Fleiri fréttir

Sager fékk hlýjar móttökur

Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein.

Matthews úr leik | Áfall fyrir Portland

Skotbakvörðurinn Wesley Matthews leikur ekki meira með Portland Trail Blazers á leiktíðinni en hann sleit hásin í leik gegn Dallas Mavericks í nótt.

Wilkins fékk styttu

Atlanta Hawks heiðraði sinn dáðasta son í gær er stytta af Dominique Wilkins var afhjúpuð.

Steve Kerr: Ætlar ekki að vera í kosningarherferð fyrir Curry

Það stefnir í spennandi keppni um hver verður kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili en flestir eru þó á því að valið standi á milli þeirra Stephen Curry hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets.

Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér

Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna.

Aníta tekin í lyfjapróf eftir methlaupið sitt

Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet í dag þegar hún tryggði sér með glæsibrag sæti í undanúrslitunum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Prag.

Van Gaal reiður út í fjölmiðla

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs.

Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag

Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir