Fleiri fréttir Ellefu hengdir í einu í Íran Ellefu súnní múslimar sem voru sakaðir um hryðjuverk voru hengdir í Íran í morgun. Mennirnir tilheyrðu samtökunum Jundallah (Hermenn guðs). 20.12.2010 15:04 Hin skelfilega ófærð í Bretlandi Bretland er nánast óstarfhæft vegna snjóa. Flugvellir eru lokaðir, lestar ganga ekki og bílar eru fastir út um allar trissur. Eins og sjá má á skelfilegri myndinni sem fylgir þessari frétt, er þetta ekki að ástæðulausu. 20.12.2010 14:14 Varaforsetinn vill klófesta Assange Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna hefur staðfest að dómsmálaráðuneytið sé að leita leiða til þess að kæra Julian Assange stofnanda WikiLeaks. 20.12.2010 11:44 Var hann að friða Kínverja? Trond Giske viðskiptaráðherra Noregs var ekki viðstaddur þegar friðarverðlaun Nóbels voru afhent íOsló á föstudaginn. 20.12.2010 10:07 Hugnaðist ekki varnarsamstarf Norðurlanda Sendiherra Bandaríkjanna í Noregi varð illa við þegar Norðmenn tilkynntu um aukið samstarf við Svía og Finna í varnarmálum árið 2008. Wikileaks hefur birt pósta frá sendiherranum til utanríkisráðuneytisins í Washington. 20.12.2010 09:52 Sérsveitarmenn skreyttu jólatré fyrir skæruliða Kólombíski herinn hefur fundið upp á nýstárlegri aðferð við að draga úr baráttuþreki skæruliða FARC sem hafast við í frumskógum landsins. Sérsveit hersins fór með Blackhawk þyrlu djúpt inn á yfirráðasvæði skæruliðanna og skreytti 25 metra hátt jólatré með 2000 perum. 20.12.2010 09:10 Konunglegt brúðkaup: Fyrstu minjagripirnir í sölu Þrátt fyrir að enn séu fjórir mánuðir þangað til Vilhjálmur Bretaprins gengur upp að altarinu til að kvænast Kate Middleton eru fyrstu minjagripirnir tengdir brúðkaupinu komnir í sölu. 20.12.2010 08:28 Leki kom að skipi sem flytur kjarnaúrgang Danska skipið Puma var að koma frá Murmansk þegar leki kom að því en skipið hafði flutt kjarnorkuúrgang frá Serbíu til rússnesku hafnarborgarinnar. Áhöfninni tókst ásamt norsku strandgæslunni að stöðva lekann og sigla skipinu til Hammerfest þar sem það fer í slipp. 20.12.2010 08:26 Hófu heræfingar í morgun í Kóreu Suður kóreski herinn hóf í morgun heræfingu á Jongpjong eyju, sem er nærri landamærunum að Norður Kóreu. Þetta staðfestir varnarmálaráðuneyti landsins en Norður-Kóreumenn hafa hótað aðgerðum, fari æfingin fram. Fjórir létust á dögunum þegar norðanmenn hófu stórskotaliðsárás á eyju sem lýtur yfirráðum sunnanmanna þegar önnur heræfing var haldin og er ástandið á svæðinu afar eldfimt. 20.12.2010 08:11 Upprættu barnaklámhring í Austurríki Rúmlega hundrað Austurríkismenn eru í haldi grunaðir um aðild að barnaklámhring sem upprættur var um helgina í viðamikilli aðgerð. Húsleitir voru gerðar vítt og breytt um landið og eru hinir grunuðu á aldrinum 18 til 70 ára. 20.12.2010 08:09 Óttast að 48 hafi farist þegar bátur sökk Forsætisráðherra Ástralíu Julia Gillard, segir að allt að 48 hafi farist í síðustu viku þegar flóttamannabátur sökk í slæmu veðri undan ströndum Jólaeyju, sem lýtur yfirráðum Ástrala. 