Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 30. september 2025 12:54 Hanna Katrín segir þegar hafin samtöl innan hennar ráðuneytis við helstu hagsmunaaðila. Vísir/Lýður Valberg Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir fall Play áfall en að einhverju leyti hafi það verið fyrirséð. Stjórnendur fyrirtækisins hafi verið mjög opnir með rekstrarerfiðleika félagsins. Tilkynnt var um gjaldþrot félagsins í gær. Um 400 manns misstu vinnuna og eru þúsundir strandaglópar á Íslandi og víða um heim vegna þess. „Svona er alltaf högg og fyrstu viðbrögð eru alltaf að hugsa til þess fjölda starfsfólks sem missir vinnuna mjög skyndilega,“ segir Hanna Katrín en rætt var við hana að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur þegar gefið út að ríkissjóður sé í standi til að taka utan um þau sem misstu vinnuna en þetta sé líka högg fyrir ferðaþjónustuna. Tímasetningin sé að einhverju leyti heppileg því hánnatímabili sé lokið. Það megi búast við því að markaðurinn, önnur flugfélög, nái að mæta þeirri eftirspurn sem nú skapast. Hún segir viðbragð hafa verið sett af stað strax í gær í ráðuneyti hennar, bæði samtöl við önnur ráðuneyti og svo stofnanir og hagsmunasamtök. „Þetta snýst auðvitað um það að það er alltaf vont þegar samkeppni á markaði minnkar. Þannig það er það sem þarf að líta til. Við erum líka að huga að neytendum,“ segir hún og að margir verði fyrir fjárhagslegu tjóni. Hvað varðar orðstírsáhættu segir Hanna Katrín rekstur flugfélaga áhætturekstur og gjaldþrot Play sé ekki einsdæmi. Það muni samt sem áður skipta máli hvernig er brugðist við en hún sé sannfærð um að viðbrögðin verði góð miðað við það sem hún heyrir. „Ferðaþjónustan er það sterk atvinnugrein, ég hef ekki áhyggjur af því.“ Hanna Katrín segir stóru áskorunina í ferðaþjónustu núna að byggja upp innviði og tryggja að upplifun ferðamanna sé sem best. Þá sé einnig unnið að markaðssetningu. „Þannig ég bara jákvæð fyrir hönd ferðaþjónustunnar. Play Gjaldþrot Play Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugstjóri hjá Icelandair segist ekki finna til ábyrgðar vegna gjaldþrots Play. Play kvartaði til Samkeppniseftirlitsins eftir fullyrðingar hans í fjölmiðlum byrjun mánaðar þar sem hann spáði gjaldþroti Play. Hann segist hafa áhyggjur af orðspori Íslands í flugrekstri. 30. september 2025 12:19 Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að sér þætti ekki óeðlilegt ef farið verður yfir ákveðna þætti sem snúa að eftirliti með flugfélögum, í kjölfar falls Play. 30. september 2025 12:11 Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Gjaldþrot Play er verulegt högg fyrir ferðaþjónustu hér á landi að minnsta kosti næstu mánuðina. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar og jafnframt að því fylgi nokkur óvissa þegar kemur að bókunum hjá ferðaþjónustufyrirtækjum í vetur. 30. september 2025 11:58 Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Arion banki segir í nýrri efnahagsspá sinni að höggið við brotthvarf Play á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað. Hlutdeild Play í komum erlendra ferðamanna til landsins hafi verið komin undir tíu prósent við fall félagsins í gær. Hlutdeild Icelandair sé um fjörutíu prósent til samanburðar. Áhrifin verði þó alltaf einhver á flugframboð og atvinnuleysi. 30. september 2025 11:31 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
„Svona er alltaf högg og fyrstu viðbrögð eru alltaf að hugsa til þess fjölda starfsfólks sem missir vinnuna mjög skyndilega,“ segir Hanna Katrín en rætt var við hana að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur þegar gefið út að ríkissjóður sé í standi til að taka utan um þau sem misstu vinnuna en þetta sé líka högg fyrir ferðaþjónustuna. Tímasetningin sé að einhverju leyti heppileg því hánnatímabili sé lokið. Það megi búast við því að markaðurinn, önnur flugfélög, nái að mæta þeirri eftirspurn sem nú skapast. Hún segir viðbragð hafa verið sett af stað strax í gær í ráðuneyti hennar, bæði samtöl við önnur ráðuneyti og svo stofnanir og hagsmunasamtök. „Þetta snýst auðvitað um það að það er alltaf vont þegar samkeppni á markaði minnkar. Þannig það er það sem þarf að líta til. Við erum líka að huga að neytendum,“ segir hún og að margir verði fyrir fjárhagslegu tjóni. Hvað varðar orðstírsáhættu segir Hanna Katrín rekstur flugfélaga áhætturekstur og gjaldþrot Play sé ekki einsdæmi. Það muni samt sem áður skipta máli hvernig er brugðist við en hún sé sannfærð um að viðbrögðin verði góð miðað við það sem hún heyrir. „Ferðaþjónustan er það sterk atvinnugrein, ég hef ekki áhyggjur af því.“ Hanna Katrín segir stóru áskorunina í ferðaþjónustu núna að byggja upp innviði og tryggja að upplifun ferðamanna sé sem best. Þá sé einnig unnið að markaðssetningu. „Þannig ég bara jákvæð fyrir hönd ferðaþjónustunnar.
Play Gjaldþrot Play Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugstjóri hjá Icelandair segist ekki finna til ábyrgðar vegna gjaldþrots Play. Play kvartaði til Samkeppniseftirlitsins eftir fullyrðingar hans í fjölmiðlum byrjun mánaðar þar sem hann spáði gjaldþroti Play. Hann segist hafa áhyggjur af orðspori Íslands í flugrekstri. 30. september 2025 12:19 Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að sér þætti ekki óeðlilegt ef farið verður yfir ákveðna þætti sem snúa að eftirliti með flugfélögum, í kjölfar falls Play. 30. september 2025 12:11 Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Gjaldþrot Play er verulegt högg fyrir ferðaþjónustu hér á landi að minnsta kosti næstu mánuðina. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar og jafnframt að því fylgi nokkur óvissa þegar kemur að bókunum hjá ferðaþjónustufyrirtækjum í vetur. 30. september 2025 11:58 Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Arion banki segir í nýrri efnahagsspá sinni að höggið við brotthvarf Play á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað. Hlutdeild Play í komum erlendra ferðamanna til landsins hafi verið komin undir tíu prósent við fall félagsins í gær. Hlutdeild Icelandair sé um fjörutíu prósent til samanburðar. Áhrifin verði þó alltaf einhver á flugframboð og atvinnuleysi. 30. september 2025 11:31 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugstjóri hjá Icelandair segist ekki finna til ábyrgðar vegna gjaldþrots Play. Play kvartaði til Samkeppniseftirlitsins eftir fullyrðingar hans í fjölmiðlum byrjun mánaðar þar sem hann spáði gjaldþroti Play. Hann segist hafa áhyggjur af orðspori Íslands í flugrekstri. 30. september 2025 12:19
Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að sér þætti ekki óeðlilegt ef farið verður yfir ákveðna þætti sem snúa að eftirliti með flugfélögum, í kjölfar falls Play. 30. september 2025 12:11
Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Gjaldþrot Play er verulegt högg fyrir ferðaþjónustu hér á landi að minnsta kosti næstu mánuðina. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar og jafnframt að því fylgi nokkur óvissa þegar kemur að bókunum hjá ferðaþjónustufyrirtækjum í vetur. 30. september 2025 11:58
Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Arion banki segir í nýrri efnahagsspá sinni að höggið við brotthvarf Play á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað. Hlutdeild Play í komum erlendra ferðamanna til landsins hafi verið komin undir tíu prósent við fall félagsins í gær. Hlutdeild Icelandair sé um fjörutíu prósent til samanburðar. Áhrifin verði þó alltaf einhver á flugframboð og atvinnuleysi. 30. september 2025 11:31