Vélmennið leiðir Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:44 Lætur sér fátt um finnast. EPA/MARK MARLOW Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Hinn 29 ára gamli Scheffler hefur spilað hreint út sagt frábærlega í dag. Um tíma leit út fyrir að hann væri að næla í níunda fugl dagsins á 18. holu en allt kom fyrir ekki. Scheffler spilaði á 64 höggum í dag eða sjö undir pari sem þýðir að hann er tíu undir pari samanlagt. Making his move.Scottie Scheffler is into the joint lead. pic.twitter.com/nGy4mVP4oE— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 „Hann spilar eins og honum sé alveg sama. Við höfum ekki séð svona framkomu síðan Tiger Woods var upp á sitt besta. Hann er án alls vafa besti kylfingur heims í dag. Ef þú sigrar Scheffler þá vinnur þú mótið. Hann er vélmenni,“ sagði Wayne Riley, sérfræðingur Sky Sports um spilamennsku Scheffler. Scheffler hefur þegar sigrað PGA-meistaramótið í ár og stefnir nú á að bæta Opna í safnið. Hann mun þó fá harða samkeppni þar sem stutt er í næstu menn. Matthew Fitzpatrick frá Englandi er aðeins einu höggi á eftir Scheffler þökk sé magnaðri spilamennsku í dag. Þar á eftir koma Brian Harman og Li Haotong á átta höggum undir pari. Fréttin hefur verið uppfærð. Golf Opna breska Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Scheffler hefur spilað hreint út sagt frábærlega í dag. Um tíma leit út fyrir að hann væri að næla í níunda fugl dagsins á 18. holu en allt kom fyrir ekki. Scheffler spilaði á 64 höggum í dag eða sjö undir pari sem þýðir að hann er tíu undir pari samanlagt. Making his move.Scottie Scheffler is into the joint lead. pic.twitter.com/nGy4mVP4oE— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 „Hann spilar eins og honum sé alveg sama. Við höfum ekki séð svona framkomu síðan Tiger Woods var upp á sitt besta. Hann er án alls vafa besti kylfingur heims í dag. Ef þú sigrar Scheffler þá vinnur þú mótið. Hann er vélmenni,“ sagði Wayne Riley, sérfræðingur Sky Sports um spilamennsku Scheffler. Scheffler hefur þegar sigrað PGA-meistaramótið í ár og stefnir nú á að bæta Opna í safnið. Hann mun þó fá harða samkeppni þar sem stutt er í næstu menn. Matthew Fitzpatrick frá Englandi er aðeins einu höggi á eftir Scheffler þökk sé magnaðri spilamennsku í dag. Þar á eftir koma Brian Harman og Li Haotong á átta höggum undir pari. Fréttin hefur verið uppfærð.
Golf Opna breska Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira