Innherjamolar

Vægi heimila meðal eig­enda hluta­bréfa­sjóða ekki minna frá því fyrir far­aldur

Hörður Ægisson skrifar

Tengdar fréttir

Lítil lækkun á inn­lánum heimila eftir sölu Íslandsbanka kemur „veru­lega á óvart“

Það grynnkaði sáralítið á innlánastabba heimilanna í liðnum mánuði, sem hefur stækkað ört undafarin misseri, þrátt fyrir að einstaklingar hafi á sama tíma staðið undir kaupum á nánast öllum eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka fyrir um níutíu milljarða. Aðalhagfræðingur Kviku banka segir takmarkaðan samdrátt í innlánum koma sér „verulega á óvart“ en væntingar voru um að hann yrði umtalsvert meiri og milda þannig áhyggjur peningastefnunefndar af mögulegum þensluáhrifum vegna uppsafnaðs sparnaðar heimilanna.




Innherjamolar

Sjá meira


×