Fleiri fréttir Stakk sér 11 metra í vaðlaug Bandarískur dýfingarmaður sló á dögunum sitt eigið met þegar að hann stakk sér 11 metra í vaðlaug með einungis um 30,5 sentimetra djúpt vatn. Darren Taylor er einnig þekktur undir heitinu Prófessor Splass. Hann stakk sér í jökulkalt vatn í Þrándheimi í Noregi og um var að ræða þrettánda staðfesta Guinnes heimsmetið hans. Taylor, sem er frá Colorado í Bandaríkjunum, hefur 25 ára reynslu af dýfingum og vinnur sem áhættuleikari. 18.3.2011 20:25 Fréttaskýring: Örvæntingarfull barátta í Japan Erfiðlega hefur gengið að kæla niður kjarnaofna kjarnorkuversins í Fukushima. Stefnt var á að tengja bráðabirgðarafmagnsleiðslu við verið í gær til að koma kælikerfum í gang á ný. Geislavirkni hækkaði eftir að vatni var sprautað með háþrýstislöngum á einn ofninn. 18.3.2011 20:00 Vopnahléi lýst yfir í Líbíu Stjórnvöld í Líbíu hafa lýst yfir vopnahléi sem tekur gildi nú þegar. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi flugbann yfir landinu auk þess sem hernaðaraðgerðir til varnar óbreyttum borgurum eru heimilaðar. Utanríkisráðherra Líbíu hefur nú tilkynnt um skilyrðislaust vopnahlé sem ætlað er að vernda almenning. 18.3.2011 13:32 Gaddafi: Svikurum engin miskunn sýnd Mikill fögnuður braust út í Bengazi, höfuðvígi uppreisnarmanna í Líbíu í gærkvöldi, þegar Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti flugbann yfir landinu. Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn munu framfylgja flugbanninu en umfangsmiklar hernaðaraðgerðir hefjast um helgina. 18.3.2011 12:02 Gaddafi tilbúinn til viðræðna um vopnahlé Nýjustu fréttir frá Trípólí höfuðborg Líbýu herma að Muammar Gaddafi sé tilbúinn til viðræðna við uppreisnarmenn um vopnahlé í landinu. 18.3.2011 07:43 Danskar konur finna meira fyrir streitu en karlmennirnir Ný rannsókn sem unnin var á vegum heilbrigðiseftirlits Danmerkur sýnir að danskar konur, og þá einkum einhleypar konur þjást mun meira af streitu en karlmennirnir. 18.3.2011 07:39 Vonir um að kælikerfin í Fukushima verði endurræst í dag Verkfræðingum við Fukushima kjarnorkuverið hefur tekist að leggja rafmagnskapal að verinu og því ætti að verða mögulegt í dag að endurræsa kælikerfin við hina sködduðu kjarnorkukljúfa sem lekið hafa geislavirkum efnum út í andrúmsloftið undanfarna daga. 18.3.2011 07:23 Mikil gleði í Benghazi eftir að flugbann var samþykkt Mikil gleði braust út meðal uppreisnarmanna í borginni Benghazi í Líbýu í gærkvöldi eftir að fréttir bárust um að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafði samþykkt að setja flugbann á Líbýu. 18.3.2011 07:22 Mikil klámnotkun meðal danskra unglinga Ný könnun í Danmörku leiðir í ljós að þrír af hverjum fjórum dönskum drengjum á menntaskólaaldri horfir á klám reglulega eða minnst tvisar í viku. 18.3.2011 07:04 Geislun nær varla hingað Langsótt er að geislun úr kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan hafi áhrif á Íslandsmiðum, að mati Héðins Valdimarssonar, haffræðings hjá Hafrannsóknastofnuninni. 