Fleiri fréttir

Klopp fer hvergi

Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United.

Frændliðin fara í lokaúrslitin

Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld.

BT: Ólafur á leið til Nordsjælland

Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks.

Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti

Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust.

Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR

Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta.

Joakim Noah í hóp með Michael Jordan

AP-fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Joakim Noah, miðherji Chicago Bulls, hafi verið kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en verðlaunin verða afhent á morgun.

Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína?

Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.

Sigurður tekur aftur við kvennaliði Keflavíkur

Sigurður Ingimundarson mun þjálfa kvennalið Keflavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa tvo elstu kvennaflokkana.

Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum.

Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga

Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar.

Phil Jackson búinn að reka Woodson

Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum.

Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes

Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes.

Birkir hafði betur gegn Pálma

Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu.

Sigur hjá Aroni og félögum

Átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta lauk í dag, en leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum.

Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR

Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liðanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga.

Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking

Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist.

Viðar skoraði framhjá Hannesi

Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland

FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins.

Benfica portúgalskur meistari

Benfica tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn eftir 2-0 heimasigur á Olhanense. Það var Brasilíumaðurinn Lima skoraði bæði mörk Benfica á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, en hann er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni með 14 mörk.

Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE

Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Xavi kemur Messi til varnar

Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar.

Sigurður Gunnar í sínum fimmtu lokaúrslitum á sex árum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Grindavíkur, er kominn með góða reynslu af því að spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en hann er nú kominn í lokaúrslitin í fimmta sinn á síðustu sjö tímabilum.

Suarez sjöundi meðlimurinn í 30 marka klúbbnum

Luis Suarez skoraði sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir