Fleiri fréttir

Fátæku börnin í Reykjavíkurborg

Af þeim tæplega átta hundruð börnum foreldra sem þiggja einhvers konar fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg búa 28 prósent í Breiðholti. Borgarfulltrúi segir fátækt fólk hafa einangrast þar og ekkert barn ætti að þurfa að lifa undir

Afdrif áhrifamanna í bankakerfinu

Bankastjórar, stórir hluthafar í bönkunum og aðrir áhrifamenn í fjármálalífinu hurfu margir hverjir úr sviðsljósinu í kjölfar fjármálahrunsins. Flestir þeirra hafa þó náð að fóta sig að nýju.

Nábrókin dregur til sín fé og seldist fljótt

Málverk af Bjarna Benediktssyni að klæða sig í nábrók, sem þjóðsagan segir að geti aflað mönnum fjár, átti ekki upp á pallborðið hjá húsráðendum í Hannesarholti þar sem myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar sýningu á morgun. Myndin er hins vegar vinsæl og hefur nú þegar verið seld.

Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar

Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs.

Segja úrskurðinn mikið áfall fyrir Vestfirði

Fulltrúar allra sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa sent frá sér ályktun þar sem því er lýst sem áfalli að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafi hafnað beiðni fyrirtækjanna Arnalax og Arctic Sea Farm um frestun réttaráhrifa og fellt úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækjanna.

Ný breiðfylking að myndast innan verkalýðshreyfingarinnar

Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins munu leggja fram kröfur sínar fyrir komandi kjaraviðræður um miðja næstu viku. Félögin öll hafa ákveðið að fara sameinuð fram í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins en það hefur ekki áður gerst í sögu sambandsins.

Kveiksliðar hafna gagnrýni forstjóra Brimborgar

Þeir segja að sjónarmið bílaumboðsins um mál pólsks manns sem starfaði fyrir það á vegum starfsmannaþjónustu hafi komið fram í þætti um stöðu erlends verkafólks á Íslandi í vikunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fiskeldi, yfirvofandi barátta um kjarasamninga og málverk af fjármálaráðherra í nábrók er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Hrókeringar í utanríkisþjónustunni

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári.

Játaði hjá lögreglu en fer nú fram á frest

Sigurður Kristinsson óskaði eftir fresti til að taka afstöðu til sakargiftar við þingfestingu í Skáksambandsmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Græn orka tvöfaldast á aðeins tveimur árum

Endurnýjanleg, græn orka, hefur tekið stökk upp á síðkastið en rafmagnsbílar eiga þar stærstan þátt. Um tíu þúsund bílar geta gengið fyrir rafmagni hér á landi.

Sagt upp hjá borginni áður en hann byrjaði

Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.

Illa til reika í garði í Kópavogi

Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi.

Vonast eftir kraftaverki til að geta áfram keyrt

Gjaldþrotabeiðni yfir Prime Tours tekin fyrir í héraðsdómi í vikunni. Fyrirtækið undirverktaki hjá Strætó í ferðaþjónustu fatlaðra. Eigandinn segir ótrúlegt starfsfólk ætla að halda áfram að vinna þar til yfir lýkur.

Níu þúsund fyrir rjúpnaveiðileyfi

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að í haust kosti níu þúsund krónur á dag að veiða rjúpu í eignarlöndum sveitarfélagsins.

Vilja gögn um fjársjóðsleit

Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins.

Sjá næstu 50 fréttir