20.12.2010 08:04 Styrktir vegna málskostnaðar Bandaríska leyniþjónustan CIA samþykkti að greiða að minnsta kosti fimm milljónir dala, eða hálfan milljarð króna, í lögfræðikostnað fyrir tvo sálfræðinga sem skipulögðu og tóku sjálfir þátt í vatnspyntingum á föngum. 20.12.2010 01:00 Fyrsta góðgerðasamkoma verðandi prinsessu Kate Middleton kom í fyrsta sinn fram opinberlega á laugardagskvöld eftir að tilkynnt var um trúlofun hennar og Vilhjálms Bretaprins. 20.12.2010 00:15 Áfram kuldakast í Evrópu Kuldakastið í Evrópu heldur áfram að hafa áhrif á ferðaáætlanir. Þúsundir manna eru strandaglóðar á flugvöllum, bara á flugvellinum í Frankfurt voru 2500 ferðalangar fastir í gær og í nótt. Heathrow og Gatwick voru lokaðir í gær en opnuðu aftur í morgun. Nokkrar seinkannir urðu á flugi frá Keflavík í nótt og í morgun en það virðast vera að komast í lag. 19.12.2010 10:04 Miklar tafir á samgöngum á Bretlandi í dag Það má segja að algjör umferðaröngþveiti hafi verið á Bretlandi í dag. Bæði Heathrowflugvelli og Gatwickflugvelli var lokað. Gatwick hefur nú verið opnaður aftur en mörgum flugferðum hefur engu að síður verið aflýst. Á Norður Írlandi, Walew, Skotlandi og í Englandi hefur röskun orðið á samgöngum, bæði flugsamgöngum, lestarsamgöngum og umferðaröngþveiti hefur myndast á götum. 18.12.2010 16:09 Merkel í heimsókn í Afganistan Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er komin til Afganistan en þar er hún í óvæntri heimsókn. Merkel lenti í borginni Kunduz í Afganistan í dag þar sem Þýskaland hefur herstöð. Þar var hún ásamt varnarmálaráðherra 18.12.2010 14:41 Little Britain-stjarna vinnur meiðyrðarmál Matt Lucas, stjarnan úr Little Britain, gat loksins leyft sér að fagna eftir að hafa unnið mál gegn bresku götublaði fyrir dómstólum. 18.12.2010 08:00 Svartfjallaland í hópinn Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í gær að veita Svartfjallalandi stöðu umsóknarlands, en búast má við að fjögur til fimm ár líði áður en aðildarviðræðum getur lokið með aðildarsamningi. 18.12.2010 06:30 Og mun ég hvergi fara Bandarískur undirofursti hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi og rekinn úr hernum vegna þess að hann trúir því ekki að Barack Obama sé innfæddur bandarískur ríkisborgari. 17.12.2010 22:00 Hafið skilaði henni Tvöþúsund ára gömul stytta af rómverskri konu fannst eftir að brimalda braut úr bergvegg rétt við hafnarborgina Ashkelon í Ísrael. Ashkelon er rétt sunnan við Tel Aviv. 17.12.2010 21:15 Hárið alelda í partíbaði hjá Puff Daddy Rappmógúllinn P Diddy hélt á dögunum partý á Manhattan sem er ekki í frásögur færandi. Fönguleg fljóð voru boðin og fæstar þeirra voru kappklæddar. Ein skellti sér meira að segja í bað í miðri stofunni og hafði það huggulegt umkringd kertaljósum. Hún hefði þó betur sleppt rómantísku lýsingunni því eins og sjá má á myndbandinu stóð hárið á henni allt í einu í ljósum logum. 17.12.2010 20:15 Hræðist yfirlýsingar bandarískra stjórnmálamanna Julian Assange segist hafa áhyggjur af því að bandarískir stjórnmálamenn hafi hvatt til þess að hann og hans fólk verði myrt. 17.12.2010 18:36 Uppnám í ísraelsku kjarnorkuveri Ísraelski flugherinn skaut í gær niður eitthvað flugfar sem flaug yfir Dimona kjarnorkuverið í Negev eyðimörkinni. Ekki er enn vitað hvað þar var á ferðinni. 17.12.2010 13:45 Kista forsetamorðingja seld Líkkista mannsins sem myrti John F. Kennedy forseta Bandaríkjanna hefur verið seld á uppboði fyrir 90 þúsund dollara. Það gerir um 10,5 milljónir íslenskra króna. 17.12.2010 13:27 Ráðagóðar löggur Lögreglumenn í bænum Swansea í Wales voru kvaddir til þegar fullorðinn maður tók sér stöðu á þakbrún fimm hæða verslunarhúss og hugðist svipta sig lífi með því að stökkva framaf. 17.12.2010 10:31 Mótmæla palestinsku sendiráði í Osló Stjórnvöld í Ísrael hafa mótmælt því að skrifstofa palestínumanna í Osló skuli hafa fengið viðurkenningu sem sendiráð. Í mótmælunum segir meðal annars að þetta ýti undir þær ranghugmyndir palestínumanna að þeir geti náð pólitískum ávinningi á sama tíma og þeir neiti að eiga friðarviðræður við Ísrael. 17.12.2010 10:02 Meint ástkona Pútíns verður forsíðustúlka Vogue Nýráðinn ritstjóri rússnesku útgáfu tískuritsins Vogue ætlar að hefja ferilinn með stæl. Forsíðufyrirsæta fyrsta heftis ársins 2011 er Alina Kabajeva en hún er sögð ástkona forsætisráðherra Rússlands, Vladimírs Pútín. 17.12.2010 09:15 Leikstjóri Pink Panther myndanna er látinn Hinn þekkti Hollywoodleikstjóri Blake Edwards er látinn 88 ára að aldri vegna lungnabólgu. 17.12.2010 07:42 Mikil slagsmál milli þingmanna á þingi Úkraínu Mikil slagsmál brutust út milli þingmanna á þingi Úkraínu í Kiev í gærdag. Þegar verst lét slógust 50 þingmenn við hverja aðra í þingsalnum, með hnefum, skóm og stólum. 17.12.2010 07:36 Assange segist fórnarlamb rógsherferðar Julian Assange stofnandi Wikileaks segir að hann sé fórnarlamb rógsherferðar og að ákæran í Svíþjóð fyrir kynlífsafbrot sé liður í þeirri herferð. 17.12.2010 07:26 Rótaði í rusli ráðherrans Danski þjóðarflokkurinn hefur hvatt þingmenn á þjóðarþinginu þar í landi til að senda heimilissorp sitt á skrifstofur Ekstrablaðsins. 17.12.2010 06:00 Assange sett ströng skilyrði um ferðir Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal stuðningsmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, þegar dómari í London kvað upp þann úrskurð að honum skyldi sleppt gegn tryggingu. 17.12.2010 04:30 Írar sæta harðri gagnrýni vegna fóstureyðinga Stjórnarskrárbann við fóstureyðingum á Írlandi brýtur í bága við réttindi þungaðra kvenna. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þessari niðurstöðu í gær og gagnrýnir írsk stjórnvöld harðlega. 17.12.2010 04:30 Staða al Kaída aldrei veikari Aukinn kraftur í stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Afganistan hefur skilað sér í því að styrkur al Kaída er minni nú en nokkru sinni síðan stríðið hófst í árslok 2001. Þetta er meðal helstu niðurstaðna matsskýrslu Bandaríkjastjórnar sem kynnt var í gær. 17.12.2010 04:00 Fátækum fækki um 22 þúsund Dönsk stjórnvöld hafa sett sér það takmark að fækka fátækum þar í landi um 22.000 á næsta áratug. 17.12.2010 04:00 Vilja leyfa kynlíf innan fjölskyldna Stjórnvöld í Sviss eru að íhuga að fella úr gildi lög sem banna kynlíf innan fjölskyldna. Dómsmálaráðherra landsins mælir fyrir því og þegar er búið að semja lagafrumvarp þessa efnis. 16.12.2010 22:30 Verðmætasta jólatré í heimi er í Abu Dhabi Glæsihótel í Arabísku furstadæmunum stærir sig nú af því að vera með dýrasta jólatré heimsins í anddyri hótelsins. Hóteleigandinn fullyrðir að tréð sé metið á heilar ellefu milljónir dollara, enda er það alsett dýrindis skartgripum. Langflestir íbúar Arabísku furstadæmanna eru múslimar og tíðkast ekki í þeim sið að setja upp jólatré. Hótelstjórinn segir að landið sé hinsvegar afar frjálslynt og býst ekki við neinum vandræðum vegna þessa. 16.12.2010 21:30 Jon Bon Jovi ráðleggur Obama Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur skipað tónlistarmanninn Jon Bon Jovi í nefnd sem ætlað er að veita Obama og Hvíta húsinu ráðgjöf. Í nefndinni eiga einnig sæti fulltrúar Starbucks, eBay og Gap auk alþjóðlegu mannréttindasamtakanna Amnesty International. 16.12.2010 21:19 Músum gróflega misboðið Turnuglustofn Danmerkur er í útrýmingarhættu vegna hinna miklu snjóa í landinu. Turnuglur veiða aðeins á nóttunni og lifa á músum. Vegna snjóalaga finna þær nú engar mýs. 16.12.2010 20:30 Blake Edwards er látinn Bandaríski leiksstjórinn Blake Edwards er látinn, 88 ára að aldri. Edwards lést úr lungnabólgu og var kona hans, leikkonan Julie Andrews honum við hlið þegar hann hélt yfir móðuna miklu. 16.12.2010 20:00 Julian Assange þakklátur Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var lautinn laus gegn tryggingu í dag en dómari yfirréttar í Lundúnum staðfesti niðurstöðu undirréttar og hafnaði áfrýjun saksóknara. Assange ávarpaði fjölmiðla á sjötta tímanum fyrir utan Royal High Court. 16.12.2010 18:02 Hryðjuverkamenn vilja myrða á dönskum jólum Norska blaðið VG hefur heimildir fyrir því að Danmörk verði sérstakt skotmark hryðjuverkamanna um hátíðarnar. Leyniþjónusta Íraks hefur varað við því að til standi að gera hrinu árása í Evrópu og Bandaríkjunum. 16.12.2010 14:39 Demantadrottning krefst skaðabóta Grace Mugabe eiginkona einvaldsins Roberts Mugabe í Zimbabwe hefur höfðað mál á hendur dagblaðinu Standard þar í landi. Blaðið sagði frá diplomatapósti á WikiLeaks þar sem því var haldið fram að frú Mugabe hafi auðgast ógurlega á demantsnámum landsins. 16.12.2010 14:28 Assange laus gegn tryggingu Breskur dómari kvað upp þann úrskurð fyrir stundu að Julian Assange skyldi látinn laus gegn tryggingu. Mikið hefur verið spáð og spekúlarað hvað yrði um Assange. Það hefur nú komið í ljós að það voru alls ekki sænsk yfirvöld sem lögðust gegn því að Assange yrði sleppt gegn tryggingu. Það var breska ákæruvaldið sem það gerði. Mál Assanges um hvort hann verður framseldur til Svíþjóðar verður svo tekið fyrir ellefta janúar. 16.12.2010 13:12 Hættulegasta borg í heimi Borgin Ciudad Juares í Mexíkó er gjarnan kölluð hættulegasta borg heims. Og stendur vel undir því. Það sem af er þessu ári hafa verið framin þar yfir þrjúþúsund morð. 16.12.2010 10:43 Sjá næstu 50 fréttir
