Fleiri fréttir Dýrt að fara í vinnuna á Range Rover Breska samgönguráðuneytið íhugar að hækka gjöld á þá sem aka bílum sínum í höfuðborg landins. Þeir þurfa þegar að borga fyrir að aka í miðborginni, en það gæti hækkað verulega á næstu árum. 2.12.2006 20:07 Tvennir síamstvíburar skildir að Það er ekki á hverjum degi sem síamstvíburar eru skildir að, hvað þá tvennir. Það gerðist þó í vikunni þegar læknar í Kína gerðu skurðaðgerð á 28 daga gömlum systrum frá Fujian-héraði sem voru samvaxnar á búknum. Um svipað leyti hófu sádiarabískir læknar að skilja að írösku systurnar Fatimu og Zöhru en þær eru tíu mánaða gamlar. 2.12.2006 20:00 Castro hvergi sjáanlegur Fimm daga hátíðarhöldum vegna áttræðisafmælis Fidels Castro lauk í dag með hersýningu á heimsmælikvarða. Sökum veikinda var afmælisbarnið hins vegar hvergi sjáanlegt og það hefur gefið þeim orðrómi byr undir báða vængi að Castro liggi banaleguna. 2.12.2006 19:30 Meirihlutaviðræðum miðar áfram í Árborg Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna. 2.12.2006 19:01 Tæplega hundrað liggja í valnum Óttast er að hátt í hundrað manns hafi farist þegar enn ein bílsprengjuárásin var gerð á sjíahverfi í Bagdad í dag. Síðastliðinn mánuður var sá mannskæðasti í Írak frá því að ráðist var inn í landið. 2.12.2006 18:50 Verð áfengis á veitingastöðum lækkar Eins og fram hefur komið í umræðu síðustu daga mun hækkun áfengisgjalds verða til þess að verð algengra áfengistegunda mun að öllu jöfnu hækka hjá ÁTVR. Nýjustu útreikningar formanns efnahags- og viðskiptanefndar leiða hins vegar í ljós að verð áfengis á veitingastöðum mun lækka. Pétur Blöndal formaður nefndarinnar brá sér í ríkið í dag vopnaður blaði og penna, tók út smásöluverð algengra tegunda. 2.12.2006 18:47 Lést eftir hjartastopp í lögreglubíl um síðustu helgi Rúmlega þrítugur maður sem fékk hjartastopp í lögreglubíl í Reykjavík um síðustu helgi lést í gær. Maðurinn hafði lent í átökum við lögreglu. Málinu hefur verið vísað til ríkissaksóknara. 2.12.2006 18:05 Ekkert Digital Ísland á Akureyri 2.12.2006 17:28 Banni létt af Finnair vél 2.12.2006 17:17 Vinstri grænir í Suðurkjördæmi samþykkja lista 2.12.2006 17:11 Harma brotthvarf B-lista 2.12.2006 16:52 Mannskæð árás í Bagdad Að minnsta kosti 43 liggja í valnum eftir að þrjár bílsprengjur sprungu nánast samtímis í miðborg Bagdad fyrr í dag. Bílunum sem sprengjunum hafði verið komið fyrir í var lagt við götumarkað sem sjía-múslimar sækja helst. 2.12.2006 16:09 Engin geislun þar sem Gaidar var Engin geislun hefur fundist á stöðum sem rússneski stjórnmálamaðurinn Yegor Gaidar heimsótti á Írlandi, áður en hann missti meðvitund í Maynooth háskólanum, þar sem hann var að kynna nýja bók sína. Írskur blaðamaður sem er fyrrverandi fréttaritari í Moskvu, segir að aðstoðarmenn Gaidars hafi tjáð sér að hann hafi verið orðinn veikur fyrir komuna til Írlands. 2.12.2006 16:07 Harður árekstur á Suðurlandsvegi Fimm voru fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Suðurlandsvegi eftir hádegi í dag. Bílarnir voru að koma úr gagnstæðum áttum, og fór annar þeirra yfir á öfugan vegarhelming. 