Fleiri fréttir Calcavecchia með 5 högga forystu Bandaríkjamaðurinn Mark Calcavecchia hefur 5 högga forystu þegar keppni á Opna kanadíska mótinu í golfi er hálfnuð. Calcaveccia erá 8 höggum undir pari en annar er Bandaríkjamaðurinn Lukas Glover á 3 undir pari. 10.9.2005 00:01 Wenger slær á létta strengi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er ekki vanur að vera mikill háðfugl, en þegar hann var spurður út í ráðningu grannaliðsins Tottenham á Damien Comolli á dögunum, sá hann ástæðu til að slá á létta strengi. 10.9.2005 00:01 Meistaradeildin er betri en HM Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Meistaradeild Evrópu sé sterkari og skemmtilegri keppni en sjálft Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. 10.9.2005 00:01 Heimaleikjabann vegna kynþáttaníðs Knattspyrnusamband Evrópu dæmdi í gær rúmenska liðið Steaua Búkarest í heimaleikjabann vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna liðsins. Í leik í Búkarest gegn Shelbourne frá Írlandi hæddust stuðningsmenn rúmenska liðsins að tveimur þeldökkum leikmönnum írska liðsins. 10.9.2005 00:01 Þrír leikir á Sýn í dag Þrír leikir verða sýndir beint á Sýn í dag og í kvöld. Klukkan 16 hefst leikur Palermo og Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni. Strax á eftir klukkan 18 verður skipt yfir til Madrídar á Spáni en þá hefst leikur Real Madríd og Celta Vigo. 10.9.2005 00:01 Hálfleikur á Englandi Fyrri hálfleik er nú lokið í flestum leikjanna sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni, en fá mörk hafa litið dagsins ljós fram að þessu. Staðan á Old Trafford er 1-0 fyrir Manchester United gegn grönnunum í Manchester City, en enn er markalaust hjá Tottenham og Liverpool. 10.9.2005 00:01 Tap hjá Bjarna og félögum Plymouth, lið Bjarna Guðjónssonar í ensku fyrstu deildinni, tapaði 2-0 fyrir Norwich nú áðan, en Bjarni kom ekki við sögu í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Norwich á leiktíðinni, en lið Plymouth, sem nýverið rak stjóra sinn, á í miklum erfiðleikum þessa dagana. 10.9.2005 00:01 Ísland yfir í hálfleik í Rúmeníu Íslenska landsliðið í körfuknattleik var yfir 36-35 gegn Rúmeníu ytra, í lokaleik liðsins í Evrópukeppni landsliða. Logi Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 7 stig, en þeir Jón Arnór Stefánsson og Gunnar Einarsson eru ekki með vegna meiðsla. 10.9.2005 00:01 Ísland lagði Rúmeníu Íslenska landsliðið í körfuknattleik gerði góða ferð til Rúmeníu í dag og lagði sterkt lið heimamanna, 80-72. Það var Magnús Gunnarsson sem var stigahæstur í íslenska liðinu með 22 stig, þar af 18 í síðari hálfleik. 10.9.2005 00:01 Leikjum lokið í ensku Leikjunum sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Meistarar Chelsea unnu Sunderland nokkuð auðveldlega 2-0 og Manchester liðin skildu jöfn 1-1,í æsilegum grannaslag, eins og reyndar Tottenham og Liverpool í London. 10.9.2005 00:01 Breiðablik komið yfir Blikastúlkur voru rétt í þessu að komast yfir 2-1 gegn KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. KR stúlkur komust í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik, en Blikastúlkur komust yfir 2-1 í blálokin á hálfleiknum. 10.9.2005 00:01 Yakubu kemur Boro yfir Framherjinn sterki Yakubu hjá Middlesbrough var nú rétt í þessu að koma Boro yfir 1-0 á móti Arsenal, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal óð í færum framan af leik en nú hafa heimamenn tekið forystuna á 40. mínútu. Thierry Henry leikur ekki með Arsenal í dag vegna meiðsla. 10.9.2005 00:01 Pétur sigraði á Hálandaleikunum Fyrrum kúluvarparinn Pétur Guðmundsson sigraði glæsilega á Hálandaleikunum sem fram fóru á Akranesi í blíðskaparveðri í dag. Auðunn Jónsson hafnaði í öðru sæti og Sæmundur Sæmundsson kom þriðji. 