Fleiri fréttir Byrjað upp á nýtt á Fitness Sportmótinu í dag Fitness Sportmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi var frestað vegna slæms veðurs í gær og hringurinn sem leikinn var í gær var felldur niður að fullu. Mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 13.6.2010 06:00 Dagur kominn með Austurríki hálfa leið á HM í Svíþjóð Austurríki vann sextán marka stórsigur á Hollandi í dag, 31-15, í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM í Svíþjóð á næsta ári. Leikurinn fór fyrir framan tæplega fjögur þúsund áhorfendur í Dornbirn í Austurríki og lærisveinar Dags Sigurðssonar voru í miklu stuði síðustu 45 mínúturnar í leiknum sem liðið vann 24-8. 12.6.2010 23:24 Capello ætlar að tala við Green áður en hann ákveður framhaldið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ætla að setjast niður með markverðinum Robert Green áður en hann ákveður hver muni standa í marki enska landsliðsins í næsta leik enska liðsins á HM sem er á móti Alsír á föstudaginn. 12.6.2010 22:30 Hamilton bensínlaus og sektaður um 1.3 miljónir Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. 12.6.2010 21:40 Fabio Capello: Allt gott nema úrslitin Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjunum í kvöld í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku. 12.6.2010 21:00 Hvar eru sóknarmennirnir á HM? Það er búið að skora sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum á HM í Suður-Afríku en enginn sóknarmaður er þó enn kominn á blað í keppninni. Fimm miðjumenn og tveir varnarmenn hafa skorað mörkin á HM til þessa. 12.6.2010 21:00 John Terry og Steven Gerrard: Við munum standa á bak við Robert Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, og varnarmaðurinn John Terry töluðu báðir um það eftir jafnteflisleikinn á móti Bandaríkjunum í kvöld að allir í liðinu ætli að standa á bak við markvörðinn Robert Green sem gerði hræðileg mistök í jöfnunarmarki Bandaríkjamanna. 12.6.2010 20:42 Draumabyrjun Englendinga breyttist í markvarðarmartröð England og Bandaríkin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í C-riðli á HM í Suður-Afríku í kvöld. Hræðileg mistök markvarðarins Robert Green í lok fyrri hálfleiks kostuðu Englendinga sigurinn. 12.6.2010 20:20 Hræðileg markvarðarmistök Robert Green - myndir Robert Green fékk stóra tækifærið frá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, í fyrsta leik enska liðsins á HM í Suður-Afríku en það er ekki hægt að segja að markvörður West Ham hafi staðist pressuna eða launað ítalska þjálfaranum traustið. 12.6.2010 19:45 Maradona: Vorum vonandi að spara mörkin fyrir Kóreu-leikinn Diego Maradona, þjálfari Argentínu, var nokkuð ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 sigri á Nígeríu í fyrsta leik liðsins á HM í Suður-Afríku í dag. Hann talaði um að það eina sem vantaði virkilega var að nýta færin og skora fleiri mörk. 12.6.2010 19:17 Hamilton fyrstur í æsispennandi tímatöku Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í síðustu tilraun sinni í tímatökum í Montreal í Kanada í dag. McLaren rauf þannig velgengni Red Bull, sem hafði náð besta tíma í öllum tímatökum ársins. Mark Webber og Sebastian Vettel voru næstir Hamilton. 12.6.2010 18:45 Kristín Birna búin að ná b-lágmarki inn á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir bætti sig í 400 metra grindarhlaupi og náði B-lágmarki á Evrópumeistaramótið í Barcelona í sumar. Hún er þar með fimmti íslendingurinn sem er kominn með lágmark á EM í frjálsum. 12.6.2010 18:30 Sjáið mörkin úr tveimur fyrstu leikjum dagsins á HM - myndband Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað. 12.6.2010 18:00 Green í markinu hjá Englandi - Crouch og Joe Cole á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt á móti Bandaríkjunum en fyrsti leikur Englands á HM í Suður Afríku hefst eftir tæpan klukkutíma. 12.6.2010 17:30 Gattuso ætlar að hætta í ítalska landsliðinu eftir HM Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn vinnusami í ítalska landsliðinu, gaf það út á blaðamannafundi í dag að hann ætlaði að leggja landsliðsskónna á hilluna eftir HM í Suður-Afríku. Ítalía mætir Paragvæ í Höfðaborg á mánudaginn í fyrsta leik sínum á HM. 12.6.2010 17:15 Jakob Jóhann í úrslitum í 100 metra bringusundi í Canet Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi synti sig í morgun inn í úrslit í 100 metra bringusundi á sundmóti í Canet í Frakklandi sem er hluti af Mare Nostrum mótaröðinni en þar keppa flestir af sterkustu sundmönnum heims. 12.6.2010 17:00 Góð byrjun hjá Diego Maradona - myndasyrpa Diego Maradona stýrði Argentínu til 1-0 sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfara í úrslitakeppni HM og margar frábærar sóknir hans manna áttu skila mun fleiri mörkum en þessu eini sem skilaði liðinu þremur stigum. 12.6.2010 16:45 Hannes með sigurmarkið hjá Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson tryggði Sundsvall 1-0 útisigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Sundsvall-liðið upp að hlið Norrköping í toppsæti deildarinnar en Norrköping sem tapaði sínum leik í dag er með örlítið betri markatölu og heldur því efsta sætinu. 12.6.2010 16:15 Stórsókn Argentínumanna en aðeins eitt mark í sigri á Nígeríu Argentínumenn unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku þegar þeir unnu 1-0 sigur á Nígeríu í dag. Argentínska liðið byrjar keppnina vel undir stjórn Diego Maradona en hans menn fóru þó ekki vel með færin sín í þessum leik. 12.6.2010 15:50 Hamilton fljótastur á æfingu fyrir tímatökuna Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. 12.6.2010 15:33 Stórsigur á útivelli hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu saman á miðjunni í 4-0 útisigri Örebro á AIK í sænsku kvennadeildinni í dag. Örebro-liðið komst upp fyrir Kristianstad og í 4. sætið með þessum sigri. 12.6.2010 15:30 Park búinn að skora í þremur heimsmeistarakeppnum - myndir Park Ji-Sung, leikmaður Manchester United og fyrirliði Suður-Kóreumanna á HM í Suður-Afríku, skoraði seinna mark liðsins í 2-0 sigri á Grikkjum í dag. 12.6.2010 15:06 Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið. 12.6.2010 14:30 Messi, Higuain og Tevez í framlínu Argentínu Diego Maradona, þjálfari Argentínu, er búinn að velja byrjunarliðið sitt á móti Nígeríu en leikur liðanna hefst eftir tæpar tuttugu mínútur. Maradona kemur ekki mikið á óvart í vali sínu. 12.6.2010 13:42 Seinni hring dagsins á Fitness Sportmótinu frestað Það hefur orðið breyting á Fitness Sportmótinu sem er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi en spilað er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótstjórn hefur ákveðið að fresta seinni hring dagsins vegna veðurs. 12.6.2010 13:27 Aron Pálmarsson fer ekki með til Brasilíu Aron Pálmarsson fer ekki með íslenska landsliðinu til Brasilíu og er enn einn sterkur leikmaður sem dettur út úr íslenska hópnum. Ástæðan eru meiðsli en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni. 12.6.2010 13:00 Kóreumenn slógu í gegn í fyrsta leik - unnu Grikki 2-0 Suður-Kóreumenn unnu sannfærandi 2-0 sigur á Grikkjum í fyrsta leik B-riðils á HM í Suður-Afríku í dag. Manchester United maðurinn Park Ji-Sung skoraði seinna markið en það fyrra gerði Lee Jung-soo strax á 6. mínútu leiksins. 12.6.2010 12:54 Drobga valdi í dag að hitta læknana í stað þess að æfa Didier Drogba, fyrirliði landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, er í kapphlaupi við að ná fyrsta leik liðsins á HM á móti Portúgal á þriðjudaginn eftir að hann handleggbrotnaði í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM. 12.6.2010 12:30 Hermannakveðjurnar kveiktu í Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, var mjög snortinn af kveðjum hermanna í Afganistan til enska landsliðsins fyrir HM í Suður-Afríku. Englendingar hefja keppni á HM í dag þegar þeir mæta Bandaríkjamönnum. 12.6.2010 12:00 Faðir Nicklas Bendtner: Þetta lítur ekki vel út Það lítur allt út fyrir að Nicklas Bendtner muni missa af fyrsta leik Dana á HM sem verður á móti Hollendingum á mánudaginn. Bendtner hefur verið í kapphlaupi við tímann að ná sér af meiðslum sem hrjáðu hann í lok tímabilsins með Arsenal. 