Fleiri fréttir

Hæna í haldi lögreglu

Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim.

Hvalfjarðargöng opin á ný

Rúta og fólksbíll lentu saman en einungis ökumenn voru í sitthvorum bílnum og þeir eru lítið slasaðir.

Ráðherra óviss um nauðsyn breytinga á meiðyrðalöggjöf

Tillögu um endurskoðun á ákvæðum um ærumeiðingar vísað til ríkisstjórnar í vikunni. Nefnd forsætisráðherra um frelsi fjölmiðla er að störfum og frumvarp frá 2016 liggur fyrir en dómsmálaráðherra er óviss um þörf fyrir breytingar.

Efast um að kosningaþátttakan batni

Konur og fólk undir 50 ára eru líklegri til að ætla að skila auðu í kosningunum eða sleppa því að fara á kjörstað en aðrir. Kosningaþátttakan var innan við 70 prósent fyrir fjórum árum.

Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt.

Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir

Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla.

Íslenska ríkið sakað um tvískinnung

Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns.

Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta

Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð.

Kári Sturluson úrskurðaður gjaldþrota

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu tónlistar-og ráðstefnuhússins Hörpu um að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota.

Fjölmenni leitar Hafþórs

Björgunarsveitafólk af höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum í nágrenninu hefur verið kallað út vegna leitar að sextán ára pilti, Hafþóri Helgasyni.

Bein útsending: Börn á yfirsnúningi

Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12.

Hæfismál flutt í næstu viku

Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar.

Deila um undirskriftir vegna íbúakosningar

29,4 prósent kosningabærra íbúa Árborgar óskuðu eftir því að íbúakosning færi fram um nýtt deiliskipulag miðbæjar Selfoss. Undirskriftalistar sendir til baka til ábyrgðarmanna af Þjóðskrá. Ekkert átt við listana að sögn ábyrgðamanns.

Segja of seint í rassinn gripið

Ósk Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, um launalækkun til fyrra horfs hefur engin áhrif á ákvörðun VR um að hætta viðskiptum við Hörpu.

Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar

Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann,

Sjá næstu 50 fréttir