Fleiri fréttir Júlíus hættur með Valsliðið - Heimir og Óskar taka við liðinu Júlíus Jónasson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en í tilkynningu á heimasíðu félagsins þá segir að Handknattleikdsdeild Vals og Júlíus hafa komist að samkomulagi um að Júlíus láti af störfum. 1.12.2010 18:34 Joe Cole ætti að spila á morgun Allt útlit er fyrir að Joe Cole muni spila sinn fyrsta leik í fimm vikur er Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á morgun. 1.12.2010 18:00 Apostol endurráðinn hjá Blaksambandinu Apostol Apostolov hefur verið endurráðinn sem landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í blaki en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2008. Samningur hans við Blaksambandið gildir fram á mitt næsta ár. 1.12.2010 17:45 Wayne og Coleen skírðu í kastala í Skotlandi Wayne og Coleen Rooney eru loksins búin að skíra son sinn sem var nefndur Kai. Þau fóru alla leið til Skotlands til þess að skíra drenginn síðasta sunnudag. Flogið var heim í þyrlu daginn eftir en Wayne mætti samt of seint á æfingu. 1.12.2010 17:15 Trapattoni tekur á sig launalækkun Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Írlands, hefur samþykkt að taka á sig launalækkun vegna kreppunnar þar í landi. 1.12.2010 16:30 Þjálfari Grosswallstadt rekinn - kvaddi á Íslandi Stjórn þýska úrvalsdeildarfélagsins Grosswallstadt hefur ákveðið að reka þjálfarann Michael Biegler úr starfi. 1.12.2010 15:45 Maldonado frá Venúsúela ráðinn sem ökumaður Williams Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. 1.12.2010 15:33 Sevilla á eftir Park Hinn 29 ára gamli Suður-Kóreubúi, Park Ji-Sung, er undir smásjá spænska liðsins Sevilla sem vill kaupa hann frá Man. Utd i janúar. Forráðamenn Sevilla hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins. 1.12.2010 15:00 Veðurguðirnir í Wales hafa enn áhrif á Ryderkeppnina í golfi Fjögurra daga Ryderkeppni í golfi verður á meðal þeirra hugmynda sem ræddar verða á stjórnarfundi PGA – og Evrópumótaraðarinnar í byrjun næsta árs. 1.12.2010 14:17 Inter vill líka fá Guardiola Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni hætta með liðið næsta sumar verður sífellt háværari þó svo hann sé samningsbundinn Barcelona til ársins 2012. 1.12.2010 14:15 Matteo Manassero nýliði ársins á Evrópumótaröðinni Ítalski táningurinn Matteo Manassero er var í gær valinn nýliði ársins á Evrópumótaröðinni í golfi. Manassero er yngsti sigurvegarinn á Evrópumótaröðinni frá upphafi en hann var aðeins 17 ára og 188 daga gamall þegar hann sigraði á Castello meistaramótinu á Spáni í október. 1.12.2010 13:45 Butt skoraði og klúðraði víti í Kína - myndband Nicky Butt, fyrrum leikmaður Man. Utd og Newcastle, tók áhugavert skref á ferlinum um daginn er hann samdi við lið í Kína sem heitir hinu skemmtilega nafni Suður-Kína. Liðið spilar heimaleiki sína í Hong Kong. 1.12.2010 13:30 Brady í afneitun - er að verða sköllóttur Eitt aðalefnið í slúðurdálkum bandarísku blaðanna er hárið á stórstjörnunni Tom Brady sem er leikstjórnandi New England Patriots. Brady skartar miklu faxi þessa dagana sem þykir yfirmáta hallærislegt. Svo halllærislegt reyndar að meira að segja Justin Bieber hefur gert grín að greiðslunni. 1.12.2010 12:45 Arrhenius gengur í raðir Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er búinn að finna lausn á línumannavandræðum sínum en Svíinn sterki, Marcus Ahlm, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna um daginn. 1.12.2010 12:00 Drogba setur Meistaradeildina í forgang Þrátt fyrir frábært gengi í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár hefur Chelsea ekki enn tekist að lyfta Meistaradeildardollunni en það er æðsti draumur eiganda félagsins, Roman Abramovich. 