12.6.2010 11:30 Frakkar búnir að byrja þrjú stórmót í röð á markaleysi Frakkar sýndu ekki hugmyndaríkan eða sókndjarfan leik í gær þegar þeir mættu Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Liðin gerðu markalaust jafntefli og Frakkar ógnuðu ekki mikið þrátt fyrir að vera manni fleiri síðustu tíu mínúturnar. 12.6.2010 11:00 Íslendingurinn í danska landsliðinu Hans Óttar Tómasson er ef til vill ekki nafn sem margir þekkja. Enda er hann betur þekktur sem Hans Lindberg og hann er einn besti handknattleiksmaður heims. Hann er lykilmaður í danska landsliðinu og hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg. 12.6.2010 10:30 Þeir ungu undirbúnir fyrir HM í Svíþjóð Íslenska landsliðið í handbolta spilar næstu leiki sína á heldur framandi slóðum. Liðið leggur upp í 20 klukkustunda ferðalag til Brasilíu þar sem það leikur tvo æfingaleiki í næstu viku. 12.6.2010 10:00 Minni pressa á Valsliðinu núna “Þetta er maður alinn upp við, þessa nágrannaslagi stórveldanna í Reykjavík, sagan og umgjörðin,” sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um ástæðu þess af hverju það er svona sérstakt að vinna KR. Hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins og Vísis. 12.6.2010 09:45 Messi og Maradona stíga á sviðið í dag HM-veislan hófst í Suður-Afríku í gær en hafi leikir gærdagsins verið forréttir eru kræsingar á boðstólum þegar aðalrétturinn verður borinn fram í dag. Þá stíga á sviðið tvö stórveldi í knattspyrnunni – England og Argentína. 12.6.2010 08:00 Englendingar munu valda mestum vonbrigðum á HM Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í gær og framundan er fótboltaveisla næstu fjórar vikurnar. Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til að spá fyrir HM og í gær var fjallað um að flestir þeirra hafi spáð Spánverjum Heimsmeistaratitlinum. 12.6.2010 07:00 Pálmar: Ég er æsti og spennti gaurinn Pálmari Péturssyni var sagt að fá sér frí í vinnunni og pakka ofan í tösku á fimmtudagskvöldið, hann væri á leiðinni til Brasilíu að spila sína fyrstu A-landsleiki. "Ég á þrjá leiki með B-liðinu en þetta verða fyrsti alvöru leikirnir," sagði Pálmar við Fréttablaðið í gærkvöld. 12.6.2010 06:00 Leverkusen vill Ballack heim Bayer Leverkusen hefur áhuga á því að fá Michael Ballack aftur til félagsins. Hann er laus undan samningi hjá Chelsea og getur því farið frítt þangað sem hann vill. 11.6.2010 23:45 Nígeríumenn ekki með neitt plan gegn Messi Nígeríumenn eru ekki með nein sérstök plön til að stoppa Lionel Messi. Argentína og Nígería mætast á HM á morgun. 11.6.2010 23:15 Þjálfari Suður-Afríku: Hefðum auðveldlega getað unnið Heimamenn í Suður-Afríku eru fullir sjálfstrausts eftir 1-1 jafnteflið gegn Mexíkó í dag. Þjálfari liðsins, Carlos Alberto Parreira, segir að það geti vel komist áfram í 16-liða úrslitin. 11.6.2010 22:45 Leiknir komið á toppinn í 1. deild karla Heil umferð fór fram í 1. deild karla á knattspyrnu í kvöld. Leiknir komst á topp deildarinnar með 2-1 sigri gegn Gróttu í Breiðholtinu. Leiknir er með fimmtán stig og hefur tveggja stiga forystu á næsta lið. 11.6.2010 21:48 Vettel 0.089 sekúndum á undan Alonso Sebastian Vettel hja Red Bull náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð aðeins 0.089 sekúndum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari. 11.6.2010 21:17 Sjáðu öll mörkin úr HM á Vísi Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað. 11.6.2010 21:15 Vonbrigði Frakka - Markalaust gegn Úrugvæ Franska landsliðið var mikið með boltann gegn Úrugvæ en skorti einfaldlega þor til að sækja til sigurs allan leikinn. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik liðanna í kvöld. 11.6.2010 20:18 Ballack segir Gerrard og Lampard að minnka egóið Þjóðverjinn Michael Ballack gagnrýnir Steven Gerrard og Frank Lampard harðlega, fyrir egóisma og telur þá vera með of mikið sjálfsálit. 11.6.2010 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjað upp á nýtt á Fitness Sportmótinu í dag Fitness Sportmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi var frestað vegna slæms veðurs í gær og hringurinn sem leikinn var í gær var felldur niður að fullu. Mótið fer fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 13.6.2010 06:00
Dagur kominn með Austurríki hálfa leið á HM í Svíþjóð Austurríki vann sextán marka stórsigur á Hollandi í dag, 31-15, í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM í Svíþjóð á næsta ári. Leikurinn fór fyrir framan tæplega fjögur þúsund áhorfendur í Dornbirn í Austurríki og lærisveinar Dags Sigurðssonar voru í miklu stuði síðustu 45 mínúturnar í leiknum sem liðið vann 24-8. 12.6.2010 23:24
Capello ætlar að tala við Green áður en hann ákveður framhaldið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ætla að setjast niður með markverðinum Robert Green áður en hann ákveður hver muni standa í marki enska landsliðsins í næsta leik enska liðsins á HM sem er á móti Alsír á föstudaginn. 12.6.2010 22:30
Hamilton bensínlaus og sektaður um 1.3 miljónir Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum í dag. Eftir tímatökuna fékk hann 1.3 miljónir í sekt fyrir að stöðva ekki bílinn, heldur láta hann rúlla eftir brautinni, eftir að McLaren liðið bað hann að drepa á vélinni. Hann fékk sekt og var áminntur fyrir tiltækið. Autosport.com greinir frá þessu. 12.6.2010 21:40
Fabio Capello: Allt gott nema úrslitin Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjunum í kvöld í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku. 12.6.2010 21:00
Hvar eru sóknarmennirnir á HM? Það er búið að skora sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum á HM í Suður-Afríku en enginn sóknarmaður er þó enn kominn á blað í keppninni. Fimm miðjumenn og tveir varnarmenn hafa skorað mörkin á HM til þessa. 12.6.2010 21:00
John Terry og Steven Gerrard: Við munum standa á bak við Robert Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, og varnarmaðurinn John Terry töluðu báðir um það eftir jafnteflisleikinn á móti Bandaríkjunum í kvöld að allir í liðinu ætli að standa á bak við markvörðinn Robert Green sem gerði hræðileg mistök í jöfnunarmarki Bandaríkjamanna. 12.6.2010 20:42
Draumabyrjun Englendinga breyttist í markvarðarmartröð England og Bandaríkin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í C-riðli á HM í Suður-Afríku í kvöld. Hræðileg mistök markvarðarins Robert Green í lok fyrri hálfleiks kostuðu Englendinga sigurinn. 12.6.2010 20:20
Hræðileg markvarðarmistök Robert Green - myndir Robert Green fékk stóra tækifærið frá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, í fyrsta leik enska liðsins á HM í Suður-Afríku en það er ekki hægt að segja að markvörður West Ham hafi staðist pressuna eða launað ítalska þjálfaranum traustið. 12.6.2010 19:45
Maradona: Vorum vonandi að spara mörkin fyrir Kóreu-leikinn Diego Maradona, þjálfari Argentínu, var nokkuð ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 sigri á Nígeríu í fyrsta leik liðsins á HM í Suður-Afríku í dag. Hann talaði um að það eina sem vantaði virkilega var að nýta færin og skora fleiri mörk. 12.6.2010 19:17
Hamilton fyrstur í æsispennandi tímatöku Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í síðustu tilraun sinni í tímatökum í Montreal í Kanada í dag. McLaren rauf þannig velgengni Red Bull, sem hafði náð besta tíma í öllum tímatökum ársins. Mark Webber og Sebastian Vettel voru næstir Hamilton. 12.6.2010 18:45
Kristín Birna búin að ná b-lágmarki inn á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir bætti sig í 400 metra grindarhlaupi og náði B-lágmarki á Evrópumeistaramótið í Barcelona í sumar. Hún er þar með fimmti íslendingurinn sem er kominn með lágmark á EM í frjálsum. 12.6.2010 18:30
Sjáið mörkin úr tveimur fyrstu leikjum dagsins á HM - myndband Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað. 12.6.2010 18:00
Green í markinu hjá Englandi - Crouch og Joe Cole á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt á móti Bandaríkjunum en fyrsti leikur Englands á HM í Suður Afríku hefst eftir tæpan klukkutíma. 12.6.2010 17:30
