Fleiri fréttir

Úrgangur jókst á nýliðnu ári

Á nýliðnu ári barst Sorpu 12 prósent meira magn af úrgangi en árið á undan. Mest var aukningin í úrgangi er tengist framkvæmdum. Frá 2014 hefur magn úrgangs nú aukist um hundrað þúsund tonn.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Glíma lögblindrar konu við Tryggingastofnun er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar

Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni.

Með greiningu en ekki skilgreiningu

Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir.

Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið

Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar.

Ekkert eftirlit með hjálækningum

Ekkert formlegt eftirlit er með skottulæknum og græðurum hvers konar sem telja sig geta læknað einstaklinga af meinum sínum.

Ók inn í garð á Snorrabraut

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt.

Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara.

Magnús áfram útvarpsstjóri

Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014.

Sunn­a Elvir­a ekki á vitn­a­list­a í Skák­sam­bands­mál­in­u

Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Velferðarráðuneytið hefur staðfest að Tryggingastofnun Ríkisins hafi hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Áður hafði Umboðsmaður Alþingis birt áfellisdóm yfir aðferðum TR í þessum málum. Daníel Isenbarn, lögmaður ÖBÍ, útskýrir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Ólafur áfrýjar dómnum til Landsréttar

Greint var frá því í dag að Ólafur hefði verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi í garð barnsmóður sinnar, m.a. fyrir að taka hana hálstaki, umræddan dag.

Dæmdur fyrir ofbeldi gegn barnsmóður

Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi og forstöðumaður markaðsmála á alþjóðasviði Eimskips, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi í garð barnsmóður sinnar að viðstöddu barni þeirra í júlí 2016.

Hætta við skerðingu tollkvóta á kjöti

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá Evrópusambandinu yfir í ígildi kjöts með beini.

Búa sig undir deilur á vorþingi 

Búast má við deilum um stuðning við fjölmiðla, þungunarrof, fiskeldi, kjaramál, þriðja orkupakkann, veggjöld og málefni dómstóla á vorþingi sem hefst um miðjan mánuð. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda um störfin og búast þeir við deilum á vorþingi.

Milljarðamæringahjón rífa einbýli í Fossvogi

Hjón sem fengu yfir 3,2 milljarða króna í sinn hlut við sölu á útgerðarfélaginu Ögurvík hafa látið rífa einbýlishús sem þau keyptu í Fossvogi. Í staðinn hafa þau fengið heimild borgaryfirvalda til að byggja hús sem verður umtalsv

Tryggvi Ólafsson látinn

Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar.

Mögulegt umhverfismat tefur snjóframleiðslu

Gætu hafist handa við að koma upp nýjum búnaði í Bláfjöllum næsta sumar gangi allt að óskum. Þrjár nýjar lyftur eru á teikniborðinu auk tækja til snjóframleiðslu.

Krytur um Kryddsíld

Skarphéðinn Guðmundsson segir enga beiðni hafa borist um að ávarp forsætisráðherra yrði fært.

Starfsfólk Landspítalans afvopnaði ósáttan hnífamann

Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um fjölda brota. Er hann grunaður um að hafa borið eld að dvalarstað sínum sem og að hafa ráðist á og meinað starfsmanni Landspítalans útgöngu úr viðtalsherbergi áður en hann dró upp ellefu sentimetra langan kjöthníf. Starfsfólk spítalans þurfti að yfirbuga og afvopna manninn.

Sjá næstu 50 fréttir