Fleiri fréttir Pálmar: Datt þeirra megin í dag Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson var eðlilega hundsvekktur með tapið gegn Akureyri í dag. FH fór tómhent heim að norðan eftir 23-22 sigur Deildarmeistaranna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 1.5.2011 18:28 Heimir og Baldvin: Ræðst á lokaskotinu Æskufélagarnir Heimir Örn Árnason og Baldvin Þorsteinsson skiptust á léttum skotum eftir sigur Akureyrar á FH í dag, 23-22. Heimir segir að úrslitin í einvíginu ráðist ekki fyrr en á lokaskoti þess, á föstudaginn. 1.5.2011 18:20 Kiel úr leik í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu Kiel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap, 33-36, á heimavelli gegn Barcelona. Ótrúleg úrslit á sterkum heimavelli Kiel. Börsungar unnu einnig fyrri leik liðanna á Spáni. 1.5.2011 18:02 Ferguson: Ákvarðanir virðast ekki falla með okkur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Chelsea eigi fínan möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Man. Utd. næstu helgi. 1.5.2011 17:49 Füchse Berlin vann öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin völtuðu yfir HBW Balingen-Weilstetten 29-20 í þýsku úrvalsdeildinni. 1.5.2011 17:32 Heldur Memphis Grizzlies áfram að koma á óvart Úrslitakeppni NBA byrjar aftur eftir eins dags pásu, en tveir leikir fara fram í kvöld. Tvö einvígi hefjast í kvöld þegar Mempis Grizzlies leikur gegn Oklahoma City Thunders og Miami Heat spilar gegn Boston Celtics en síðari leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.5.2011 17:30 Umfjöllun: Enn er líf í Akureyringum Akureyri vann nauman sigur á FH í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í dag. Akureyri vann leikinn 23-22 og því er staðan í einvígi liðanna um titilinn 2-1 fyrir FH. Næst er leikið á miðvikudag. 1.5.2011 16:35 Búið að fresta leik Víkings og Þórs Snjókoman á höfuðborgarsvæðinu er heldur betur að setja sitt mark á Pepsi-deild karla því búið er að fresta öðrum leik í fyrstu umferð mótsins. 1.5.2011 15:50 Tekst Atla hið ómögulega aftur ? Akureyri er hreinlega með bakið upp við vegg fyrir þriðja leikinn gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, en FH hefur 2-0 forystu og þarf aðeins einn sigur til að hampa titlinum. 1.5.2011 15:30 Fátt virðist stöðva AC Milan Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en helst ber að nefna góðan sigur hjá AC Milan gegn Bologna 1-0, en Mathieu Flamini skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu leiksins. 1.5.2011 15:11 Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar AZ Alkmaar vann frábæran sigur, 5-1, gegn De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir Alkmaar og virðist sjóðheitur þessa daganna. 1.5.2011 14:22 Heimir: Það vill enginn fara í sumarfrí Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, ætlar sér alls ekki að fara í sumarfrí í dag og telur að lið sitt geti hæglega unnið FH í Höllinni á Akureyri kl 16:00 nú síðdegis. 1.5.2011 14:03 Sundsvall komið með bakið upp við vegginn Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitum sænska körfuboltans eftir tap, 75-87, gegn Norrköping Dolphins á heimavelli sínum í dag. 1.5.2011 13:50 Jóhann Gunnar spáir í þriðja leik Akureyrar og FH Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, hefur verið einn af öflugustu leikmönnum Safamýrapilta í vetur og fékk Vísir hann til að spá fyrir um þriðja leik Akureyrar og FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 1.5.2011 13:45 Víkingur vill fresta en Valur stefnir á að spila Víkingur hefur óskað eftir því að leik liðsins gegn Þór á morgun verði frestað. Valsmenn stefna aftur á móti ótrauðir að því að spila gegn FH á heimavelli sínum. 