Gattuso ætlar að hætta í ítalska landsliðinu eftir HM Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn vinnusami í ítalska landsliðinu, gaf það út á blaðamannafundi í dag að hann ætlaði að leggja landsliðsskónna á hilluna eftir HM í Suður-Afríku. Ítalía mætir Paragvæ í Höfðaborg á mánudaginn í fyrsta leik sínum á HM. 12.6.2010 17:15
Jakob Jóhann í úrslitum í 100 metra bringusundi í Canet Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi synti sig í morgun inn í úrslit í 100 metra bringusundi á sundmóti í Canet í Frakklandi sem er hluti af Mare Nostrum mótaröðinni en þar keppa flestir af sterkustu sundmönnum heims. 12.6.2010 17:00
Góð byrjun hjá Diego Maradona - myndasyrpa Diego Maradona stýrði Argentínu til 1-0 sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfara í úrslitakeppni HM og margar frábærar sóknir hans manna áttu skila mun fleiri mörkum en þessu eini sem skilaði liðinu þremur stigum. 12.6.2010 16:45
Hannes með sigurmarkið hjá Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson tryggði Sundsvall 1-0 útisigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Sundsvall-liðið upp að hlið Norrköping í toppsæti deildarinnar en Norrköping sem tapaði sínum leik í dag er með örlítið betri markatölu og heldur því efsta sætinu. 12.6.2010 16:15
Stórsókn Argentínumanna en aðeins eitt mark í sigri á Nígeríu Argentínumenn unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku þegar þeir unnu 1-0 sigur á Nígeríu í dag. Argentínska liðið byrjar keppnina vel undir stjórn Diego Maradona en hans menn fóru þó ekki vel með færin sín í þessum leik. 12.6.2010 15:50
Hamilton fljótastur á æfingu fyrir tímatökuna Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. 12.6.2010 15:33
Stórsigur á útivelli hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu saman á miðjunni í 4-0 útisigri Örebro á AIK í sænsku kvennadeildinni í dag. Örebro-liðið komst upp fyrir Kristianstad og í 4. sætið með þessum sigri. 12.6.2010 15:30
Park búinn að skora í þremur heimsmeistarakeppnum - myndir Park Ji-Sung, leikmaður Manchester United og fyrirliði Suður-Kóreumanna á HM í Suður-Afríku, skoraði seinna mark liðsins í 2-0 sigri á Grikkjum í dag. 12.6.2010 15:06
Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið. 12.6.2010 14:30
Messi, Higuain og Tevez í framlínu Argentínu Diego Maradona, þjálfari Argentínu, er búinn að velja byrjunarliðið sitt á móti Nígeríu en leikur liðanna hefst eftir tæpar tuttugu mínútur. Maradona kemur ekki mikið á óvart í vali sínu. 12.6.2010 13:42
Seinni hring dagsins á Fitness Sportmótinu frestað Það hefur orðið breyting á Fitness Sportmótinu sem er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi en spilað er á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótstjórn hefur ákveðið að fresta seinni hring dagsins vegna veðurs. 12.6.2010 13:27
Aron Pálmarsson fer ekki með til Brasilíu Aron Pálmarsson fer ekki með íslenska landsliðinu til Brasilíu og er enn einn sterkur leikmaður sem dettur út úr íslenska hópnum. Ástæðan eru meiðsli en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni. 12.6.2010 13:00
Kóreumenn slógu í gegn í fyrsta leik - unnu Grikki 2-0 Suður-Kóreumenn unnu sannfærandi 2-0 sigur á Grikkjum í fyrsta leik B-riðils á HM í Suður-Afríku í dag. Manchester United maðurinn Park Ji-Sung skoraði seinna markið en það fyrra gerði Lee Jung-soo strax á 6. mínútu leiksins. 12.6.2010 12:54
Drobga valdi í dag að hitta læknana í stað þess að æfa Didier Drogba, fyrirliði landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, er í kapphlaupi við að ná fyrsta leik liðsins á HM á móti Portúgal á þriðjudaginn eftir að hann handleggbrotnaði í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM. 12.6.2010 12:30
Hermannakveðjurnar kveiktu í Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, var mjög snortinn af kveðjum hermanna í Afganistan til enska landsliðsins fyrir HM í Suður-Afríku. Englendingar hefja keppni á HM í dag þegar þeir mæta Bandaríkjamönnum. 12.6.2010 12:00
