„Verðum að geta skotið betur“ Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2025 14:26 Craig Pedersen á leiknum við Ísrael í dag, með Viðar Örn Hafsteinsson sér til aðstoðar. vísir/Hulda Margrét „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. Craig ræddi við Val Pál Eiríksson strax eftir leik og má sjá viðtalið hér að neðan. Klippa: Craig eftir tapið gegn Ísrael „Auðvitað líður mér ekkert frábærlega en mér fannst við spila fínan leik. Við bjuggum til mikið af góðum skotfærum en verðum að geta skotið betur. Líkamlegur styrkur þeirra hafði sitt að segja í leiknum. Stóru mennirnir þeirra tveir tóku svolítið yfir leikinn,“ sagði Craig en Ísrael vann leikinn 83-71. „Við getum ekki alltaf búið til skot innan teigs svo þegar við fáum góð færi fyrir utan þriggja stiga línuna verðum við að nýta þau betur. Við áttum góðan leik en skutum ekki nógu vel,“ sagði Craig. Aðeins munaði fjórum stigum í hálfleik, 36-32, en Ísrael stakk svo af í byrjun seinni hálfleiks: „Þeir náðu nokkrum auðveldum körfum og bjuggu sér til þetta forskot. Það kostar mikla orku að vinna það upp, og svo náðu þeir aftur spretti. En núna er þetta byrjað. Taugatitringurinn farinn. Vonandi getum við áfram skapað svona skotfæri í hinum leikjunum. Ísrael gerði vel í að koma boltanum þangað sem liðið vildi, nálægt körfunni, með sínum líkamlega styrk. Þeir eru ekki bara með einn stóran og sterkan mann heldur marga, og þeir nýttu það í byrjun þriðja leikhluta,“ sagði Craig en viðtalið má sjá hér að ofan. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Um 1.500 Íslendingar eru saman komnir er í Katowice í Póllandi fyrir fyrsta leik liðsins á EM í körfubolta. Þeir íslensku tóku yfir miðborgina á morgni leikdags og stemningin einkar góð. 28. ágúst 2025 11:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Craig ræddi við Val Pál Eiríksson strax eftir leik og má sjá viðtalið hér að neðan. Klippa: Craig eftir tapið gegn Ísrael „Auðvitað líður mér ekkert frábærlega en mér fannst við spila fínan leik. Við bjuggum til mikið af góðum skotfærum en verðum að geta skotið betur. Líkamlegur styrkur þeirra hafði sitt að segja í leiknum. Stóru mennirnir þeirra tveir tóku svolítið yfir leikinn,“ sagði Craig en Ísrael vann leikinn 83-71. „Við getum ekki alltaf búið til skot innan teigs svo þegar við fáum góð færi fyrir utan þriggja stiga línuna verðum við að nýta þau betur. Við áttum góðan leik en skutum ekki nógu vel,“ sagði Craig. Aðeins munaði fjórum stigum í hálfleik, 36-32, en Ísrael stakk svo af í byrjun seinni hálfleiks: „Þeir náðu nokkrum auðveldum körfum og bjuggu sér til þetta forskot. Það kostar mikla orku að vinna það upp, og svo náðu þeir aftur spretti. En núna er þetta byrjað. Taugatitringurinn farinn. Vonandi getum við áfram skapað svona skotfæri í hinum leikjunum. Ísrael gerði vel í að koma boltanum þangað sem liðið vildi, nálægt körfunni, með sínum líkamlega styrk. Þeir eru ekki bara með einn stóran og sterkan mann heldur marga, og þeir nýttu það í byrjun þriðja leikhluta,“ sagði Craig en viðtalið má sjá hér að ofan.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Um 1.500 Íslendingar eru saman komnir er í Katowice í Póllandi fyrir fyrsta leik liðsins á EM í körfubolta. Þeir íslensku tóku yfir miðborgina á morgni leikdags og stemningin einkar góð. 28. ágúst 2025 11:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Um 1.500 Íslendingar eru saman komnir er í Katowice í Póllandi fyrir fyrsta leik liðsins á EM í körfubolta. Þeir íslensku tóku yfir miðborgina á morgni leikdags og stemningin einkar góð. 28. ágúst 2025 11:19