Fleiri fréttir Keflavík vann grannaslaginn - Grindavík lá í Hveragerði Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti. 22.11.2010 21:00 Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. 22.11.2010 19:45 Feyenoord í fallslag í Hollandi Hollenska stórliðinu Feyenoord hefur gengið skelfilega á leiktíðinni er nú í þriðja neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa tapað fyrir Groningen um helgina, 2-0. 22.11.2010 19:00 Ásgeir Aron í HK HK fékk liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn Ásgeir Aron Ásgeirsson skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Hann kemur til liðsins frá ÍBV. 22.11.2010 18:40 Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. 22.11.2010 18:15 Bolt dreymir um að spila með Manchester United Spretthlauparinn Usain Bolt hefur áhuga á því að gerast atvinnumaður í knattspyrnu eftir að ferli hans í frjálsíþróttum lýkur. 22.11.2010 18:15 Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22.11.2010 17:30 FH og Breiðablik rífast um greiðslur vegna Gylfa FH vill fá rúmlega þriðjungshlut af rúmlega 100 milljóna króna greiðslu sem Breiðablik fékk þegar Gylfi Þór Sigurðsson var seldur frá Reading til þýska liðsins Hoffenheim. 22.11.2010 17:03 Moratti: Benitez öruggur í starfi Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, segir að Rafa Benitez sé öruggur í starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir slæma stöðu þess í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.11.2010 16:45 Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. 22.11.2010 16:45 Luis Suarez beit andstæðing - myndband Úrúgvæinn Luis Suarez, leikmaður Ajax í Hollandi, gæti verið á leiðinni í langt keppnisbann eftir að hann beit Otman Bakkal, leikmann PSV, í leik liðanna um helgina. 22.11.2010 16:15 Hodgson: Cole klár um helgina Roy Hodgson, stjóri Liverpool, á von á því að Joe Cole verði orðinn heill af meiðslum sínum þegar að liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.11.2010 15:45 N'Zogbia á von á því að fara frá Wigan Charles N'Zogbia á von á því að hann verði ekki lengi í herbúðum Wigan og segir að félagið sé aðeins stökkpallur fyrir sig. 22.11.2010 15:15 Löw á von á því að Ballack nái 100 landsleikjum Joachim Löw, landliðsþjálfari Þýskalands, á von á því að Michael Ballack muni aftur spila með þýska landsliðinu og ná 100 landsleikjum. 22.11.2010 14:45 Moyes vill koma Everton aftur á sigurbraut David Moyes, stjóri Everton, segir að sigur á Sunderland í kvöld geti komið liðinu á rétta braut í ensku úrvalsdeildinni. 22.11.2010 14:15 Enska knattspyrnusambandið tekur fyrir tæklingu Williamson Enska knattspyrnusambandið mun taka til athugunar hvort refsa eigi Mike Williamson, leikmanni Newcastle, fyrir tæklingu hans á Johan Elmander, leikmanni Bolton, í leik liðanna um helgina. 22.11.2010 13:45 Mourinho tekinn inn í frægðarhöll knattspyrnustjóra á Englandi Jose Mourinho var um helgina vígður inn í frægðarhöll samtaka knattspyrnustjóra á Englandi og var heiðursgestur á samkomu félagsins í Lundúnum. 22.11.2010 13:15 Vettel gæti verið í Formúlu 1 í 15 ár Mario Thiessen hjá BMW telur að landi hans Sebastian Vettel geti orðið í Formúlu 1 næstu 15 árum, ef allt gengur hjá nýbökuðum meistaranum. 22.11.2010 12:55 Fram og Haukar mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit í Eimskipsbikarkeppnum karla og kvenna í handbolta í hádeginu í dag. 22.11.2010 12:33 Rapids meistari í Bandaríkjunum Colorado Rapids varð um helgina bandarískur meistari í knattspyrnu eftir sigur á FC Dallas í úrslitaleik MLS-deildarinnar. 22.11.2010 12:15 Redknapp ætlar að kaupa í janúar Harry Redknapp á von á því að hann muni styrkja leikmannahóp Tottenham þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. 22.11.2010 11:45 Gallas sama um framkomu Nasri William Gallas segir að honum sé alveg sama þó svo að Samir Nasri hafi neitað að taka í hönd sína fyrir leik Arsenal og Tottenham um helgina. 22.11.2010 11:15 Evra ánægður með endurkomu Rooney Ekkert vandamál er á milli þeirra Patrice Evra og Wayne Rooney að sögn þess fyrrnefnda. 22.11.2010 10:45 Ancelotti ekki að hætta með Chelsea Chelsea hefur neitað því sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að Carlo Ancelotti hafi verið reiðubúinn að hætta sem knattspyrnustjóri liðsins. 22.11.2010 10:15 Johnson og Hodgson búnir að sættast Þeir Glen Johnson, leikmaður Liverpool, og Roy Hodgson knattspyrnustjórinn hafa hreinsað loftið sín á milli. 22.11.2010 09:45 Alfreð búinn að semja við Lokeren Lokeren gekk á laugardagskvöldið frá samningum við Alfreð Finnbogason sem gildir í tvö og hálft ár með möguleika á einu tímabili til viðbótar. 22.11.2010 09:30 NBA í nótt: Toronto vann Boston Toronto vann í nótt góðan sigur á Boston í nótt er fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. 22.11.2010 09:04 Tottenham vill Enrique frá Newcastle Spænski bakvörðurinn Jose Enrique hjá Newcastle er á óskalistanum hjá Harry Redknapp, knattspyrnustjóra Tottenham. Redknapp er að skoða leikmenn til að styrkja varnarleik síns liðs. 21.11.2010 23:30 Ancelotti vildi Torres í sumar Maður fær víst ekki allt sem manni langar í. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er engin undantekning á því. 21.11.2010 22:45 Snæfell vann sinn fimmta leik í röð - myndir Íslands- og bikarmeistarar Snæfellinga eru áfram á toppnum í Iceland Express deild karla eftir sextán stiga sigur á Haukum, 105-89, á Ásvöllum í kvöld. Þetta var fimmti sigur liðsins í röð og sjá sjöundi í átta deildarleikjum á tímabilinu. 21.11.2010 22:30 Jón Arnór með tíu stig í tveggja stiga tapi Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á útivelli á móti Fuenlabrada, 74-72, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór skoraði 10 stig á 24 mínútum en hitti ekki vel í leiknum. 21.11.2010 22:05 Nedved sagði nei við Mourinho „Mér brá þegar ég heyrði rödd hans í símanum," segir hinn tékkneski Pavel Nedved í viðtali í ítölsku blaði. Þar segir hann frá því þegar Jose Mourinho reyndi að fá sig til Inter. 21.11.2010 21:45 Draumabyrjun Stólanna dugði skammt í DHL-höllinni KR vann 19 stiga sigur á Tindastól, 107-88, í Iceland Express deild karla í DHL-höllinni í kvöld. Tindastóll komst í 24-9 í fyrsta leikhluta en KR-ingar unnu upp muninn í öðrum leikhlutanum og stungu síðan af með því að vinna þriðja leikhlutann 37-16. 21.11.2010 20:52 Snæfelingar áfram á góðu skriði - unnu Hauka létt á Ásvöllum Snæfellingar eru áfram á toppi Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur á Haukum á Ásvöllumn í kvöld, 105-89. Snæfellingar tóku frumkvæðið strax í fyrsta leikhlutanum og litu aldrei til baka eftir það. Þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð og hafa Íslandsmeistararnir nú unnið 7 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. 21.11.2010 20:44 Stjarnan endaði taphrinuna með sigri á botnliði ÍR Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. 21.11.2010 20:41 Cassano til Juventus? Vandræðagemsinn Antonio Cassano er nú orðaður við Juventus og talið að félagið gæti reynt að fá þennan öfluga sóknarmenn þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar. 21.11.2010 20:15 Redknapp: Chelsea enn líklegast „Ég tel Chelsea enn vera líklegasta liðið til að hampa titlinum. Manchester United og Arsenal koma þar rétt á eftir," segir Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. 