Fleiri fréttir Audi Q2 kemur í sumar Smár jepplingur og aðeins 1.200 kíló. 1.3.2016 13:10 Vilja að föngum verði óheimilt að fara í klefa annarra Allsherjar- og menntamálanefnd vill að föngum í lokuðum fangelsum verði óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga, eftir að hafa fengið upplýsingar um að ofbeldi meðal fanga væri töluvert. 1.3.2016 12:53 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1.3.2016 11:56 Aðeins fyrir þá betur stæðu að eiga barn í fimleikum Formaður FSÍ segir engan í Fimleikasambandinu vera að maka krókinn. 1.3.2016 11:50 Gefa ekki upp hvort að hælisleitandi sem hótaði að kveikja í sér hafi fengið hér hæli Sótti um hæli hér í janúar síðastliðnum og hefur Útlendingastofnun þegar afgreitt umsókn hans. 1.3.2016 11:42 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1.3.2016 11:24 Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1.3.2016 11:09 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1.3.2016 10:48 Topplaus smár jepplingur Volkswagen í Genf Talsvert minni en Tiguan og einn þriggja nýrra jepplinga Volkswagen. 1.3.2016 10:46 Átta vitni gefið skýrslu fyrir dómi í mansalsmálinu Þorgrímur Óli Sigurðsson yfirlögregluþjónn vill ekki upplýsa hvort forsvarsmenn Icewear verði yfirheyrðir. 1.3.2016 10:36 Starfsmenn Mast fengu ekki að skoða sláturhús Matvælastofnun hefur stöðvað markaðssetningu afurða frá Sláturhúsinu Seglbúðum ehf. í Skaftárhreppi. 1.3.2016 10:32 Ásakanirnar sneru að peningagreiðslum til lögreglufulltrúans Frásögn vitnis barst inn á borð yfirmanns fíkniefnadeildar, Karls Steinars Valssonar, sem skoðaði málið sjálfur og taldi ekkert hæft í "sögusögnunum“. Fjórum árum síðar fengu starfsmenn fíkniefnadeildar nóg. 1.3.2016 10:15 „Engin stórviðri í kortunum“ Í dag mun kólna jafnt og þétt á öllu landinu og fara skúrirnar sunnan- og vestanlands því fljótlega að bretast í él. 1.3.2016 10:03 Hraðskreiðasti tvinnbíll heims er frá Koenigsegg Sneggri í 300 km hraða en nýi Bugatti Chiron. 1.3.2016 09:48 Skoda jeppi í Genf Tvinnbíll með spræka aflrás. 1.3.2016 09:27 Halda áfram niðurrifi Frumskógarins í Calais Til átaka kom í nótt á milli lögreglu og hælisleitenda sem hentu steinum en lögreglumenn beittu táragasi á móti. 1.3.2016 08:45 Hálka á Hellisheiði og Þrengslum Éljagangur er í nágrenni við Vík og þar er snjóþekja á vegum. 1.3.2016 08:00 Leikarinn George Kennedy látinn Bandaríski leikarinn var þekktastur fyrir hlutverk sín í Naked Gun myndunum og Cool Hand Luke. 1.3.2016 07:09 Bjó til síðu um skaðsemi kannabisefna Sumarið eftir fjórða ár í læknisfræði réði Arnar Jan Jónsson sig á fíknigeðdeild. Deildin sér um meðhöndlun fólks sem er með geðsjúkdóm samhliða fíknisjúkdómi. Hluti af starfi Arnars var að fara yfir fíknisögu og notkun sjúklinganna á öðrum lyfjum. Þá áttaði hann sig á því að mikill misskilningur ríkti um kannabisefni. 1.3.2016 07:00 Táragasi beitt gegn flóttafólki Um fimm hundruð manns reyndu að komast yfir landamærin, sem hafa verið rammlega girt af. 1.3.2016 07:00 Ráðherraskipti í Danmörku Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær tvo nýja ráðherra, sem tekið hafa sæti í ríkisstjórn hans. 1.3.2016 07:00 Ákæra fyrrverandi stjórnarmenn í Fukushima Mennirnir eru þeir fyrstu til að vera ákærðir fyrir þátt sinn í slysinu sem olli því að hættuleg geislun dreifðist um stórt svæði í norðausturhluta Japans. 1.3.2016 07:00 Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1.3.2016 07:00 Vill endurgreiðsluákvæði úr útlendingalögum Varaþingmaður Vinstri grænna er feginn að endurgreiðsluákvæði útlendingalaga hafa ekki verið nýtt. Frumvarp um ný útlendingalög er á borði ráðherra. 1.3.2016 07:00 Höfðu betur í lekamáli Fréttablaðið greindi frá því í október að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á sambandi hjónanna vegna gruns um að það væri málamyndahjónaband. Tæpu ári áður en beiðnin frá Útlendingastofnun barst til lögreglunnar höfðu hjónin eignast dóttur hér á landi og notið heilbrigðisþjónustu á Landspítalanum vegna þess. Þau greiddu fullt verð fyrir fæðingu dóttur sinnar vegna þess að þrátt fyrir að faðirinn hefði hér varanlegt landvistarleyfi þá var móðirin ekki komin með slíkt. Vegna reikningsins hittu þau félagsráðgjafa til að útskýra stöðu dvalarleyfisumsóknar Thi Thuy. 1.3.2016 07:00 Meirihluti jákvæður gagnvart erlendu vinnuafli Sextíu prósent Íslendinga eru jákvæð gagnvart því að fá erlent vinnuafl til landsins. Þá er 21 prósent á móti. Nítján prósent tóku ekki afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup, en sambærileg könnun var framkvæmd í 69 öðrum löndum. 1.3.2016 07:00 Nú reykja aðeins tíu prósent þjóðarinnar Þeir sem reykja daglega eru 10% Íslendinga yfir 18 ára aldri en voru 14% árið 2014. Þessi lækkun er í samræmi við aðrar kannanir á reykingum Íslendinga, samkvæmt könnun Embættis landlæknis á nokkrum áhrifaþáttum heilbrigðis. Lítill munur er á milli kynja. 1.3.2016 07:00 Samfélagsmiðlar segja öðrum hvar þú ert Ef fólk er ekki meðvitað um stillingar í snjallsímanum sínum eru meiri líkur en minni á að aðrir geti fundið út með nákvæmum hætti hvar það er statt. Heimilisföng geta opinberast í gegnum stefnumótasíður. 1.3.2016 07:00 Vitað í áratugi að kerfið er meingallað Skipulag geðheilbrigðisþjónustu barna virkar ekki, og það hefur legið fyrir í áratugi. Átak við að uppræta biðlista hefur lítinn tilgang í því ástandi. 1.3.2016 06:00 Margfalt dýrara að leita á bráðamóttöku Sérfræðingur í bráðahjúkrun segir brýnt að upplýsa ferðamenn hvert þeir eigi að leita ef þeir lenda í slysum og veikindum. Ný rannsókn staðfestir að álag á bráðamóttöku eykst mikið með auknum ferðamannafjölda. 1.3.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að föngum verði óheimilt að fara í klefa annarra Allsherjar- og menntamálanefnd vill að föngum í lokuðum fangelsum verði óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga, eftir að hafa fengið upplýsingar um að ofbeldi meðal fanga væri töluvert. 1.3.2016 12:53
Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1.3.2016 11:56
Aðeins fyrir þá betur stæðu að eiga barn í fimleikum Formaður FSÍ segir engan í Fimleikasambandinu vera að maka krókinn. 1.3.2016 11:50
Gefa ekki upp hvort að hælisleitandi sem hótaði að kveikja í sér hafi fengið hér hæli Sótti um hæli hér í janúar síðastliðnum og hefur Útlendingastofnun þegar afgreitt umsókn hans. 1.3.2016 11:42
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1.3.2016 11:24
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1.3.2016 11:09
Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1.3.2016 10:48
Topplaus smár jepplingur Volkswagen í Genf Talsvert minni en Tiguan og einn þriggja nýrra jepplinga Volkswagen. 1.3.2016 10:46
Átta vitni gefið skýrslu fyrir dómi í mansalsmálinu Þorgrímur Óli Sigurðsson yfirlögregluþjónn vill ekki upplýsa hvort forsvarsmenn Icewear verði yfirheyrðir. 1.3.2016 10:36
Starfsmenn Mast fengu ekki að skoða sláturhús Matvælastofnun hefur stöðvað markaðssetningu afurða frá Sláturhúsinu Seglbúðum ehf. í Skaftárhreppi. 1.3.2016 10:32
Ásakanirnar sneru að peningagreiðslum til lögreglufulltrúans Frásögn vitnis barst inn á borð yfirmanns fíkniefnadeildar, Karls Steinars Valssonar, sem skoðaði málið sjálfur og taldi ekkert hæft í "sögusögnunum“. Fjórum árum síðar fengu starfsmenn fíkniefnadeildar nóg. 1.3.2016 10:15
„Engin stórviðri í kortunum“ Í dag mun kólna jafnt og þétt á öllu landinu og fara skúrirnar sunnan- og vestanlands því fljótlega að bretast í él. 1.3.2016 10:03