1.12.2010 11:15 Helmingslíkur á að Donovan fari til Everton Þó svo Everton muni ekki fá David Beckham er ekki loku fyrir það skotið að félagi Beckham hjá LA Galaxy, Landon Donovan, muni fara til félagsins líkt og hann gerði á síðustu leiktíð. 1.12.2010 10:30 Ekki víst að Fabregas nái leiknum gegn Man. Utd Meiðslapésinn og fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, er enn eina ferðina kominn á sjúkralista félagsins en hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Braga á dögunum. 1.12.2010 09:45 NBA: Þriðja tap Lakers í röð Hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp hjá LA Lakers þessa dagana en liðið tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð. Að þessu sinni gegn Memphis. 1.12.2010 08:59 Ensku úrvalsdeildarliðin greiddu umboðsmönnum 12 milljarða á einu ári Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar birtu í gær samantekt yfir greiðslur til umboðsmanna á ársgrundvelli og samtals fengu þeir rúmlega 12 milljarða kr. í greiðslu frá úrvalsdeildarfélögunum. 1.12.2010 08:39 Allt í góðu hjá LeBron og Spoelstra - labbaði ekki viljandi á þjálfarann Það er órói í Miami eftir slaka byrjun Sólstrandargæjanna í Heat í NBA-deildinni. Sögusagnir um neikvæðni stórstjarnanna í garð þjálfarans, Erik Spoelstra, deyja ekki og dóu svo sannarlega ekki er hann hélt einkafund með LeBron James. 30.11.2010 23:45 Torres verður ekki með Liverpool á móti Steaua Búkarest Fernando Torres verður hvíldur þegar Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, sagði að spænski framherjinn myndi ekki ferðast með liðinu því hann ætlaði að spara hann fyrir leikinn á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 30.11.2010 23:15 Haukarnir hefndu með stórsigri í Krikanum - myndir Íslands- og bikarmeistarar Hauka sýndu styrk sinn í níu marka stórsigri á FH, 25-16, í Kaplakrika í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deild karla í kvöld. Haukar hefndu þar með fyrir níu marka tap fyrir FH á Ásvöllum í október síðastliðunum með því að vinna FH-ingar með sama mun á þeirra heimavelli. 30.11.2010 23:00 Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. 30.11.2010 22:45 Freyr: Einhverjir Haukamenn sem vilja ekki koma í Kaplakrika „Nú komum við tilbúnir," sagði Freyr Brynjarsson, hornamaður Hauka, eftir að liðið vann níu marka sigur á FH í grannaslag í Kaplakrika. 30.11.2010 22:10 West Ham sló Manchester United út úr enska deildbikarnum Botnlið West Ham í ensku úrvalsdeildinni tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 4-0 stórsigur á toppliði Manchester United á Upton Park í kvöld. Jonathan Spector skoraði tvö fyrstu mörkin á móti sínum gömlu félögum og Carlton Cole innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Arsenal komst líka í undanúrslitin eftir 2-0 sigur á Wigan á heimavelli. 30.11.2010 21:40 Haukar unnu níu marka stórsigur á FH í Krikanum Haukar jöfnuðu FH að stigum með því að vinna sigur í Hafnarfjarðarslagnum í Kaplakrika í kvöld, lokastaðan 16-25. Þeir lögðu grunninn að sigrinum með því að skora sjö mörk í röð í kringum hálfleikinn. 30.11.2010 21:16 Beckham: Ég styð Man. Utd og spila því ekki með Everton Everton er á höttunum á eftir nýjum leikmönnum í janúar og á meðal þeirra leikmanna sem hafa verið orðaðir við félagið er David Beckham. David Moyes, stjóri félagsins, sagðist vera mjög spenntur fyrir því að fá Beckham. 30.11.2010 21:00 Hrafnhildur: Búin að bíða eftir þessu í ansi mörg ár Hrafnhildur Skúladóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir viku. Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari tilkynnti lokahóp sinn á blaðamannafundi í dag. 30.11.2010 20:30 Heimir Guðjóns fer hamförum á grillinu Þegar þessi orð eru skrifuð er hálftími í slag erkifjendanna FH og Hauka í N1-deildinni í handbolta. FH-ingar voru í gær verðlaunaðir fyrir góða umgjörð á leikjum sínum en í leiknum í kvöld er öllu til tjaldað. 