1.5.2011 12:46 Ferguson vill að Scholes taki eitt ár í viðbót Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur ekki gefist upp í þeirri baráttu að fá Paul Scholes til þess að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 1.5.2011 12:30 Vallarstjóri Kópavogsvallar: Kom ekki til greina að moka völlinn Ómar Stefánsson, vallarstjóri Kópavogsvallar, segir lítið annað hafa verið í stöðunni en að fresta leik Breiðabliks og KR í kvöld. Einhverjar óánægjuraddir hafa heyrst þar sem ekki sé búið að moka völlinn og síðan vona það besta. 1.5.2011 12:23 Búið að fresta leik Breiðabliks og KR - fleiri leikir í hættu KSÍ staðfesti nú rétt fyrir hádegi að búið sé að fresta leik Breiðabliks og KR sem átti að fara fram á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefur verið færður fram á þriðjudag. 1.5.2011 11:52 Pavel og Margrét Kara valin best KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. 1.5.2011 11:32 Leik Breiðabliks og KR verður líklega frestað Það verður líklega ekkert af því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist á tilsettum tíma í kvöld. KSÍ mun funda um málið fljótlega og taka ákvörðun í kjölfarið. 1.5.2011 11:17 Helltu hveiti inn í bíl Balotelli Barnalætin í búningsklefa Man. City eru að færast í aukana þessa dagana. Unglingurinn Mario Balotelli gerir í því að stríða félögum sínum með ýmsum misþroskuðum uppátækjum. 1.5.2011 10:00 Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. 1.5.2011 09:00 Skyldusigur Man. City gegn West-Ham Manchester City vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-1, gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2011 00:01 Arsenal sigraði Man. Utd. og heldur spennu á toppnum Arsenal menn eru ekki alveg búnir að láta sig sigraða í baráttunni um enska meistaratitilinn, en þeir unnu virkilega fínan sigur gegn toppliðinu Manchester United, 1-0, á Emirates vellinum í dag. 1.5.2011 00:01 Liverpool fór létt með Newcastle Liverpool virðist heldur betur hrokkið í gagn en þeir unnu auðveldan sigur. 3-0, á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Anfield. 1.5.2011 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Pálmar: Datt þeirra megin í dag Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson var eðlilega hundsvekktur með tapið gegn Akureyri í dag. FH fór tómhent heim að norðan eftir 23-22 sigur Deildarmeistaranna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 1.5.2011 18:28
Heimir og Baldvin: Ræðst á lokaskotinu Æskufélagarnir Heimir Örn Árnason og Baldvin Þorsteinsson skiptust á léttum skotum eftir sigur Akureyrar á FH í dag, 23-22. Heimir segir að úrslitin í einvíginu ráðist ekki fyrr en á lokaskoti þess, á föstudaginn. 1.5.2011 18:20
Kiel úr leik í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu Kiel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap, 33-36, á heimavelli gegn Barcelona. Ótrúleg úrslit á sterkum heimavelli Kiel. Börsungar unnu einnig fyrri leik liðanna á Spáni. 1.5.2011 18:02
Ferguson: Ákvarðanir virðast ekki falla með okkur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Chelsea eigi fínan möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Man. Utd. næstu helgi. 1.5.2011 17:49
Füchse Berlin vann öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin völtuðu yfir HBW Balingen-Weilstetten 29-20 í þýsku úrvalsdeildinni. 1.5.2011 17:32
Heldur Memphis Grizzlies áfram að koma á óvart Úrslitakeppni NBA byrjar aftur eftir eins dags pásu, en tveir leikir fara fram í kvöld. Tvö einvígi hefjast í kvöld þegar Mempis Grizzlies leikur gegn Oklahoma City Thunders og Miami Heat spilar gegn Boston Celtics en síðari leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.5.2011 17:30
Umfjöllun: Enn er líf í Akureyringum Akureyri vann nauman sigur á FH í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í dag. Akureyri vann leikinn 23-22 og því er staðan í einvígi liðanna um titilinn 2-1 fyrir FH. Næst er leikið á miðvikudag. 1.5.2011 16:35