21.11.2010 19:30 Einar: Sigurbjörg á heima í landsliðinu Einar Jónsson, þjálfari Fram, hrósaði Sigurbjörgu Jóhannsdóttur eftir að liðið vann öruggan sigur á Podatkova frá Úkraínu í dag. Sigurbjörg var markahæst í leiknum með átta mörk. 21.11.2010 18:50 Shearer sér engar framfarir í stjórnartíð Capello Goðsögnin Alan Shearer telur að enska landsliðið hafi ekki tekið neinum framförum síðan Ítalinn Fabio Capello tók við stjórnartaumunum fyrir tveimur og hálfu ári. 21.11.2010 18:45 Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. 21.11.2010 18:29 Mancini: Vonandi kemur Maradona líka á næsta leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu ánægður eftir 4-1 útisigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum komst liðið aftur upp í fjórða sæti deildarinnar og er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliðum Chelsea og Manchester United. 21.11.2010 18:17 Alfreð hafði betur gegn Guðmundi í Meistaradeildinni Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, vann þriggja marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, liði Guðmundar Guðmundssonar, 30-27, í Meistaradeildinni í dag. Kiel náði mest átta marka forskoti í leiknum en Rhein-Neckar Löwen náði að minnka muninn á lokasprettinum. 21.11.2010 18:05 Manchester City fór illa með lærisveina Mark Hughes Manchester City endurheimti fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni með 4-1 útisigri á Fulham í dag en þarna mætti Roberto Mancini, stjóri Manchester City, Mark Hughes, stjóra Fulham, sem var rekinn frá City fyrir tæpu ári síðan. 21.11.2010 17:53 Logi og félagar unnu meistarana á útivelli Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 97-92 útisigur á meisturum Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í dag og enduðu um leið tveggja leikja taphrinu sína. Logi átti flottan leik og var næststigahæsti maður vallarsins með 24 stig. 21.11.2010 17:30 Mourinho ekki par sáttur við að Ramos fór á punktinn Jose Mourinho er vanur því að taka út leikbönn en hann var í áhorfendastúkunni þegar Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í gær. 21.11.2010 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavík vann grannaslaginn - Grindavík lá í Hveragerði Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti. 22.11.2010 21:00
Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. 22.11.2010 19:45
Feyenoord í fallslag í Hollandi Hollenska stórliðinu Feyenoord hefur gengið skelfilega á leiktíðinni er nú í þriðja neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa tapað fyrir Groningen um helgina, 2-0. 22.11.2010 19:00
Ásgeir Aron í HK HK fékk liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn Ásgeir Aron Ásgeirsson skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Hann kemur til liðsins frá ÍBV. 22.11.2010 18:40
Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. 22.11.2010 18:15
Bolt dreymir um að spila með Manchester United Spretthlauparinn Usain Bolt hefur áhuga á því að gerast atvinnumaður í knattspyrnu eftir að ferli hans í frjálsíþróttum lýkur. 22.11.2010 18:15
Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22.11.2010 17:30
FH og Breiðablik rífast um greiðslur vegna Gylfa FH vill fá rúmlega þriðjungshlut af rúmlega 100 milljóna króna greiðslu sem Breiðablik fékk þegar Gylfi Þór Sigurðsson var seldur frá Reading til þýska liðsins Hoffenheim. 22.11.2010 17:03
Moratti: Benitez öruggur í starfi Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, segir að Rafa Benitez sé öruggur í starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir slæma stöðu þess í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.11.2010 16:45
Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. 22.11.2010 16:45
Luis Suarez beit andstæðing - myndband Úrúgvæinn Luis Suarez, leikmaður Ajax í Hollandi, gæti verið á leiðinni í langt keppnisbann eftir að hann beit Otman Bakkal, leikmann PSV, í leik liðanna um helgina. 22.11.2010 16:15
Hodgson: Cole klár um helgina Roy Hodgson, stjóri Liverpool, á von á því að Joe Cole verði orðinn heill af meiðslum sínum þegar að liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.11.2010 15:45
N'Zogbia á von á því að fara frá Wigan Charles N'Zogbia á von á því að hann verði ekki lengi í herbúðum Wigan og segir að félagið sé aðeins stökkpallur fyrir sig. 22.11.2010 15:15
Löw á von á því að Ballack nái 100 landsleikjum Joachim Löw, landliðsþjálfari Þýskalands, á von á því að Michael Ballack muni aftur spila með þýska landsliðinu og ná 100 landsleikjum. 22.11.2010 14:45
Moyes vill koma Everton aftur á sigurbraut David Moyes, stjóri Everton, segir að sigur á Sunderland í kvöld geti komið liðinu á rétta braut í ensku úrvalsdeildinni. 22.11.2010 14:15
Enska knattspyrnusambandið tekur fyrir tæklingu Williamson Enska knattspyrnusambandið mun taka til athugunar hvort refsa eigi Mike Williamson, leikmanni Newcastle, fyrir tæklingu hans á Johan Elmander, leikmanni Bolton, í leik liðanna um helgina. 22.11.2010 13:45
Mourinho tekinn inn í frægðarhöll knattspyrnustjóra á Englandi Jose Mourinho var um helgina vígður inn í frægðarhöll samtaka knattspyrnustjóra á Englandi og var heiðursgestur á samkomu félagsins í Lundúnum. 22.11.2010 13:15
Vettel gæti verið í Formúlu 1 í 15 ár Mario Thiessen hjá BMW telur að landi hans Sebastian Vettel geti orðið í Formúlu 1 næstu 15 árum, ef allt gengur hjá nýbökuðum meistaranum. 22.11.2010 12:55
Fram og Haukar mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit í Eimskipsbikarkeppnum karla og kvenna í handbolta í hádeginu í dag. 22.11.2010 12:33
Rapids meistari í Bandaríkjunum Colorado Rapids varð um helgina bandarískur meistari í knattspyrnu eftir sigur á FC Dallas í úrslitaleik MLS-deildarinnar. 22.11.2010 12:15
Redknapp ætlar að kaupa í janúar Harry Redknapp á von á því að hann muni styrkja leikmannahóp Tottenham þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. 22.11.2010 11:45
Gallas sama um framkomu Nasri William Gallas segir að honum sé alveg sama þó svo að Samir Nasri hafi neitað að taka í hönd sína fyrir leik Arsenal og Tottenham um helgina. 22.11.2010 11:15
Evra ánægður með endurkomu Rooney Ekkert vandamál er á milli þeirra Patrice Evra og Wayne Rooney að sögn þess fyrrnefnda. 22.11.2010 10:45
Ancelotti ekki að hætta með Chelsea Chelsea hefur neitað því sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að Carlo Ancelotti hafi verið reiðubúinn að hætta sem knattspyrnustjóri liðsins. 22.11.2010 10:15
Johnson og Hodgson búnir að sættast Þeir Glen Johnson, leikmaður Liverpool, og Roy Hodgson knattspyrnustjórinn hafa hreinsað loftið sín á milli. 22.11.2010 09:45
Alfreð búinn að semja við Lokeren Lokeren gekk á laugardagskvöldið frá samningum við Alfreð Finnbogason sem gildir í tvö og hálft ár með möguleika á einu tímabili til viðbótar. 22.11.2010 09:30
NBA í nótt: Toronto vann Boston Toronto vann í nótt góðan sigur á Boston í nótt er fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. 22.11.2010 09:04
Tottenham vill Enrique frá Newcastle Spænski bakvörðurinn Jose Enrique hjá Newcastle er á óskalistanum hjá Harry Redknapp, knattspyrnustjóra Tottenham. Redknapp er að skoða leikmenn til að styrkja varnarleik síns liðs. 21.11.2010 23:30
Ancelotti vildi Torres í sumar Maður fær víst ekki allt sem manni langar í. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, er engin undantekning á því. 21.11.2010 22:45
Snæfell vann sinn fimmta leik í röð - myndir Íslands- og bikarmeistarar Snæfellinga eru áfram á toppnum í Iceland Express deild karla eftir sextán stiga sigur á Haukum, 105-89, á Ásvöllum í kvöld. Þetta var fimmti sigur liðsins í röð og sjá sjöundi í átta deildarleikjum á tímabilinu. 21.11.2010 22:30
Jón Arnór með tíu stig í tveggja stiga tapi Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á útivelli á móti Fuenlabrada, 74-72, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór skoraði 10 stig á 24 mínútum en hitti ekki vel í leiknum. 21.11.2010 22:05
