Fleiri fréttir Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. 3.2.2014 12:00 Mayweather neitar að hafa veðjað á Denver Það vakti mikla athygli þegar fullyrt var í gær að hnefaleikakappinn Floyd Maywather hafi veðjað 1,2 milljörðum króna á sigur Denver Broncos í Super Bowl. 3.2.2014 11:15 Útnefningin kom Smith á óvart Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. 3.2.2014 10:45 Stadler fær að spila á Masters með föður sínum Kevin Stadler og Stephan Gallacher fögnuðu sigri á tveimur stærstu mótunum í golfheiminum um helgina. 3.2.2014 10:19 Mourinho: Ómögulegt að halda í við City Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur sent forráðamönnum Manchester City tóninn fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2014 09:53 Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89. 3.2.2014 09:25 Kærastinn þarf að fara smíða nýjan verðlaunaskáp Hafdís Sigurðardóttir átti magnaða helgi en hún vann fimm einstaklingsgreinar á MÍ í frjálsum um helgina. Hápunkturinn var þó þegar hún bætti Íslandsmetið í langstökki með risastökki upp á 6,40 metra. 3.2.2014 08:00 Tindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki 3.2.2014 07:30 Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3.2.2014 07:00 Keyrir búnaðinn á milli staða í Evrópu Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, þarf oft að hafa mikið fyrir því að koma græjum íslenska Ólympíuhópsins á milli staða. 3.2.2014 06:30 Við þurfum að gera eitthvað á leikunum Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, leggur áherslu á að íslensku keppendurnir nái árangri á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Okkar fólk hafi þegar fengið smjörþefinn af stórviðburðum. 3.2.2014 06:00 Hversu getspakur ertu? Buffett býður milljarð Warren Buffett, bandaríski auðkýfingurinn ákvað að efna til leiks í tilefni úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum í ár. Takist einhverjum að spá fyrir um réttan sigurvegara í öllum leikjum fær sá hinn sami einn milljarð Bandaríkjadollara. 2.2.2014 23:15 Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. 2.2.2014 22:45 Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. 2.2.2014 22:00 Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. 2.2.2014 21:47 Góður í öllu Ari Bragi Kárason er margslunginn líkt og Guðjón Guðmundsson kynntist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Ari er Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit, bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2011, bæjarlistamaður Seltjarnarness og er nú byrjaður að æfa spretthlaup. 2.2.2014 21:15 Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. 2.2.2014 21:15 Haukakonur mæta Snæfelli i bikarúrslitaleiknum Haukakonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á fráfarandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76-66, í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í undanúrslitum Powerade-bikarsins í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 2.2.2014 20:56 Guðjón leit við á ruðningsæfingu Þrátt fyrir að vera ekki mikið í sviðsljósinu er vissulega til ruðningslið á Íslandi. Félagið Einherji var stofnað árið 2008 og fengu flestir liðsmenn áhuga á íþróttinni þegar þeir stunduðu nám vestanhafs. 2.2.2014 20:27 Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. 2.2.2014 19:49 Montpellier deildarbikarmeistari í Frakklandi Montpellier sigraði Saint Raphael örugglega í úrslitum franska deildarbikarsins í dag. Arnór Atlason náði sér ekki á strik í dag en hann skoraði eitt mark úr þremur skotum. 2.2.2014 19:28 Zulte-Waregem nældi í stig á lokamínútum leiksins Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem nældu í stig á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Waregem kom þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 2.2.2014 19:14 Belenenses vann mikilvægan sigur Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. 2.2.2014 19:01 Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu. 2.2.2014 19:00 Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. 2.2.2014 18:54 Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. 2.2.2014 18:49 Axel og félagar töpuðu í botnbaráttuslag Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK töpuðu í sannkölluðum botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Róðurinn þyngist fyrir Værlöse sem situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá næstu liðum með fjórtán stig eftir 19 umferðir. 2.2.2014 17:31 Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. 2.2.2014 17:30 Arndís Ýr vann götuhlaup í Kaupmannahöfn Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 25 ára hlaupakona úr Fjölni vann 10 km götuhlaup í Kaupmannahöfn í dag. Arndís Ýr keppti fyrir Team Craft á mótinu í dag. 2.2.2014 17:05 Guif vann fimmta leikinn í röð Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði. 2.2.2014 17:02 Guðmundur og félagar unnu mikilvægan sigur Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í Mors-Thy unnu mikilvægan sigur á botnliði Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Mors-Thy leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum öruggan sigur. 2.2.2014 16:31 Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.2.2014 16:21 Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. 2.2.2014 16:00 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. 2.2.2014 15:39 Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2.2.2014 15:30 Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. 2.2.2014 15:30 Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. 2.2.2014 14:45 Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. 2.2.2014 14:21 Jón Arnór spilaði í sigri Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig á átján mínútum í 15 stiga sigri CAI Zaragoza gegn Bilbao Basket á heimavelli í spænsku deildinni í körfubolta. Með sigrinum komst Zaragoza upp í sjötta sæti deildarinnar. 2.2.2014 14:07 Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2.2.2014 14:00 Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn. 2.2.2014 13:28 Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2014 12:30 Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2.2.2014 12:00 Mikið af ósannindum um urriðaveiðina í Þingvallavatni Mikið af sögusögnum, getgátum og röngum fréttaflutning hefur einkennt umræðu um veiði í Þingvallavatni síðustu vikur. 2.2.2014 11:33 NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2.2.2014 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. 3.2.2014 12:00
Mayweather neitar að hafa veðjað á Denver Það vakti mikla athygli þegar fullyrt var í gær að hnefaleikakappinn Floyd Maywather hafi veðjað 1,2 milljörðum króna á sigur Denver Broncos í Super Bowl. 3.2.2014 11:15
Útnefningin kom Smith á óvart Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. 3.2.2014 10:45
Stadler fær að spila á Masters með föður sínum Kevin Stadler og Stephan Gallacher fögnuðu sigri á tveimur stærstu mótunum í golfheiminum um helgina. 3.2.2014 10:19
Mourinho: Ómögulegt að halda í við City Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur sent forráðamönnum Manchester City tóninn fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2014 09:53
Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89. 3.2.2014 09:25
Kærastinn þarf að fara smíða nýjan verðlaunaskáp Hafdís Sigurðardóttir átti magnaða helgi en hún vann fimm einstaklingsgreinar á MÍ í frjálsum um helgina. Hápunkturinn var þó þegar hún bætti Íslandsmetið í langstökki með risastökki upp á 6,40 metra. 3.2.2014 08:00
Tindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki 3.2.2014 07:30
Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3.2.2014 07:00
Keyrir búnaðinn á milli staða í Evrópu Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, þarf oft að hafa mikið fyrir því að koma græjum íslenska Ólympíuhópsins á milli staða. 3.2.2014 06:30
Við þurfum að gera eitthvað á leikunum Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, leggur áherslu á að íslensku keppendurnir nái árangri á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Okkar fólk hafi þegar fengið smjörþefinn af stórviðburðum. 3.2.2014 06:00
Hversu getspakur ertu? Buffett býður milljarð Warren Buffett, bandaríski auðkýfingurinn ákvað að efna til leiks í tilefni úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum í ár. Takist einhverjum að spá fyrir um réttan sigurvegara í öllum leikjum fær sá hinn sami einn milljarð Bandaríkjadollara. 2.2.2014 23:15
Bayern bætti met Arsenal í dag Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 5-0 stórsigri á Eintracht Frankfurt á Allianz-Arena í München. 2.2.2014 22:45
Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. 2.2.2014 22:00
Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. 2.2.2014 21:47
Góður í öllu Ari Bragi Kárason er margslunginn líkt og Guðjón Guðmundsson kynntist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Ari er Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit, bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2011, bæjarlistamaður Seltjarnarness og er nú byrjaður að æfa spretthlaup. 2.2.2014 21:15
Cavani frá næstu vikurnar Edison Cavani, úrúgvæski landsliðsmaðurinn og leikmaður PSG í Frakklandi meiddist í 2-0 sigri PSG gegn Bordeaux á föstudaginn. Niðurstöður læknisskoðunar hafa leitt í ljós að Cavani verði frá að minnsta kosti í þrjár vikur. 2.2.2014 21:15
Haukakonur mæta Snæfelli i bikarúrslitaleiknum Haukakonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á fráfarandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76-66, í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í undanúrslitum Powerade-bikarsins í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 2.2.2014 20:56
Guðjón leit við á ruðningsæfingu Þrátt fyrir að vera ekki mikið í sviðsljósinu er vissulega til ruðningslið á Íslandi. Félagið Einherji var stofnað árið 2008 og fengu flestir liðsmenn áhuga á íþróttinni þegar þeir stunduðu nám vestanhafs. 2.2.2014 20:27
Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. 2.2.2014 19:49
