Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 08:53 Lando Norris gæti tapað öllum stigum sínum úr kappakstrinum í nótt á einu augabragði. Getty/Jordan McKean Dramatískur brottrekstur tveggja efstu manna í baráttunni um heimsbikar ökumanna gæti gert spennuna enn meiri fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Lando Norris er þrjátíu stigum á undan Oscar Piastri, liðsfélaga sínum hjá McLaren, í baráttunni um heimsmeistartitilinn í formúlu 1 en að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur keppnunum. Hugsanlegur brottrekstur gæti hins vegar breytt stöðunni verulega. Norris and Piastri at risk of Las Vegas disqualification https://t.co/JfOiZK7rjR https://t.co/JfOiZK7rjR— Reuters (@Reuters) November 23, 2025 Max Verstappen vann Las Vegas-kappaksturinn í nótt og minnkaði forskot Norris á toppnum, en það gæti nú minnkað enn frekar. Lando Norris og liðsfélagi hans Oscar Piastri eiga nefnilega á hættu að verða dæmdir úr leik í Las Vegas-kappakstrinum vegna tæknilegra brota. Eftir keppnina kom í ljós að slitkubbarnir á báðum bílum voru undir lágmarksþykkt. Málið hefur verið sent til dómara en venjulega leiðir slíkt til þess að keppendur eru dæmdir úr leik. Ef þeir verða dæmdir úr keppninni yrði Norris, sem lenti í öðru sæti á eftir Max Verstappen hjá Red Bull, 24 stigum á undan bæði Hollendingnum og Piastri fyrir næstsíðustu keppni tímabilsins í Katar um næstu helgi. Blaðamannafundi Andrea Stella, liðsstjóra McLaren, eftir keppnina hefur verið seinkað og enginn frá liðinu var tiltækur til að svara fyrirspurnum fjölmiðla. Að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur kappökstrunum en keppnin í Katar er sprettkeppni. Eftir Katar fer síðasta keppnin fram í Abú Dabí þann 7. desember. Both Lando Norris and Oscar Piastri are facing disqualifications from the #LasVegasGP, which could blow the title fight wide open with two races left.https://t.co/4YdkKGYYFs— Max Laughton (@maxlaughton) November 23, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Lando Norris er þrjátíu stigum á undan Oscar Piastri, liðsfélaga sínum hjá McLaren, í baráttunni um heimsmeistartitilinn í formúlu 1 en að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur keppnunum. Hugsanlegur brottrekstur gæti hins vegar breytt stöðunni verulega. Norris and Piastri at risk of Las Vegas disqualification https://t.co/JfOiZK7rjR https://t.co/JfOiZK7rjR— Reuters (@Reuters) November 23, 2025 Max Verstappen vann Las Vegas-kappaksturinn í nótt og minnkaði forskot Norris á toppnum, en það gæti nú minnkað enn frekar. Lando Norris og liðsfélagi hans Oscar Piastri eiga nefnilega á hættu að verða dæmdir úr leik í Las Vegas-kappakstrinum vegna tæknilegra brota. Eftir keppnina kom í ljós að slitkubbarnir á báðum bílum voru undir lágmarksþykkt. Málið hefur verið sent til dómara en venjulega leiðir slíkt til þess að keppendur eru dæmdir úr leik. Ef þeir verða dæmdir úr keppninni yrði Norris, sem lenti í öðru sæti á eftir Max Verstappen hjá Red Bull, 24 stigum á undan bæði Hollendingnum og Piastri fyrir næstsíðustu keppni tímabilsins í Katar um næstu helgi. Blaðamannafundi Andrea Stella, liðsstjóra McLaren, eftir keppnina hefur verið seinkað og enginn frá liðinu var tiltækur til að svara fyrirspurnum fjölmiðla. Að hámarki 58 stig eru í boði í síðustu tveimur kappökstrunum en keppnin í Katar er sprettkeppni. Eftir Katar fer síðasta keppnin fram í Abú Dabí þann 7. desember. Both Lando Norris and Oscar Piastri are facing disqualifications from the #LasVegasGP, which could blow the title fight wide open with two races left.https://t.co/4YdkKGYYFs— Max Laughton (@maxlaughton) November 23, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira