Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2025 17:26 Undirbúningir að nýju útboði á veitingarekstri á Keflavíkurflugvelli hefst í haust. Vísir/Vilhelm Lagardère Travel Retail, sem rekur mathöllina Aðalstræti, Bakað kaffihúsin, Loksins Café & Bar, KEF Diner og Sbarro, mun hætta starfsemi sinni á flugvellinum í lok sumars, fyrr en áætlað var. Nýir aðilar munu taka tímabundið við rekstri meðan á undirbúningi nýrra útboða stendur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Isavia. Þar segir að tímabundnir samningar hafi þegar verið gerðir við nýja rekstraraðila, sem hafi reynslu af rekstri á flugvellinum. Þeir muni taka við rekstri staðanna eða rýmanna sem þeir eru í. „Við væntum þess að nýir rekstraraðilar muni horfa til núverandi starfsfólks veitingastaðanna þegar kemur að ráðningum, enda býr það yfir reynslu, þjálfun og hefur öll tilskilin leyfi til að starfa á flugvellinum,“ er haft eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni framkvæmdastjóri viðskipta- og þróunar hjá Isavia. Gert er ráð fyrir því að nýju rekstraraðilarnir taki við veitingastöðunum á næstu mánuðum, en undirbúningur að nýju útboði á veitingarekstri á flugvellinum hefst í haust. „Við bindum vonir við að þessar breytingar muni hafa lítil áhrif á gesti flugvallarins. Tímabundnir samningar hafa þegar verið gerðir við nýja rekstraraðila fyrir veitingastaðina sem um ræðir og við væntum þess að yfirfærslan muni ganga hratt og vel fyrir sig,“ er jafnframt haft eftir Guðmundi Daða. Keflavíkurflugvöllur Vistaskipti Veitingastaðir Fréttir af flugi Ferðalög Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Isavia. Þar segir að tímabundnir samningar hafi þegar verið gerðir við nýja rekstraraðila, sem hafi reynslu af rekstri á flugvellinum. Þeir muni taka við rekstri staðanna eða rýmanna sem þeir eru í. „Við væntum þess að nýir rekstraraðilar muni horfa til núverandi starfsfólks veitingastaðanna þegar kemur að ráðningum, enda býr það yfir reynslu, þjálfun og hefur öll tilskilin leyfi til að starfa á flugvellinum,“ er haft eftir Guðmundi Daða Rúnarssyni framkvæmdastjóri viðskipta- og þróunar hjá Isavia. Gert er ráð fyrir því að nýju rekstraraðilarnir taki við veitingastöðunum á næstu mánuðum, en undirbúningur að nýju útboði á veitingarekstri á flugvellinum hefst í haust. „Við bindum vonir við að þessar breytingar muni hafa lítil áhrif á gesti flugvallarins. Tímabundnir samningar hafa þegar verið gerðir við nýja rekstraraðila fyrir veitingastaðina sem um ræðir og við væntum þess að yfirfærslan muni ganga hratt og vel fyrir sig,“ er jafnframt haft eftir Guðmundi Daða.
Keflavíkurflugvöllur Vistaskipti Veitingastaðir Fréttir af flugi Ferðalög Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira