Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Árni Sæberg skrifar 2. september 2025 14:55 Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf. Arnar Halldórsson Hjónin Jakob Valgeir Flosason og Björg Hildur Daðadóttir hafa keypt tvo bræður Jakobs Valgeirs út úr útgerðarfélaginu Jakobi Valgeiri ehf. Þeir áttu 25 prósent í félaginu á móti hjónunum. Björg Hildur hefur um árabil verið eigandi 75 prósenta í fjölskyldufyrirtækinu, sem faðir bræðranna stofnaði, á móti fimmtán prósenta hlut Guðbjarts Flosasonar og tíu prósenta hlut Brynjólfs Flosasonar. Gerði bræðrunum tilboð eftir að hafa rekið annan þeirra Jakob Valgeir segir í samtali við Vísi að nú sé búið að ganga frá kaupum á öllum hlut bræðranna tveggja. Staðarmiðillinn Bæjarins besta greindi fyrst frá. Þegar faðir þeirra færði fyrirtækið til barna sinna hafi hvert þeirra fengið 12,5 prósenta hlut og þau hjónin hægt og rólega stækkað við sig. „Í raun og veru sagði ég Guðbjarti upp í vor. Bróður mínum sem hefur verið að vinna þarna í mörg ár og kom til baka með tilboð sem þeir féllust á. Það var í raun sirka niðurstaðan. Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman,“ segir Jakob Valgeir. Hann vill ekki gefa upp hvernig tilboðið hljóðaði. Sjávarútvegurinn sé lagður í einelti Er þetta ekki skrýtinn tími til þess að kaupa stóran hlut í sjávarútvegsfyrirtæki? „Jú, jú. Þetta er það alveg. En það þýðir ekkert annað en að berjast áfram. Það er ekkert annað að gera. Það er náttúrulega ekki mikið verið að fjárfesta í sjávarútvegi í dag. Það er frekar sorglegt hvað sjávarútvegurinn er lagður í mikið einelti.“ Þar vísar Jakob Valgeir til boðaðrar hækkunar veiðigjalda, sem tekur gildi um áramótin. Sjávarútvegur Kaup og sala fyrirtækja Bolungarvík Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
Björg Hildur hefur um árabil verið eigandi 75 prósenta í fjölskyldufyrirtækinu, sem faðir bræðranna stofnaði, á móti fimmtán prósenta hlut Guðbjarts Flosasonar og tíu prósenta hlut Brynjólfs Flosasonar. Gerði bræðrunum tilboð eftir að hafa rekið annan þeirra Jakob Valgeir segir í samtali við Vísi að nú sé búið að ganga frá kaupum á öllum hlut bræðranna tveggja. Staðarmiðillinn Bæjarins besta greindi fyrst frá. Þegar faðir þeirra færði fyrirtækið til barna sinna hafi hvert þeirra fengið 12,5 prósenta hlut og þau hjónin hægt og rólega stækkað við sig. „Í raun og veru sagði ég Guðbjarti upp í vor. Bróður mínum sem hefur verið að vinna þarna í mörg ár og kom til baka með tilboð sem þeir féllust á. Það var í raun sirka niðurstaðan. Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman,“ segir Jakob Valgeir. Hann vill ekki gefa upp hvernig tilboðið hljóðaði. Sjávarútvegurinn sé lagður í einelti Er þetta ekki skrýtinn tími til þess að kaupa stóran hlut í sjávarútvegsfyrirtæki? „Jú, jú. Þetta er það alveg. En það þýðir ekkert annað en að berjast áfram. Það er ekkert annað að gera. Það er náttúrulega ekki mikið verið að fjárfesta í sjávarútvegi í dag. Það er frekar sorglegt hvað sjávarútvegurinn er lagður í mikið einelti.“ Þar vísar Jakob Valgeir til boðaðrar hækkunar veiðigjalda, sem tekur gildi um áramótin.
Sjávarútvegur Kaup og sala fyrirtækja Bolungarvík Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira