Fleiri fréttir Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 20.4.2014 19:23 Börsungar snéru leiknum við á tveimur mínútum Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 heimasigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Börsungar urðu að vinna leikinn til að eiga möguleika á að vinna spænsku deildina. 20.4.2014 18:30 Vandræðalegt tap hjá Kolbeini og félögum í bikarúrslitaleiknum PEC Zwolle er hollenskur bikarmeistari í fótbolta í fyrsta sinn eftir 5-1 sigur á Ajax í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Feyenoord-leikvanginum í Rotterdam í dag. 20.4.2014 18:17 Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20.4.2014 18:04 Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.4.2014 17:40 Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20.4.2014 17:18 Bikarúrslitaleikurinn í Hollandi stöðvaður vegna brennandi blysa Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Ajax í úrslitaleik hollenska bikarsins á móti PEC Zwolle en leikurinn var stöðvaður eftir aðeins fimm mínútur vegna þess að stuðningsmenn Ajax-liðsins hentu brennandi blysum inn á völlinn. 20.4.2014 16:38 Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. 20.4.2014 16:17 Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. 20.4.2014 15:42 Liverpool náði ekki að vinna Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool gerðu markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.4.2014 15:23 Kristinn tryggði Halmstad fyrsta sigur tímabilsins Kristinn Steindórsson var hetja Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði þá sigurmark liðsins í Íslendingaslag á móti Helsingborgs IF. 20.4.2014 15:03 Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20.4.2014 14:30 Frábært sigurmark hjá Berbatov Búlgarinn Dimitar Berbatov hélt titilvonum Mónakó-liðsins á lífi í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í nágrannslag AS Monaco og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.4.2014 14:27 Rodgers: Það verður magnað andrúmsloft á Anfield í Chelsea-leiknum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, sá sína menn vinna sinn ellefta deildarleik í röð í dag og ná um leið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20.4.2014 13:43 Suarez: Þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum Luis Suarez, framherji Liverpool, var kátur í viðtali við BBC eftir 3-2 sigur á Norwich í dag en Liverpool náði með því fimm stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. 20.4.2014 13:31 Liverpool öruggt með Meistaradeildarsæti 2014-15 Liverpool náði ekki bara fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 3-2 sigur á Norwich heldur er nú tölfræðilega öruggt að félagið verði í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.4.2014 13:06 Arsenal vann Hull örugglega - myndband Lukas Podolski skoraði tvö mörk og Aaron Ramsey átti þátt í öllum þremur mörkunum þegar Arsenal vann 3-0 útisigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.4.2014 12:30 Liverpool með fleiri mörk í fyrri hálfleik heldur en United í heildina Liverpool skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en leikur liðanna stendur nú yfir á Carrow Road í Norwich og með sigri nær Liverpool fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 20.4.2014 12:21 Jón Arnór gerði sitt en það var ekki nóg Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa ekki náð að fylgja eftir sigrinum glæsilega á Barcelona á dögunum því liðið tapaði með tíu stigum á móti Unicaja Málaga á heimavelli, 81-91, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 20.4.2014 12:20 Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20.4.2014 11:45 Djokovic þarf að hvíla sig á tennisnum í einhvern tíma Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic þarf að taka sér hvíld frá tennis í einhvern tíma vegna meiðsla á úlnlið en hann meiddist í tapi á móti Roger Federer í Mónakó í gær. 20.4.2014 11:00 Luke Donald leiðir fyrir lokahringinn á RBC Heritage Nær Englendingurinn að sigra sitt fyrsta mót í tvö ár í kvöld? 20.4.2014 10:22 NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli. 20.4.2014 10:00 Hodgson sendi stjórum liðanna bréf Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu sendi öllum 20 knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar bréf í vikunni. Í bréfinu óskaði Hodgson eftir því að ensku leikmennirnir í liðunum fengju aukna hvíld þegar úrvalsdeildin klárast. 