18.3.2011 07:00 Ætlar til Gasa á sáttafund Mahmoud Abbas, forseti Palestínustjórnar, hefur tilkynnt að hann ætli ekki að bjóða sig fram til forseta aftur. Hann býðst jafnframt til að gefa Hamas-samtökunum tækifæri til að vera með í nýrri stjórn. 18.3.2011 00:00 Flugher Líbíu gerir árásir á Benghazi Loftárásir eru hafnar á næst stærstu borg Líbíu, Benghazi, sem er helsta vígi uppreisnarmanna í landinu sem berjast nú við liðsmenn einræðisherrans Gaddafís. Fréttamenn breska ríkisútvarpsins á staðnum hafa greint frá flugvélagný og sprengingum í úthverfum borgarinnar en í henni búa milljón manns. 17.3.2011 16:43 Líbískir liðhlaupar aðstoða uppreisnarmenn Uppreisnarmenn í Líbíu notuðu skriðdreka, stórskotalið og þyrlu til þess að hrinda árás hersveita Gaddafís einræðisherra á bæinn Ajdabiya. 17.3.2011 12:08 Hillary er sátt Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram til forseta Bandaríkjanna. Hún ætlar heldur ekki að sækjast eftir því að verða varaforseti á næsta kjörtímabili, né verða varnarmálaráðherra eða vera utanríkisráðherra áfram. Þetta segir Hillary í samtali við CNN fréttastofuna. 17.3.2011 09:27 Örvænting breytist í reiði meðal Japana Örvænting meðal eftirlifandi Japana á þeim svæðum sem harðast hafa orðið úti í náttúruhamförunum þar í landi er nú að breytast í reiði í garð stjórnvalda. 17.3.2011 07:40 Njósnaflugvélar gegn fíkniefnagengjum í Mexíkó Stjórnvöld í Mexíkó hafa staðfest að Bandaríkjamenn hafi notað ómannaðar njósnaflugvélar til að afla upplýsinga um stærstu fíkniefnagengin í Mexíkó. 17.3.2011 07:29 Hafa tvo sólarhringa til að yfirgefa Benghazi Saif al-Islam einn af sonum Muammar Gaddafi hefur gefið íbúum Benghazi tvo sólarhringa til að yfirgefa borgina. Borgin er síðasta stóra borgin sem er á valdi uppreisnarmanna. 17.3.2011 07:27 Berlusconi keypti Ruby hjartaþjóf 13 sinnum Samkvæmt málskjölum í komandi réttarhöldum yfir Silvio Berlusconi forsætisráðherra kemur fram að hann hafi greitt ólögráða stúlku alls 13 sinnum fyrir kynlífsþjónustu. 17.3.2011 07:19 Auknar aðgerðir til að kæla Fukushima kjarnorkuverið Japönsk stjórnvöld hafa aukið mjög aðgerðir sínar til að kæla niður kjarnakjúfana í Fukushima kjarnorkuverinu. Stórar Chinook herþyrlur eru nú notaðar til að hella vatni yfir kjarnorkuverið en hver þeirra getur borið 7.000 lítra af vatni. 17.3.2011 07:14 Ítalía fagnar 150 ára afmæli sínu Ítalir halda upp á 150 ára afmæli landsins í dag en það fer lítið fyrir hátíðahöldum eða þeirri gleði sem venjulega fylgir merkisdögum sem þessum, meðal þjóða heimsins. 17.3.2011 07:08 Óvissa um hvað er á seyði í kjarnaofnum Akihito Japanskeisari ávarpaði þjóð sína í gær og hvatti fólk til að gefast ekki upp, þrátt fyrir erfiðleika í kjölfar náttúruhamfaranna. Þetta er í fyrsta sinn sem keisarinn kemur fram opinberlega með ávarp sem fyrir fram er hugsað til útsendingar í sjónvarpi. 17.3.2011 01:00 Of gamall fyrir allt þetta kynlíf Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. 17.3.2011 00:45 Gæti leitt til skorts á varahlutum í bíla Ró færðist yfir hlutabréfamarkaði í Asíu í fyrrinótt eftir hrun í kjölfar náttúruhamfara þar fyrir viku. Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp 5,7 prósent í gær en hafði fallið um tæp tuttugu prósent á fjórum dögum. 17.3.2011 00:15 Engar dauðarefsingar í bili Yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum hafa hætt við allar dauðarefsingar í ríkinu eftir að lyf sem notað er til að taka fanga af lífi var gert upptækt. 17.3.2011 00:00 Jack Bauer Japans sofnaði loksins Hægri hönd forsætisráðherra Japans er skyndilega orðin hetja í Japan en á fjölmörgum bloggum í Japan, og Daily Telegraph greinir frá, dáist fólk af þessum eljusama ráðuneytisstjóra sem heitir Yukio Edano. 16.3.2011 23:03 Ætlar að lifa á bjór og engu öðru - í sjö vikur Bandaríkjamaður ætlar sér að lifa á engu nema bjór a lönguföstunni sem gengin er í garð en hún stendur frá öskudegi og fram að páskum. J. Wilson bruggar bjórinn sjálfur og ætlar með þessu að líkja eftir þýskum munkum á 17. öld sem gerðu slíkt hið sama á tímabilinu. 16.3.2011 22:30 Óánægður Lamborghini eigandi lét rústa bílnum með sleggjum Pirraður eigandi Lamborghini ofursportbíls fékk nóg af ítrekuðum bilunum í bílnum og fékk því hóp manna til þess að eyðileggja hann með sleggjum. Atvikið var tekið upp á myndband eins og sjá má ef ýtt er á spilarann hér að ofan. 16.3.2011 21:45 Hörmungarnar í Japan: "Þeir skilja okkur eftir til þess að deyja" Reiði fer vaxandi í Japan vegna þess hvernig yfirvöld hafa hagað upplýsingagjöf sinni til almennings vegna kjarnorkuváarinnar í Fukushima. 16.3.2011 20:25 Að minnsta kosti sex fallnir í átökum í Barein Hermenn í Barein hafa rutt torg í miðbæ höfuðborgarinnar Manama þar sem mótmælendur hafa haldið sig síðustu vikur. Að minnsta kosti þrír mótmælendur, sem flestir er Shía múslímar, hafa fallið í átökunum og yfirvöld segja að þrír lögreglumenn hafi einnig látið lífið. 16.3.2011 15:49 Keisari Japans áhyggjufullur yfir ástandinu í Fukushima Japanskeisari lýsir yfir miklum áhyggjum með ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima en staðfest er að hátt í 4500 séu látnir og meira en átta þúsund saknað. Íslendingar búsettir í Japan hafa yfirgefið landið. 16.3.2011 18:45 Japönsk stelpa fann fjölskylduna á YouTube Japönsk stúlka grét í þrjá daga af því að hún hélt að fjölskylda hennar hefði farist í flóðbylgjunni sem fylgdi jarðskjálftanum stóra í landinu. Stúlkan, sem heitir Akiko Kosaka fékk skilaboð á föstudaginn síðasta um að heimsins stærsti jarðskjálfti hefði skekið Japan og 10 metra há flóðbylgja hefði fylgt fast á eftir. 16.3.2011 13:13 Dýrin þjást líka í Japan - vildi ekki yfirgefa félaga sinn Japanskir myndatökumenn gengu í gær fram á tvo hunda í rústunum í Japan þegar þeir voru að mynda hinar hrikalegu afleiðingar jarðskjálftans á föstudag og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Annar hundurinn er greinilega særður en félagi hans neitar að yfirgefa hann og situr hjá honum hundtryggur. 16.3.2011 11:11 Dregur úr geislun á ný og starfsmenn snúa aftur Starfsmenn í Fukushima kjarnorkuverinu sem hafa reynt að kæla kjarnakljúfa þess síðustu daga hafa snúið aftur í verið eftir að hafa þurft að yfirgefa það í nótt þegar eldur varð þar laus og geislavirknin jókst til muna. Stjórnvöld segja nú að dregið hafi úr geisluninni á ný þannig að hún sé nú undir hættumörkum á svæðinu í kringum verið. 16.3.2011 09:37 Þeir skapstyggu lifa lengur en glaðlyndir Umfangsmikil bandarísk rannsókn sem hófst árið 1921 og hefur staðið fram á okkar daga hefur leitt í ljós að það borgar sig að vera höstugur, eða skapstyggur, fremur en glaðlyndur ef maður vill lifa lengur. 16.3.2011 07:39 Neyðarflugeldur reyndist vera F-16 þotur í næturflugi Björgunarmiðstöð í Noregi gaf út aðvörun til strandgæslunnar og þyrlusveitar í gærkvöldi um að neyðarflugeldar hefðu sést yfir hafi suður af Noregi. 16.3.2011 07:27 Hersveitir Gaddafi halda sókn sinni áfram Á meðan Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna deilir um hvort setja eigi flugbann á Líbýu eða ekki halda hersveitir Gaddafi einræðisherra landsins áfram sókn sinni gegn uppreisnarmönnum. 16.3.2011 07:21 Erlendir ríkisborgarar hvattir til að yfirgefa Japan Frakkland hefur nú bæst í hóp þjóða sem hvetja ríkisborgara sína til að koma sér frá Japan eða flytja sig til suðurhluta landsins. 16.3.2011 07:20 Eldur aftur laus í Fukushima kjarnorkuverinu Eldur varð laus í kjarnakljúfi 4 í Fukushima kjarnorkuverinu í nótt en þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem eldur blossar upp í þessum kjarnkljúfi. 16.3.2011 07:14 Herlög gengin í gildi í Barein Konungurinn í Barein hefur lýst yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Jafnframt fær yfirmaður hersins víðtæk völd til að berja niður mótmæli, sem sjía-múslimar í landinu hafa verið í forystu fyrir undanfarnar vikur. 16.3.2011 01:15 Geislamengun lak úr kjarnorkuverinu Sjötugri konu var bjargað úr rústum heimilis hennar í hafnarborginni Otsuchi í Japan í gær, fjórum dögum eftir að flóðbylgja svipti húsinu af grunni síðastliðinn föstudag. 16.3.2011 00:00 Búið að ráða niðurlögum eldsins í Fukushima Búið er að ráða niðurlögum eldsins í kjarnaofni fjögur samkvæmt fréttavef Daily Telegraph. Þar kemur fram að starfsmenn hafi orðið varir við eldsvoðann í kvöld. Geislamengun lak út í kvöld en ekki er vitað hversu skaðleg hún er. 15.3.2011 23:28 Fundu kókaín á skotpalli NASA Yfirvöld bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, rannsaka nú hvernig stendur á því að lítilræði af kókaíni hafi fundist á lokuðu svæði á skotpalli stofnunarinnar í Flórída. 15.3.2011 23:06 Sektaður fyrir að kasta hvolpi nágrannans út um bílglugga 26 ára gamall karlmaður var sektaður um 100 dollara, eða rétt rúmar ellefu þúsund krónur, fyrir að kasta hvolpi nágranna síns út um bílgluggann á ferð. 15.3.2011 22:15 Tuttugu prósent Breta trúa því að geislasverð séu til Ný könnun leiðir í ljós að ótrúlega margir trúa því í Bretlandi að geislasverðin úr Star Wars myndunum séu til í raun og veru. Könnunin var framkvæmd til þess að kanna hve óljós mörkin séu orðin á milli raunveruleika og skáldskapar. Spurt var út í ýmis fræg fyrirbæri úr vísindaskáldsögum og koma niðurstöðurnar talsvert á óvart. 15.3.2011 21:30 Fjögurra mánaða stúlka komin til fjölskyldu sinnar á ný Fjögurra mánaða gömul stúlka sem fannst á lífi í rústum þorpsins Ishinomaki í Japan í gær er komin á ný til foreldra sinna. 15.3.2011 13:49 Sjá næstu 50 fréttir
Stakk sér 11 metra í vaðlaug Bandarískur dýfingarmaður sló á dögunum sitt eigið met þegar að hann stakk sér 11 metra í vaðlaug með einungis um 30,5 sentimetra djúpt vatn. Darren Taylor er einnig þekktur undir heitinu Prófessor Splass. Hann stakk sér í jökulkalt vatn í Þrándheimi í Noregi og um var að ræða þrettánda staðfesta Guinnes heimsmetið hans. Taylor, sem er frá Colorado í Bandaríkjunum, hefur 25 ára reynslu af dýfingum og vinnur sem áhættuleikari. 18.3.2011 20:25
Fréttaskýring: Örvæntingarfull barátta í Japan Erfiðlega hefur gengið að kæla niður kjarnaofna kjarnorkuversins í Fukushima. Stefnt var á að tengja bráðabirgðarafmagnsleiðslu við verið í gær til að koma kælikerfum í gang á ný. Geislavirkni hækkaði eftir að vatni var sprautað með háþrýstislöngum á einn ofninn. 18.3.2011 20:00
Vopnahléi lýst yfir í Líbíu Stjórnvöld í Líbíu hafa lýst yfir vopnahléi sem tekur gildi nú þegar. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi flugbann yfir landinu auk þess sem hernaðaraðgerðir til varnar óbreyttum borgurum eru heimilaðar. Utanríkisráðherra Líbíu hefur nú tilkynnt um skilyrðislaust vopnahlé sem ætlað er að vernda almenning. 18.3.2011 13:32
Gaddafi: Svikurum engin miskunn sýnd Mikill fögnuður braust út í Bengazi, höfuðvígi uppreisnarmanna í Líbíu í gærkvöldi, þegar Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti flugbann yfir landinu. Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn munu framfylgja flugbanninu en umfangsmiklar hernaðaraðgerðir hefjast um helgina. 18.3.2011 12:02
Gaddafi tilbúinn til viðræðna um vopnahlé Nýjustu fréttir frá Trípólí höfuðborg Líbýu herma að Muammar Gaddafi sé tilbúinn til viðræðna við uppreisnarmenn um vopnahlé í landinu. 18.3.2011 07:43
Danskar konur finna meira fyrir streitu en karlmennirnir Ný rannsókn sem unnin var á vegum heilbrigðiseftirlits Danmerkur sýnir að danskar konur, og þá einkum einhleypar konur þjást mun meira af streitu en karlmennirnir. 18.3.2011 07:39
Vonir um að kælikerfin í Fukushima verði endurræst í dag Verkfræðingum við Fukushima kjarnorkuverið hefur tekist að leggja rafmagnskapal að verinu og því ætti að verða mögulegt í dag að endurræsa kælikerfin við hina sködduðu kjarnorkukljúfa sem lekið hafa geislavirkum efnum út í andrúmsloftið undanfarna daga. 18.3.2011 07:23
Mikil gleði í Benghazi eftir að flugbann var samþykkt Mikil gleði braust út meðal uppreisnarmanna í borginni Benghazi í Líbýu í gærkvöldi eftir að fréttir bárust um að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafði samþykkt að setja flugbann á Líbýu. 18.3.2011 07:22
Mikil klámnotkun meðal danskra unglinga Ný könnun í Danmörku leiðir í ljós að þrír af hverjum fjórum dönskum drengjum á menntaskólaaldri horfir á klám reglulega eða minnst tvisar í viku. 18.3.2011 07:04
Geislun nær varla hingað Langsótt er að geislun úr kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan hafi áhrif á Íslandsmiðum, að mati Héðins Valdimarssonar, haffræðings hjá Hafrannsóknastofnuninni. 18.3.2011 07:00
Ætlar til Gasa á sáttafund Mahmoud Abbas, forseti Palestínustjórnar, hefur tilkynnt að hann ætli ekki að bjóða sig fram til forseta aftur. Hann býðst jafnframt til að gefa Hamas-samtökunum tækifæri til að vera með í nýrri stjórn. 18.3.2011 00:00
Flugher Líbíu gerir árásir á Benghazi Loftárásir eru hafnar á næst stærstu borg Líbíu, Benghazi, sem er helsta vígi uppreisnarmanna í landinu sem berjast nú við liðsmenn einræðisherrans Gaddafís. Fréttamenn breska ríkisútvarpsins á staðnum hafa greint frá flugvélagný og sprengingum í úthverfum borgarinnar en í henni búa milljón manns. 17.3.2011 16:43
Líbískir liðhlaupar aðstoða uppreisnarmenn Uppreisnarmenn í Líbíu notuðu skriðdreka, stórskotalið og þyrlu til þess að hrinda árás hersveita Gaddafís einræðisherra á bæinn Ajdabiya. 17.3.2011 12:08
Hillary er sátt Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram til forseta Bandaríkjanna. Hún ætlar heldur ekki að sækjast eftir því að verða varaforseti á næsta kjörtímabili, né verða varnarmálaráðherra eða vera utanríkisráðherra áfram. Þetta segir Hillary í samtali við CNN fréttastofuna. 17.3.2011 09:27
Örvænting breytist í reiði meðal Japana Örvænting meðal eftirlifandi Japana á þeim svæðum sem harðast hafa orðið úti í náttúruhamförunum þar í landi er nú að breytast í reiði í garð stjórnvalda. 17.3.2011 07:40
Njósnaflugvélar gegn fíkniefnagengjum í Mexíkó Stjórnvöld í Mexíkó hafa staðfest að Bandaríkjamenn hafi notað ómannaðar njósnaflugvélar til að afla upplýsinga um stærstu fíkniefnagengin í Mexíkó. 17.3.2011 07:29
Hafa tvo sólarhringa til að yfirgefa Benghazi Saif al-Islam einn af sonum Muammar Gaddafi hefur gefið íbúum Benghazi tvo sólarhringa til að yfirgefa borgina. Borgin er síðasta stóra borgin sem er á valdi uppreisnarmanna. 17.3.2011 07:27
Berlusconi keypti Ruby hjartaþjóf 13 sinnum Samkvæmt málskjölum í komandi réttarhöldum yfir Silvio Berlusconi forsætisráðherra kemur fram að hann hafi greitt ólögráða stúlku alls 13 sinnum fyrir kynlífsþjónustu. 17.3.2011 07:19
Auknar aðgerðir til að kæla Fukushima kjarnorkuverið Japönsk stjórnvöld hafa aukið mjög aðgerðir sínar til að kæla niður kjarnakjúfana í Fukushima kjarnorkuverinu. Stórar Chinook herþyrlur eru nú notaðar til að hella vatni yfir kjarnorkuverið en hver þeirra getur borið 7.000 lítra af vatni. 17.3.2011 07:14
Ítalía fagnar 150 ára afmæli sínu Ítalir halda upp á 150 ára afmæli landsins í dag en það fer lítið fyrir hátíðahöldum eða þeirri gleði sem venjulega fylgir merkisdögum sem þessum, meðal þjóða heimsins. 17.3.2011 07:08
Óvissa um hvað er á seyði í kjarnaofnum Akihito Japanskeisari ávarpaði þjóð sína í gær og hvatti fólk til að gefast ekki upp, þrátt fyrir erfiðleika í kjölfar náttúruhamfaranna. Þetta er í fyrsta sinn sem keisarinn kemur fram opinberlega með ávarp sem fyrir fram er hugsað til útsendingar í sjónvarpi. 17.3.2011 01:00
Of gamall fyrir allt þetta kynlíf Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. 17.3.2011 00:45
Gæti leitt til skorts á varahlutum í bíla Ró færðist yfir hlutabréfamarkaði í Asíu í fyrrinótt eftir hrun í kjölfar náttúruhamfara þar fyrir viku. Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp 5,7 prósent í gær en hafði fallið um tæp tuttugu prósent á fjórum dögum. 17.3.2011 00:15
Engar dauðarefsingar í bili Yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum hafa hætt við allar dauðarefsingar í ríkinu eftir að lyf sem notað er til að taka fanga af lífi var gert upptækt. 17.3.2011 00:00
Jack Bauer Japans sofnaði loksins Hægri hönd forsætisráðherra Japans er skyndilega orðin hetja í Japan en á fjölmörgum bloggum í Japan, og Daily Telegraph greinir frá, dáist fólk af þessum eljusama ráðuneytisstjóra sem heitir Yukio Edano. 16.3.2011 23:03
Ætlar að lifa á bjór og engu öðru - í sjö vikur Bandaríkjamaður ætlar sér að lifa á engu nema bjór a lönguföstunni sem gengin er í garð en hún stendur frá öskudegi og fram að páskum. J. Wilson bruggar bjórinn sjálfur og ætlar með þessu að líkja eftir þýskum munkum á 17. öld sem gerðu slíkt hið sama á tímabilinu. 16.3.2011 22:30
Óánægður Lamborghini eigandi lét rústa bílnum með sleggjum Pirraður eigandi Lamborghini ofursportbíls fékk nóg af ítrekuðum bilunum í bílnum og fékk því hóp manna til þess að eyðileggja hann með sleggjum. Atvikið var tekið upp á myndband eins og sjá má ef ýtt er á spilarann hér að ofan. 16.3.2011 21:45
Hörmungarnar í Japan: "Þeir skilja okkur eftir til þess að deyja" Reiði fer vaxandi í Japan vegna þess hvernig yfirvöld hafa hagað upplýsingagjöf sinni til almennings vegna kjarnorkuváarinnar í Fukushima. 16.3.2011 20:25
Að minnsta kosti sex fallnir í átökum í Barein Hermenn í Barein hafa rutt torg í miðbæ höfuðborgarinnar Manama þar sem mótmælendur hafa haldið sig síðustu vikur. Að minnsta kosti þrír mótmælendur, sem flestir er Shía múslímar, hafa fallið í átökunum og yfirvöld segja að þrír lögreglumenn hafi einnig látið lífið. 16.3.2011 15:49
Keisari Japans áhyggjufullur yfir ástandinu í Fukushima Japanskeisari lýsir yfir miklum áhyggjum með ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima en staðfest er að hátt í 4500 séu látnir og meira en átta þúsund saknað. Íslendingar búsettir í Japan hafa yfirgefið landið. 16.3.2011 18:45
Japönsk stelpa fann fjölskylduna á YouTube Japönsk stúlka grét í þrjá daga af því að hún hélt að fjölskylda hennar hefði farist í flóðbylgjunni sem fylgdi jarðskjálftanum stóra í landinu. Stúlkan, sem heitir Akiko Kosaka fékk skilaboð á föstudaginn síðasta um að heimsins stærsti jarðskjálfti hefði skekið Japan og 10 metra há flóðbylgja hefði fylgt fast á eftir. 16.3.2011 13:13
Dýrin þjást líka í Japan - vildi ekki yfirgefa félaga sinn Japanskir myndatökumenn gengu í gær fram á tvo hunda í rústunum í Japan þegar þeir voru að mynda hinar hrikalegu afleiðingar jarðskjálftans á föstudag og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Annar hundurinn er greinilega særður en félagi hans neitar að yfirgefa hann og situr hjá honum hundtryggur. 16.3.2011 11:11
Dregur úr geislun á ný og starfsmenn snúa aftur Starfsmenn í Fukushima kjarnorkuverinu sem hafa reynt að kæla kjarnakljúfa þess síðustu daga hafa snúið aftur í verið eftir að hafa þurft að yfirgefa það í nótt þegar eldur varð þar laus og geislavirknin jókst til muna. Stjórnvöld segja nú að dregið hafi úr geisluninni á ný þannig að hún sé nú undir hættumörkum á svæðinu í kringum verið. 16.3.2011 09:37
Þeir skapstyggu lifa lengur en glaðlyndir Umfangsmikil bandarísk rannsókn sem hófst árið 1921 og hefur staðið fram á okkar daga hefur leitt í ljós að það borgar sig að vera höstugur, eða skapstyggur, fremur en glaðlyndur ef maður vill lifa lengur. 16.3.2011 07:39
Neyðarflugeldur reyndist vera F-16 þotur í næturflugi Björgunarmiðstöð í Noregi gaf út aðvörun til strandgæslunnar og þyrlusveitar í gærkvöldi um að neyðarflugeldar hefðu sést yfir hafi suður af Noregi. 16.3.2011 07:27
Hersveitir Gaddafi halda sókn sinni áfram Á meðan Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna deilir um hvort setja eigi flugbann á Líbýu eða ekki halda hersveitir Gaddafi einræðisherra landsins áfram sókn sinni gegn uppreisnarmönnum. 16.3.2011 07:21
Erlendir ríkisborgarar hvattir til að yfirgefa Japan Frakkland hefur nú bæst í hóp þjóða sem hvetja ríkisborgara sína til að koma sér frá Japan eða flytja sig til suðurhluta landsins. 16.3.2011 07:20
Eldur aftur laus í Fukushima kjarnorkuverinu Eldur varð laus í kjarnakljúfi 4 í Fukushima kjarnorkuverinu í nótt en þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem eldur blossar upp í þessum kjarnkljúfi. 16.3.2011 07:14
Herlög gengin í gildi í Barein Konungurinn í Barein hefur lýst yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Jafnframt fær yfirmaður hersins víðtæk völd til að berja niður mótmæli, sem sjía-múslimar í landinu hafa verið í forystu fyrir undanfarnar vikur. 16.3.2011 01:15
Geislamengun lak úr kjarnorkuverinu Sjötugri konu var bjargað úr rústum heimilis hennar í hafnarborginni Otsuchi í Japan í gær, fjórum dögum eftir að flóðbylgja svipti húsinu af grunni síðastliðinn föstudag. 16.3.2011 00:00
Búið að ráða niðurlögum eldsins í Fukushima Búið er að ráða niðurlögum eldsins í kjarnaofni fjögur samkvæmt fréttavef Daily Telegraph. Þar kemur fram að starfsmenn hafi orðið varir við eldsvoðann í kvöld. Geislamengun lak út í kvöld en ekki er vitað hversu skaðleg hún er. 15.3.2011 23:28
Fundu kókaín á skotpalli NASA Yfirvöld bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, rannsaka nú hvernig stendur á því að lítilræði af kókaíni hafi fundist á lokuðu svæði á skotpalli stofnunarinnar í Flórída. 15.3.2011 23:06
Sektaður fyrir að kasta hvolpi nágrannans út um bílglugga 26 ára gamall karlmaður var sektaður um 100 dollara, eða rétt rúmar ellefu þúsund krónur, fyrir að kasta hvolpi nágranna síns út um bílgluggann á ferð. 15.3.2011 22:15
Tuttugu prósent Breta trúa því að geislasverð séu til Ný könnun leiðir í ljós að ótrúlega margir trúa því í Bretlandi að geislasverðin úr Star Wars myndunum séu til í raun og veru. Könnunin var framkvæmd til þess að kanna hve óljós mörkin séu orðin á milli raunveruleika og skáldskapar. Spurt var út í ýmis fræg fyrirbæri úr vísindaskáldsögum og koma niðurstöðurnar talsvert á óvart. 15.3.2011 21:30
Fjögurra mánaða stúlka komin til fjölskyldu sinnar á ný Fjögurra mánaða gömul stúlka sem fannst á lífi í rústum þorpsins Ishinomaki í Japan í gær er komin á ný til foreldra sinna. 15.3.2011 13:49