2.12.2006 16:05 Castro lét ekki sjá sig Mikilli hersýningu í tilefni af áttatíu ára afmæli Fidels Castro, er nú lokið á Kúbu án þess að leiðtoginn léti sjá sig. Með réttu eða röngu var litið á það sem mælikvarða á heilsu forsetans, og pólitíska framtíð, hvort hann myndi mæta eða ekki. 2.12.2006 15:30 Suðurlandsvegur lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss 2.12.2006 15:20 Kveikt á jólatré í Garðabæ 2.12.2006 14:56 Meira en milljón sinnum í bíó Íslendingar fóru meira en milljón sinnum í bíó, á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Þeir sáu alls 163 titla. Vinsælasta myndin á þessum tímabili var "Pirates of the Caribbean 2" en hana sáu 65.216 manns, á 362 sýningum. 2.12.2006 14:43 Finnair þota kyrrsett vegna geislavirkni Rússnesk yfirvöld hafa kyrrsett flugvél frá Finnska flugfélasginu Finnair, eftir að geislun mældist þar um borð. Vélin átti að fara frá Moskvu til Helsinki. 2.12.2006 14:27 Ljósin tendruð á jólatrénu í Garðabæ í dag Ljós verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í Garðabæ við athöfn sem hefst þar klukkan fjögur í dag. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 37. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. 2.12.2006 14:15 "Kjósendur þora ekki að treysta Samfylkingunni." "Vandi Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum - ekki ennþá, ekki hingað til. Of margt fólk sem vill og ætti að kjósa okkur - allur meginþorri Íslendinga sem hafa sömu lífssýn, áhyggjur og verkefni og við - hefur ekki treyst þingflokknum fyrir landsstjórninni. 2.12.2006 14:03 Skátastúlkur féllu fram af kletti Tvær skátastúlkur meiddust þegar þær féllu fram af kletti í grennd við Hafravatn, í dag. Skátaflokkur úr Garðabæ 6 stúlkur á aldrinum 10-12 ára ásamt 17 ára foringja hafði verið í útilegu í skála við Hafravatn, og fóru í fjallgöngu í morgun. 2.12.2006 13:41 4000 nýir heimsforeldrar Heimsforeldrum UNICEF fjölgaði um fjögurþúsund í gær í söfnun á Stöð 2, og eru nú um ellefuþúsund og sexhundruð á landinu. 2.12.2006 13:01 Mannskæð umferðarslys á Indlandi Þrjátíu og þrír létu lífið og fimmtán slösuðust þegar 150 ára gömul brú sem verið var að rífa, hrundi ofan á járnbrautarlest sem keyrði fyrir neðan hana, á Indlandi í dag. 2.12.2006 12:58 Nóvember óvenju illviðrasamur Þrátt fyrir rysjótta tíð og kuldakast í nýliðnum nóvember mánuði mældist meðalhitinn í Reykjavík 0,1°C yfir meðaltali. Hins vegar var meðalhitinn á Akureyri 0,7°C undir meðalhita mánaðarins. Þetta eru niðurstöður sem fást við veðurfarslegt uppgjör nóvember mánaðar. 2.12.2006 12:45 Fundað um myndun nýs meirihluta í Árborg Það hriktir í stoðum bæjarstjórnar í Árborg eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks. Framsóknarmenn reyna nú að stofna meirihluta með samfylkingu og vinstri grænum. Vilji kjósenda er ekki virtur ef sjálfstæðisflokkur lendir í minnihluta segir oddviti sjálfstæðismanna. Upp úr meirihlutasamstarfinu slitnaði vegna óleysanlegs ágreinins varðandi skipulagsmál og ganga ásakanir á víxl um ástæður þess. 2.12.2006 12:00 250 hafa kosið í forvali VG Forval Vinstri grænna, í þremur kjördæmum höfuðborgarsvæðisins, fór vel af stað í morgun að sögn framkvæmdastjóra flokksins, en með utankjörfundaratkvæðum hafa um 250 manns kosið. Fyrstu tölur verða birtar upp úr klukkan tíu í kvöld. 