20.4.2014 09:00 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20.4.2014 08:48 Upphitun: Moyes mætir aftur á Goodison Park | Myndband Liverpool þarf þrjú stig þegar liðið mætir Norwich á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.4.2014 08:00 Liverpool náði fimm stiga forskoti - myndband Liverpool er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Norwich í dag. Liverpool skoraði tvö mörk snemma leiks og lifði síðan af taugaveiklaðan seinni hálfleik þar sem Norwich náði tvisvar að minnka muninn í eitt mark. 20.4.2014 00:01 Koscielny í viðræðum um nýjan samning Arsenal vinnur þessa dagana hörðum höndum að semja við Laurent Koscielny, miðvörð liðsins og franska landsliðsins um nýjan samning. Talið er að fjöldi stórliða bíði áhugasöm eftir fréttum af samningarviðræðunum. 19.4.2014 22:15 PSG deildarbikarmeistari í Frakklandi Paris Saint-German tryggði sér deildarbikarmeistaratitilinn með 2-1 sigri á Lyon í úrslitaleik deildarbikarsins í kvöld. Edinson Cavani var á skotskónum í fjarveru Zlatan Ibrahimovic. 19.4.2014 21:15 United er með betri hóp en fólk telur Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton nýtti tækifærið og skaut léttum skotum á David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United fyrir leik liðanna á morgun. 19.4.2014 20:30 Travis Browne þolir miklar barsmíðar | Myndband Í kvöld berst Travis Browne sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum þegar hann tekur á móti Fabricio Werdum. Sigurvegari bardagans fær titilbardaga gegn þungavigtarmeistaranum Cain Velasquez. 19.4.2014 20:00 Þórsvöllur í toppstandi | Myndir Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is. 19.4.2014 19:45 Mourinho: Verð að hrósa Mike Dean og Mike Riley Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. 19.4.2014 18:56 Moyes á von á erfiðum leik David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, verður í sviðsljósinu um helgina þegar lærisveinar hans mæta Everton á Goodison Park. Leikurinn verður fyrsti leikur Moyes á Goodison sem stjóri Manchester United. 19.4.2014 17:30 Solskjaer óánægður með vítaspyrnudóminn Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Cardiff var óánægður með dómara leiksins í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke fékk vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar fyrrum leikmaður Cardiff, Peter Odemwingie féll í vítateig Cardiff. 19.4.2014 16:45 Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. 19.4.2014 15:30 Dortmund tryggði sæti sitt í Meistaradeildinni Dortmund vann góðan sigur á Mainz á Signal Iduna Park í Dortmund í dag. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund stýrði Mainz áður en hann tók við taumunum hjá Dortmund. 19.4.2014 15:19 Emil og félagar sigruðu Atalanta Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar. 19.4.2014 14:48 Þjálfari Bosníu kokhraustur Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic. 19.4.2014 12:45 Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19.4.2014 12:15 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19.4.2014 11:45 Fresta þurfti leik á RBC Heritage vegna veðurs Þeir kylfingar sem áttu rástíma snemma í gær í töluvert betri stöðu - K.J. Choi leiðir á fimm höggum undir pari. 19.4.2014 11:34 Úrslitakeppnin hefst í dag Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár. 19.4.2014 11:00 Toure segist ekki metinn að verðleikum Yaya Toure segir að hann sé ekki talinn einn besti knattspyrnumaður heims vegna þess að hann er afrískur. 19.4.2014 09:00 Sverrir Þór skilar liðum sínum alltaf í lokaúrslitin um titilinn Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, heldur áfram að bæta við magnaða hefð sína að fara alltaf með sín lið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. 19.4.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 20.4.2014 19:23
Börsungar snéru leiknum við á tveimur mínútum Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 heimasigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Börsungar urðu að vinna leikinn til að eiga möguleika á að vinna spænsku deildina. 20.4.2014 18:30
Vandræðalegt tap hjá Kolbeini og félögum í bikarúrslitaleiknum PEC Zwolle er hollenskur bikarmeistari í fótbolta í fyrsta sinn eftir 5-1 sigur á Ajax í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Feyenoord-leikvanginum í Rotterdam í dag. 20.4.2014 18:17
Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20.4.2014 18:04
Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.4.2014 17:40
Everton með fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár Roberto Martinez heldur áfram að gera frábæra hluti með Everton-liðið í ensku úrvalsdeildinni og í dag náði liðinu afreki sem hafði ekki gerst í 44 ár eða síðan 1969-70 tímabilið. 20.4.2014 17:18
Bikarúrslitaleikurinn í Hollandi stöðvaður vegna brennandi blysa Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði Ajax í úrslitaleik hollenska bikarsins á móti PEC Zwolle en leikurinn var stöðvaður eftir aðeins fimm mínútur vegna þess að stuðningsmenn Ajax-liðsins hentu brennandi blysum inn á völlinn. 20.4.2014 16:38
Ólafur og félagar einum sigri frá undanúrslitunum Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru komnir í 2-1 á móti Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 21-15 sigur á heimavelli í dag. 20.4.2014 16:17
Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum. 20.4.2014 15:42
Liverpool náði ekki að vinna Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool gerðu markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.4.2014 15:23
Kristinn tryggði Halmstad fyrsta sigur tímabilsins Kristinn Steindórsson var hetja Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði þá sigurmark liðsins í Íslendingaslag á móti Helsingborgs IF. 20.4.2014 15:03
Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. 20.4.2014 14:30
Frábært sigurmark hjá Berbatov Búlgarinn Dimitar Berbatov hélt titilvonum Mónakó-liðsins á lífi í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í nágrannslag AS Monaco og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.4.2014 14:27
Rodgers: Það verður magnað andrúmsloft á Anfield í Chelsea-leiknum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, sá sína menn vinna sinn ellefta deildarleik í röð í dag og ná um leið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20.4.2014 13:43
Suarez: Þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum Luis Suarez, framherji Liverpool, var kátur í viðtali við BBC eftir 3-2 sigur á Norwich í dag en Liverpool náði með því fimm stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. 20.4.2014 13:31
Liverpool öruggt með Meistaradeildarsæti 2014-15 Liverpool náði ekki bara fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 3-2 sigur á Norwich heldur er nú tölfræðilega öruggt að félagið verði í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.4.2014 13:06
Arsenal vann Hull örugglega - myndband Lukas Podolski skoraði tvö mörk og Aaron Ramsey átti þátt í öllum þremur mörkunum þegar Arsenal vann 3-0 útisigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.4.2014 12:30
Liverpool með fleiri mörk í fyrri hálfleik heldur en United í heildina Liverpool skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en leikur liðanna stendur nú yfir á Carrow Road í Norwich og með sigri nær Liverpool fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 20.4.2014 12:21
Jón Arnór gerði sitt en það var ekki nóg Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa ekki náð að fylgja eftir sigrinum glæsilega á Barcelona á dögunum því liðið tapaði með tíu stigum á móti Unicaja Málaga á heimavelli, 81-91, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 20.4.2014 12:20
Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20.4.2014 11:45
Djokovic þarf að hvíla sig á tennisnum í einhvern tíma Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic þarf að taka sér hvíld frá tennis í einhvern tíma vegna meiðsla á úlnlið en hann meiddist í tapi á móti Roger Federer í Mónakó í gær. 20.4.2014 11:00
Luke Donald leiðir fyrir lokahringinn á RBC Heritage Nær Englendingurinn að sigra sitt fyrsta mót í tvö ár í kvöld? 20.4.2014 10:22
NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli. 20.4.2014 10:00