30.11.2010 19:15 Mourinho fékk eins leiks bann og sex milljónir í sekt Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann hjá UEFA fyrir að skipa leikmönnum sínum að fá viljandi rautt spjald í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni á dögunum. Þeir Xabi Alonso og Sergio Ramos fengu báðir sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að tefja leikinn og það var augljóst að eitthvað skrítið var í gangi. 30.11.2010 18:45 Maður lést á heimavelli Chicago Bears Maður lést á sunnudag eftir hátt fall á heimavelli NFL-liðsins Chicago Bears. Sá völlur heitir Soldier Field. Misvísandi upplýsingar komu frá vitnum og í fyrstu var ekki vitað hvort hann hefði framið sjálfsmorð eða um slys hefði verið að ræða. 30.11.2010 18:15 Del Piero fær nýjan samning hjá Juventus Það vakti mikla athygli um daginn þegar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, lýsti því yfir að hann ætlaði sér að fá gamla brýnið, Alessandro Del Piero, til liðsins í janúar. 30.11.2010 17:30 Ekki víst að LeBron taki börnin með á völlinn í Cleveland Það eru margir NBA-aðdáendur farnir að telja niður fyrir næstu viku því þá snýr LeBron James aftur til Cleveland en hann yfirgaf herbúðir félagsins eins og frægt er orðið síðasta sumar og gekk í raðir Miami Heat. 30.11.2010 16:45 FIA staðfesti 14 ökumenn af 24 í Formúlu 1 2011 FIA, alþjóðabílasambandið sendi frá sér í dag lista yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir hjá keppnisliðum fyrir næsta Formúlu 1 keppnistímabil. 30.11.2010 16:18 Everton á eftir Wright-Phillips Það er fastlega búist við því að Shaun Wright-Phillips muni yfirgefa herbúðir Man. City í janúar og eitt af þeim liðum sem hefur áhuga á leikmanninnum er Everton. 30.11.2010 16:00 Kovalainen og kærasta þurfa að hvílast eftir óhapp Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. 30.11.2010 15:46 Rannsaka spillingu hjá FIFA Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur ákveðið að rannsaka mál varaforseta FIFA, Issa Hayatou, ofan í kjölinn þar sem hann er ekki bara varaforseti FIFA heldur einnig meðlimur í IOC. 30.11.2010 14:30 EM-hópur Júlíusar tilbúinn Júlíus Jónasson, landsliðsþálfari kvenna í handknattleik valdi í dag leikmannahóp sinn sem fer á EM í Danmörku í næsta mánuði. 30.11.2010 14:21 Inter vill fá Cassano Inter bíður á hliðarlínunni eftir því að Antonio Cassano losni frá Sampdoria. Ítölsku meistararnir eru tilbúnir að veðja á hinn óstýriláta framherja. 30.11.2010 13:45 Alves vill framlengja við Barcelona Það er ekki langt síðan brasilíski bakvörðurinn Dani Alves var sagður á förum frá Barcelona þar sem ekkert gekk að ganga frá nýjum samningi. Einn leikur getur aftur á móti breytt miklu. 30.11.2010 13:00 Carragher frá í þrjá mánuði Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, er kominn í langt jólafrí. Hann varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Spurs á sunnudag er hann fór úr axlarlið. 30.11.2010 12:30 Birgir Leifur komst áfram og keppir um 30 laus sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi og mun hann taka þátt á lokaúrtökumótinu sem hefst þann 4. desember þar sem 160 kylfingar keppa um 30 laus sæti á næst stærstu atvinnumótaröð heims. Birgir endaði í 2.-3. sæti á mótinu á Arcos Garden. 30.11.2010 12:06 „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. 30.11.2010 11:40 Þurfum að hjálpa Tevez meira Joe Hart, markvörður Man. City, hefur beðið félaga sína vinsamlegast um að bæta sinn leik svo Carlos Tevez þurfi ekki að bera liðið á herðum sér mikið lengur. 30.11.2010 11:15 Drogba: Feginn að nóvember er liðinn Didier Drogba, framherji Chelsea, segir að liðið geti ekki falið sig á bak við meiðsli til þess að útskýra lélegt gengi síðustu vikur. 30.11.2010 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Júlíus hættur með Valsliðið - Heimir og Óskar taka við liðinu Júlíus Jónasson er hættur sem þjálfari karlaliðs Vals en í tilkynningu á heimasíðu félagsins þá segir að Handknattleikdsdeild Vals og Júlíus hafa komist að samkomulagi um að Júlíus láti af störfum. 1.12.2010 18:34