10.9.2005 00:01 Maccarone kemur Boro í 2-0 Massimo Maccarone hefur komið Middlesbrough í 2-0 gegn Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og því er útlitið orðið svart hjá bikarmeisturunum. Aðeins um stundarfjórðungur er eftir af leiknum. 10.9.2005 00:01 Blikar í vænlegri stöðu Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir í vænlega stöðu í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli, en þær leiða sem stendur 4-1 gegn KR. Það var Tesia Ann Kozlowski sem skoraði þriðja mark Blikastúlkna eftir 52 mínútur og Gréta Mjöll bætti við fjórða markinu skömmu síðar. 10.9.2005 00:01 Reynir meistari í þriðju deild Reynir frá Sandgerði varð í dag 3. deildar meistari, þegar liðið lagði Sindra frá Höfn í Hornafirði 4-1. Í leiknum um þriðja sætið sigruðu Gróttumenn Leikni frá Fáskrúðsfirði 5-4 í hörkuleik. 10.9.2005 00:01 Middlesbrough lagði Arsenal 2-1 Middlesbrough vann frækinn sigur á Arsenal í síðasta leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það voru þeir Yakubu og Massimo Maccarone sem komu heimamönnum í 2-0, en Spánverjinn Jose Antonio Reyes minnkaði muninn í uppbótartíma fyrir Arsenal, sem hefur nú tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. 10.9.2005 00:01 Blikastúlkur bikarmeistarar Kvennalið Breiðabliks er bikarmeistari í kvennaflokki eftir sannfærandi 4-1 sigur á KR á Laugardalsvellinum, en leiknum lauk nú fyrir stundu. Breiðablik vann því tvöfalt í ár og gleðin er allsráðandi í Kópavogi í dag, því skömmu áður fengu karlarnir afhentann bikarinn fyrir sigurinn í fyrstu deild. 10.9.2005 00:01 Valur niðurlægði Tblisi Handknattleikslið Vals vann ótrúlegan 51-15 sigur á georgísku meisturunum í HC Tblisi í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í Laugardalshöllinni nú áðan. Valur hafði forystu 27-4 í hálfleik og það var Fannar Friðgeirsson sem var markahæstur í liði Vals með 12 mörk. 10.9.2005 00:01 Jol hrósar Michael Carrick Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, hrósaði miðjumanni sínum Michael Carrick í hástert eftir leikinn við Liverpool í dag og sagði hann hafa átt miðjuna í leiknum. Jol segist ekki skilja af hverju Carrick er ekki valinn í enska landsliðið. 10.9.2005 00:01 KS féll í aðra deild Völsungur á Húsavík vann góðan sigur á KS í sannkölluðum botnslag í fyrstu deild karla í dag, en með tapinu er ljóst að KS er fallið í aðra deild. Með sigrinum eiga Völsungar því enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru sem stendur einu stigi frá fallsvæðinu þegar ein umferð er eftir. 10.9.2005 00:01 Blikar lyftu bikarnum í 1. deild Breiðablik vann góðan 2-1 sigur á KA í Kópavogi í dag og fengu afhentan bikarinn fyrir sigurinn í fyrstu deildinni eftir leikinn. KA menn þurftu helst að sigra í leiknum, því þeir voru í harðri baráttu við Víking um að komast upp í Landsbankadeild að ári, en þeim varð ekki að ósk sinni. 10.9.2005 00:01 Rooney skapheitur Wayne Rooney er einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður heims í dag og er almennt talinn einn besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Hann á þó í mestu vandræðum með að hemja skap sitt og eftir að hafa lofað öllu fögru fyrir skömmu síðan, er hann aftur kominn í fréttirnar fyrir stuttan kveikjuþráð sinn. 10.9.2005 00:01 Draumur í dós Við byrjuðum þennan leik reyndar á hælunum en það var fínt að fá á okkur þetta mark. Þetta var eins og gusa framan í okkur og áttu þær ekki möguleika eftir að við byrjuðum að skora okkar mörk," sagði fyrirliði og markvörður Breiðabliks, Þóra Helgadóttir, eftir bikarsigurinn í gær. 10.9.2005 00:01 Við áttum að vinna þennan leik Arsene Wenger var ekki par kátur með frammistöðu sinna manna í Arsenal þegar liðið lá fyrir Middlesbrough í dag. Wenger sagði sína menn hafa verið betri allan leikinn og þótti þá eiga skilið að vinna hann. 10.9.2005 00:01 Þeir áttu jafnteflið ekki skilið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var ekki sáttur við jafnteflið við grannaliðið Manchester City á Old Trafford í dag, en var þó nokkuð sáttur við leik sinna manna. 10.9.2005 00:01 Merkur áfangi hjá Rooney Táningurinn Wayne Rooney náði þeim merkilega áfanga um helgina að verða yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að spila 100 leiki. 10.9.2005 00:01 Betra að vera í úrvaldseildinni Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. 10.9.2005 00:01 Teitur Þórðarson næsti þjálfari KR Teitur Þórðarson verður næsti þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. Teitur tekur við liðinu í haust af þeim Sigursteini Gíslasyni og Einari Þór Daníelssyni sem stýrt hafa KR frá því Magnúusi Gylfasyni var vikið frá störfum í lok júlí. Teitur Þórðarson var væntanlegur til landsins í kvöld en fyrirhugað er að skrifa undir samkomulag við hann í fyrramálið um þjálfun KR. Þá er blaðamannafundur fyrirhugaður fyrir hádegi þar sem ráðning hans verður kynnt. 10.9.2005 00:01 Henry stefnir á markametið Franski framherjinn Thierry Henry getur um helgina jafnað markamet Ian Wright hjá Arsenal, sem er 185 mörk en segist lítið hugsa um metið og vill bara skora eins mörg mörk og hann mögulega getur til að vinna leiki. 9.9.2005 00:01 Ferdinand sáttur við stutt frí Rio Ferdinand segist vera sáttur við að hafa verið kallaður snemma úr sumarfríi sínu ásamt öðrum leikmönnum Manchester United, og segir þá hafa átt það skilið eftir lélega frammistöðu í fyrra. 9.9.2005 00:01 Auðveldur sigur hjá Federer Roger Federer, stigahæsti tennisleikari heims, vann auðveldan sigur á David Nalbandian í fjórðungsúrslitum opna bandaríska meistaramótinu í nótt, 6-2, 6-4 og 6-1. Federer mætir Lleyton Hewitt í undanúrslitum mótsins. 9.9.2005 00:01 NBA leikmenn styðja hjálparstarf Nokkrar af helstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta hafa ákveðið að spila góðgerðaleik um helgina að frumkvæði fyrrum leikmannsins og sjónvarpsmannsins Kenny Smith, en allt fé sem safnast mun renna óskipt til fórnarlamba náttúruhamfaranna í suðurríkjunum á dögunum. 9.9.2005 00:01 Guðjón biður um stuðning áhorfenda Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Notts County, biður stuðningsmenn liðsins að fjölmenna á völlinn á morgun þegar topplið hans mætir lærisveinum Keith Curle í Chester City. 9.9.2005 00:01 Jenas saknar ekki Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Jermaine Jenas, sem nýverið gekk í raðir Tottenham Hotspurs, segist ekki sakna þess að leika með Newcastle, því sér hafi fundist sem hann næði ekki að þroskast sem leikmaður í röðum félagsins. 9.9.2005 00:01 Butt útilokar ekki landsliðið Miðjumaðurinn Nicky Butt, sem er í láni hjá Birmingham frá Newcastle í vetur, segist ekki útiloka að spila aftur með enska landsliðinu ef kallið kæmi. Butt þótti standa sig vel á HM með Englendingum árið 2002, en hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu tveimur árum. 9.9.2005 00:01 Ragnhildur bætti vallarmetið Ragnhildur Sigurðardóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur, bætti í gær vallarmetið á Hvaleyrarvelli þegar hún lék á 68 höggum eða þremur undir pari vallarins. Ragnhildur bætti árangur Þórdísar Geirsdóttur um tvö högg. 9.9.2005 00:01 Raikkönen með besta tímann á Spa Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen náði besta tímanum á æfingum á Spa brautinni í Belgíu í morgun, en hellirigning var á brautinni. Það var félagi Raikkönen hjá McLaren, Alex Wurz, sem náði öðrum besta tímanum. 9.9.2005 00:01 Allardyce vill taka við Englandi "Stóri-Sam" Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, vill ólmur taka við enska landsliðinu þegar Sven-Göran Eriksson hættir með liðið, ef marka má orð umboðsmanns hans. 9.9.2005 00:01 Eto´o vill fara að vinna Framherjinn knái Samuel Eto´o hjá Barcelona hefur sent félögum sínum í liðinu skýr skilaboð fyrir næsta leik í spænsku deildinni, sem er einmitt gegn fyrrum félögum sínum í Mallorca. 9.9.2005 00:01 Hálandaleikarnir á morgun Íslandsmótið í Hálandaleikum fer fram á Akranesi á morgun, þar sem margir af öflugustu kraftajötnum landsins verða saman komnir á skotapilsum og reyna með sér í fjölda greina. Leikar hefjast klukkan 14 á morgun, laugardag, við Skógræktina á Akranesi. 9.9.2005 00:01 Birgir Leifur á fjórum yfir Birgir Leifur Hafþórsson lék á fjórum yfir pari í gær á áskorendamóti í Svíþjóð og var þá í 128.-135. sæti af 144 kylfingum. Svíinn Christian Nilsson hefur örugga forystu, er á 12 höggum undir pari. 9.9.2005 00:01 Gunnar með þrjú brons Gunnar Örn Ólafsson hefur unnið þrenn bronsverðlaun á heimsmeistaramóti þroskaheftra í sundi en keppt er í Tékklandi. Bára Bergmann vann bronsverðlaun í sínum flokki í 400 metra fjórsundi. 9.9.2005 00:01 Thierry Henry meiddur Franski markahrókurinn Thierry Henry mun ekki jafna markamet Ian Wright hjá Arsenal á morgun, því hann er meiddur á nára og missir því af leik liðsins við Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 9.9.2005 00:01 Newcastle ætlar á topp sex Freddy Shepherd, stjórnarformaður Newcastle, hefur gefið það út að krafa stjórnarinnar sé að liðið endi ekki neðar en í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor, eftir að gríðarlegum fjármunum hefur verið varið í að styrkja hópinn í sumar. 9.9.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Calcavecchia með 5 högga forystu Bandaríkjamaðurinn Mark Calcavecchia hefur 5 högga forystu þegar keppni á Opna kanadíska mótinu í golfi er hálfnuð. Calcaveccia erá 8 höggum undir pari en annar er Bandaríkjamaðurinn Lukas Glover á 3 undir pari. 10.9.2005 00:01
Wenger slær á létta strengi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er ekki vanur að vera mikill háðfugl, en þegar hann var spurður út í ráðningu grannaliðsins Tottenham á Damien Comolli á dögunum, sá hann ástæðu til að slá á létta strengi. 10.9.2005 00:01
Meistaradeildin er betri en HM Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Meistaradeild Evrópu sé sterkari og skemmtilegri keppni en sjálft Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. 10.9.2005 00:01
Heimaleikjabann vegna kynþáttaníðs Knattspyrnusamband Evrópu dæmdi í gær rúmenska liðið Steaua Búkarest í heimaleikjabann vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna liðsins. Í leik í Búkarest gegn Shelbourne frá Írlandi hæddust stuðningsmenn rúmenska liðsins að tveimur þeldökkum leikmönnum írska liðsins. 10.9.2005 00:01
Þrír leikir á Sýn í dag Þrír leikir verða sýndir beint á Sýn í dag og í kvöld. Klukkan 16 hefst leikur Palermo og Internazionale í ítölsku úrvalsdeildinni. Strax á eftir klukkan 18 verður skipt yfir til Madrídar á Spáni en þá hefst leikur Real Madríd og Celta Vigo. 10.9.2005 00:01
Hálfleikur á Englandi Fyrri hálfleik er nú lokið í flestum leikjanna sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni, en fá mörk hafa litið dagsins ljós fram að þessu. Staðan á Old Trafford er 1-0 fyrir Manchester United gegn grönnunum í Manchester City, en enn er markalaust hjá Tottenham og Liverpool. 10.9.2005 00:01
Tap hjá Bjarna og félögum Plymouth, lið Bjarna Guðjónssonar í ensku fyrstu deildinni, tapaði 2-0 fyrir Norwich nú áðan, en Bjarni kom ekki við sögu í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Norwich á leiktíðinni, en lið Plymouth, sem nýverið rak stjóra sinn, á í miklum erfiðleikum þessa dagana. 10.9.2005 00:01
Ísland yfir í hálfleik í Rúmeníu Íslenska landsliðið í körfuknattleik var yfir 36-35 gegn Rúmeníu ytra, í lokaleik liðsins í Evrópukeppni landsliða. Logi Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 7 stig, en þeir Jón Arnór Stefánsson og Gunnar Einarsson eru ekki með vegna meiðsla. 10.9.2005 00:01
Ísland lagði Rúmeníu Íslenska landsliðið í körfuknattleik gerði góða ferð til Rúmeníu í dag og lagði sterkt lið heimamanna, 80-72. Það var Magnús Gunnarsson sem var stigahæstur í íslenska liðinu með 22 stig, þar af 18 í síðari hálfleik. 10.9.2005 00:01
Leikjum lokið í ensku Leikjunum sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Meistarar Chelsea unnu Sunderland nokkuð auðveldlega 2-0 og Manchester liðin skildu jöfn 1-1,í æsilegum grannaslag, eins og reyndar Tottenham og Liverpool í London. 10.9.2005 00:01
Breiðablik komið yfir Blikastúlkur voru rétt í þessu að komast yfir 2-1 gegn KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. KR stúlkur komust í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik, en Blikastúlkur komust yfir 2-1 í blálokin á hálfleiknum. 10.9.2005 00:01
Yakubu kemur Boro yfir Framherjinn sterki Yakubu hjá Middlesbrough var nú rétt í þessu að koma Boro yfir 1-0 á móti Arsenal, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal óð í færum framan af leik en nú hafa heimamenn tekið forystuna á 40. mínútu. Thierry Henry leikur ekki með Arsenal í dag vegna meiðsla. 10.9.2005 00:01
Pétur sigraði á Hálandaleikunum Fyrrum kúluvarparinn Pétur Guðmundsson sigraði glæsilega á Hálandaleikunum sem fram fóru á Akranesi í blíðskaparveðri í dag. Auðunn Jónsson hafnaði í öðru sæti og Sæmundur Sæmundsson kom þriðji. 10.9.2005 00:01
Maccarone kemur Boro í 2-0 Massimo Maccarone hefur komið Middlesbrough í 2-0 gegn Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og því er útlitið orðið svart hjá bikarmeisturunum. Aðeins um stundarfjórðungur er eftir af leiknum. 10.9.2005 00:01
Blikar í vænlegri stöðu Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir í vænlega stöðu í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli, en þær leiða sem stendur 4-1 gegn KR. Það var Tesia Ann Kozlowski sem skoraði þriðja mark Blikastúlkna eftir 52 mínútur og Gréta Mjöll bætti við fjórða markinu skömmu síðar. 10.9.2005 00:01
Reynir meistari í þriðju deild Reynir frá Sandgerði varð í dag 3. deildar meistari, þegar liðið lagði Sindra frá Höfn í Hornafirði 4-1. Í leiknum um þriðja sætið sigruðu Gróttumenn Leikni frá Fáskrúðsfirði 5-4 í hörkuleik. 10.9.2005 00:01
Middlesbrough lagði Arsenal 2-1 Middlesbrough vann frækinn sigur á Arsenal í síðasta leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það voru þeir Yakubu og Massimo Maccarone sem komu heimamönnum í 2-0, en Spánverjinn Jose Antonio Reyes minnkaði muninn í uppbótartíma fyrir Arsenal, sem hefur nú tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. 10.9.2005 00:01
Blikastúlkur bikarmeistarar Kvennalið Breiðabliks er bikarmeistari í kvennaflokki eftir sannfærandi 4-1 sigur á KR á Laugardalsvellinum, en leiknum lauk nú fyrir stundu. Breiðablik vann því tvöfalt í ár og gleðin er allsráðandi í Kópavogi í dag, því skömmu áður fengu karlarnir afhentann bikarinn fyrir sigurinn í fyrstu deild. 10.9.2005 00:01
Valur niðurlægði Tblisi Handknattleikslið Vals vann ótrúlegan 51-15 sigur á georgísku meisturunum í HC Tblisi í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í Laugardalshöllinni nú áðan. Valur hafði forystu 27-4 í hálfleik og það var Fannar Friðgeirsson sem var markahæstur í liði Vals með 12 mörk. 10.9.2005 00:01
Jol hrósar Michael Carrick Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs, hrósaði miðjumanni sínum Michael Carrick í hástert eftir leikinn við Liverpool í dag og sagði hann hafa átt miðjuna í leiknum. Jol segist ekki skilja af hverju Carrick er ekki valinn í enska landsliðið. 10.9.2005 00:01
KS féll í aðra deild Völsungur á Húsavík vann góðan sigur á KS í sannkölluðum botnslag í fyrstu deild karla í dag, en með tapinu er ljóst að KS er fallið í aðra deild. Með sigrinum eiga Völsungar því enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru sem stendur einu stigi frá fallsvæðinu þegar ein umferð er eftir. 10.9.2005 00:01
Blikar lyftu bikarnum í 1. deild Breiðablik vann góðan 2-1 sigur á KA í Kópavogi í dag og fengu afhentan bikarinn fyrir sigurinn í fyrstu deildinni eftir leikinn. KA menn þurftu helst að sigra í leiknum, því þeir voru í harðri baráttu við Víking um að komast upp í Landsbankadeild að ári, en þeim varð ekki að ósk sinni. 10.9.2005 00:01
Rooney skapheitur Wayne Rooney er einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður heims í dag og er almennt talinn einn besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni. Hann á þó í mestu vandræðum með að hemja skap sitt og eftir að hafa lofað öllu fögru fyrir skömmu síðan, er hann aftur kominn í fréttirnar fyrir stuttan kveikjuþráð sinn. 10.9.2005 00:01
Draumur í dós Við byrjuðum þennan leik reyndar á hælunum en það var fínt að fá á okkur þetta mark. Þetta var eins og gusa framan í okkur og áttu þær ekki möguleika eftir að við byrjuðum að skora okkar mörk," sagði fyrirliði og markvörður Breiðabliks, Þóra Helgadóttir, eftir bikarsigurinn í gær. 10.9.2005 00:01
Við áttum að vinna þennan leik Arsene Wenger var ekki par kátur með frammistöðu sinna manna í Arsenal þegar liðið lá fyrir Middlesbrough í dag. Wenger sagði sína menn hafa verið betri allan leikinn og þótti þá eiga skilið að vinna hann. 10.9.2005 00:01
Þeir áttu jafnteflið ekki skilið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var ekki sáttur við jafnteflið við grannaliðið Manchester City á Old Trafford í dag, en var þó nokkuð sáttur við leik sinna manna. 10.9.2005 00:01
Merkur áfangi hjá Rooney Táningurinn Wayne Rooney náði þeim merkilega áfanga um helgina að verða yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að spila 100 leiki. 10.9.2005 00:01
Betra að vera í úrvaldseildinni Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. 10.9.2005 00:01
Teitur Þórðarson næsti þjálfari KR Teitur Þórðarson verður næsti þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. Teitur tekur við liðinu í haust af þeim Sigursteini Gíslasyni og Einari Þór Daníelssyni sem stýrt hafa KR frá því Magnúusi Gylfasyni var vikið frá störfum í lok júlí. Teitur Þórðarson var væntanlegur til landsins í kvöld en fyrirhugað er að skrifa undir samkomulag við hann í fyrramálið um þjálfun KR. Þá er blaðamannafundur fyrirhugaður fyrir hádegi þar sem ráðning hans verður kynnt. 10.9.2005 00:01
Henry stefnir á markametið Franski framherjinn Thierry Henry getur um helgina jafnað markamet Ian Wright hjá Arsenal, sem er 185 mörk en segist lítið hugsa um metið og vill bara skora eins mörg mörk og hann mögulega getur til að vinna leiki. 9.9.2005 00:01
Ferdinand sáttur við stutt frí Rio Ferdinand segist vera sáttur við að hafa verið kallaður snemma úr sumarfríi sínu ásamt öðrum leikmönnum Manchester United, og segir þá hafa átt það skilið eftir lélega frammistöðu í fyrra. 9.9.2005 00:01
Auðveldur sigur hjá Federer Roger Federer, stigahæsti tennisleikari heims, vann auðveldan sigur á David Nalbandian í fjórðungsúrslitum opna bandaríska meistaramótinu í nótt, 6-2, 6-4 og 6-1. Federer mætir Lleyton Hewitt í undanúrslitum mótsins. 9.9.2005 00:01
NBA leikmenn styðja hjálparstarf Nokkrar af helstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta hafa ákveðið að spila góðgerðaleik um helgina að frumkvæði fyrrum leikmannsins og sjónvarpsmannsins Kenny Smith, en allt fé sem safnast mun renna óskipt til fórnarlamba náttúruhamfaranna í suðurríkjunum á dögunum. 9.9.2005 00:01
Guðjón biður um stuðning áhorfenda Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Notts County, biður stuðningsmenn liðsins að fjölmenna á völlinn á morgun þegar topplið hans mætir lærisveinum Keith Curle í Chester City. 9.9.2005 00:01
Jenas saknar ekki Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Jermaine Jenas, sem nýverið gekk í raðir Tottenham Hotspurs, segist ekki sakna þess að leika með Newcastle, því sér hafi fundist sem hann næði ekki að þroskast sem leikmaður í röðum félagsins. 9.9.2005 00:01
Butt útilokar ekki landsliðið Miðjumaðurinn Nicky Butt, sem er í láni hjá Birmingham frá Newcastle í vetur, segist ekki útiloka að spila aftur með enska landsliðinu ef kallið kæmi. Butt þótti standa sig vel á HM með Englendingum árið 2002, en hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu tveimur árum. 9.9.2005 00:01
Ragnhildur bætti vallarmetið Ragnhildur Sigurðardóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur, bætti í gær vallarmetið á Hvaleyrarvelli þegar hún lék á 68 höggum eða þremur undir pari vallarins. Ragnhildur bætti árangur Þórdísar Geirsdóttur um tvö högg. 9.9.2005 00:01
Raikkönen með besta tímann á Spa Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen náði besta tímanum á æfingum á Spa brautinni í Belgíu í morgun, en hellirigning var á brautinni. Það var félagi Raikkönen hjá McLaren, Alex Wurz, sem náði öðrum besta tímanum. 9.9.2005 00:01
Allardyce vill taka við Englandi "Stóri-Sam" Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, vill ólmur taka við enska landsliðinu þegar Sven-Göran Eriksson hættir með liðið, ef marka má orð umboðsmanns hans. 9.9.2005 00:01
Eto´o vill fara að vinna Framherjinn knái Samuel Eto´o hjá Barcelona hefur sent félögum sínum í liðinu skýr skilaboð fyrir næsta leik í spænsku deildinni, sem er einmitt gegn fyrrum félögum sínum í Mallorca. 9.9.2005 00:01
Hálandaleikarnir á morgun Íslandsmótið í Hálandaleikum fer fram á Akranesi á morgun, þar sem margir af öflugustu kraftajötnum landsins verða saman komnir á skotapilsum og reyna með sér í fjölda greina. Leikar hefjast klukkan 14 á morgun, laugardag, við Skógræktina á Akranesi. 9.9.2005 00:01
Birgir Leifur á fjórum yfir Birgir Leifur Hafþórsson lék á fjórum yfir pari í gær á áskorendamóti í Svíþjóð og var þá í 128.-135. sæti af 144 kylfingum. Svíinn Christian Nilsson hefur örugga forystu, er á 12 höggum undir pari. 9.9.2005 00:01
Gunnar með þrjú brons Gunnar Örn Ólafsson hefur unnið þrenn bronsverðlaun á heimsmeistaramóti þroskaheftra í sundi en keppt er í Tékklandi. Bára Bergmann vann bronsverðlaun í sínum flokki í 400 metra fjórsundi. 9.9.2005 00:01
Thierry Henry meiddur Franski markahrókurinn Thierry Henry mun ekki jafna markamet Ian Wright hjá Arsenal á morgun, því hann er meiddur á nára og missir því af leik liðsins við Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 9.9.2005 00:01
Newcastle ætlar á topp sex Freddy Shepherd, stjórnarformaður Newcastle, hefur gefið það út að krafa stjórnarinnar sé að liðið endi ekki neðar en í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor, eftir að gríðarlegum fjármunum hefur verið varið í að styrkja hópinn í sumar. 9.9.2005 00:01