Ellefu hengdir í einu í Íran Ellefu súnní múslimar sem voru sakaðir um hryðjuverk voru hengdir í Íran í morgun. Mennirnir tilheyrðu samtökunum Jundallah (Hermenn guðs). 20.12.2010 15:04
Hin skelfilega ófærð í Bretlandi Bretland er nánast óstarfhæft vegna snjóa. Flugvellir eru lokaðir, lestar ganga ekki og bílar eru fastir út um allar trissur. Eins og sjá má á skelfilegri myndinni sem fylgir þessari frétt, er þetta ekki að ástæðulausu. 20.12.2010 14:14
Varaforsetinn vill klófesta Assange Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna hefur staðfest að dómsmálaráðuneytið sé að leita leiða til þess að kæra Julian Assange stofnanda WikiLeaks. 20.12.2010 11:44
Var hann að friða Kínverja? Trond Giske viðskiptaráðherra Noregs var ekki viðstaddur þegar friðarverðlaun Nóbels voru afhent íOsló á föstudaginn. 20.12.2010 10:07
Hugnaðist ekki varnarsamstarf Norðurlanda Sendiherra Bandaríkjanna í Noregi varð illa við þegar Norðmenn tilkynntu um aukið samstarf við Svía og Finna í varnarmálum árið 2008. Wikileaks hefur birt pósta frá sendiherranum til utanríkisráðuneytisins í Washington. 20.12.2010 09:52
Sérsveitarmenn skreyttu jólatré fyrir skæruliða Kólombíski herinn hefur fundið upp á nýstárlegri aðferð við að draga úr baráttuþreki skæruliða FARC sem hafast við í frumskógum landsins. Sérsveit hersins fór með Blackhawk þyrlu djúpt inn á yfirráðasvæði skæruliðanna og skreytti 25 metra hátt jólatré með 2000 perum. 20.12.2010 09:10
Konunglegt brúðkaup: Fyrstu minjagripirnir í sölu Þrátt fyrir að enn séu fjórir mánuðir þangað til Vilhjálmur Bretaprins gengur upp að altarinu til að kvænast Kate Middleton eru fyrstu minjagripirnir tengdir brúðkaupinu komnir í sölu. 20.12.2010 08:28
Leki kom að skipi sem flytur kjarnaúrgang Danska skipið Puma var að koma frá Murmansk þegar leki kom að því en skipið hafði flutt kjarnorkuúrgang frá Serbíu til rússnesku hafnarborgarinnar. Áhöfninni tókst ásamt norsku strandgæslunni að stöðva lekann og sigla skipinu til Hammerfest þar sem það fer í slipp. 20.12.2010 08:26
Hófu heræfingar í morgun í Kóreu Suður kóreski herinn hóf í morgun heræfingu á Jongpjong eyju, sem er nærri landamærunum að Norður Kóreu. Þetta staðfestir varnarmálaráðuneyti landsins en Norður-Kóreumenn hafa hótað aðgerðum, fari æfingin fram. Fjórir létust á dögunum þegar norðanmenn hófu stórskotaliðsárás á eyju sem lýtur yfirráðum sunnanmanna þegar önnur heræfing var haldin og er ástandið á svæðinu afar eldfimt. 20.12.2010 08:11
Upprættu barnaklámhring í Austurríki Rúmlega hundrað Austurríkismenn eru í haldi grunaðir um aðild að barnaklámhring sem upprættur var um helgina í viðamikilli aðgerð. Húsleitir voru gerðar vítt og breytt um landið og eru hinir grunuðu á aldrinum 18 til 70 ára. 20.12.2010 08:09
Óttast að 48 hafi farist þegar bátur sökk Forsætisráðherra Ástralíu Julia Gillard, segir að allt að 48 hafi farist í síðustu viku þegar flóttamannabátur sökk í slæmu veðri undan ströndum Jólaeyju, sem lýtur yfirráðum Ástrala. 20.12.2010 08:04
Styrktir vegna málskostnaðar Bandaríska leyniþjónustan CIA samþykkti að greiða að minnsta kosti fimm milljónir dala, eða hálfan milljarð króna, í lögfræðikostnað fyrir tvo sálfræðinga sem skipulögðu og tóku sjálfir þátt í vatnspyntingum á föngum. 20.12.2010 01:00
Fyrsta góðgerðasamkoma verðandi prinsessu Kate Middleton kom í fyrsta sinn fram opinberlega á laugardagskvöld eftir að tilkynnt var um trúlofun hennar og Vilhjálms Bretaprins. 20.12.2010 00:15
Áfram kuldakast í Evrópu Kuldakastið í Evrópu heldur áfram að hafa áhrif á ferðaáætlanir. Þúsundir manna eru strandaglóðar á flugvöllum, bara á flugvellinum í Frankfurt voru 2500 ferðalangar fastir í gær og í nótt. Heathrow og Gatwick voru lokaðir í gær en opnuðu aftur í morgun. Nokkrar seinkannir urðu á flugi frá Keflavík í nótt og í morgun en það virðast vera að komast í lag. 19.12.2010 10:04
Miklar tafir á samgöngum á Bretlandi í dag Það má segja að algjör umferðaröngþveiti hafi verið á Bretlandi í dag. Bæði Heathrowflugvelli og Gatwickflugvelli var lokað. Gatwick hefur nú verið opnaður aftur en mörgum flugferðum hefur engu að síður verið aflýst. Á Norður Írlandi, Walew, Skotlandi og í Englandi hefur röskun orðið á samgöngum, bæði flugsamgöngum, lestarsamgöngum og umferðaröngþveiti hefur myndast á götum. 18.12.2010 16:09
Merkel í heimsókn í Afganistan Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er komin til Afganistan en þar er hún í óvæntri heimsókn. Merkel lenti í borginni Kunduz í Afganistan í dag þar sem Þýskaland hefur herstöð. Þar var hún ásamt varnarmálaráðherra 18.12.2010 14:41
Little Britain-stjarna vinnur meiðyrðarmál Matt Lucas, stjarnan úr Little Britain, gat loksins leyft sér að fagna eftir að hafa unnið mál gegn bresku götublaði fyrir dómstólum. 18.12.2010 08:00
Svartfjallaland í hópinn Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í gær að veita Svartfjallalandi stöðu umsóknarlands, en búast má við að fjögur til fimm ár líði áður en aðildarviðræðum getur lokið með aðildarsamningi. 18.12.2010 06:30
Og mun ég hvergi fara Bandarískur undirofursti hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi og rekinn úr hernum vegna þess að hann trúir því ekki að Barack Obama sé innfæddur bandarískur ríkisborgari. 17.12.2010 22:00
Hafið skilaði henni Tvöþúsund ára gömul stytta af rómverskri konu fannst eftir að brimalda braut úr bergvegg rétt við hafnarborgina Ashkelon í Ísrael. Ashkelon er rétt sunnan við Tel Aviv. 17.12.2010 21:15
Hárið alelda í partíbaði hjá Puff Daddy Rappmógúllinn P Diddy hélt á dögunum partý á Manhattan sem er ekki í frásögur færandi. Fönguleg fljóð voru boðin og fæstar þeirra voru kappklæddar. Ein skellti sér meira að segja í bað í miðri stofunni og hafði það huggulegt umkringd kertaljósum. Hún hefði þó betur sleppt rómantísku lýsingunni því eins og sjá má á myndbandinu stóð hárið á henni allt í einu í ljósum logum. 17.12.2010 20:15
Hræðist yfirlýsingar bandarískra stjórnmálamanna Julian Assange segist hafa áhyggjur af því að bandarískir stjórnmálamenn hafi hvatt til þess að hann og hans fólk verði myrt. 17.12.2010 18:36
Uppnám í ísraelsku kjarnorkuveri Ísraelski flugherinn skaut í gær niður eitthvað flugfar sem flaug yfir Dimona kjarnorkuverið í Negev eyðimörkinni. Ekki er enn vitað hvað þar var á ferðinni. 17.12.2010 13:45
Kista forsetamorðingja seld Líkkista mannsins sem myrti John F. Kennedy forseta Bandaríkjanna hefur verið seld á uppboði fyrir 90 þúsund dollara. Það gerir um 10,5 milljónir íslenskra króna. 17.12.2010 13:27
Ráðagóðar löggur Lögreglumenn í bænum Swansea í Wales voru kvaddir til þegar fullorðinn maður tók sér stöðu á þakbrún fimm hæða verslunarhúss og hugðist svipta sig lífi með því að stökkva framaf. 17.12.2010 10:31
Mótmæla palestinsku sendiráði í Osló Stjórnvöld í Ísrael hafa mótmælt því að skrifstofa palestínumanna í Osló skuli hafa fengið viðurkenningu sem sendiráð. Í mótmælunum segir meðal annars að þetta ýti undir þær ranghugmyndir palestínumanna að þeir geti náð pólitískum ávinningi á sama tíma og þeir neiti að eiga friðarviðræður við Ísrael. 17.12.2010 10:02
Meint ástkona Pútíns verður forsíðustúlka Vogue Nýráðinn ritstjóri rússnesku útgáfu tískuritsins Vogue ætlar að hefja ferilinn með stæl. Forsíðufyrirsæta fyrsta heftis ársins 2011 er Alina Kabajeva en hún er sögð ástkona forsætisráðherra Rússlands, Vladimírs Pútín. 17.12.2010 09:15
Leikstjóri Pink Panther myndanna er látinn Hinn þekkti Hollywoodleikstjóri Blake Edwards er látinn 88 ára að aldri vegna lungnabólgu. 17.12.2010 07:42
Mikil slagsmál milli þingmanna á þingi Úkraínu Mikil slagsmál brutust út milli þingmanna á þingi Úkraínu í Kiev í gærdag. Þegar verst lét slógust 50 þingmenn við hverja aðra í þingsalnum, með hnefum, skóm og stólum. 17.12.2010 07:36
Assange segist fórnarlamb rógsherferðar Julian Assange stofnandi Wikileaks segir að hann sé fórnarlamb rógsherferðar og að ákæran í Svíþjóð fyrir kynlífsafbrot sé liður í þeirri herferð. 17.12.2010 07:26
Rótaði í rusli ráðherrans Danski þjóðarflokkurinn hefur hvatt þingmenn á þjóðarþinginu þar í landi til að senda heimilissorp sitt á skrifstofur Ekstrablaðsins. 17.12.2010 06:00
Assange sett ströng skilyrði um ferðir Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal stuðningsmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, þegar dómari í London kvað upp þann úrskurð að honum skyldi sleppt gegn tryggingu. 17.12.2010 04:30
Írar sæta harðri gagnrýni vegna fóstureyðinga Stjórnarskrárbann við fóstureyðingum á Írlandi brýtur í bága við réttindi þungaðra kvenna. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þessari niðurstöðu í gær og gagnrýnir írsk stjórnvöld harðlega. 17.12.2010 04:30
Staða al Kaída aldrei veikari Aukinn kraftur í stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Afganistan hefur skilað sér í því að styrkur al Kaída er minni nú en nokkru sinni síðan stríðið hófst í árslok 2001. Þetta er meðal helstu niðurstaðna matsskýrslu Bandaríkjastjórnar sem kynnt var í gær. 17.12.2010 04:00
Fátækum fækki um 22 þúsund Dönsk stjórnvöld hafa sett sér það takmark að fækka fátækum þar í landi um 22.000 á næsta áratug. 17.12.2010 04:00
Vilja leyfa kynlíf innan fjölskyldna Stjórnvöld í Sviss eru að íhuga að fella úr gildi lög sem banna kynlíf innan fjölskyldna. Dómsmálaráðherra landsins mælir fyrir því og þegar er búið að semja lagafrumvarp þessa efnis. 16.12.2010 22:30
Verðmætasta jólatré í heimi er í Abu Dhabi Glæsihótel í Arabísku furstadæmunum stærir sig nú af því að vera með dýrasta jólatré heimsins í anddyri hótelsins. Hóteleigandinn fullyrðir að tréð sé metið á heilar ellefu milljónir dollara, enda er það alsett dýrindis skartgripum. Langflestir íbúar Arabísku furstadæmanna eru múslimar og tíðkast ekki í þeim sið að setja upp jólatré. Hótelstjórinn segir að landið sé hinsvegar afar frjálslynt og býst ekki við neinum vandræðum vegna þessa. 16.12.2010 21:30
Jon Bon Jovi ráðleggur Obama Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur skipað tónlistarmanninn Jon Bon Jovi í nefnd sem ætlað er að veita Obama og Hvíta húsinu ráðgjöf. Í nefndinni eiga einnig sæti fulltrúar Starbucks, eBay og Gap auk alþjóðlegu mannréttindasamtakanna Amnesty International. 16.12.2010 21:19
Músum gróflega misboðið Turnuglustofn Danmerkur er í útrýmingarhættu vegna hinna miklu snjóa í landinu. Turnuglur veiða aðeins á nóttunni og lifa á músum. Vegna snjóalaga finna þær nú engar mýs. 16.12.2010 20:30
Blake Edwards er látinn Bandaríski leiksstjórinn Blake Edwards er látinn, 88 ára að aldri. Edwards lést úr lungnabólgu og var kona hans, leikkonan Julie Andrews honum við hlið þegar hann hélt yfir móðuna miklu. 16.12.2010 20:00
Julian Assange þakklátur Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var lautinn laus gegn tryggingu í dag en dómari yfirréttar í Lundúnum staðfesti niðurstöðu undirréttar og hafnaði áfrýjun saksóknara. Assange ávarpaði fjölmiðla á sjötta tímanum fyrir utan Royal High Court. 16.12.2010 18:02
Hryðjuverkamenn vilja myrða á dönskum jólum Norska blaðið VG hefur heimildir fyrir því að Danmörk verði sérstakt skotmark hryðjuverkamanna um hátíðarnar. Leyniþjónusta Íraks hefur varað við því að til standi að gera hrinu árása í Evrópu og Bandaríkjunum. 16.12.2010 14:39
Demantadrottning krefst skaðabóta Grace Mugabe eiginkona einvaldsins Roberts Mugabe í Zimbabwe hefur höfðað mál á hendur dagblaðinu Standard þar í landi. Blaðið sagði frá diplomatapósti á WikiLeaks þar sem því var haldið fram að frú Mugabe hafi auðgast ógurlega á demantsnámum landsins. 16.12.2010 14:28
Assange laus gegn tryggingu Breskur dómari kvað upp þann úrskurð fyrir stundu að Julian Assange skyldi látinn laus gegn tryggingu. Mikið hefur verið spáð og spekúlarað hvað yrði um Assange. Það hefur nú komið í ljós að það voru alls ekki sænsk yfirvöld sem lögðust gegn því að Assange yrði sleppt gegn tryggingu. Það var breska ákæruvaldið sem það gerði. Mál Assanges um hvort hann verður framseldur til Svíþjóðar verður svo tekið fyrir ellefta janúar. 16.12.2010 13:12
Hættulegasta borg í heimi Borgin Ciudad Juares í Mexíkó er gjarnan kölluð hættulegasta borg heims. Og stendur vel undir því. Það sem af er þessu ári hafa verið framin þar yfir þrjúþúsund morð. 16.12.2010 10:43