Fleiri fréttir

Þurftu að berjast fyrir læknisþjónustu en dóttir þeirra reyndist með heilahimnubólgu

Ungir foreldrar fengu ítrekað þau svör frá læknum að átta mánaða gömul dóttir þeirra væri með veirusýkingu og að þau ættu að gefa henni stíla. Síðar kom í ljós að barnið var með heilahimnubólgu. Þau segjast ekki þora að hugsa um það hvernig hefði farið hefðu þau ekki hlustað á innsæið og barist fyrir því að dóttir þeirra yrði lögð inn á spítala.

Bjór í hádeginu í boði Smáís

Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Smáíss, segir ekkert óeðlilegt við notkun sína á fjármunum félagsins en hann er sakaður um að hafa nýtt sér þá til að kaupa vörur í heimildarleysi til eigin nota.

Tuttugu þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í Skotlandi

Tuttugu þúsund laxar sluppu úr sjókvíum á eyjunni Mull í Skotlandi í lok mars en greint var frá slysinu fyrst núna. Um er að ræða eitt stærsta umhverfisrof í laxeldi í sögunni. Sjókvíarnar eru svipaðar þeim sem íslensk laxeldisfyrirtæki nota.

Deilt um borðbúnað í Brautarholti

Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur samþykkt að kaupa borðbúnað og skápa af kvenfélagi Skeiðahrepps fyrir 1,75 milljónir króna í félagsheimilið og leikskólann Brautarholt.

Erum ekki undirbúin fyrir hryðjuverk

Ríkislögreglustjóri segir lögregluna ekki nægilega undirbúna til að takast á við hryðjuverkaárás af því tagi sem gerð var í Stokkhólmi á föstudag. Lögreglumönnum hefur fækkað um 100 undanfarin ár.

Fimm ára fékk fimm spor eftir hundaárás

Hinn fimm ára Tristan Logi Örnuson slapp með skrekkinn þegar stór hundur af gerðinni Malamute réðst á hann og beit í höfuðið. Hröð handtök föður Tristans komu í veg fyrir að alvarleg meiðsl hlytust af.

Telur hjartað í Vatnsmýri gera illt verra

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja.

Fjársjóðsleit eða er skipið yfirvarp?

Leiga á rannsóknaskipi eins og Seabed Constructor er um 10 milljónir á dag. Landhelgisgæslan hafði fylgst með skipinu dögum saman áður en það var fært til hafnar.

Møller Olsen gæti fengið tuttugu ára dóm fyrir málin

Thomas Møller Olsen neitaði í gær í Héraðsdómi Reykjaness að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana og neitaði einnig stórfelldu fíkniefnalagabroti. Lektor í refsirétti segir heimilt að dæma hann í allt að tuttugu ára fangelsi.

Lögreglan með aukið eftirlit fram yfir páska

Lögreglan mun viðhalda verklagi vegna hryðjuverkaárása í nágrannalöndum framyfir páska. Ástæðan er hryðjuverkaárás í Svíþjóð og sprengja sem fannst í Noregi. Ekki þykir ástæða til að hækka viðbúnaðarstig hér á landi.

Hún vill starfsheitið útgerðarprinsessan

Hún byrjaði tólf ára gömul á sjó og undirbýr nú sína fimmtu vertíð sem skipstjóri á strandveiðibát, stúlkan sem ögrar starfsheiti trillukarlsins.

Sjá næstu 50 fréttir