Fleiri fréttir

Moyes við það að framlengja við Everton

Skoski knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton segist reikna með að framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Hann hefur þegar samþykkt munnlega að framlengja samning sinn, sem bíður undirritunar.

Isinbayeve bætti heimsmet sitt

Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti í gær eigið heimsmet í stangarstökki þegar hún vippaði sér yfir 5,04 metra á móti í Mónakó. Hún bætti gamla metið sitt um sentimetra, en það setti hún þann 11. júlí sl.

Sara Björk lánuð til Breiðabliks

Landsliðskonan unga Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Haukum hefur gengið í raðir Breiðabliks í Landsbankadeildinni á lánssamningi út leiktíðina.

Ron Artest til Houston Rockets

Framherjinn umdeildi Ron Artest hjá Sacramento Kings fékk í nótt ósk sína uppfyllta þegar honum var skipt frá félaginu til Houston Rockets.

Sænskur dómari í Víkinni

Síðastliðin ár hafa knattspyrnusambönd á Norðurlöndunum haft samstarf um dómaraskipti og hafa þá dómarar ferðast á milli þessara landa og dæmt nokkra leiki.

Töpuðu fyrir Englandi

Önnur umferð Opna Norðurlandamóts U17 landsliða karla fór fram í dag, þriðjudag. Ísland mætti Englandi og gerðu þeir ensku eina mark leiksins.

KR-ingar unnu Fjölni

KR vann góðan 2-0 sigur í síðasta leik þrettándu umferðar Landsbankadeildarinnar sem leikinn var í kvöld. Sigur KR var verðskuldaður en Vesturbæjarliðið var mun sterkara.

Stjarnan vann ÍBV

Tveir leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Stjarnan gerði sér lítið fyrri og vann 1-0 sigur á toppliði ÍBV þar sem Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 86. mínútu.

Sara Björk í Breiðablik

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er Breiðablik að krækja í Söru Björk Gunnarsdóttur frá Haukum. Þessi átján ára stelpa var eftirsótt af mörgum liðum í Landsbankadeild kvenna.

Magni Fannberg hættur með Fjarðabyggð

Magni Fannberg er hættur þjálfun Fjarðabyggðar í 1. deildinni. Liðið mætir Njarðvík á morgun er líklegt að David Hannah, aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, stýri liðinu á morgun.

Búið að velja Ólympíuhópinn

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur opinberað 15 manna leikmannahópinn sem fer fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikana í Peking.

Chelsea vann úrvalslið Malasíu

Chelsea lék í dag sýningarleik gegn úrvalsliði Malasíu. Chelsea vann 2-0 sigur en Nicolas Anelka og Ashley Cole skoruðu mörkin.

Leifur í leikbann

Það var nóg að gera hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag sem dæmdi alls 60 manns í leikbann. Þar á meðal var Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sem var dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga.

Heimir Snær kominn í Fjölni

Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar.

Vujacic bauðst betri samningur í Evrópu

Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers.

Jóhann Árni til Þýskalands

Jóhann Árni Ólafsson úr Njarðvík hefur gert eins árs samning við þýska Pro B-deildarliðið Proveu Merlins. Þetta kemur fram á karfan.is í dag.

Hamilton getur unnið með yfirburðum

Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur.

Benitez: Við verðum að selja leikmenn

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, ítrekar að félagið hafi áhuga á að kaupa miðjumanninn Gareth Barry frá Aston Villa, en segir að til að svo megi vera - verði Liverpool að selja leikmenn til að fjármagna kaupin.

Barton fær annað tækifæri með Newcastle

Stjórn Newcastle hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að miðjumaðurinn Joey Barton muni fá annað tækifæri með liðinu á komandi tímabili. Hann losnaði úr fangelsi í gær vegna líkamsárásar.

Vorkennir stuðningsmönnum Tottenham

Jermain Defoe, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Tottenham, segist kenna í brjóst um stuðningsmenn Tottenham eftir að félagið seldi Robbie Keane til Liverpool.

Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest

Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina.

Okafor samdi við Bobcats

Kraftframherjinn Emeka Okafor hefur undirritað nýjan sex ára samning við Charlotte Bobcats í NBA deildinni og færir samningurinn honum um 72 milljónir dollara í laun, eða tæpa 5,8 milljarða.

Roberson verður áfram hjá Grindavík

Bandaríska stúlkan Tiffany Roberson verður áfram í herbúðum Grindavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Roberson var einn besti leikmaður deildarinnar síðasta vetur og fór fyrir liðinu þegar það vann Lýsingarbikarinn í vor.

Gardner lánaður til Hull

Varnarmaðurinn Anthony Gardner hjá Tottenham var í dag lánaður til nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni. Gardner spilaði aðeins sex leiki með úrvalsdeildarfélaginu á síðustu leiktíð og segist fagna tækifæri til að fá að spila.

Þjálfari Ricky Hatton hættir

Billy Graham, hinn litríki þjálfari breska hnefaleikarans Ricky Hatton, hefur ákveðið að hætta störfum af heilsufarsástæðum.

Tottenham enn á eftir Bentley

Stjórnarformaður Blackburn staðfesti við Sky í hádeginu að félagið væri komið aftur í samningaviðræður við Tottenham vegna vængmannsins David Bentley.

Rush: Keane mun gera Torres betri

Goðsögnin Ian Rush sem lék með Liverpool á sínum tíma segir að koma Robbie Keane til félagsins eigi eftir að gera Fernando Torres enn betri.

Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan

Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi.

Þórður tekur við fyrirliðabandinu

Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær.

Ferill Robbie Keane

Írski framherjinn Robbie Keane hefur komið víða við á ferli sínum sem knattspyrnumaður, en hann sló ungur í gegn með liði Wolves og varð fljótt mjög eftirsóttur leikmaður.

Myndi hætta að þjálfa og klæðast pilsi

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur í sumar skrifað skemmtilega pistla á fréttasíðuna karfan.is. Í nýjasta pistlinum veltir Benedikt m.a. vöngum yfir bandarískum leikmönnum sem fara í víking til Evrópu og efnilegum körfuboltastúlkum á Íslandi.

Bent er tilbúinn að fylla skarð Keane

Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham segist vera klár í að fylla skarðið sem Robbie Keane skilur eftir sig í framlínu Lundúnaliðsins eftir að hann gekk í raðir Liverpool í gær.

Keane: Draumur að fara til Liverpool

Írski framherjinn Robbie Keane segir að það hafi verið æskudraumur hans að spila með Liverpool og því sé hann í sjöunda himni yfir félagaskiptunum frá Totttenham í gær.

Biedrins framlengir við Warriors

Lettneski miðherjinn Andris Biedrins hjá Golden State Warriors hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið sem færir honum að lágmarki 54 milljónir dollara í laun.

Kwame Brown semur við Pistons

Miðherjinn Kwame Brown gerði í gær tveggja ára samning við Detroit Pistons í NBA deildinni, en hann lék með Memphis og LA Lakers á síðustu leiktíð.

Boltavaktin: KR að vinna Fjölni

Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

U17 tapaði fyrir Noregi

U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1.

Afturelding vann Stjörnuna

Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin.

Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki

Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar.

Framarar unnu HK-inga

Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt.

Sjá næstu 50 fréttir