Hraðskreiðasti tvinnbíll heims er frá Koenigsegg Sneggri í 300 km hraða en nýi Bugatti Chiron. 1.3.2016 09:48
Halda áfram niðurrifi Frumskógarins í Calais Til átaka kom í nótt á milli lögreglu og hælisleitenda sem hentu steinum en lögreglumenn beittu táragasi á móti. 1.3.2016 08:45
Hálka á Hellisheiði og Þrengslum Éljagangur er í nágrenni við Vík og þar er snjóþekja á vegum. 1.3.2016 08:00
Leikarinn George Kennedy látinn Bandaríski leikarinn var þekktastur fyrir hlutverk sín í Naked Gun myndunum og Cool Hand Luke. 1.3.2016 07:09
Bjó til síðu um skaðsemi kannabisefna Sumarið eftir fjórða ár í læknisfræði réði Arnar Jan Jónsson sig á fíknigeðdeild. Deildin sér um meðhöndlun fólks sem er með geðsjúkdóm samhliða fíknisjúkdómi. Hluti af starfi Arnars var að fara yfir fíknisögu og notkun sjúklinganna á öðrum lyfjum. Þá áttaði hann sig á því að mikill misskilningur ríkti um kannabisefni. 1.3.2016 07:00
Táragasi beitt gegn flóttafólki Um fimm hundruð manns reyndu að komast yfir landamærin, sem hafa verið rammlega girt af. 1.3.2016 07:00
Ráðherraskipti í Danmörku Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær tvo nýja ráðherra, sem tekið hafa sæti í ríkisstjórn hans. 1.3.2016 07:00
Ákæra fyrrverandi stjórnarmenn í Fukushima Mennirnir eru þeir fyrstu til að vera ákærðir fyrir þátt sinn í slysinu sem olli því að hættuleg geislun dreifðist um stórt svæði í norðausturhluta Japans. 1.3.2016 07:00
Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1.3.2016 07:00
Vill endurgreiðsluákvæði úr útlendingalögum Varaþingmaður Vinstri grænna er feginn að endurgreiðsluákvæði útlendingalaga hafa ekki verið nýtt. Frumvarp um ný útlendingalög er á borði ráðherra. 1.3.2016 07:00
Höfðu betur í lekamáli Fréttablaðið greindi frá því í október að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á sambandi hjónanna vegna gruns um að það væri málamyndahjónaband. Tæpu ári áður en beiðnin frá Útlendingastofnun barst til lögreglunnar höfðu hjónin eignast dóttur hér á landi og notið heilbrigðisþjónustu á Landspítalanum vegna þess. Þau greiddu fullt verð fyrir fæðingu dóttur sinnar vegna þess að þrátt fyrir að faðirinn hefði hér varanlegt landvistarleyfi þá var móðirin ekki komin með slíkt. Vegna reikningsins hittu þau félagsráðgjafa til að útskýra stöðu dvalarleyfisumsóknar Thi Thuy. 1.3.2016 07:00
Meirihluti jákvæður gagnvart erlendu vinnuafli Sextíu prósent Íslendinga eru jákvæð gagnvart því að fá erlent vinnuafl til landsins. Þá er 21 prósent á móti. Nítján prósent tóku ekki afstöðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup, en sambærileg könnun var framkvæmd í 69 öðrum löndum. 1.3.2016 07:00
Nú reykja aðeins tíu prósent þjóðarinnar Þeir sem reykja daglega eru 10% Íslendinga yfir 18 ára aldri en voru 14% árið 2014. Þessi lækkun er í samræmi við aðrar kannanir á reykingum Íslendinga, samkvæmt könnun Embættis landlæknis á nokkrum áhrifaþáttum heilbrigðis. Lítill munur er á milli kynja. 1.3.2016 07:00
Samfélagsmiðlar segja öðrum hvar þú ert Ef fólk er ekki meðvitað um stillingar í snjallsímanum sínum eru meiri líkur en minni á að aðrir geti fundið út með nákvæmum hætti hvar það er statt. Heimilisföng geta opinberast í gegnum stefnumótasíður. 1.3.2016 07:00
Vitað í áratugi að kerfið er meingallað Skipulag geðheilbrigðisþjónustu barna virkar ekki, og það hefur legið fyrir í áratugi. Átak við að uppræta biðlista hefur lítinn tilgang í því ástandi. 1.3.2016 06:00
Margfalt dýrara að leita á bráðamóttöku Sérfræðingur í bráðahjúkrun segir brýnt að upplýsa ferðamenn hvert þeir eigi að leita ef þeir lenda í slysum og veikindum. Ný rannsókn staðfestir að álag á bráðamóttöku eykst mikið með auknum ferðamannafjölda. 1.3.2016 06:00