Fleiri fréttir

Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum

Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl síðastliðinn undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna.

Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent

Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun.

Hergögn til Guðlaugs Þórs

Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði.

Skattaundanskotin hleyptu lífi í umræður

Framkvæmdastjóra SI fannst ummæli Lífar Magneudóttur um skattaundanskot vegna Airbnb „áhugaverð“. Líf sagði um smápeninga að ræða. Hún segist hafa talað fjálglega, en ekki af vanvirðingu líkt og framkvæmdastjórinn vill meina.

Hvetja bændur til að hefja þörungabúskap

Þörungabúskapur gæti orðið framtíðarbúgrein íslenskra bænda, miðað við það nýjasta í Ameríku. Þar eru bændur farnir að rækta þörunga í sjó til manneldis.

Laun stjórnar Hörpu voru hækkuð

Eigendur Hörpu samþykktu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur á mánuði á aðalfundi fyrir tveimur vikum. Þetta var fyrsta launahækkun stjórnarmanna í fimm ár.

Ætla sér að perla nýtt Íslandsmet

Á laugardag ætla Tólfan og Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur, að freista þess að setja Íslandsmet í að perla armbönd á Laugardalsvelli.

Hæna í haldi lögreglu

Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim.

Hvalfjarðargöng opin á ný

Rúta og fólksbíll lentu saman en einungis ökumenn voru í sitthvorum bílnum og þeir eru lítið slasaðir.

Ráðherra óviss um nauðsyn breytinga á meiðyrðalöggjöf

Tillögu um endurskoðun á ákvæðum um ærumeiðingar vísað til ríkisstjórnar í vikunni. Nefnd forsætisráðherra um frelsi fjölmiðla er að störfum og frumvarp frá 2016 liggur fyrir en dómsmálaráðherra er óviss um þörf fyrir breytingar.

Efast um að kosningaþátttakan batni

Konur og fólk undir 50 ára eru líklegri til að ætla að skila auðu í kosningunum eða sleppa því að fara á kjörstað en aðrir. Kosningaþátttakan var innan við 70 prósent fyrir fjórum árum.

Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt.

Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir

Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla.

Íslenska ríkið sakað um tvískinnung

Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns.

Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta

Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð.

Sjá næstu 50 fréttir