Fleiri fréttir Fær ættleiðingu ekki greidda Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu eina milljón króna í bætur frá ríkinu vegna læknamistaka en vísaði hins vegar frá bótakröfu hennar vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar barna frá Kína. 19.7.2006 06:45 Tíu aðrar leiðir vannýttari Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. 19.7.2006 06:45 Varar við þróuninni í Afríku Forseti Frakklands, Jacques Chirac, varaði við því í viðtali á föstudag að Afríkubúar myndu flæða yfir jörðina ef ekkert yrði að gert til að þróa efnahag heimsálfunnar. Í sjónvarpsviðtalinu sagði forsetinn að um helmingur allra 950 milljóna Afríkubúa væri undir sautján ára aldri og að árið 2050 yrðu Afríkubúar orðnir tveir milljarðar talsins. 19.7.2006 06:30 Ungar konur illa upplýstar Nýlegar rannsóknir sýna að konur virðast illa upplýstar um þá lifnaðarhætti sem geta valdið brjóstakrabbameini, að því er segir á fréttavef BBC. 19.7.2006 06:30 Ýmsar reglur sem gæta verður að Fríhöfnin er í flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Forsvarsmenn hennar líta svo á að hún sé í samkeppni við aðrar fríhafnir í Evrópu og segja verð allt að 50 prósentum lægra en gengur og gerist í Reykjavík. Ísland er eitt af fáum ríkjum Vestur-Evrópu þar sem hægt er að selja vörur og þjónustu til allra farþega, bæði við komu til landsins og brottför. 19.7.2006 06:30 Ekkert ákveðið um framboð Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra gerist fámáll, inntur eftir eigin vangaveltum um framboð til embætta innan Framsóknarflokksins. „Ég hef ekkert ákveðið en útiloka ekki neitt. Ég hef svo sem ekkert hugleitt þetta sérstaklega. Það eru ýmsir sem vilja fá eitthvað að gera þarna og það er bara ágætt,“ sagði Magnús í gær. 19.7.2006 06:30 Ríkið heldur að sér höndum Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að stjórnvöld muni ekki grípa til neinna ráðstafana vegna hækkandi eldsneytisverðs. Öll olíufélögin hafa hækkað bensínlítra um þrjár krónur og 40 aura og dísilolíulítra um tvær krónur. 19.7.2006 06:30 Einn sá yngsti frá upphafi Pilturinn sem kærður hefur verið fyrir að nauðga sextán ára gamalli stúlku á sunnudagskvöldið er einn sá yngsti sem kærður hefur verið fyrir þess háttar brot, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík og Barnaverndarstofu. 19.7.2006 06:15 Hentugar þyrlur ekki til Nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins leggur til að þrjár nýjar, stórar og langdrægar björgunarþyrlur verði keyptar fyrir Landhelgisgæsluna á árunum 2010 til 2015. Þyrlan TF-LÍF, sú stærri í flotanum, verði seld en TF-SIF ekki. 19.7.2006 06:15 Vilja að farið sé norðar yfir fjörðinn Leið ehf. hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að fyrirhugaðar framkvæmdir á þjóðvegi 1 milli Brúar og Staðarskála í Hrútafirði væru ekki líklegar til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif og skyldu framkvæmdirnar því ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. 19.7.2006 06:15 Sofia nýr þátttakandi Actavis er styrktaraðili forvarnarverkefnisins Ungmenni í Evrópu - gegn fíkniefnum, en Sofia, höfuðborg Búlgaríu, hefur nú bæst í þann hóp sem tekur þátt í forvarnarverkefninu. Verkefnið er byggt á íslenskum rannsóknum sem miða að því að greina þætti sem eru líklegir til að koma í veg fyrir að ungt fólk ánetjist fíkniefnum. 19.7.2006 06:15 Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. 