2.12.2006 11:59 Stormur aftur kominn að bryggju Eikarbáturinn Stormur er nú aftur kominn að bryggju, í Kópavogi, en hann slitnaði þar frá og rak í strand í óveðri í fyrrinótt. Báturinn var í raun sokkinn og fullur af sjó, en Árna Kópssyni, kafara, tókst að dæla úr honum og koma honum á flot og að bryggju. 2.12.2006 11:47 Króaður af og handjárnaður eftir ofsaakstur Drukkinn ökumaður var færður í handjárn, nótt eftir að lögreglunni í Keflavík tókst loks að stöðva ofsaakstur hans á Reykjanesbraut. Maðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum og ók á yfir 140 kílómetra hraða á flóttanum. 2.12.2006 11:16 Sex hundruð taldir af Nánast engar líkur eru taldar á að fleiri finnist á lífi í eðjunni við rætur eldfjallsins Mayon á Filippseyjum en miklar aurskriður féllu úr því í fyrrinótt í kjölfar fellibyls sem gekk yfir eyjarnar. 2.12.2006 11:15 Castro ennþá veikur Hátíðarhöldum í tilefni áttræðisafmælis Fídels Castro Kúbuleiðtoga lýkur í dag með mikilli hersýningu í höfuðborginni Havana. Margt fyrirmenna er samankomið á Kúbu í tilefni afmælisins, þar á meðal Evo Morales og Daniel Ortega, forseta Bólivíu og Níkaragva, en sjálft afmælisbarnið hefur hins vegar enn ekki látið sjá sig. 2.12.2006 10:45 Pólóníum finnst í konu Litvinenkos Leifar af geislavirka efninu pólóníum 210 hafa fundist í Marinu Litvinenko, eiginkonu Alexanders Litvinenko, fyrrverandi KGB-njósnara sem lést úr eitrun í síðustu viku. 2.12.2006 10:15 Prófkjör VG á höfuðborgarsvæðinu í dag Þrjátíu manns eru í framboði í forvali Vinstri grænna í þremur kjördæmum höfuðborgarsvæðisins sem fram fer í dag. Fyrstu tölur verða birtar upp úr klukkan tíu í kvöld. Kosið er á Suðurgötu 3 í Reykjavík, Strandgötu 11 í Hafnarfirði og í Hlégarði í Mosfellsbæ en kjörstaðir verða opnaðir nú klukkan tíu en kosningu lýkur svo klukkan tíu í kvöld. 2.12.2006 10:06 3.091 heimsforeldri á Íslandi Á meðan útsendingu stóð skráðu 3.901 manns sig sem heimsforeldri en um það snerist dagur Rauða nefsins. Er fjöldi heimsforeldra á Íslandi þá kominn í 11.601 úr 7650 en takmarkið var að ná 10.000 manns. 1.12.2006 23:40 Royal misstígur sig í Mið-Austurlöndum Frambjóðandi Sósíalista í forsetakosningunum á næsta ári, Segolene Royal, reyndi í dag að draga úr yfirlýsingu sinni að hún væri sammála Hizbolla liðum um að utanríkisstefna Bandaríkjamanna væri "geðveikisleg". Hún er nú á ferðalagi um Mið-Austurlönd til þess að reyna að sýna fram á að hún geti staðið sig vel í utanríkismálum. 1.12.2006 23:34 Bandaríkin reyna að stilla til friðar í Sómalíu Bandaríkin hafa beðið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að styrkja stjórnina í Sómalíu með herliði frá Afríkubandalaginu sem myndi ekki innihalda hermenn frá nágrannaríkjum eins og Eþíópíu. Tillaga sem Bandaríkjamenn hafa gert leggur líka til að slakað verði á vopnasölubanninu sem Sómalía býr við svo að friðargæsluliðar geti komið með vopn til landsins og styrkt her þess. 1.12.2006 23:31 3.067 nýjir heimsforeldrar Klukkan 22:45 í kvöld voru 3.607 manns búin að skrá sig sem heimsforeldri en um það snýst dagur Rauða nefsins. Er fjöldi heimsforeldra á Íslandi þá kominn í 11.257 úr 7650. Fólk er enn hvatt til þess að skrá sig en síminn er 562-6262 og er líka hægt að skrá sig á netinu á slóðinni www.rauttnef.is og stendur söfnunin til miðnættis. 1.12.2006 22:53 Röntgentæki á flugvöllum framtíðarinnar Alþjóðlegi flugvöllurinn í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum mun nú taka upp gegnumlýsingartæki sem nota á á farþega. Grunsamlegir farþegar verða þá beðnir um að standa fyrir framan það á meðan mynd er tekin af þeim og sést þá allt sem undir fötum manns er. 1.12.2006 22:44 Ammóníakleki í Hafnarfirði Klukkan 17:13 í dag fékk slökkvilið Reykjavíkur tilkynningu um að 50 lítrar af ammóníum hefðu lekið úr frystitæki í fiskvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði. Starfsmenn tóku eftir þess og létu vita og fóru síðan menn frá slökkviliðinu í eiturefnabúningum og lokuðu fyrir lekann. Engin hætta var á ferðum og engin slys urðu á fólki. 1.12.2006 22:15 Smokkur sem er spreyjað á Þýskir kynfræðslukennarar áætla að þróa smokk sem verður spreyjað á kynfæri karlmanna og á hann að passa á allar stærðir þeirra. Jan Vinzenz Krause frá þýsku Smokkastofnununni, sem er ráðgefandi aðili um notkun smokka, sagði að varan ætti að hjálpa fólki að lifa einfaldara og öruggara kynlífi. 1.12.2006 22:00 Calderon orðinn forseti Mexíkó Felipe Calderon var vígður í embætti sem forseti Mexíkó í dag. Athöfnin fór fram í þinghúsinu en stjórnarandstöðuþingmenn höfðu tekið sér stöðu í húsinu nokkrum dögum áður og klukkutíma fyrir athöfnina tóku þeir völdin og lokuðu hurðinni inn í þingsalinn. Calderon fór þá inn bakdyramegin ásamt fráfarandi forseta og var vígður á fáeinum mínútum og hljóp síðan aftur út. 1.12.2006 21:46 687 nýjir heimsforeldrar Klukkan 21:20 í kvöld voru 687 manns búin að skrá sig sem heimsforeldri en um það snýst dagur Rauða nefsins. Er fjöldi heimsforeldra á Íslandi þá kominn í 8337 úr 7650 en takmarkið er að ná 10.000 manns. Fólk er hvatt til þess að skrá sig en síminn er 562-6262 og er líka hægt að skrá sig á netinu á slóðinni www.rauttnef.is og stendur söfnunin til miðnættis. 1.12.2006 21:26 Lögreglumenn handteknir á Spáni Yfirvöld á Spáni hafa handtekið sjö manns, þarf af fjóra lögregluþjóna, í úthverfi Madrídar vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í sölu á sprengiefnum eins og þeim sem notuð voru í sprengjuárásinni á lestarkerfi Spánverja í mars 2004. Mennirnir eru einnig grunaðir um að selja eiturlyf. 1.12.2006 20:54 Scaramella ekki í lífshættu Mario Scaramella, ítalski öryggissérfræðingurinn sem fundaði með Alexander Litvinenko daginn sem hann veiktist, fékk mun minni skammt af geislavirka efninu pólóníum í sig en Litvinenko og hefur efnið engin áhrif haft á heilsu Scaramella. Sjúkrahús í Lundúnum þar sem Scaramella var prófaður sagði þetta í tilkynningu nú fyrir skömmu. 1.12.2006 20:49 South Park er heimspekilegur þáttur? Nýlega var gefin út heimspekibók sem fjallar um South Park sjónvarpsþættina. Hún er hins vegar ekki að gera lítið úr þáttunum heldur fjallar bókin um að South Park þættirnir séu í raun og veru mjög í ætt við heimspeki kunnra fræðimanna eins og John Stuart Mills, sem skrifaði Frelsið, og Sókratesar. 1.12.2006 20:37 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrt að fara í vinnuna á Range Rover Breska samgönguráðuneytið íhugar að hækka gjöld á þá sem aka bílum sínum í höfuðborg landins. Þeir þurfa þegar að borga fyrir að aka í miðborginni, en það gæti hækkað verulega á næstu árum. 2.12.2006 20:07
Tvennir síamstvíburar skildir að Það er ekki á hverjum degi sem síamstvíburar eru skildir að, hvað þá tvennir. Það gerðist þó í vikunni þegar læknar í Kína gerðu skurðaðgerð á 28 daga gömlum systrum frá Fujian-héraði sem voru samvaxnar á búknum. Um svipað leyti hófu sádiarabískir læknar að skilja að írösku systurnar Fatimu og Zöhru en þær eru tíu mánaða gamlar. 2.12.2006 20:00
Castro hvergi sjáanlegur Fimm daga hátíðarhöldum vegna áttræðisafmælis Fidels Castro lauk í dag með hersýningu á heimsmælikvarða. Sökum veikinda var afmælisbarnið hins vegar hvergi sjáanlegt og það hefur gefið þeim orðrómi byr undir báða vængi að Castro liggi banaleguna. 2.12.2006 19:30
Meirihlutaviðræðum miðar áfram í Árborg Vel miðar í samningaviðræðum Framsóknar, Samfylkingar og vinstri grænna í Árborg, en fundað hefur verið í allan dag eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar vegna ágreinings um skipulags- og launamál. Framtíð bæjarstjóra Árborgar er mjög ótrygg takist minnihlutaflokkunum að mynda meirihluta bæjarstjórnar segir oddviti sjálfstæðismanna. 2.12.2006 19:01
Tæplega hundrað liggja í valnum Óttast er að hátt í hundrað manns hafi farist þegar enn ein bílsprengjuárásin var gerð á sjíahverfi í Bagdad í dag. Síðastliðinn mánuður var sá mannskæðasti í Írak frá því að ráðist var inn í landið. 2.12.2006 18:50
Verð áfengis á veitingastöðum lækkar Eins og fram hefur komið í umræðu síðustu daga mun hækkun áfengisgjalds verða til þess að verð algengra áfengistegunda mun að öllu jöfnu hækka hjá ÁTVR. Nýjustu útreikningar formanns efnahags- og viðskiptanefndar leiða hins vegar í ljós að verð áfengis á veitingastöðum mun lækka. Pétur Blöndal formaður nefndarinnar brá sér í ríkið í dag vopnaður blaði og penna, tók út smásöluverð algengra tegunda. 2.12.2006 18:47
Lést eftir hjartastopp í lögreglubíl um síðustu helgi Rúmlega þrítugur maður sem fékk hjartastopp í lögreglubíl í Reykjavík um síðustu helgi lést í gær. Maðurinn hafði lent í átökum við lögreglu. Málinu hefur verið vísað til ríkissaksóknara. 2.12.2006 18:05
Mannskæð árás í Bagdad Að minnsta kosti 43 liggja í valnum eftir að þrjár bílsprengjur sprungu nánast samtímis í miðborg Bagdad fyrr í dag. Bílunum sem sprengjunum hafði verið komið fyrir í var lagt við götumarkað sem sjía-múslimar sækja helst. 2.12.2006 16:09
Engin geislun þar sem Gaidar var Engin geislun hefur fundist á stöðum sem rússneski stjórnmálamaðurinn Yegor Gaidar heimsótti á Írlandi, áður en hann missti meðvitund í Maynooth háskólanum, þar sem hann var að kynna nýja bók sína. Írskur blaðamaður sem er fyrrverandi fréttaritari í Moskvu, segir að aðstoðarmenn Gaidars hafi tjáð sér að hann hafi verið orðinn veikur fyrir komuna til Írlands. 2.12.2006 16:07
Harður árekstur á Suðurlandsvegi Fimm voru fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Suðurlandsvegi eftir hádegi í dag. Bílarnir voru að koma úr gagnstæðum áttum, og fór annar þeirra yfir á öfugan vegarhelming. 2.12.2006 16:05
