Fleiri fréttir

Koma saman til að ræða málefni heimilislausra

Fundur velferðarráðs Reykjavíkurborgar stendur nú yfir í ráðhúsinu. Þangað hafa verið boðaðir fulltrúar tuttugu hópa sem tengjast málaflokki heimilislausra og utangarðsfólks.

Grindhval rak á land í Grafarvogi

Margir göngumenn sem leið áttu um fjöruna neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi í gær ráku upp stór augu þegar þeir sáu nánast hvítt hræ af litlum hval og töldu að þar væri mjaldur.

Frelsi að koma út úr skápnum

Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi.

Tilefni til að huga að rafmagnsmálum

„Við búum á svæði þar sem náttúruhamfarir af ýmsum toga geta orðið. Þetta rafmagnsleysi gefur okkur tilefni til að fara betur yfir þessi mál í því ljósi. Hvernig við getum undirbúið okkur betur undir hugsanlegt langvarandi rafmagnsleysi í kjölfar náttúruhamfara. Það er eitthvað sem við munum gera.“

Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri

Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn.

Aðstandendur vildu samtal en voru handteknir

Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans í gær þegar þær mótmæltu útskrift mannsins af deildinni. Faðir mannsins segir fjölskylduna hafa beðið um útskýringar og samtal en því hafi verið svarað með ofbeldi. Eftir tuttugu ára baráttu fyrir son sinn segir maðurinn ljóst að geðheilbrigðiskerfið hér á landi sé gjörónýtt.

Greinileg merki um aukinn jarðhita á Reykjaneshrygg

Í fyrsta skipti hefur tekist að kafa niður að hafsbotninum á Reykjaneshrygg og kanna jarðhitann og lífríkið á svæðinu. Greinileg merki eru um aukinn jarðhita á sjávarbotninum næst Íslandi.

Haldlögðum munum fargað hjá lögreglu

Dæmi er um að verðmætum munum í eigu sakbornings hafi verið fargað í geymslu lögreglu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu breytti verklagi sínu eftir að úr og skartgripir hurfu í vörslum hennar árið 2013, en ekki liggur fyrir hvaða breytingar voru gerðar.

Viðbrögð áhafnar fumlaus og örugg

Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag þegar bilun kom upp í öðrum hreyfli flugvélar Air Iceland Connect sem var á leið til Egilsstaða. Farþegar vélarinnar voru sumir hverjir skelkaðir en hrósuðu áhöfninni fyrir fumlaus og örugg vinnubrögð.

Jóhannes lofar Pétur og Laugaland

„Það birtast ekki fréttir um alla sigrana sem unnir eru á Laugalandi þar sem allt gengur út á að bjarga ungum stúlkum.“

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Móðir og systir manns á fertugsaldri voru handteknar á geðdeild Landspítalans þegar þær mótmæltu útskrift mannsins. Fjölskyldan vildi að maðurinn fengi langtímaúrræði enda er hann langt leiddur af fíkni- og geðsjúkdómum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á samtengdum rásum Stöð 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30.

Vara við ferðalögum til eyja í Indónesíu vegna skjálfta

Utanríkisráðuneytið hefur bent íslenskum ferðalöngum á að stjórnvöld í nágrannaríkjum Íslands vari nú sérstaklega við ferðum til Gili-eyja og norðvestanverðrar Lombok-eyju í Indónesíu vegna mannskæðra skjálfta á svæðinu.

Framliðnir hluthafar í flokkshúsi Framsóknar

Hlutur Framsóknarflokksins í félagi sem á höfuðstöðvar flokksins hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Flokksmönnum stóð til boða að kaupa hlut í félaginu þegar safnað var fyrir höfuðstöðvum.

Tugmilljóna arður af meðferð fyrir börn

Eigandi rekstrar í kringum meðferðarheimilið að Laugalandi í Eyjafirði hefur greitt sér rúmlega 40 milljónir króna í arð á síðustu árum. Einu tekjurnar koma úr ríkissjóði.

Sjá næstu 50 fréttir