Innherjamolar

Hlut­fall krafna í van­skilum tölu­vert lægra en fyrir heims­far­aldur

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Van­skil að lækka á flesta mæli­kvarða síðustu mánuði þrátt fyrir háa vexti

Eftir skarpa aukningu í alvarlegum vanskilum einstaklinga og fyrirtækja framan af árinu 2024 tók þróunin talsverðum breytingum þegar komið var á seinni hluta ársins og vanskilin fóru þá lækkandi á nýjan leik, samkvæmt gögnum frá Motus, á sama tíma vaxtalækkunarferlið var ekki enn hafið. Vanskilahlutföllin eru núna talsvert undir þeim viðmiðum sem þekktust á árunum fyrir faraldurinn.




Innherjamolar

Sjá meira


×