Castro lét ekki sjá sig Mikilli hersýningu í tilefni af áttatíu ára afmæli Fidels Castro, er nú lokið á Kúbu án þess að leiðtoginn léti sjá sig. Með réttu eða röngu var litið á það sem mælikvarða á heilsu forsetans, og pólitíska framtíð, hvort hann myndi mæta eða ekki. 2.12.2006 15:30
Meira en milljón sinnum í bíó Íslendingar fóru meira en milljón sinnum í bíó, á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Þeir sáu alls 163 titla. Vinsælasta myndin á þessum tímabili var "Pirates of the Caribbean 2" en hana sáu 65.216 manns, á 362 sýningum. 2.12.2006 14:43
Finnair þota kyrrsett vegna geislavirkni Rússnesk yfirvöld hafa kyrrsett flugvél frá Finnska flugfélasginu Finnair, eftir að geislun mældist þar um borð. Vélin átti að fara frá Moskvu til Helsinki. 2.12.2006 14:27
Ljósin tendruð á jólatrénu í Garðabæ í dag Ljós verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í Garðabæ við athöfn sem hefst þar klukkan fjögur í dag. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 37. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan. 2.12.2006 14:15
"Kjósendur þora ekki að treysta Samfylkingunni." "Vandi Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum - ekki ennþá, ekki hingað til. Of margt fólk sem vill og ætti að kjósa okkur - allur meginþorri Íslendinga sem hafa sömu lífssýn, áhyggjur og verkefni og við - hefur ekki treyst þingflokknum fyrir landsstjórninni. 2.12.2006 14:03
Skátastúlkur féllu fram af kletti Tvær skátastúlkur meiddust þegar þær féllu fram af kletti í grennd við Hafravatn, í dag. Skátaflokkur úr Garðabæ 6 stúlkur á aldrinum 10-12 ára ásamt 17 ára foringja hafði verið í útilegu í skála við Hafravatn, og fóru í fjallgöngu í morgun. 2.12.2006 13:41
4000 nýir heimsforeldrar Heimsforeldrum UNICEF fjölgaði um fjögurþúsund í gær í söfnun á Stöð 2, og eru nú um ellefuþúsund og sexhundruð á landinu. 2.12.2006 13:01
Mannskæð umferðarslys á Indlandi Þrjátíu og þrír létu lífið og fimmtán slösuðust þegar 150 ára gömul brú sem verið var að rífa, hrundi ofan á járnbrautarlest sem keyrði fyrir neðan hana, á Indlandi í dag. 2.12.2006 12:58
Nóvember óvenju illviðrasamur Þrátt fyrir rysjótta tíð og kuldakast í nýliðnum nóvember mánuði mældist meðalhitinn í Reykjavík 0,1°C yfir meðaltali. Hins vegar var meðalhitinn á Akureyri 0,7°C undir meðalhita mánaðarins. Þetta eru niðurstöður sem fást við veðurfarslegt uppgjör nóvember mánaðar. 2.12.2006 12:45
Fundað um myndun nýs meirihluta í Árborg Það hriktir í stoðum bæjarstjórnar í Árborg eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks. Framsóknarmenn reyna nú að stofna meirihluta með samfylkingu og vinstri grænum. Vilji kjósenda er ekki virtur ef sjálfstæðisflokkur lendir í minnihluta segir oddviti sjálfstæðismanna. Upp úr meirihlutasamstarfinu slitnaði vegna óleysanlegs ágreinins varðandi skipulagsmál og ganga ásakanir á víxl um ástæður þess. 2.12.2006 12:00
250 hafa kosið í forvali VG Forval Vinstri grænna, í þremur kjördæmum höfuðborgarsvæðisins, fór vel af stað í morgun að sögn framkvæmdastjóra flokksins, en með utankjörfundaratkvæðum hafa um 250 manns kosið. Fyrstu tölur verða birtar upp úr klukkan tíu í kvöld. 2.12.2006 11:59
Stormur aftur kominn að bryggju Eikarbáturinn Stormur er nú aftur kominn að bryggju, í Kópavogi, en hann slitnaði þar frá og rak í strand í óveðri í fyrrinótt. Báturinn var í raun sokkinn og fullur af sjó, en Árna Kópssyni, kafara, tókst að dæla úr honum og koma honum á flot og að bryggju. 2.12.2006 11:47
Króaður af og handjárnaður eftir ofsaakstur Drukkinn ökumaður var færður í handjárn, nótt eftir að lögreglunni í Keflavík tókst loks að stöðva ofsaakstur hans á Reykjanesbraut. Maðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum og ók á yfir 140 kílómetra hraða á flóttanum. 2.12.2006 11:16
Sex hundruð taldir af Nánast engar líkur eru taldar á að fleiri finnist á lífi í eðjunni við rætur eldfjallsins Mayon á Filippseyjum en miklar aurskriður féllu úr því í fyrrinótt í kjölfar fellibyls sem gekk yfir eyjarnar. 2.12.2006 11:15
Castro ennþá veikur Hátíðarhöldum í tilefni áttræðisafmælis Fídels Castro Kúbuleiðtoga lýkur í dag með mikilli hersýningu í höfuðborginni Havana. Margt fyrirmenna er samankomið á Kúbu í tilefni afmælisins, þar á meðal Evo Morales og Daniel Ortega, forseta Bólivíu og Níkaragva, en sjálft afmælisbarnið hefur hins vegar enn ekki látið sjá sig. 2.12.2006 10:45
Pólóníum finnst í konu Litvinenkos Leifar af geislavirka efninu pólóníum 210 hafa fundist í Marinu Litvinenko, eiginkonu Alexanders Litvinenko, fyrrverandi KGB-njósnara sem lést úr eitrun í síðustu viku. 2.12.2006 10:15
Prófkjör VG á höfuðborgarsvæðinu í dag Þrjátíu manns eru í framboði í forvali Vinstri grænna í þremur kjördæmum höfuðborgarsvæðisins sem fram fer í dag. Fyrstu tölur verða birtar upp úr klukkan tíu í kvöld. Kosið er á Suðurgötu 3 í Reykjavík, Strandgötu 11 í Hafnarfirði og í Hlégarði í Mosfellsbæ en kjörstaðir verða opnaðir nú klukkan tíu en kosningu lýkur svo klukkan tíu í kvöld. 2.12.2006 10:06
3.091 heimsforeldri á Íslandi Á meðan útsendingu stóð skráðu 3.901 manns sig sem heimsforeldri en um það snerist dagur Rauða nefsins. Er fjöldi heimsforeldra á Íslandi þá kominn í 11.601 úr 7650 en takmarkið var að ná 10.000 manns. 1.12.2006 23:40
Royal misstígur sig í Mið-Austurlöndum Frambjóðandi Sósíalista í forsetakosningunum á næsta ári, Segolene Royal, reyndi í dag að draga úr yfirlýsingu sinni að hún væri sammála Hizbolla liðum um að utanríkisstefna Bandaríkjamanna væri "geðveikisleg". Hún er nú á ferðalagi um Mið-Austurlönd til þess að reyna að sýna fram á að hún geti staðið sig vel í utanríkismálum. 1.12.2006 23:34
Bandaríkin reyna að stilla til friðar í Sómalíu Bandaríkin hafa beðið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að styrkja stjórnina í Sómalíu með herliði frá Afríkubandalaginu sem myndi ekki innihalda hermenn frá nágrannaríkjum eins og Eþíópíu. Tillaga sem Bandaríkjamenn hafa gert leggur líka til að slakað verði á vopnasölubanninu sem Sómalía býr við svo að friðargæsluliðar geti komið með vopn til landsins og styrkt her þess. 1.12.2006 23:31