18.7.2006 21:07 Betri nýting á fjármunum í forvarnastarfi Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að fela félagsmálaráðherra að leiða samstarf þeirra aðila sem starfa að forvörnum hér á landi og móta heildstæða forvarnastefnu sem byggi á betri nýtingu þeirra fjármuna sem þegar er veitt í verkefni á þessu sviði. 18.7.2006 21:00 Fólksflótti frá Líbanon Íbúar Líbanons eru tæplega fjórar milljónir en í landinu býr jafnframt nokkur fjöldi útlendinga víðs vegar að úr heiminum sem nú vill komast burt. Þorri þeirra kemur frá nágrannaríkjunum og kemst því heim af eigin rammleik en tugþúsundir þegna fjarlægari landa hafa verið strandaglópar síðustu daga. 18.7.2006 19:41 Jarðskjálfinn á Jövu Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. 18.7.2006 19:35 Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna ekki í rénun Hafi einhver búist við að átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna væru í rénun þá skjátlast hinum sama hrapalega. 18.7.2006 19:24 Búskap hætt á Hrafnseyri Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar, er komin í röð eyðijarða. Þetta fyrrum höfuðból var mannlaust í vetur, í fyrsta sinn frá landnámi. Þar er þó reynt að halda uppi öflugri starfsemi yfir sumartímann, en það nýjasta er að bjóða upp á háskólanám. 18.7.2006 18:57 2500 ábendingar um barnaklám Ábendingalínu Barnaheillar vegna barnakláms á Netinu hafa borist 2500 ábendingar síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo hafa viðurkennt að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. 18.7.2006 18:45 Húsavíkurdagar framundan Húsavíkurhátíðin, Mærudagar og Sænskir dagar, verður haldin 24. til 30. júlí. 18.7.2006 18:44 Vel sótt sýning Sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttir vakti mikla athygli á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn en sýningin er ný nýafstaðin. 18.7.2006 17:51 Framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn skýrslu með tillögum um framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi. 18.7.2006 17:50 Fullveldishátíð Hríseyjar haldin um næstu helgi Fullveldishátíðin í Hrísey verður haldin hátíðlega um næstu helgi. Þetta er í tíunda sinn sem hátíðin er haldin en hún var upphaflega haldin árið 1997 til að fagna því að tillaga um sameiningu Hríseyjar og Dalvíkur var felld. 18.7.2006 17:47 Rafmagn komið á í Kópavogi Rafmagn er komið aftur á í Kópavogi en grafið var í háspennustreng við Smiðjuveg um klukkan þrjú í dag. Rafmagnslaust varð í Engihjalla, Hlíðarhjalla, Stórahjalla og hluta Smiðjuvegs. Rafmagn kom á að nýju rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 18.7.2006 17:45 Brugðust ekki við þrátt fyrir viðvörun Þrátt fyrir að stjórnvöld á Indónesíu hafi fengið viðvörun um að jarðskjálftinn við eynna Jövu í gær, gæti valdið flóðbylgju, þá voru ekki gerðar neinar ráðstafanir til að vara fólk við á þeim svæðum sem voru í hættu. 18.7.2006 17:35 Biðtími hámark 3 mínútur Strætó bs. segir að með breytingum á tímatöflum verði biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6 að hámarki 3 mínútur. 18.7.2006 17:34 Japanir leggja drög að viðskiptahindrunum Japönsk yfirvöld eru nú að leggja drög að sérstökum viðskiptahindrunum gegn Norður-Kóreumönnum, til viðbótar við takmarkað viðskiptabann sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. 18.7.2006 17:29 Vottuðu fórnarlömbum virðingu sína Indverjar vottuðu 207 fórnarlömbum sprengjuárásanna á lestakerfið í Mumbai virðingu sína í dag með einnar mínútu þögn. Forseti Indlands, Abdul Kalam, lagði blómsveig á staðinn þar sem fyrsta sprengjan sprakk þegar nákvæmlega vika var frá fyrstu sprengingunni, rétt fyrir eitt að íslenskum tíma. 18.7.2006 17:24 Samgönguráðherra beitir sér ekki fyrir breytingu vaktakerfis Samgönguráðherra hyggst ekki beita sér fyrir því að vaktakerfi flugumferðarstjóra verði breytt, enda sé dómur Félagsdóms í málinu endanlegur. 18.7.2006 17:07 Skaðabótakröfu vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá skaðabótakröfu konu sem krafði íslenska ríkið um greiðslu kostnaðar vegna ættleiðingar. 18.7.2006 16:55 Tökum upp hanskann Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Gísli Marteinn Baldursson formaður Umhverfisráðs og Óskar Bergsson kynntu í dag umhverfis- og fegrunarátak Reykjavíkurborgar sem hefst laugardaginn 22. júlí í Breiðholti. 18.7.2006 16:32 Leiðangri Árna Friðrikssonar lokið Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, hefur lokið tveggja vikna leiðangri á Reykjaneshrygg og í landgrunnshlíðum beggja vegna hans. 18.7.2006 16:13 Skálholtshátíð um næstu helgi Skálholtshátíð í ár verður haldin helgina 21. til 23. júlí. Hátíðin verður með nokkuð sérstöku móti í ár, þar sem nú verður minnst þess að 950 ár eru liðin frá biskupsvígslu Ísleifs Gissurarsonar, fyrsta íslenska biskupsins. 18.7.2006 15:57 Sammála um að verja íslenskan landbúnað Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við matvælaskýrslunni liggja ekki fyrir á þessari stundu. Geir H. Haarde segir að stjórnarflokkarnir séu þó sammála um að verja íslenskan landbúnað. 18.7.2006 15:42 Háspennubilun Háspennubilun varð í Kópavogi. Hluti Smiðjuvegar, Stórihjalli, Engihjalli og Hlíðarhjalli eru nú án rafmagns. Verið er að leita að biluninni og vonast Orkuveita Reykjavíkur til að rafmagn komist á sem fyrst. 18.7.2006 15:34 Tröð opnuð Tröð á Hellissandi, svæði Skógræktar- og landverndarfélags Íslands var opnað síðastliðinn laugardag, undir merkjum "Opins skógar". 18.7.2006 15:09 SUS fagnar nýrri skýrslu matvælanefndar Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar nýútkominni skýrslu formanns matvælanefndar forsætisráðherra, um að afnám tolla og annarra innflutningshafta sé besta leiðin til að lækka matvælaverð á Íslandi. 18.7.2006 14:52 Miðasala hafin á Morrisey Miðasala á tónleika Morrisey, stofnanda The Smiths, er hafin. Morrisey mun halda tónleika hér á landi 12. ágúst næstkomandi. 18.7.2006 13:57 Bílvelta í Norðurárdal Roskin kona slasaðist og var flutt með sjúkrabíl á Landspítalann í Reykjavík, eftir að bíll hennar valt í Norðurárdal undir kvöld. Hún mun þó ekki vera alvarlega slösuð en er þó enn á sjúkrahúsi. 18.7.2006 12:53 Mannlaus jeppi veltur út af vegi Engan sakaði þegar mannlaus jeppi valt út af veginum skammt frá Hellu í gærkvöldi og skemmdist mikið. Jeppinn hafði verið á kerru, sem jepplingur dró. 18.7.2006 12:50 Öryggsráðið þarf að taka ákvörðun Leiðtogar átta helstu iðnríkja heims hafa beðið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að taka ákvörðun um hvort senda eigi alþjóðlegt friðargæslulið til Líbanons. Pútín forseti Rússlands, sagði í gær að öryggisráðið væri eini aðilinn sem gæti tekið slíkar ákvarðanir. 18.7.2006 12:15 Þremur mönnum sleppt úr haldi Þremur ungum mönnum, sem voru handteknir í fyrrinótt vegna nauðgunarkæru, var sleppt eftir yfirheyrslur undir kvöld í gær, en áður hafði fjórða manninum verið sleppt eftir að í ljós kom að hann var ekki á vettvangi þegar meint brot átti sér stað. 18.7.2006 12:09 Dregur úr eldflaugaárásum Hisbollah Að sögn ísraelskra heryfirvalda hefur nú dregið úr eldflaugaárásum Hizbollah yfir landamærin, á ísraelsk skotmörk, og telja Ísraelar að þeir hafi nú náð að eyðileggja talsverðan hluta af þeim eldflaugum og sprengjum sem Hizbollah hafði yfir að ráða. 18.7.2006 12:00 Sáttasemjari S.þ. bjartsýnn á sáttaumleitanir Sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna er vongóður um að sáttaumleitanir milli Ísraela og Hizbollah geti leitt til vopnahlés. Ísraelsk heryfirvöld telja hins vegar að aðgerðir hersins gegn Hizbollah muni líklega taka nokkrar vikur í viðbót. 18.7.2006 11:59 Eldur í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi Eldur kviknaði í geymslu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi í morgun. Mikinn reyk lagði frá svæðinu en ekki var hætta talin stafa að íbúðabyggð í grenndinni. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi, þar sem eldur kom upp í fyrrverandi áburðargeymslu verksmiðjunnar upp úr klukkan hálf níu. Geymslan er í eigu Íslenska gámafélagsins og hefur sorp frá iðnfyrirtækjum hefur verið flokkað í skemmunni. Mikinn reyk lagði frá eldinum en starfsmenn slökkviliðsins segir litlar líkur á því að eldurinn nái aftur að dreifa sér um húsið. Reykurinn er ekki talinn hættulegur en ekki er lengur framleiddur áburður í verksmiðjunni.Starfsmenn Gámafélagsins voru að störfum þegar eldurinn kom upp og reyndu þeir í fyrstu að slökkva eldinn en urðu fljótlega frá að hverfa. 18.7.2006 11:24 Í það minnsta 327 manns látnir á Jövu Tala látinna eftir flóðbylgju á eynni Jövu í Indónesíu er nú komin upp í 327 og 160 til viðbótar er enn saknað. Flóðbylgjan skall á suðurströnd Jövu eftir að jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter varð fyrir utan suðurströnd eyjarinnar í gærmorgun. 18.7.2006 10:48 Sjá næstu 50 fréttir
Fær ættleiðingu ekki greidda Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu eina milljón króna í bætur frá ríkinu vegna læknamistaka en vísaði hins vegar frá bótakröfu hennar vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar barna frá Kína. 19.7.2006 06:45
Tíu aðrar leiðir vannýttari Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. 19.7.2006 06:45
Varar við þróuninni í Afríku Forseti Frakklands, Jacques Chirac, varaði við því í viðtali á föstudag að Afríkubúar myndu flæða yfir jörðina ef ekkert yrði að gert til að þróa efnahag heimsálfunnar. Í sjónvarpsviðtalinu sagði forsetinn að um helmingur allra 950 milljóna Afríkubúa væri undir sautján ára aldri og að árið 2050 yrðu Afríkubúar orðnir tveir milljarðar talsins. 19.7.2006 06:30
Ungar konur illa upplýstar Nýlegar rannsóknir sýna að konur virðast illa upplýstar um þá lifnaðarhætti sem geta valdið brjóstakrabbameini, að því er segir á fréttavef BBC. 19.7.2006 06:30
Ýmsar reglur sem gæta verður að Fríhöfnin er í flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Forsvarsmenn hennar líta svo á að hún sé í samkeppni við aðrar fríhafnir í Evrópu og segja verð allt að 50 prósentum lægra en gengur og gerist í Reykjavík. Ísland er eitt af fáum ríkjum Vestur-Evrópu þar sem hægt er að selja vörur og þjónustu til allra farþega, bæði við komu til landsins og brottför. 19.7.2006 06:30
Ekkert ákveðið um framboð Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra gerist fámáll, inntur eftir eigin vangaveltum um framboð til embætta innan Framsóknarflokksins. „Ég hef ekkert ákveðið en útiloka ekki neitt. Ég hef svo sem ekkert hugleitt þetta sérstaklega. Það eru ýmsir sem vilja fá eitthvað að gera þarna og það er bara ágætt,“ sagði Magnús í gær. 19.7.2006 06:30
Ríkið heldur að sér höndum Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að stjórnvöld muni ekki grípa til neinna ráðstafana vegna hækkandi eldsneytisverðs. Öll olíufélögin hafa hækkað bensínlítra um þrjár krónur og 40 aura og dísilolíulítra um tvær krónur. 19.7.2006 06:30
Einn sá yngsti frá upphafi Pilturinn sem kærður hefur verið fyrir að nauðga sextán ára gamalli stúlku á sunnudagskvöldið er einn sá yngsti sem kærður hefur verið fyrir þess háttar brot, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík og Barnaverndarstofu. 19.7.2006 06:15
Hentugar þyrlur ekki til Nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins leggur til að þrjár nýjar, stórar og langdrægar björgunarþyrlur verði keyptar fyrir Landhelgisgæsluna á árunum 2010 til 2015. Þyrlan TF-LÍF, sú stærri í flotanum, verði seld en TF-SIF ekki. 19.7.2006 06:15
Vilja að farið sé norðar yfir fjörðinn Leið ehf. hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að fyrirhugaðar framkvæmdir á þjóðvegi 1 milli Brúar og Staðarskála í Hrútafirði væru ekki líklegar til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif og skyldu framkvæmdirnar því ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. 19.7.2006 06:15
Sofia nýr þátttakandi Actavis er styrktaraðili forvarnarverkefnisins Ungmenni í Evrópu - gegn fíkniefnum, en Sofia, höfuðborg Búlgaríu, hefur nú bæst í þann hóp sem tekur þátt í forvarnarverkefninu. Verkefnið er byggt á íslenskum rannsóknum sem miða að því að greina þætti sem eru líklegir til að koma í veg fyrir að ungt fólk ánetjist fíkniefnum. 19.7.2006 06:15
Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. 18.7.2006 21:07
Betri nýting á fjármunum í forvarnastarfi Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að fela félagsmálaráðherra að leiða samstarf þeirra aðila sem starfa að forvörnum hér á landi og móta heildstæða forvarnastefnu sem byggi á betri nýtingu þeirra fjármuna sem þegar er veitt í verkefni á þessu sviði. 18.7.2006 21:00
Fólksflótti frá Líbanon Íbúar Líbanons eru tæplega fjórar milljónir en í landinu býr jafnframt nokkur fjöldi útlendinga víðs vegar að úr heiminum sem nú vill komast burt. Þorri þeirra kemur frá nágrannaríkjunum og kemst því heim af eigin rammleik en tugþúsundir þegna fjarlægari landa hafa verið strandaglópar síðustu daga. 18.7.2006 19:41
Jarðskjálfinn á Jövu Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. 18.7.2006 19:35
Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna ekki í rénun Hafi einhver búist við að átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna væru í rénun þá skjátlast hinum sama hrapalega. 18.7.2006 19:24
Búskap hætt á Hrafnseyri Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar, er komin í röð eyðijarða. Þetta fyrrum höfuðból var mannlaust í vetur, í fyrsta sinn frá landnámi. Þar er þó reynt að halda uppi öflugri starfsemi yfir sumartímann, en það nýjasta er að bjóða upp á háskólanám. 18.7.2006 18:57
2500 ábendingar um barnaklám Ábendingalínu Barnaheillar vegna barnakláms á Netinu hafa borist 2500 ábendingar síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo hafa viðurkennt að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. 18.7.2006 18:45
Húsavíkurdagar framundan Húsavíkurhátíðin, Mærudagar og Sænskir dagar, verður haldin 24. til 30. júlí. 18.7.2006 18:44
Vel sótt sýning Sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttir vakti mikla athygli á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn en sýningin er ný nýafstaðin. 18.7.2006 17:51
Framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn skýrslu með tillögum um framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu á Íslandi. 18.7.2006 17:50
Fullveldishátíð Hríseyjar haldin um næstu helgi Fullveldishátíðin í Hrísey verður haldin hátíðlega um næstu helgi. Þetta er í tíunda sinn sem hátíðin er haldin en hún var upphaflega haldin árið 1997 til að fagna því að tillaga um sameiningu Hríseyjar og Dalvíkur var felld. 18.7.2006 17:47
Rafmagn komið á í Kópavogi Rafmagn er komið aftur á í Kópavogi en grafið var í háspennustreng við Smiðjuveg um klukkan þrjú í dag. Rafmagnslaust varð í Engihjalla, Hlíðarhjalla, Stórahjalla og hluta Smiðjuvegs. Rafmagn kom á að nýju rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 18.7.2006 17:45
Brugðust ekki við þrátt fyrir viðvörun Þrátt fyrir að stjórnvöld á Indónesíu hafi fengið viðvörun um að jarðskjálftinn við eynna Jövu í gær, gæti valdið flóðbylgju, þá voru ekki gerðar neinar ráðstafanir til að vara fólk við á þeim svæðum sem voru í hættu. 18.7.2006 17:35
Biðtími hámark 3 mínútur Strætó bs. segir að með breytingum á tímatöflum verði biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6 að hámarki 3 mínútur. 18.7.2006 17:34
Japanir leggja drög að viðskiptahindrunum Japönsk yfirvöld eru nú að leggja drög að sérstökum viðskiptahindrunum gegn Norður-Kóreumönnum, til viðbótar við takmarkað viðskiptabann sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. 18.7.2006 17:29
Vottuðu fórnarlömbum virðingu sína Indverjar vottuðu 207 fórnarlömbum sprengjuárásanna á lestakerfið í Mumbai virðingu sína í dag með einnar mínútu þögn. Forseti Indlands, Abdul Kalam, lagði blómsveig á staðinn þar sem fyrsta sprengjan sprakk þegar nákvæmlega vika var frá fyrstu sprengingunni, rétt fyrir eitt að íslenskum tíma. 18.7.2006 17:24
Samgönguráðherra beitir sér ekki fyrir breytingu vaktakerfis Samgönguráðherra hyggst ekki beita sér fyrir því að vaktakerfi flugumferðarstjóra verði breytt, enda sé dómur Félagsdóms í málinu endanlegur. 18.7.2006 17:07
Skaðabótakröfu vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá skaðabótakröfu konu sem krafði íslenska ríkið um greiðslu kostnaðar vegna ættleiðingar. 18.7.2006 16:55
Tökum upp hanskann Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Gísli Marteinn Baldursson formaður Umhverfisráðs og Óskar Bergsson kynntu í dag umhverfis- og fegrunarátak Reykjavíkurborgar sem hefst laugardaginn 22. júlí í Breiðholti. 18.7.2006 16:32
Leiðangri Árna Friðrikssonar lokið Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, hefur lokið tveggja vikna leiðangri á Reykjaneshrygg og í landgrunnshlíðum beggja vegna hans. 18.7.2006 16:13
Skálholtshátíð um næstu helgi Skálholtshátíð í ár verður haldin helgina 21. til 23. júlí. Hátíðin verður með nokkuð sérstöku móti í ár, þar sem nú verður minnst þess að 950 ár eru liðin frá biskupsvígslu Ísleifs Gissurarsonar, fyrsta íslenska biskupsins. 18.7.2006 15:57
Sammála um að verja íslenskan landbúnað Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við matvælaskýrslunni liggja ekki fyrir á þessari stundu. Geir H. Haarde segir að stjórnarflokkarnir séu þó sammála um að verja íslenskan landbúnað. 18.7.2006 15:42
Háspennubilun Háspennubilun varð í Kópavogi. Hluti Smiðjuvegar, Stórihjalli, Engihjalli og Hlíðarhjalli eru nú án rafmagns. Verið er að leita að biluninni og vonast Orkuveita Reykjavíkur til að rafmagn komist á sem fyrst. 18.7.2006 15:34
