2016, en Tékkar jöfnuðu metin í uppbótartíma. 28.3.2015 18:45 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28.3.2015 18:39 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28.3.2015 18:28 Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. 28.3.2015 18:22 Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28.3.2015 18:20 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28.3.2015 18:15 Stórsigur hjá Snæfell og bikar á loft Snæfell fagnaði í dag deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna með stórsigri á Hamri, 88-53. Kristen Denis McCarthy lék á alls oddi fyrir Snæfell, en deildarmeistarabikarinn fór á loft í leikslok. 28.3.2015 18:07 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28.3.2015 17:59 Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28.3.2015 17:55 Akureyri í fimmta sætið Akureyri er komið í fimmta sæti Olís-deildar karla með sigri á Haukum á Ásvöllum í dag, en lokatölur urðu 25-20. Akureyri var 13-10 yfir í hálfleik. 28.3.2015 17:36 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28.3.2015 17:21 Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28.3.2015 17:15 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28.3.2015 17:13 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28.3.2015 17:02 Þórey Rósa í banastuði í sigri Skoraði þrettán mörk í sigri Vipers á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Endaði sem markahæst á vellinum. 28.3.2015 17:01 Fimm íslensk mörk þegar Löwen fór á toppinn Rhein-Neckar Löwen skaust aftur á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með góðum fimm marka sigra á VfL Gummersbach, 29-24. 28.3.2015 16:55 Grótta deildarmeistari Grótta varð deildarmeistari í Olís-deild kvenna með sigri á KA/Þór norðan heiða í dag, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. Valsstúlkur unnu einnig góðan sigur á Haukum. 28.3.2015 16:25 Rosengård úr leik þrátt fyrir mark Söru Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum fyrir FC Rosengård sem datt út fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í dag, en lokatölur urðu 3-3. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og því Rosengård úr leik á útivallarmörkum. 28.3.2015 16:14 Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28.3.2015 16:08 Aron og lærisveinar ekki í úrslit Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding töpuðu fyrir Skjern í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Lokatölur urðu 26-23, en Kolding var þó yfir í hálfleik. 28.3.2015 16:06 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28.3.2015 15:31 Markaleikur í sigri Vals á Þór Valur fór langleiðina með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla með 3-2 sigri á Þórsurum í dag. Leikið var í Egilshöll. 28.3.2015 15:12 Sjá næstu 50 fréttir
Kári Steinn setti nýtt Íslandsmet Kári Steinn Karlsson, hlaupari, setti í morgu nýtt Íslandsmet í hálfmaraþoni, en Kári var við keppni í Berlín. Hann átti fyrra metið einnig, en hann setti það í fyrra. 29.3.2015 13:04
Ødegaard sá yngsti til að byrja mótsleik Norska ungstirnið Martin Ødegaard varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja inná í undankeppni Evrópumóts, en þessi 16 ára og 101 daga gamli leikmaður byrjaði inná gegn Króatíu í gær. 29.3.2015 13:00
Schmeichel hvetur Van Gaal til að krækja í Zlatan Manchester United goðsögnin, Peter Schmeichel, hefur hvatt Louis van Gaal til þess að gera tilboð í sænska framherja PSG, Zlatan Ibrahimovic. Zlatan hefur spilað með liðum á borð við Ajax, Juventus og Barcelona, en aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni. 29.3.2015 12:15
Knicks tapað 60 leikjum í vetur | Myndbönd New York Knicks heldur áfram að tapa leikjum í NBA-körfuboltanum, en í nótt töpuðu þeir 60. leiknum sínum í vetur. Þeir töpuðu þá fyrir Chicago Bulls með 30 stigum, 111-80. 29.3.2015 11:46
Kanadískur hlaupari lést í æfingabúðum Daundre Barnaby, kandadíski Ólympíuhlauparinn í 400 metra hlaupi, hefur verið úrskurðaður látinn eftir slys í æfingabúðum, einungis 24 ára að aldri. 29.3.2015 11:30
Gummi Ben fer á kostum: "Ekki láta þá skora.. nei, nei, nei!" Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi Stöðvar 2, hefur ætíð verið þekktur fyrir skemmtilegar lýsingar. Guðmundur lýsti 3-0 sigri Íslands á Kazakstan í gær og fór á kostum, eins og honum einum er lagið. 29.3.2015 11:00
Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. 29.3.2015 10:00
Lauda: Ferrari voru einfaldlega betri í dag Ferrari og Sebastian Vettel fögnuðu gríðarlega. Eftir viðburðaríka og afar spennandi keppni höfðu ökumenn og liðsmenn ýmislegt að segja. 29.3.2015 09:16
María í þriðja sæti á norska meistaramótinu María Guðmundsdóttir, skíðakonan knáa, lenti í þriðja sæti í svigi á norska meistaramótinu sem fram fer í Hemsedal. 29.3.2015 09:00
Sebastian Vettel fyrstur í mark í Malasíu Sebastian Vettel á Ferrari vann í Malasíu. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð þriðji. 29.3.2015 08:27
Anton Sveinn með sinn besta tíma á árinu og á leið í úrslit Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, synti sig inn í A-úrslit á NCAA mótinu í Iowa í 200 jarda bringusundi, en úrsiltasundið verður synt í nótt. 28.3.2015 23:15
Jimmy Walker í góðum málum á Valero Texas Open Leiðir með fjórum höggum á hinn unga Jordan Spieth fyrir lokahringinn. Aðeins ellefu kylfingar eru undir pari á TPC San Antonio en aðstæður hafa verið erfiðar. 28.3.2015 22:40
22 skot hjá Argentínu og tvö í netið Argentína vann El Salvador í æfingarleik á FedEx vellinum í Maryland. Argentína hafði öll tök á vellinum, en mörkin tvö komu bæði í síðari hálfleik. 28.3.2015 22:28
Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28.3.2015 21:45
Dzeko sá um Andorru | Belgar skoruðu fimm Bosnía og Belgíu unnu örugga sigri í undankeppni EM í Frakklandi 2016. Ítalía tapaði mikilvægum stigum þegar liðið gerði jafntefli við Búlgaríu í Búlgaríu. 28.3.2015 21:43
Loksins unnu Hörður og félagar Mitteldeutscher, lið Harðars Axels Vilhjálmssonar, vann góðan sigur á Medi Bayreuth í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 73-65. 28.3.2015 21:16
Íslendingarnir spiluðu vel í óvæntum sigri Bergrischer Bergrischer gerði sér lítið fyrir og lagði Flensburg af velli, 36-31, en Flensburg er ríkjandi Evrópumeistari. Arnór Þór Gunnarsson átti góðan leik sem og Björgvin Páll Gústavsson. 28.3.2015 21:03
Hvernig klúðruðu Lettar þessu? | Myndband Lettland gerði jafntefli við Tékkland í riðli okkar Íslendinga, en lokatölur urðu 1-1. Vaclav Pilar jafnaði metin fyrir Tékkland í uppbótartíma, en rétt áður fengu gestirnir tækifæri til að gera út um leikinn. 28.3.2015 20:45
Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum. 28.3.2015 20:18
Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. 28.3.2015 20:15
Axel og félagar í kjörstöðu Værlöse, lið Axels Kárasonar, vann góðan fjögurra stiga sigur, 87-83 sigur á Víkingunum frá Álaborg í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild danska körfuboltans þar í landi. 28.3.2015 19:44
Króatía í engum vandræðum með Noreg | Bale í stuði fyrir Wales Króatía, Wales og Azerbaídsjan unnu öll leiki sína í undankeppni EM 2016 sem fram fóru í dag. 28.3.2015 18:50
Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Sjáðu geggjaða stemningu á Ölveri þar sem Tólfan kom saman og horfði á landsleikinn. 28.3.2015 18:45
Tékkar björguðu stigi gegn Lettum í uppbótartíma Tékkland bjargaði einu stigi gegn Lettlandi í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2016, en Tékkar jöfnuðu metin í uppbótartíma. 28.3.2015 18:45
Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28.3.2015 18:39
Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28.3.2015 18:28
Hannes Þór: Fagmannlega spilaður leikur eftir markið Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hélt marki sínu hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 3-0 sigur á Kasakstan á Astana-leikvanginum. 28.3.2015 18:22
Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Miðvörðurinn átti frábæran dag í 3-0 sigrinum á Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28.3.2015 18:20
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28.3.2015 18:15
Stórsigur hjá Snæfell og bikar á loft Snæfell fagnaði í dag deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna með stórsigri á Hamri, 88-53. Kristen Denis McCarthy lék á alls oddi fyrir Snæfell, en deildarmeistarabikarinn fór á loft í leikslok. 28.3.2015 18:07
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28.3.2015 17:59
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28.3.2015 17:55
Akureyri í fimmta sætið Akureyri er komið í fimmta sæti Olís-deildar karla með sigri á Haukum á Ásvöllum í dag, en lokatölur urðu 25-20. Akureyri var 13-10 yfir í hálfleik. 28.3.2015 17:36
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28.3.2015 17:21
Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28.3.2015 17:15
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28.3.2015 17:13
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28.3.2015 17:02
Þórey Rósa í banastuði í sigri Skoraði þrettán mörk í sigri Vipers á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Endaði sem markahæst á vellinum. 28.3.2015 17:01
Fimm íslensk mörk þegar Löwen fór á toppinn Rhein-Neckar Löwen skaust aftur á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með góðum fimm marka sigra á VfL Gummersbach, 29-24. 28.3.2015 16:55
Grótta deildarmeistari Grótta varð deildarmeistari í Olís-deild kvenna með sigri á KA/Þór norðan heiða í dag, en heil umferð fór fram í deildinni í dag. Valsstúlkur unnu einnig góðan sigur á Haukum. 28.3.2015 16:25
Rosengård úr leik þrátt fyrir mark Söru Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum fyrir FC Rosengård sem datt út fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í dag, en lokatölur urðu 3-3. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og því Rosengård úr leik á útivallarmörkum. 28.3.2015 16:14
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28.3.2015 16:08
Aron og lærisveinar ekki í úrslit Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding töpuðu fyrir Skjern í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Lokatölur urðu 26-23, en Kolding var þó yfir í hálfleik. 28.3.2015 16:06
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28.3.2015 15:31
Markaleikur í sigri Vals á Þór Valur fór langleiðina með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla með 3-2 sigri á Þórsurum í dag. Leikið var í Egilshöll. 28.3.2015 15:12