Montpellier deildarbikarmeistari í Frakklandi Montpellier sigraði Saint Raphael örugglega í úrslitum franska deildarbikarsins í dag. Arnór Atlason náði sér ekki á strik í dag en hann skoraði eitt mark úr þremur skotum. 2.2.2014 19:28
Zulte-Waregem nældi í stig á lokamínútum leiksins Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem nældu í stig á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmark Waregem kom þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 2.2.2014 19:14
Belenenses vann mikilvægan sigur Helgi Valur Daníelsson, Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Belenenses unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Braga í portúgölsku deildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum er Belenenses komið með 15 stig í 17 leikjum, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. 2.2.2014 19:01
Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu. 2.2.2014 19:00
Ekkert hik á Bayern Munchen Ekkert virðist geta komið í veg fyrir það að Bayern Munchen vinni þýska titilinn annað árið í röð, eftir 19 leiki er liðið með þrettán stiga forskot á Leverkusen í öðru sæti. 2.2.2014 18:54
Aníta með besta árangurinn á MÍ Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var með stigahæsta afrekið á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk í dag. Hún hlaut 1132 stig fyrir árangur sinn í 800 m hlaupi, en hún kom í mark á tímanum 2:02,93 sekúndur. 2.2.2014 18:49
Axel og félagar töpuðu í botnbaráttuslag Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK töpuðu í sannkölluðum botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Róðurinn þyngist fyrir Værlöse sem situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá næstu liðum með fjórtán stig eftir 19 umferðir. 2.2.2014 17:31
Atlético með þriggja stiga forskot á toppnum Atlético Madrid slátraði Real Sociedad 4-0 á Vicente Calderon í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Atlético sem komst í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar hefur nú ekki tapað leik síðan 19. október síðastliðinn og ætla liðsmenn Atlético greinilega að taka þátt í baráttunni um titilinn. 2.2.2014 17:30
Arndís Ýr vann götuhlaup í Kaupmannahöfn Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 25 ára hlaupakona úr Fjölni vann 10 km götuhlaup í Kaupmannahöfn í dag. Arndís Ýr keppti fyrir Team Craft á mótinu í dag. 2.2.2014 17:05
Guif vann fimmta leikinn í röð Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði. 2.2.2014 17:02
Guðmundur og félagar unnu mikilvægan sigur Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í Mors-Thy unnu mikilvægan sigur á botnliði Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Mors-Thy leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum öruggan sigur. 2.2.2014 16:31
Rodgers: Ætla ekki að kenna Toure um þetta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að fara frá The Hawthorns með aðeins eitt stig eftir 1-1 jafntefli Liverpool gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.2.2014 16:21
Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. 2.2.2014 16:00
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. 2.2.2014 15:39
Oxlade-Chamberlain skaut Arsenal á toppinn Alex Oxlade-Chamberlain var hetja Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace á Emirates-vellinum í dag. Oxlade-Chamberlain skoraði bæði mörk Arsenal og tryggði skyttunum stigin þrjú. 2.2.2014 15:30
Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. 2.2.2014 15:30
Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. 2.2.2014 14:45
Íslandmetin héldu gegn atlögu Anítu og Kolbeins Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í sínum bestu greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalnum í dag. Þeim tókst hinsvegar ekki að bæta Íslandsmetin. 2.2.2014 14:21
Jón Arnór spilaði í sigri Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig á átján mínútum í 15 stiga sigri CAI Zaragoza gegn Bilbao Basket á heimavelli í spænsku deildinni í körfubolta. Með sigrinum komst Zaragoza upp í sjötta sæti deildarinnar. 2.2.2014 14:07
Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2.2.2014 14:00
Kolbeinn sat á bekknum í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson sat á varamannabekk Ajax allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Ajax er með tveggja stiga forskot á Vitesse á toppi deildarinnar eftir leikinn. 2.2.2014 13:28
Mourinho: Meistaradeildin er stóra prófið fyrir City Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea hóf sálfræðistríðið fyrir leik liðsins gegn Manchester City á mánudaginn á blaðamannafundi í vikunni. Með sigri geta lærisveinar Mourinho komist upp fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2014 12:30
Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. 2.2.2014 12:00
Mikið af ósannindum um urriðaveiðina í Þingvallavatni Mikið af sögusögnum, getgátum og röngum fréttaflutning hefur einkennt umræðu um veiði í Þingvallavatni síðustu vikur. 2.2.2014 11:33
NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). 2.2.2014 11:30