Tröð opnuð Tröð á Hellissandi, svæði Skógræktar- og landverndarfélags Íslands var opnað síðastliðinn laugardag, undir merkjum "Opins skógar". 18.7.2006 15:09
SUS fagnar nýrri skýrslu matvælanefndar Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar nýútkominni skýrslu formanns matvælanefndar forsætisráðherra, um að afnám tolla og annarra innflutningshafta sé besta leiðin til að lækka matvælaverð á Íslandi. 18.7.2006 14:52
Miðasala hafin á Morrisey Miðasala á tónleika Morrisey, stofnanda The Smiths, er hafin. Morrisey mun halda tónleika hér á landi 12. ágúst næstkomandi. 18.7.2006 13:57
Bílvelta í Norðurárdal Roskin kona slasaðist og var flutt með sjúkrabíl á Landspítalann í Reykjavík, eftir að bíll hennar valt í Norðurárdal undir kvöld. Hún mun þó ekki vera alvarlega slösuð en er þó enn á sjúkrahúsi. 18.7.2006 12:53
Mannlaus jeppi veltur út af vegi Engan sakaði þegar mannlaus jeppi valt út af veginum skammt frá Hellu í gærkvöldi og skemmdist mikið. Jeppinn hafði verið á kerru, sem jepplingur dró. 18.7.2006 12:50
Öryggsráðið þarf að taka ákvörðun Leiðtogar átta helstu iðnríkja heims hafa beðið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að taka ákvörðun um hvort senda eigi alþjóðlegt friðargæslulið til Líbanons. Pútín forseti Rússlands, sagði í gær að öryggisráðið væri eini aðilinn sem gæti tekið slíkar ákvarðanir. 18.7.2006 12:15
Þremur mönnum sleppt úr haldi Þremur ungum mönnum, sem voru handteknir í fyrrinótt vegna nauðgunarkæru, var sleppt eftir yfirheyrslur undir kvöld í gær, en áður hafði fjórða manninum verið sleppt eftir að í ljós kom að hann var ekki á vettvangi þegar meint brot átti sér stað. 18.7.2006 12:09
Dregur úr eldflaugaárásum Hisbollah Að sögn ísraelskra heryfirvalda hefur nú dregið úr eldflaugaárásum Hizbollah yfir landamærin, á ísraelsk skotmörk, og telja Ísraelar að þeir hafi nú náð að eyðileggja talsverðan hluta af þeim eldflaugum og sprengjum sem Hizbollah hafði yfir að ráða. 18.7.2006 12:00
Sáttasemjari S.þ. bjartsýnn á sáttaumleitanir Sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna er vongóður um að sáttaumleitanir milli Ísraela og Hizbollah geti leitt til vopnahlés. Ísraelsk heryfirvöld telja hins vegar að aðgerðir hersins gegn Hizbollah muni líklega taka nokkrar vikur í viðbót. 18.7.2006 11:59
Eldur í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi Eldur kviknaði í geymslu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi í morgun. Mikinn reyk lagði frá svæðinu en ekki var hætta talin stafa að íbúðabyggð í grenndinni. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi, þar sem eldur kom upp í fyrrverandi áburðargeymslu verksmiðjunnar upp úr klukkan hálf níu. Geymslan er í eigu Íslenska gámafélagsins og hefur sorp frá iðnfyrirtækjum hefur verið flokkað í skemmunni. Mikinn reyk lagði frá eldinum en starfsmenn slökkviliðsins segir litlar líkur á því að eldurinn nái aftur að dreifa sér um húsið. Reykurinn er ekki talinn hættulegur en ekki er lengur framleiddur áburður í verksmiðjunni.Starfsmenn Gámafélagsins voru að störfum þegar eldurinn kom upp og reyndu þeir í fyrstu að slökkva eldinn en urðu fljótlega frá að hverfa. 18.7.2006 11:24
Í það minnsta 327 manns látnir á Jövu Tala látinna eftir flóðbylgju á eynni Jövu í Indónesíu er nú komin upp í 327 og 160 til viðbótar er enn saknað. Flóðbylgjan skall á suðurströnd Jövu eftir að jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter varð fyrir utan suðurströnd eyjarinnar í gærmorgun. 18.7.2006 10:48