Búið að fresta leik Víkings og Þórs Snjókoman á höfuðborgarsvæðinu er heldur betur að setja sitt mark á Pepsi-deild karla því búið er að fresta öðrum leik í fyrstu umferð mótsins. 1.5.2011 15:50
Tekst Atla hið ómögulega aftur ? Akureyri er hreinlega með bakið upp við vegg fyrir þriðja leikinn gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, en FH hefur 2-0 forystu og þarf aðeins einn sigur til að hampa titlinum. 1.5.2011 15:30
Fátt virðist stöðva AC Milan Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en helst ber að nefna góðan sigur hjá AC Milan gegn Bologna 1-0, en Mathieu Flamini skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu leiksins. 1.5.2011 15:11
Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar AZ Alkmaar vann frábæran sigur, 5-1, gegn De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir Alkmaar og virðist sjóðheitur þessa daganna. 1.5.2011 14:22
Heimir: Það vill enginn fara í sumarfrí Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, ætlar sér alls ekki að fara í sumarfrí í dag og telur að lið sitt geti hæglega unnið FH í Höllinni á Akureyri kl 16:00 nú síðdegis. 1.5.2011 14:03
Sundsvall komið með bakið upp við vegginn Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitum sænska körfuboltans eftir tap, 75-87, gegn Norrköping Dolphins á heimavelli sínum í dag. 1.5.2011 13:50
Jóhann Gunnar spáir í þriðja leik Akureyrar og FH Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, hefur verið einn af öflugustu leikmönnum Safamýrapilta í vetur og fékk Vísir hann til að spá fyrir um þriðja leik Akureyrar og FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 1.5.2011 13:45
Víkingur vill fresta en Valur stefnir á að spila Víkingur hefur óskað eftir því að leik liðsins gegn Þór á morgun verði frestað. Valsmenn stefna aftur á móti ótrauðir að því að spila gegn FH á heimavelli sínum. 1.5.2011 12:46
Ferguson vill að Scholes taki eitt ár í viðbót Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur ekki gefist upp í þeirri baráttu að fá Paul Scholes til þess að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 1.5.2011 12:30
Vallarstjóri Kópavogsvallar: Kom ekki til greina að moka völlinn Ómar Stefánsson, vallarstjóri Kópavogsvallar, segir lítið annað hafa verið í stöðunni en að fresta leik Breiðabliks og KR í kvöld. Einhverjar óánægjuraddir hafa heyrst þar sem ekki sé búið að moka völlinn og síðan vona það besta. 1.5.2011 12:23
Búið að fresta leik Breiðabliks og KR - fleiri leikir í hættu KSÍ staðfesti nú rétt fyrir hádegi að búið sé að fresta leik Breiðabliks og KR sem átti að fara fram á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefur verið færður fram á þriðjudag. 1.5.2011 11:52
Pavel og Margrét Kara valin best KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. 1.5.2011 11:32
Leik Breiðabliks og KR verður líklega frestað Það verður líklega ekkert af því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist á tilsettum tíma í kvöld. KSÍ mun funda um málið fljótlega og taka ákvörðun í kjölfarið. 1.5.2011 11:17
Helltu hveiti inn í bíl Balotelli Barnalætin í búningsklefa Man. City eru að færast í aukana þessa dagana. Unglingurinn Mario Balotelli gerir í því að stríða félögum sínum með ýmsum misþroskuðum uppátækjum. 1.5.2011 10:00
Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. 1.5.2011 09:00
Skyldusigur Man. City gegn West-Ham Manchester City vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-1, gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2011 00:01
Arsenal sigraði Man. Utd. og heldur spennu á toppnum Arsenal menn eru ekki alveg búnir að láta sig sigraða í baráttunni um enska meistaratitilinn, en þeir unnu virkilega fínan sigur gegn toppliðinu Manchester United, 1-0, á Emirates vellinum í dag. 1.5.2011 00:01
Liverpool fór létt með Newcastle Liverpool virðist heldur betur hrokkið í gagn en þeir unnu auðveldan sigur. 3-0, á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Anfield. 1.5.2011 00:01