Innherji

Peninga­sendingar til fólks bú­sett er­lendis marg­faldast og voru 55 milljarða í fyrra

Hörður Ægisson skrifar
Peningasendingar einstaklinga sem flust hafa búferlum til annarra landa í þeim tilgangi að stunda atvinnu eru algengastar og fara gjarnan til ættingja í heimalandinu.
Peningasendingar einstaklinga sem flust hafa búferlum til annarra landa í þeim tilgangi að stunda atvinnu eru algengastar og fara gjarnan til ættingja í heimalandinu. Vilhelm Gunnarsson

Með mikilli fjölgun einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði með erlendan bakgrunn á undanförnum árum hefur á sama tíma umfang peningasendinga til fólks sem er búsett erlendis margfaldast og nam fjárhæð þeirra á árinu 2024 samtals um 55 milljarðar króna.


Tengdar fréttir

Einn af hverjum fjórum er erlendur ríkisborgari í atvinnulífinu

Íslenskur vinnumarkaður er mjög Evrópuvæddur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins en um 80% af þessum einstaklingum koma frá Evrópska efnahagssvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×