Fleiri fréttir

Konurnar í sviðsljósinu á UFC 184

UFC 184 fer fram í kvöld þar sem þær Ronda Rousey og Cat Zingano eigast við í aðalbardaga kvöldsins. Konurnar í UFC fá að njóta athyglinnar í kvöld enda eru tveir aðalbardagar kvöldsins spennandi kvennabardagar.

Mercedes sýnir mátt sinn

Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni.

Rosalega erfitt að vera burtu frá mömmu

Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, sem spilar með Furman-háskólanum í Bandaríkjunum, trónir á toppnum yfir flest fráköst í sínum riðli. Hann segir lífið geta verið erfitt svo langt frá móður sinni og vinum en hefur þó endurnýjað sambandið við föður sinn.

Afturelding deildarmeistari kvenna

Afturelding varð í kvöld deildarmeistari kvenna í blaki. Afturelding tók á móti Þrótti Reykjavík í kvöld og vann leikinn nokkuð sannfærandi, 3-0.

Sjá næstu 50 fréttir