Fleiri fréttir

2022 verði ár batans
Við heiminum blasir aukin fátækt og ójöfnuður að mati aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.

Tvö hundruð milljónir króna í alþjóðlega mannúðaraðstoð
Afganistan, Jemen og Eþíópía eru meðal þeirra landa þar sem þörfin fyrir mannúðaraðstoð er mikil.

Tæplega fjögur hundruð látin á Filippseyjum
Rúmlega 530 þúsund manns eiga um sárt að binda eftir eftir fellibylinn Rai og tugþúsundir hafast við í neyðarskýlum.

Nýtt almenningsrými í Gaza hannað fyrir konur og stúlkur
Um 50 prósent íbúa á Gaza telja sig ekki örugg í almenningsrýmum og forðast að nota þau.

Kynfæralimlestingar stúlkna viðvarandi heilsufarsvá í heimsfaraldri
Verkefnið er leitt af Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF.

Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne
Fæðingarfistill er ein alvarlegasta og sorglegasta afleiðing barnsfæðinga ungra stúlkna í þróunarríkjum.

UNICEF sendir hjálpargögn á hamfarasvæði Filippseyja
Hátt í níuhundruð þúsund börn þarfnist aðstoðar.

66°Norður og UN Women fá styrk til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur
Verkefnið snýr að því að vinna að atvinnusköpun fyrir konur á flótta frá Sýrlandi, Afganistan og Írak.

Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum
Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri.

Rauði krossinn styrkir flutning á 30 súrefnisvélum til Sómalíu
Hluti framlaganna er greiddur með stuðningi utanríkisráðuneytisins.

90 prósent farandverkakvenna nauðgað á leið sinni
UN Women staðhæfir að níu af hverjum tíu konum sem ferðast frá Norður-Afríku til Ítalíu segi að þeim hafi verið nauðgað á leiðinni.

Samstarf við Síerra Leóne rætt á fundi þróunarsamvinnunefndar
Þróunarsamvinnunefnd starfar samkvæmt lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu og sinnir meðal annars ráðgefandi hlutverki við stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands.

Endurfjármögnun Alþjóðaframfarastofnunarinnar lokið
Framlög til IDA eru hæstu einstöku framlög Íslands til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu og nema þau tæplega 1,8 milljarði 2023-2025.

Konur á Gaza kalla eftir neyðaraðstoð og stuðningi
Íbúar á Gaza glíma enn við afleiðingar átakanna í maí á þessu ári.

Rúmlega helmingur afgönsku þjóðarinnar háður matvælaaðstoð
Framkvæmdastjóri WFP segir ástandið í Afganistan skelfilegt.

UNICEF: Heimsfaraldurinn grefur undan áratuga framförum í réttindum barna
Fleiri börn á heimsvísu búa nú við hungur, ofbeldi, misnotkun, fátækt, skert aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, matvælaöryggi og grunnþjónustu.

Menntun barna og bóluefnasamstarf rædd á ráðherrafundi
Framlag Norðurlandanna til bóluefnasamstarfs var ofarlega á baugi á fundinum.

Aukinn kostnaður við heilbrigðisþjónustu fjölgar sárafátækum
Óttast er að heimsfaraldurinn stöðvi eða snúi við þeim framförum sem orðið hafa í heilbrigðisþjónustu.

Tvöföldun framlaga Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins
Framlagið nam áður eitt hundrað þúsund Bandaríkjadölum en verður tvö hundruð þúsund.

Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu nemendur
Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem starfa sem hluti af GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum UNESCO

Ísland afhendir skólabyggingar í Úganda
Íslensk stjórnvöld hófu þróunarsamvinnu við Namayingo hérað í Úganda í sumar.

Þórdís Kolbrún á fundi þróunarmiðstöðvar OECD
Á fundinum var sjónum beint að nauðsyn þess að öll ríki heims hafi aðgang að bjargráðum til að takast á við afleiðingar heimsfaraldursins.

Konur í Afganistan og Palestínu njóta góðs af jólagjöfum UN Women
Táknrænar jólagjafir UN Women eru í formi fallegra gjafabréfa bæði á pappír og í rafrænu formi.

Mikil fjölgun þeirra sem þurfa á mannúðaraðstoð að halda
Sameinuðu þjóðirnar og samstarfsstofnanir stefna að því að aðstoða 183 milljónir manna í 63 löndum.

UNICEF stefnir í metár í sölu „Sannra gjafa“
Um er að ræða gjafir eins og jarðhnetumauk gegn vannæringu, bóluefni, vetrarfatnað og vatnshreinsitöflur.