Hodgson sendi stjórum liðanna bréf Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu sendi öllum 20 knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar bréf í vikunni. Í bréfinu óskaði Hodgson eftir því að ensku leikmennirnir í liðunum fengju aukna hvíld þegar úrvalsdeildin klárast. 20.4.2014 09:00
Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20.4.2014 08:48
Upphitun: Moyes mætir aftur á Goodison Park | Myndband Liverpool þarf þrjú stig þegar liðið mætir Norwich á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.4.2014 08:00
Liverpool náði fimm stiga forskoti - myndband Liverpool er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Norwich í dag. Liverpool skoraði tvö mörk snemma leiks og lifði síðan af taugaveiklaðan seinni hálfleik þar sem Norwich náði tvisvar að minnka muninn í eitt mark. 20.4.2014 00:01
Koscielny í viðræðum um nýjan samning Arsenal vinnur þessa dagana hörðum höndum að semja við Laurent Koscielny, miðvörð liðsins og franska landsliðsins um nýjan samning. Talið er að fjöldi stórliða bíði áhugasöm eftir fréttum af samningarviðræðunum. 19.4.2014 22:15
PSG deildarbikarmeistari í Frakklandi Paris Saint-German tryggði sér deildarbikarmeistaratitilinn með 2-1 sigri á Lyon í úrslitaleik deildarbikarsins í kvöld. Edinson Cavani var á skotskónum í fjarveru Zlatan Ibrahimovic. 19.4.2014 21:15
United er með betri hóp en fólk telur Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton nýtti tækifærið og skaut léttum skotum á David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United fyrir leik liðanna á morgun. 19.4.2014 20:30
Travis Browne þolir miklar barsmíðar | Myndband Í kvöld berst Travis Browne sinn mikilvægasta bardaga á ferlinum þegar hann tekur á móti Fabricio Werdum. Sigurvegari bardagans fær titilbardaga gegn þungavigtarmeistaranum Cain Velasquez. 19.4.2014 20:00
Þórsvöllur í toppstandi | Myndir Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is. 19.4.2014 19:45
Mourinho: Verð að hrósa Mike Dean og Mike Riley Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. 19.4.2014 18:56
Moyes á von á erfiðum leik David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, verður í sviðsljósinu um helgina þegar lærisveinar hans mæta Everton á Goodison Park. Leikurinn verður fyrsti leikur Moyes á Goodison sem stjóri Manchester United. 19.4.2014 17:30
Solskjaer óánægður með vítaspyrnudóminn Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Cardiff var óánægður með dómara leiksins í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke fékk vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar fyrrum leikmaður Cardiff, Peter Odemwingie féll í vítateig Cardiff. 19.4.2014 16:45
Íslensku stelpurnar töpuðu gegn Rúmeníu Slakur kafli í fyrri hálfleik reyndist íslenska liðinu dýrkeyptur í 25-21 tapi gegn Rúmeníu í undankeppni U-20 Heimsmeistaramótsins. Íslenska liðið lenti níu mörkum undir í fyrri hálfleik en náði að laga stöðuna í seinni hálfleik. 19.4.2014 15:30
Dortmund tryggði sæti sitt í Meistaradeildinni Dortmund vann góðan sigur á Mainz á Signal Iduna Park í Dortmund í dag. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund stýrði Mainz áður en hann tók við taumunum hjá Dortmund. 19.4.2014 15:19
Emil og félagar sigruðu Atalanta Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar. 19.4.2014 14:48
Þjálfari Bosníu kokhraustur Bosníska landsliðið í handbolta hefur byrjað árið vel og vantar ekki sjálfstraustið í þjálfara liðsins, Dragan Markovic. 19.4.2014 12:45
Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19.4.2014 12:15
Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19.4.2014 11:45
Fresta þurfti leik á RBC Heritage vegna veðurs Þeir kylfingar sem áttu rástíma snemma í gær í töluvert betri stöðu - K.J. Choi leiðir á fimm höggum undir pari. 19.4.2014 11:34
Úrslitakeppnin hefst í dag Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár. 19.4.2014 11:00
Toure segist ekki metinn að verðleikum Yaya Toure segir að hann sé ekki talinn einn besti knattspyrnumaður heims vegna þess að hann er afrískur. 19.4.2014 09:00
Sverrir Þór skilar liðum sínum alltaf í lokaúrslitin um titilinn Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, heldur áfram að bæta við magnaða hefð sína að fara alltaf með sín lið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. 19.4.2014 08:00