Nedved sagði nei við Mourinho „Mér brá þegar ég heyrði rödd hans í símanum," segir hinn tékkneski Pavel Nedved í viðtali í ítölsku blaði. Þar segir hann frá því þegar Jose Mourinho reyndi að fá sig til Inter. 21.11.2010 21:45
Draumabyrjun Stólanna dugði skammt í DHL-höllinni KR vann 19 stiga sigur á Tindastól, 107-88, í Iceland Express deild karla í DHL-höllinni í kvöld. Tindastóll komst í 24-9 í fyrsta leikhluta en KR-ingar unnu upp muninn í öðrum leikhlutanum og stungu síðan af með því að vinna þriðja leikhlutann 37-16. 21.11.2010 20:52
Snæfelingar áfram á góðu skriði - unnu Hauka létt á Ásvöllum Snæfellingar eru áfram á toppi Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur á Haukum á Ásvöllumn í kvöld, 105-89. Snæfellingar tóku frumkvæðið strax í fyrsta leikhlutanum og litu aldrei til baka eftir það. Þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð og hafa Íslandsmeistararnir nú unnið 7 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. 21.11.2010 20:44
Stjarnan endaði taphrinuna með sigri á botnliði ÍR Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. 21.11.2010 20:41
Cassano til Juventus? Vandræðagemsinn Antonio Cassano er nú orðaður við Juventus og talið að félagið gæti reynt að fá þennan öfluga sóknarmenn þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar. 21.11.2010 20:15
Redknapp: Chelsea enn líklegast „Ég tel Chelsea enn vera líklegasta liðið til að hampa titlinum. Manchester United og Arsenal koma þar rétt á eftir," segir Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. 21.11.2010 19:30
Einar: Sigurbjörg á heima í landsliðinu Einar Jónsson, þjálfari Fram, hrósaði Sigurbjörgu Jóhannsdóttur eftir að liðið vann öruggan sigur á Podatkova frá Úkraínu í dag. Sigurbjörg var markahæst í leiknum með átta mörk. 21.11.2010 18:50
Shearer sér engar framfarir í stjórnartíð Capello Goðsögnin Alan Shearer telur að enska landsliðið hafi ekki tekið neinum framförum síðan Ítalinn Fabio Capello tók við stjórnartaumunum fyrir tveimur og hálfu ári. 21.11.2010 18:45
Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. 21.11.2010 18:29
Mancini: Vonandi kemur Maradona líka á næsta leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu ánægður eftir 4-1 útisigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum komst liðið aftur upp í fjórða sæti deildarinnar og er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliðum Chelsea og Manchester United. 21.11.2010 18:17
Alfreð hafði betur gegn Guðmundi í Meistaradeildinni Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, vann þriggja marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, liði Guðmundar Guðmundssonar, 30-27, í Meistaradeildinni í dag. Kiel náði mest átta marka forskoti í leiknum en Rhein-Neckar Löwen náði að minnka muninn á lokasprettinum. 21.11.2010 18:05
Manchester City fór illa með lærisveina Mark Hughes Manchester City endurheimti fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni með 4-1 útisigri á Fulham í dag en þarna mætti Roberto Mancini, stjóri Manchester City, Mark Hughes, stjóra Fulham, sem var rekinn frá City fyrir tæpu ári síðan. 21.11.2010 17:53
Logi og félagar unnu meistarana á útivelli Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 97-92 útisigur á meisturum Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í dag og enduðu um leið tveggja leikja taphrinu sína. Logi átti flottan leik og var næststigahæsti maður vallarsins með 24 stig. 21.11.2010 17:30
Mourinho ekki par sáttur við að Ramos fór á punktinn Jose Mourinho er vanur því að taka út leikbönn en hann var í áhorfendastúkunni þegar Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í gær. 21.11.2010 16:45