Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Árni Sæberg skrifar 13. október 2025 11:03 Jón Pétur Zimsen er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjóri Jökár ehf. Vísir/Vilhelm Eignarhaldsfélag þingmannsins Jóns Péturs Zimsen, tveggja bræðra hans og föður þeirra hagnaðist um 48 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn árið áður nam 217 milljónum króna. Um áramótin nam eigið fé félagsins 848 milljónum króna en skuldir aðeins níu milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi Jökár ehf. fyrir árið 2024, sem birtur var á dögunum. Þar segir að Jón Pétur eigi 41,1 prósent í félaginu, bróðir hans Jóhann Tómas 27,6 prósent, bróðir hans Óli Björn 25 prósent og faðir þeirra Nils Hafsteinn 6,3 prósent. Erfingjar lyfsala Eins og nafnið gefur til kynna eru þeir feðgar af Zimsenættinni, sem eru afkomendur Christians Zimsen sem stofnaði Laugarnesapótek og sat í stjórn lyfjafyrirtækisins Pharmaco hf., sem síðar varð Actavis. Þá segir að tilgangur Jökár sé eignarhald, kaup, sala og hvers kyns viðskipti með fjármálagerninga, og hvers kyns önnur fjárhagsleg verðmæti: kaup, sala, rekstur, eignarhald og leiga fasteigna og hvers kyns lausafjár, lánastarfsemi og skyldur rekstur. Nánast skuldlaust Hagnaður félagsins á árinu 2024 hafi numið 48 milljónum króna Samkvæmt efnahagsreikningi nemi eignir félagsins 857 milljónum króna. Bókfært eigið fé í árslok sé samtals 848 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 99 prósent. Stjórn félagsins leggi til að greiddur verði þrjátíu milljón króna arður til hluthafa á árinu 2025. Það er sama upphæð og greidd var út vegna ársins áður, en þá nam hagnaður félagsins 217 milljónum króna. Þannig fær Jón Pétur um 12,3 milljónir króna í arð, Jóhann Tómas 8,3 milljónir, Óli Björn 7,5 milljónir og Nils Hafsteinn 1,9 milljónir. Uppgjör og ársreikningar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Þetta kemur fram í ársreikningi Jökár ehf. fyrir árið 2024, sem birtur var á dögunum. Þar segir að Jón Pétur eigi 41,1 prósent í félaginu, bróðir hans Jóhann Tómas 27,6 prósent, bróðir hans Óli Björn 25 prósent og faðir þeirra Nils Hafsteinn 6,3 prósent. Erfingjar lyfsala Eins og nafnið gefur til kynna eru þeir feðgar af Zimsenættinni, sem eru afkomendur Christians Zimsen sem stofnaði Laugarnesapótek og sat í stjórn lyfjafyrirtækisins Pharmaco hf., sem síðar varð Actavis. Þá segir að tilgangur Jökár sé eignarhald, kaup, sala og hvers kyns viðskipti með fjármálagerninga, og hvers kyns önnur fjárhagsleg verðmæti: kaup, sala, rekstur, eignarhald og leiga fasteigna og hvers kyns lausafjár, lánastarfsemi og skyldur rekstur. Nánast skuldlaust Hagnaður félagsins á árinu 2024 hafi numið 48 milljónum króna Samkvæmt efnahagsreikningi nemi eignir félagsins 857 milljónum króna. Bókfært eigið fé í árslok sé samtals 848 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 99 prósent. Stjórn félagsins leggi til að greiddur verði þrjátíu milljón króna arður til hluthafa á árinu 2025. Það er sama upphæð og greidd var út vegna ársins áður, en þá nam hagnaður félagsins 217 milljónum króna. Þannig fær Jón Pétur um 12,3 milljónir króna í arð, Jóhann Tómas 8,3 milljónir, Óli Björn 7,5 milljónir og Nils Hafsteinn 1,9 milljónir.
Uppgjör og ársreikningar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira