Fleiri fréttir Moyes við það að framlengja við Everton Skoski knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton segist reikna með að framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Hann hefur þegar samþykkt munnlega að framlengja samning sinn, sem bíður undirritunar. 30.7.2008 10:31 Isinbayeve bætti heimsmet sitt Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti í gær eigið heimsmet í stangarstökki þegar hún vippaði sér yfir 5,04 metra á móti í Mónakó. Hún bætti gamla metið sitt um sentimetra, en það setti hún þann 11. júlí sl. 30.7.2008 09:45 Sara Björk lánuð til Breiðabliks Landsliðskonan unga Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Haukum hefur gengið í raðir Breiðabliks í Landsbankadeildinni á lánssamningi út leiktíðina. 30.7.2008 09:39 Ron Artest til Houston Rockets Framherjinn umdeildi Ron Artest hjá Sacramento Kings fékk í nótt ósk sína uppfyllta þegar honum var skipt frá félaginu til Houston Rockets. 30.7.2008 09:12 Sænskur dómari í Víkinni Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt nokkra leiki. 30.7.2008 04:00 Töpuðu fyrir Englandi Önnur umferð Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla fór fram í dag, þriðjudag. Ísland mætti Englandi og gerðu þeir ensku eina mark leiksins. 30.7.2008 00:25 Jónas Guðni: Gríðarlega sáttir Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var kampakátur eftir 2-0 sigur liðsins á Fjölni nú í kvöld. 29.7.2008 22:24 KR-ingar unnu Fjölni KR vann góðan 2-0 sigur í síðasta leik þrettándu umferðar Landsbankadeildarinnar sem leikinn var í kvöld. Sigur KR var verðskuldaður en Vesturbæjarliðið var mun sterkara. 29.7.2008 22:12 Stjarnan vann ÍBV Tveir leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Stjarnan gerði sér lítið fyrri og vann 1-0 sigur á toppliði ÍBV þar sem Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 86. mínútu. 29.7.2008 20:58 Sara Björk í Breiðablik Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er Breiðablik að krækja í Söru Björk Gunnarsdóttur frá Haukum. Þessi átján ára stelpa var eftirsótt af mörgum liðum í Landsbankadeild kvenna. 29.7.2008 20:32 Magni Fannberg hættur með Fjarðabyggð Magni Fannberg er hættur þjálfun Fjarðabyggðar í 1. deildinni. Liðið mætir Njarðvík á morgun er líklegt að David Hannah, aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, stýri liðinu á morgun. 29.7.2008 19:24 Búið að velja Ólympíuhópinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur opinberað 15 manna leikmannahópinn sem fer fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikana í Peking. 29.7.2008 18:29 Chelsea vann úrvalslið Malasíu Chelsea lék í dag sýningarleik gegn úrvalsliði Malasíu. Chelsea vann 2-0 sigur en Nicolas Anelka og Ashley Cole skoruðu mörkin. 29.7.2008 18:23 Leifur í leikbann Það var nóg að gera hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag sem dæmdi alls 60 manns í leikbann. Þar á meðal var Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sem var dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga. 29.7.2008 18:14 Heimir Snær kominn í Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar. 29.7.2008 18:08 Vujacic bauðst betri samningur í Evrópu Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers. 29.7.2008 16:45 Jóhann Árni til Þýskalands Jóhann Árni Ólafsson úr Njarðvík hefur gert eins árs samning við þýska Pro B-deildarliðið Proveu Merlins. Þetta kemur fram á karfan.is í dag. 29.7.2008 16:12 Jones íhugar að hætta ef hann tapar fyrir Calzaghe Hnefaleikagoðsögnin Roy Jones jr viðurkennir að líklega muni hann leggja hanskana á hilluna ef hann tapar fyrir Joe Calzaghe í bardaga þeirra í nóvember. 29.7.2008 15:43 Hamilton getur unnið með yfirburðum Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur. 29.7.2008 15:30 Stuðningsmenn Tottenham eiga stað í hjarta mínu Framherjinn Robbie Keane vill ekki meina að hann hafi brugðist stuðningsmönnum Tottenham þegar hann fór fram á félagaskipti sín til Liverpool á dögunum. 29.7.2008 15:15 Benitez: Við verðum að selja leikmenn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, ítrekar að félagið hafi áhuga á að kaupa miðjumanninn Gareth Barry frá Aston Villa, en segir að til að svo megi vera - verði Liverpool að selja leikmenn til að fjármagna kaupin. 29.7.2008 15:15 Barton fær annað tækifæri með Newcastle Stjórn Newcastle hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að miðjumaðurinn Joey Barton muni fá annað tækifæri með liðinu á komandi tímabili. Hann losnaði úr fangelsi í gær vegna líkamsárásar. 29.7.2008 14:32 Vorkennir stuðningsmönnum Tottenham Jermain Defoe, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Tottenham, segist kenna í brjóst um stuðningsmenn Tottenham eftir að félagið seldi Robbie Keane til Liverpool. 29.7.2008 14:29 Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. 29.7.2008 14:14 Okafor samdi við Bobcats Kraftframherjinn Emeka Okafor hefur undirritað nýjan sex ára samning við Charlotte Bobcats í NBA deildinni og færir samningurinn honum um 72 milljónir dollara í laun, eða tæpa 5,8 milljarða. 29.7.2008 13:40 Roberson verður áfram hjá Grindavík Bandaríska stúlkan Tiffany Roberson verður áfram í herbúðum Grindavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Roberson var einn besti leikmaður deildarinnar síðasta vetur og fór fyrir liðinu þegar það vann Lýsingarbikarinn í vor. 29.7.2008 13:31 Gardner lánaður til Hull Varnarmaðurinn Anthony Gardner hjá Tottenham var í dag lánaður til nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni. Gardner spilaði aðeins sex leiki með úrvalsdeildarfélaginu á síðustu leiktíð og segist fagna tækifæri til að fá að spila. 29.7.2008 13:30 Þjálfari Ricky Hatton hættir Billy Graham, hinn litríki þjálfari breska hnefaleikarans Ricky Hatton, hefur ákveðið að hætta störfum af heilsufarsástæðum. 29.7.2008 13:20 Tottenham enn á eftir Bentley Stjórnarformaður Blackburn staðfesti við Sky í hádeginu að félagið væri komið aftur í samningaviðræður við Tottenham vegna vængmannsins David Bentley. 29.7.2008 12:48 Albert Guðmundsson í 10 bestu í kvöld Lokaþátturinn í heimildaþáttaröðinni um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands verður sýndur í kvöld á Stöð2 Sport 2. 29.7.2008 12:36 Rush: Keane mun gera Torres betri Goðsögnin Ian Rush sem lék með Liverpool á sínum tíma segir að koma Robbie Keane til félagsins eigi eftir að gera Fernando Torres enn betri. 29.7.2008 12:32 Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 29.7.2008 11:31 Þórður tekur við fyrirliðabandinu Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær. 29.7.2008 11:23 Ferill Robbie Keane Írski framherjinn Robbie Keane hefur komið víða við á ferli sínum sem knattspyrnumaður, en hann sló ungur í gegn með liði Wolves og varð fljótt mjög eftirsóttur leikmaður. 29.7.2008 10:52 Myndi hætta að þjálfa og klæðast pilsi Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur í sumar skrifað skemmtilega pistla á fréttasíðuna karfan.is. Í nýjasta pistlinum veltir Benedikt m.a. vöngum yfir bandarískum leikmönnum sem fara í víking til Evrópu og efnilegum körfuboltastúlkum á Íslandi. 29.7.2008 10:42 Bent er tilbúinn að fylla skarð Keane Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham segist vera klár í að fylla skarðið sem Robbie Keane skilur eftir sig í framlínu Lundúnaliðsins eftir að hann gekk í raðir Liverpool í gær. 29.7.2008 10:29 Keane: Draumur að fara til Liverpool Írski framherjinn Robbie Keane segir að það hafi verið æskudraumur hans að spila með Liverpool og því sé hann í sjöunda himni yfir félagaskiptunum frá Totttenham í gær. 29.7.2008 09:46 Biedrins framlengir við Warriors Lettneski miðherjinn Andris Biedrins hjá Golden State Warriors hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið sem færir honum að lágmarki 54 milljónir dollara í laun. 29.7.2008 09:33 Kwame Brown semur við Pistons Miðherjinn Kwame Brown gerði í gær tveggja ára samning við Detroit Pistons í NBA deildinni, en hann lék með Memphis og LA Lakers á síðustu leiktíð. 29.7.2008 09:25 Boltavaktin: KR að vinna Fjölni Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.7.2008 17:55 U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. 28.7.2008 23:18 Afturelding vann Stjörnuna Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin. 28.7.2008 22:26 Jafnt hjá Þrótti og Breiðabliki Þróttur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í kvöld en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28.7.2008 21:52 Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. 28.7.2008 21:45 Framarar unnu HK-inga Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt. 28.7.2008 21:40 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes við það að framlengja við Everton Skoski knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton segist reikna með að framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Hann hefur þegar samþykkt munnlega að framlengja samning sinn, sem bíður undirritunar. 30.7.2008 10:31
Isinbayeve bætti heimsmet sitt Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti í gær eigið heimsmet í stangarstökki þegar hún vippaði sér yfir 5,04 metra á móti í Mónakó. Hún bætti gamla metið sitt um sentimetra, en það setti hún þann 11. júlí sl. 30.7.2008 09:45
Sara Björk lánuð til Breiðabliks Landsliðskonan unga Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Haukum hefur gengið í raðir Breiðabliks í Landsbankadeildinni á lánssamningi út leiktíðina. 30.7.2008 09:39
Ron Artest til Houston Rockets Framherjinn umdeildi Ron Artest hjá Sacramento Kings fékk í nótt ósk sína uppfyllta þegar honum var skipt frá félaginu til Houston Rockets. 30.7.2008 09:12
Sænskur dómari í Víkinni Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt nokkra leiki. 30.7.2008 04:00
Töpuðu fyrir Englandi Önnur umferð Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla fór fram í dag, þriðjudag. Ísland mætti Englandi og gerðu þeir ensku eina mark leiksins. 30.7.2008 00:25
Jónas Guðni: Gríðarlega sáttir Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var kampakátur eftir 2-0 sigur liðsins á Fjölni nú í kvöld. 29.7.2008 22:24
KR-ingar unnu Fjölni KR vann góðan 2-0 sigur í síðasta leik þrettándu umferðar Landsbankadeildarinnar sem leikinn var í kvöld. Sigur KR var verðskuldaður en Vesturbæjarliðið var mun sterkara. 29.7.2008 22:12
Stjarnan vann ÍBV Tveir leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Stjarnan gerði sér lítið fyrri og vann 1-0 sigur á toppliði ÍBV þar sem Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 86. mínútu. 29.7.2008 20:58
Sara Björk í Breiðablik Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er Breiðablik að krækja í Söru Björk Gunnarsdóttur frá Haukum. Þessi átján ára stelpa var eftirsótt af mörgum liðum í Landsbankadeild kvenna. 29.7.2008 20:32
Magni Fannberg hættur með Fjarðabyggð Magni Fannberg er hættur þjálfun Fjarðabyggðar í 1. deildinni. Liðið mætir Njarðvík á morgun er líklegt að David Hannah, aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, stýri liðinu á morgun. 29.7.2008 19:24
Búið að velja Ólympíuhópinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur opinberað 15 manna leikmannahópinn sem fer fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikana í Peking. 29.7.2008 18:29
Chelsea vann úrvalslið Malasíu Chelsea lék í dag sýningarleik gegn úrvalsliði Malasíu. Chelsea vann 2-0 sigur en Nicolas Anelka og Ashley Cole skoruðu mörkin. 29.7.2008 18:23
Leifur í leikbann Það var nóg að gera hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag sem dæmdi alls 60 manns í leikbann. Þar á meðal var Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sem var dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga. 29.7.2008 18:14
Heimir Snær kominn í Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar. 29.7.2008 18:08
Vujacic bauðst betri samningur í Evrópu Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers. 29.7.2008 16:45
Jóhann Árni til Þýskalands Jóhann Árni Ólafsson úr Njarðvík hefur gert eins árs samning við þýska Pro B-deildarliðið Proveu Merlins. Þetta kemur fram á karfan.is í dag. 29.7.2008 16:12
Jones íhugar að hætta ef hann tapar fyrir Calzaghe Hnefaleikagoðsögnin Roy Jones jr viðurkennir að líklega muni hann leggja hanskana á hilluna ef hann tapar fyrir Joe Calzaghe í bardaga þeirra í nóvember. 29.7.2008 15:43
Hamilton getur unnið með yfirburðum Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur. 29.7.2008 15:30
Stuðningsmenn Tottenham eiga stað í hjarta mínu Framherjinn Robbie Keane vill ekki meina að hann hafi brugðist stuðningsmönnum Tottenham þegar hann fór fram á félagaskipti sín til Liverpool á dögunum. 29.7.2008 15:15
Benitez: Við verðum að selja leikmenn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, ítrekar að félagið hafi áhuga á að kaupa miðjumanninn Gareth Barry frá Aston Villa, en segir að til að svo megi vera - verði Liverpool að selja leikmenn til að fjármagna kaupin. 29.7.2008 15:15
Barton fær annað tækifæri með Newcastle Stjórn Newcastle hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að miðjumaðurinn Joey Barton muni fá annað tækifæri með liðinu á komandi tímabili. Hann losnaði úr fangelsi í gær vegna líkamsárásar. 29.7.2008 14:32
Vorkennir stuðningsmönnum Tottenham Jermain Defoe, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Tottenham, segist kenna í brjóst um stuðningsmenn Tottenham eftir að félagið seldi Robbie Keane til Liverpool. 29.7.2008 14:29
Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. 29.7.2008 14:14
Okafor samdi við Bobcats Kraftframherjinn Emeka Okafor hefur undirritað nýjan sex ára samning við Charlotte Bobcats í NBA deildinni og færir samningurinn honum um 72 milljónir dollara í laun, eða tæpa 5,8 milljarða. 29.7.2008 13:40
Roberson verður áfram hjá Grindavík Bandaríska stúlkan Tiffany Roberson verður áfram í herbúðum Grindavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Roberson var einn besti leikmaður deildarinnar síðasta vetur og fór fyrir liðinu þegar það vann Lýsingarbikarinn í vor. 29.7.2008 13:31
Gardner lánaður til Hull Varnarmaðurinn Anthony Gardner hjá Tottenham var í dag lánaður til nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni. Gardner spilaði aðeins sex leiki með úrvalsdeildarfélaginu á síðustu leiktíð og segist fagna tækifæri til að fá að spila. 29.7.2008 13:30
Þjálfari Ricky Hatton hættir Billy Graham, hinn litríki þjálfari breska hnefaleikarans Ricky Hatton, hefur ákveðið að hætta störfum af heilsufarsástæðum. 29.7.2008 13:20
Tottenham enn á eftir Bentley Stjórnarformaður Blackburn staðfesti við Sky í hádeginu að félagið væri komið aftur í samningaviðræður við Tottenham vegna vængmannsins David Bentley. 29.7.2008 12:48
Albert Guðmundsson í 10 bestu í kvöld Lokaþátturinn í heimildaþáttaröðinni um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands verður sýndur í kvöld á Stöð2 Sport 2. 29.7.2008 12:36
Rush: Keane mun gera Torres betri Goðsögnin Ian Rush sem lék með Liverpool á sínum tíma segir að koma Robbie Keane til félagsins eigi eftir að gera Fernando Torres enn betri. 29.7.2008 12:32
Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 29.7.2008 11:31
Þórður tekur við fyrirliðabandinu Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær. 29.7.2008 11:23
Ferill Robbie Keane Írski framherjinn Robbie Keane hefur komið víða við á ferli sínum sem knattspyrnumaður, en hann sló ungur í gegn með liði Wolves og varð fljótt mjög eftirsóttur leikmaður. 29.7.2008 10:52
Myndi hætta að þjálfa og klæðast pilsi Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur í sumar skrifað skemmtilega pistla á fréttasíðuna karfan.is. Í nýjasta pistlinum veltir Benedikt m.a. vöngum yfir bandarískum leikmönnum sem fara í víking til Evrópu og efnilegum körfuboltastúlkum á Íslandi. 29.7.2008 10:42
Bent er tilbúinn að fylla skarð Keane Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham segist vera klár í að fylla skarðið sem Robbie Keane skilur eftir sig í framlínu Lundúnaliðsins eftir að hann gekk í raðir Liverpool í gær. 29.7.2008 10:29
Keane: Draumur að fara til Liverpool Írski framherjinn Robbie Keane segir að það hafi verið æskudraumur hans að spila með Liverpool og því sé hann í sjöunda himni yfir félagaskiptunum frá Totttenham í gær. 29.7.2008 09:46
Biedrins framlengir við Warriors Lettneski miðherjinn Andris Biedrins hjá Golden State Warriors hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið sem færir honum að lágmarki 54 milljónir dollara í laun. 29.7.2008 09:33
Kwame Brown semur við Pistons Miðherjinn Kwame Brown gerði í gær tveggja ára samning við Detroit Pistons í NBA deildinni, en hann lék með Memphis og LA Lakers á síðustu leiktíð. 29.7.2008 09:25
Boltavaktin: KR að vinna Fjölni Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.7.2008 17:55
U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. 28.7.2008 23:18
Afturelding vann Stjörnuna Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin. 28.7.2008 22:26
Jafnt hjá Þrótti og Breiðabliki Þróttur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í kvöld en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28.7.2008 21:52
Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. 28.7.2008 21:45
Framarar unnu HK-inga Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt. 28.7.2008 21:40