Faðir Nicklas Bendtner: Þetta lítur ekki vel út Það lítur allt út fyrir að Nicklas Bendtner muni missa af fyrsta leik Dana á HM sem verður á móti Hollendingum á mánudaginn. Bendtner hefur verið í kapphlaupi við tímann að ná sér af meiðslum sem hrjáðu hann í lok tímabilsins með Arsenal. 12.6.2010 11:30
Frakkar búnir að byrja þrjú stórmót í röð á markaleysi Frakkar sýndu ekki hugmyndaríkan eða sókndjarfan leik í gær þegar þeir mættu Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Liðin gerðu markalaust jafntefli og Frakkar ógnuðu ekki mikið þrátt fyrir að vera manni fleiri síðustu tíu mínúturnar. 12.6.2010 11:00
Íslendingurinn í danska landsliðinu Hans Óttar Tómasson er ef til vill ekki nafn sem margir þekkja. Enda er hann betur þekktur sem Hans Lindberg og hann er einn besti handknattleiksmaður heims. Hann er lykilmaður í danska landsliðinu og hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg. 12.6.2010 10:30
Þeir ungu undirbúnir fyrir HM í Svíþjóð Íslenska landsliðið í handbolta spilar næstu leiki sína á heldur framandi slóðum. Liðið leggur upp í 20 klukkustunda ferðalag til Brasilíu þar sem það leikur tvo æfingaleiki í næstu viku. 12.6.2010 10:00
Minni pressa á Valsliðinu núna “Þetta er maður alinn upp við, þessa nágrannaslagi stórveldanna í Reykjavík, sagan og umgjörðin,” sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um ástæðu þess af hverju það er svona sérstakt að vinna KR. Hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins og Vísis. 12.6.2010 09:45
Messi og Maradona stíga á sviðið í dag HM-veislan hófst í Suður-Afríku í gær en hafi leikir gærdagsins verið forréttir eru kræsingar á boðstólum þegar aðalrétturinn verður borinn fram í dag. Þá stíga á sviðið tvö stórveldi í knattspyrnunni – England og Argentína. 12.6.2010 08:00
Englendingar munu valda mestum vonbrigðum á HM Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hófst í gær og framundan er fótboltaveisla næstu fjórar vikurnar. Fréttablaðið fékk þjálfara Pepsi-deildar karla til að spá fyrir HM og í gær var fjallað um að flestir þeirra hafi spáð Spánverjum Heimsmeistaratitlinum. 12.6.2010 07:00
Pálmar: Ég er æsti og spennti gaurinn Pálmari Péturssyni var sagt að fá sér frí í vinnunni og pakka ofan í tösku á fimmtudagskvöldið, hann væri á leiðinni til Brasilíu að spila sína fyrstu A-landsleiki. "Ég á þrjá leiki með B-liðinu en þetta verða fyrsti alvöru leikirnir," sagði Pálmar við Fréttablaðið í gærkvöld. 12.6.2010 06:00
Leverkusen vill Ballack heim Bayer Leverkusen hefur áhuga á því að fá Michael Ballack aftur til félagsins. Hann er laus undan samningi hjá Chelsea og getur því farið frítt þangað sem hann vill. 11.6.2010 23:45
Nígeríumenn ekki með neitt plan gegn Messi Nígeríumenn eru ekki með nein sérstök plön til að stoppa Lionel Messi. Argentína og Nígería mætast á HM á morgun. 11.6.2010 23:15
Þjálfari Suður-Afríku: Hefðum auðveldlega getað unnið Heimamenn í Suður-Afríku eru fullir sjálfstrausts eftir 1-1 jafnteflið gegn Mexíkó í dag. Þjálfari liðsins, Carlos Alberto Parreira, segir að það geti vel komist áfram í 16-liða úrslitin. 11.6.2010 22:45
Leiknir komið á toppinn í 1. deild karla Heil umferð fór fram í 1. deild karla á knattspyrnu í kvöld. Leiknir komst á topp deildarinnar með 2-1 sigri gegn Gróttu í Breiðholtinu. Leiknir er með fimmtán stig og hefur tveggja stiga forystu á næsta lið. 11.6.2010 21:48
Vettel 0.089 sekúndum á undan Alonso Sebastian Vettel hja Red Bull náði besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð aðeins 0.089 sekúndum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari. 11.6.2010 21:17
Sjáðu öll mörkin úr HM á Vísi Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað. 11.6.2010 21:15
Vonbrigði Frakka - Markalaust gegn Úrugvæ Franska landsliðið var mikið með boltann gegn Úrugvæ en skorti einfaldlega þor til að sækja til sigurs allan leikinn. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik liðanna í kvöld. 11.6.2010 20:18
Ballack segir Gerrard og Lampard að minnka egóið Þjóðverjinn Michael Ballack gagnrýnir Steven Gerrard og Frank Lampard harðlega, fyrir egóisma og telur þá vera með of mikið sjálfsálit. 11.6.2010 19:45