Fleiri fréttir

Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas

Aðeins 12 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring á Valero Texas Open. Phil Mickelson byrjaði vel en mótið er liður í undirbúningi hans fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur.

Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum.

Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku

„Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði.

Því meiri pressa því betra

Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að vera með verk í fætinum síðan í desember en hann lætur það ekki stöðva sig. "Ef við ætlum að fara lengra í þessari keppni þá verðum við að vinna,“ segir Gylfi um leikinn við Kasaka.

Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári

Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn.

Óvíst með þátttöku Tiger Woods á Masters

Einn besti vinur Woods, Notah Begay, segir að hann sé að ná framförum á æfingasvæðinu en að þátttaka hans á Augustan National eftir tvær vikur sé enn í óvissu.

Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg

Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes.

Auðvelt hjá KR og Fjölni

KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld.

Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til.

Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið

Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott.

RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag

RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á.

Sjá næstu 50 fréttir