3.067 nýjir heimsforeldrar Klukkan 22:45 í kvöld voru 3.607 manns búin að skrá sig sem heimsforeldri en um það snýst dagur Rauða nefsins. Er fjöldi heimsforeldra á Íslandi þá kominn í 11.257 úr 7650. Fólk er enn hvatt til þess að skrá sig en síminn er 562-6262 og er líka hægt að skrá sig á netinu á slóðinni www.rauttnef.is og stendur söfnunin til miðnættis. 1.12.2006 22:53
Röntgentæki á flugvöllum framtíðarinnar Alþjóðlegi flugvöllurinn í Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum mun nú taka upp gegnumlýsingartæki sem nota á á farþega. Grunsamlegir farþegar verða þá beðnir um að standa fyrir framan það á meðan mynd er tekin af þeim og sést þá allt sem undir fötum manns er. 1.12.2006 22:44
Ammóníakleki í Hafnarfirði Klukkan 17:13 í dag fékk slökkvilið Reykjavíkur tilkynningu um að 50 lítrar af ammóníum hefðu lekið úr frystitæki í fiskvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði. Starfsmenn tóku eftir þess og létu vita og fóru síðan menn frá slökkviliðinu í eiturefnabúningum og lokuðu fyrir lekann. Engin hætta var á ferðum og engin slys urðu á fólki. 1.12.2006 22:15
Smokkur sem er spreyjað á Þýskir kynfræðslukennarar áætla að þróa smokk sem verður spreyjað á kynfæri karlmanna og á hann að passa á allar stærðir þeirra. Jan Vinzenz Krause frá þýsku Smokkastofnununni, sem er ráðgefandi aðili um notkun smokka, sagði að varan ætti að hjálpa fólki að lifa einfaldara og öruggara kynlífi. 1.12.2006 22:00
Calderon orðinn forseti Mexíkó Felipe Calderon var vígður í embætti sem forseti Mexíkó í dag. Athöfnin fór fram í þinghúsinu en stjórnarandstöðuþingmenn höfðu tekið sér stöðu í húsinu nokkrum dögum áður og klukkutíma fyrir athöfnina tóku þeir völdin og lokuðu hurðinni inn í þingsalinn. Calderon fór þá inn bakdyramegin ásamt fráfarandi forseta og var vígður á fáeinum mínútum og hljóp síðan aftur út. 1.12.2006 21:46
687 nýjir heimsforeldrar Klukkan 21:20 í kvöld voru 687 manns búin að skrá sig sem heimsforeldri en um það snýst dagur Rauða nefsins. Er fjöldi heimsforeldra á Íslandi þá kominn í 8337 úr 7650 en takmarkið er að ná 10.000 manns. Fólk er hvatt til þess að skrá sig en síminn er 562-6262 og er líka hægt að skrá sig á netinu á slóðinni www.rauttnef.is og stendur söfnunin til miðnættis. 1.12.2006 21:26
Lögreglumenn handteknir á Spáni Yfirvöld á Spáni hafa handtekið sjö manns, þarf af fjóra lögregluþjóna, í úthverfi Madrídar vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í sölu á sprengiefnum eins og þeim sem notuð voru í sprengjuárásinni á lestarkerfi Spánverja í mars 2004. Mennirnir eru einnig grunaðir um að selja eiturlyf. 1.12.2006 20:54
Scaramella ekki í lífshættu Mario Scaramella, ítalski öryggissérfræðingurinn sem fundaði með Alexander Litvinenko daginn sem hann veiktist, fékk mun minni skammt af geislavirka efninu pólóníum í sig en Litvinenko og hefur efnið engin áhrif haft á heilsu Scaramella. Sjúkrahús í Lundúnum þar sem Scaramella var prófaður sagði þetta í tilkynningu nú fyrir skömmu. 1.12.2006 20:49
South Park er heimspekilegur þáttur? Nýlega var gefin út heimspekibók sem fjallar um South Park sjónvarpsþættina. Hún er hins vegar ekki að gera lítið úr þáttunum heldur fjallar bókin um að South Park þættirnir séu í raun og veru mjög í ætt við heimspeki kunnra fræðimanna eins og John Stuart Mills, sem skrifaði Frelsið, og Sókratesar. 1.12.2006 20:37