Joe Cole ætti að spila á morgun Allt útlit er fyrir að Joe Cole muni spila sinn fyrsta leik í fimm vikur er Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á morgun. 1.12.2010 18:00
Apostol endurráðinn hjá Blaksambandinu Apostol Apostolov hefur verið endurráðinn sem landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í blaki en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2008. Samningur hans við Blaksambandið gildir fram á mitt næsta ár. 1.12.2010 17:45
Wayne og Coleen skírðu í kastala í Skotlandi Wayne og Coleen Rooney eru loksins búin að skíra son sinn sem var nefndur Kai. Þau fóru alla leið til Skotlands til þess að skíra drenginn síðasta sunnudag. Flogið var heim í þyrlu daginn eftir en Wayne mætti samt of seint á æfingu. 1.12.2010 17:15
Trapattoni tekur á sig launalækkun Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Írlands, hefur samþykkt að taka á sig launalækkun vegna kreppunnar þar í landi. 1.12.2010 16:30
Þjálfari Grosswallstadt rekinn - kvaddi á Íslandi Stjórn þýska úrvalsdeildarfélagsins Grosswallstadt hefur ákveðið að reka þjálfarann Michael Biegler úr starfi. 1.12.2010 15:45
Maldonado frá Venúsúela ráðinn sem ökumaður Williams Pastor Maldonado frá Venúsúela var í dag staðfestur sem ökumaður Williams Cosworth á næsta ári við hliðina á Rubens Barrichello frá Brasilíu. Maldonado sem er 25 ára varð meistari í GP2 mótaröðinni á þessu ári og prófaði Williams bíl á æfingu í Abu Dhabi á dögunum, eftir lokamótið í Formúlu 1. 1.12.2010 15:33
Sevilla á eftir Park Hinn 29 ára gamli Suður-Kóreubúi, Park Ji-Sung, er undir smásjá spænska liðsins Sevilla sem vill kaupa hann frá Man. Utd i janúar. Forráðamenn Sevilla hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins. 1.12.2010 15:00
Veðurguðirnir í Wales hafa enn áhrif á Ryderkeppnina í golfi Fjögurra daga Ryderkeppni í golfi verður á meðal þeirra hugmynda sem ræddar verða á stjórnarfundi PGA – og Evrópumótaraðarinnar í byrjun næsta árs. 1.12.2010 14:17
Inter vill líka fá Guardiola Orðrómurinn um að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, muni hætta með liðið næsta sumar verður sífellt háværari þó svo hann sé samningsbundinn Barcelona til ársins 2012. 1.12.2010 14:15
Matteo Manassero nýliði ársins á Evrópumótaröðinni Ítalski táningurinn Matteo Manassero er var í gær valinn nýliði ársins á Evrópumótaröðinni í golfi. Manassero er yngsti sigurvegarinn á Evrópumótaröðinni frá upphafi en hann var aðeins 17 ára og 188 daga gamall þegar hann sigraði á Castello meistaramótinu á Spáni í október. 1.12.2010 13:45
Butt skoraði og klúðraði víti í Kína - myndband Nicky Butt, fyrrum leikmaður Man. Utd og Newcastle, tók áhugavert skref á ferlinum um daginn er hann samdi við lið í Kína sem heitir hinu skemmtilega nafni Suður-Kína. Liðið spilar heimaleiki sína í Hong Kong. 1.12.2010 13:30
Brady í afneitun - er að verða sköllóttur Eitt aðalefnið í slúðurdálkum bandarísku blaðanna er hárið á stórstjörnunni Tom Brady sem er leikstjórnandi New England Patriots. Brady skartar miklu faxi þessa dagana sem þykir yfirmáta hallærislegt. Svo halllærislegt reyndar að meira að segja Justin Bieber hefur gert grín að greiðslunni. 1.12.2010 12:45
Arrhenius gengur í raðir Kiel Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er búinn að finna lausn á línumannavandræðum sínum en Svíinn sterki, Marcus Ahlm, varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna um daginn. 1.12.2010 12:00
Drogba setur Meistaradeildina í forgang Þrátt fyrir frábært gengi í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár hefur Chelsea ekki enn tekist að lyfta Meistaradeildardollunni en það er æðsti draumur eiganda félagsins, Roman Abramovich. 1.12.2010 11:15
Helmingslíkur á að Donovan fari til Everton Þó svo Everton muni ekki fá David Beckham er ekki loku fyrir það skotið að félagi Beckham hjá LA Galaxy, Landon Donovan, muni fara til félagsins líkt og hann gerði á síðustu leiktíð. 1.12.2010 10:30
Ekki víst að Fabregas nái leiknum gegn Man. Utd Meiðslapésinn og fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, er enn eina ferðina kominn á sjúkralista félagsins en hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Braga á dögunum. 1.12.2010 09:45
NBA: Þriðja tap Lakers í röð Hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp hjá LA Lakers þessa dagana en liðið tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð. Að þessu sinni gegn Memphis. 1.12.2010 08:59
Ensku úrvalsdeildarliðin greiddu umboðsmönnum 12 milljarða á einu ári Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar birtu í gær samantekt yfir greiðslur til umboðsmanna á ársgrundvelli og samtals fengu þeir rúmlega 12 milljarða kr. í greiðslu frá úrvalsdeildarfélögunum. 1.12.2010 08:39
Allt í góðu hjá LeBron og Spoelstra - labbaði ekki viljandi á þjálfarann Það er órói í Miami eftir slaka byrjun Sólstrandargæjanna í Heat í NBA-deildinni. Sögusagnir um neikvæðni stórstjarnanna í garð þjálfarans, Erik Spoelstra, deyja ekki og dóu svo sannarlega ekki er hann hélt einkafund með LeBron James. 30.11.2010 23:45
Torres verður ekki með Liverpool á móti Steaua Búkarest Fernando Torres verður hvíldur þegar Liverpool mætir Steaua Búkarest í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, sagði að spænski framherjinn myndi ekki ferðast með liðinu því hann ætlaði að spara hann fyrir leikinn á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 30.11.2010 23:15
Haukarnir hefndu með stórsigri í Krikanum - myndir Íslands- og bikarmeistarar Hauka sýndu styrk sinn í níu marka stórsigri á FH, 25-16, í Kaplakrika í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deild karla í kvöld. Haukar hefndu þar með fyrir níu marka tap fyrir FH á Ásvöllum í október síðastliðunum með því að vinna FH-ingar með sama mun á þeirra heimavelli. 30.11.2010 23:00
Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. 30.11.2010 22:45
Freyr: Einhverjir Haukamenn sem vilja ekki koma í Kaplakrika „Nú komum við tilbúnir," sagði Freyr Brynjarsson, hornamaður Hauka, eftir að liðið vann níu marka sigur á FH í grannaslag í Kaplakrika. 30.11.2010 22:10
West Ham sló Manchester United út úr enska deildbikarnum Botnlið West Ham í ensku úrvalsdeildinni tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 4-0 stórsigur á toppliði Manchester United á Upton Park í kvöld. Jonathan Spector skoraði tvö fyrstu mörkin á móti sínum gömlu félögum og Carlton Cole innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Arsenal komst líka í undanúrslitin eftir 2-0 sigur á Wigan á heimavelli. 30.11.2010 21:40
Haukar unnu níu marka stórsigur á FH í Krikanum Haukar jöfnuðu FH að stigum með því að vinna sigur í Hafnarfjarðarslagnum í Kaplakrika í kvöld, lokastaðan 16-25. Þeir lögðu grunninn að sigrinum með því að skora sjö mörk í röð í kringum hálfleikinn. 30.11.2010 21:16
Beckham: Ég styð Man. Utd og spila því ekki með Everton Everton er á höttunum á eftir nýjum leikmönnum í janúar og á meðal þeirra leikmanna sem hafa verið orðaðir við félagið er David Beckham. David Moyes, stjóri félagsins, sagðist vera mjög spenntur fyrir því að fá Beckham. 30.11.2010 21:00
Hrafnhildur: Búin að bíða eftir þessu í ansi mörg ár Hrafnhildur Skúladóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir viku. Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari tilkynnti lokahóp sinn á blaðamannafundi í dag. 30.11.2010 20:30
Heimir Guðjóns fer hamförum á grillinu Þegar þessi orð eru skrifuð er hálftími í slag erkifjendanna FH og Hauka í N1-deildinni í handbolta. FH-ingar voru í gær verðlaunaðir fyrir góða umgjörð á leikjum sínum en í leiknum í kvöld er öllu til tjaldað. 30.11.2010 19:15
