Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2025 16:20 Íþróttanammið er til sölu hjá Bónus og Hagkaupum. Latibær Á fyrstu sextíu dögum sölu á íþróttanammi Latabæjar í matvöruverslunum seldust um tuttugu tonn. Stofnandi Latabæjar hrósar íslensku þjóðinni fyrir að svara ákalli um aukna neyslu á ávöxtum og grænmeti. Magnús, sem keypti aftur réttinn að sjónvarpsþáttunum um Latabæ ásamt vörumerki og hugverkaréttindum frá bandaríska sjónvarpsfyrirtækinu Turner, sagði í samtali við Vísi í mars að hann hefði tekið eftir skorti á vörum sem stuðluðu að heilbrigðis mataræði barna. Magnús ræddi átakið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hugmyndin kviknaði eftir nýjar ráðleggingar um mataræði frá embætti landlæknis í mars þar sem landsmenn voru hvattir til að takmarka neyslu á rauðu kjöti og mjólk en auka neyslu á grænmeti og ávöxtum. Latibær fór í kjölfarið með átak fyrir fjölskyldur hér á landi með því að selja grænmeti og ávexti undir vörumerkinu Íþróttanammi. „Við viljum þakka íslensku þjóðinni, foreldrum og börnum fyrir að svara ákallinu um að auka neyslu á ávöxtum og grænmeti,“ segir Magnús Scheving í tilkynningu. „Íslenskar fjölskyldur hafa slegið í gegn og eru sigurvegarar sumarsins og hafa aukið neyslu barna sinna á ávöxtum og grænmeti um 20 tonn á 60 dögum og stefna á að ná 100 tonnum á fyrsta árinu, sem er stórsigur fyrir framtíðarheilsu barna.“ Hann hvetur fólk til að velja hollari kostinn og vísar til nestis fyrir börn í skólum í vetur. Þá sé stöðug þróun í framleiðni og framsetningu í verslunum til að betrumbæta magm, gæði og vöruúrval sem henti best. Þannig muni holla nammið í lausasölu hverfa af markaði og frekar raðað í snyrtilegar pakkningar með góðum blöndum. Þá boðar hann verðlaunaafhendingu í lok mánaðar hjá þeim börnum sem tekið hafa þátt í leik tengdum verkefninu. Matvælaframleiðsla Matvöruverslun Börn og uppeldi Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Magnús, sem keypti aftur réttinn að sjónvarpsþáttunum um Latabæ ásamt vörumerki og hugverkaréttindum frá bandaríska sjónvarpsfyrirtækinu Turner, sagði í samtali við Vísi í mars að hann hefði tekið eftir skorti á vörum sem stuðluðu að heilbrigðis mataræði barna. Magnús ræddi átakið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hugmyndin kviknaði eftir nýjar ráðleggingar um mataræði frá embætti landlæknis í mars þar sem landsmenn voru hvattir til að takmarka neyslu á rauðu kjöti og mjólk en auka neyslu á grænmeti og ávöxtum. Latibær fór í kjölfarið með átak fyrir fjölskyldur hér á landi með því að selja grænmeti og ávexti undir vörumerkinu Íþróttanammi. „Við viljum þakka íslensku þjóðinni, foreldrum og börnum fyrir að svara ákallinu um að auka neyslu á ávöxtum og grænmeti,“ segir Magnús Scheving í tilkynningu. „Íslenskar fjölskyldur hafa slegið í gegn og eru sigurvegarar sumarsins og hafa aukið neyslu barna sinna á ávöxtum og grænmeti um 20 tonn á 60 dögum og stefna á að ná 100 tonnum á fyrsta árinu, sem er stórsigur fyrir framtíðarheilsu barna.“ Hann hvetur fólk til að velja hollari kostinn og vísar til nestis fyrir börn í skólum í vetur. Þá sé stöðug þróun í framleiðni og framsetningu í verslunum til að betrumbæta magm, gæði og vöruúrval sem henti best. Þannig muni holla nammið í lausasölu hverfa af markaði og frekar raðað í snyrtilegar pakkningar með góðum blöndum. Þá boðar hann verðlaunaafhendingu í lok mánaðar hjá þeim börnum sem tekið hafa þátt í leik tengdum verkefninu.
Matvælaframleiðsla Matvöruverslun Börn og uppeldi Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Sjá meira