Mourinho fékk eins leiks bann og sex milljónir í sekt Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann hjá UEFA fyrir að skipa leikmönnum sínum að fá viljandi rautt spjald í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni á dögunum. Þeir Xabi Alonso og Sergio Ramos fengu báðir sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að tefja leikinn og það var augljóst að eitthvað skrítið var í gangi. 30.11.2010 18:45
Maður lést á heimavelli Chicago Bears Maður lést á sunnudag eftir hátt fall á heimavelli NFL-liðsins Chicago Bears. Sá völlur heitir Soldier Field. Misvísandi upplýsingar komu frá vitnum og í fyrstu var ekki vitað hvort hann hefði framið sjálfsmorð eða um slys hefði verið að ræða. 30.11.2010 18:15
Del Piero fær nýjan samning hjá Juventus Það vakti mikla athygli um daginn þegar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, lýsti því yfir að hann ætlaði sér að fá gamla brýnið, Alessandro Del Piero, til liðsins í janúar. 30.11.2010 17:30
Ekki víst að LeBron taki börnin með á völlinn í Cleveland Það eru margir NBA-aðdáendur farnir að telja niður fyrir næstu viku því þá snýr LeBron James aftur til Cleveland en hann yfirgaf herbúðir félagsins eins og frægt er orðið síðasta sumar og gekk í raðir Miami Heat. 30.11.2010 16:45
FIA staðfesti 14 ökumenn af 24 í Formúlu 1 2011 FIA, alþjóðabílasambandið sendi frá sér í dag lista yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir hjá keppnisliðum fyrir næsta Formúlu 1 keppnistímabil. 30.11.2010 16:18
Everton á eftir Wright-Phillips Það er fastlega búist við því að Shaun Wright-Phillips muni yfirgefa herbúðir Man. City í janúar og eitt af þeim liðum sem hefur áhuga á leikmanninnum er Everton. 30.11.2010 16:00
Kovalainen og kærasta þurfa að hvílast eftir óhapp Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. 30.11.2010 15:46
Rannsaka spillingu hjá FIFA Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur ákveðið að rannsaka mál varaforseta FIFA, Issa Hayatou, ofan í kjölinn þar sem hann er ekki bara varaforseti FIFA heldur einnig meðlimur í IOC. 30.11.2010 14:30
EM-hópur Júlíusar tilbúinn Júlíus Jónasson, landsliðsþálfari kvenna í handknattleik valdi í dag leikmannahóp sinn sem fer á EM í Danmörku í næsta mánuði. 30.11.2010 14:21
Inter vill fá Cassano Inter bíður á hliðarlínunni eftir því að Antonio Cassano losni frá Sampdoria. Ítölsku meistararnir eru tilbúnir að veðja á hinn óstýriláta framherja. 30.11.2010 13:45
Alves vill framlengja við Barcelona Það er ekki langt síðan brasilíski bakvörðurinn Dani Alves var sagður á förum frá Barcelona þar sem ekkert gekk að ganga frá nýjum samningi. Einn leikur getur aftur á móti breytt miklu. 30.11.2010 13:00
Carragher frá í þrjá mánuði Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, er kominn í langt jólafrí. Hann varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Spurs á sunnudag er hann fór úr axlarlið. 30.11.2010 12:30
Birgir Leifur komst áfram og keppir um 30 laus sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi og mun hann taka þátt á lokaúrtökumótinu sem hefst þann 4. desember þar sem 160 kylfingar keppa um 30 laus sæti á næst stærstu atvinnumótaröð heims. Birgir endaði í 2.-3. sæti á mótinu á Arcos Garden. 30.11.2010 12:06
„Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. 30.11.2010 11:40
Þurfum að hjálpa Tevez meira Joe Hart, markvörður Man. City, hefur beðið félaga sína vinsamlegast um að bæta sinn leik svo Carlos Tevez þurfi ekki að bera liðið á herðum sér mikið lengur. 30.11.2010 11:15
Drogba: Feginn að nóvember er liðinn Didier Drogba, framherji Chelsea, segir að liðið geti ekki falið sig á bak við meiðsli til þess að útskýra lélegt gengi síðustu vikur. 30.11.2010 10:30