„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júní 2025 19:00 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða ef verðbólga heldur áfram að aukast að mati fjármálaráðherra. Nýjar tölur sem sýna verðhækkanir umfram væntingar séu mikil vonbrigði. Ársverðbólga mælist nú 4,2 prósent og eykst um 0,4 prósentustig frá því í síðasta mánuði. Sérfræðingar sem fréttastofa hefur rætt við í dag segja svo mikla hækkun hafa komið þeim í opna skjöldu. Verðbólgan sé nú yfir efri vikmörkum markmiðs Seðlabanka Íslands, sem hljóðar upp á fjögurra prósenta verðbólgu og líklegt sé því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum við næstu ákvörðun peningastefnunefndar í ágúst og mögulega út árið. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir nýjar verðbólgutölur mikil vonbrigði. „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur og við höfum lagt mjög mikið upp úr því oað stuðla að því og styðja Seðlabankann í því að ná niður verðbólgu.“ Hann segir ýmsar hækkanir hafa orðið sem ekki hafi verið búist við, meðal annars fór verð á flugfargjöldum til útlanda upp um 12,7 prósent. „Það eru þarna liðir sem ættu ekki að vera að hækka. Krónan hefur verið mjög sterk og olíuverð er að lækka, við erum þess vegna mjög vonsvikin.“ Ráðherra segir hugsanlegt að bregðast þurfi við. „Við þurfum að grípa til aðgerða ef þetta heldur áfram, eins og ég segi, þarna á ekki að vera ástæða, þetta á ekki að vera kostnaðardrifin verðbólga þannig að við þurfum að fara yfir þetta nákvæmlega.“ Sumar hækkanirnar séu sveiflukenndar en skoða þurfi málið betur. „Ferðir eru þannig að þær sveiflast upp og niður en við þurfum bara að greina þetta nákvæmlega núna og velta fyrir okkur hvað við getum gert.“ Efnahagsmál Verðlag Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ársverðbólga mælist nú 4,2 prósent og eykst um 0,4 prósentustig frá því í síðasta mánuði. Sérfræðingar sem fréttastofa hefur rætt við í dag segja svo mikla hækkun hafa komið þeim í opna skjöldu. Verðbólgan sé nú yfir efri vikmörkum markmiðs Seðlabanka Íslands, sem hljóðar upp á fjögurra prósenta verðbólgu og líklegt sé því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum við næstu ákvörðun peningastefnunefndar í ágúst og mögulega út árið. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir nýjar verðbólgutölur mikil vonbrigði. „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur og við höfum lagt mjög mikið upp úr því oað stuðla að því og styðja Seðlabankann í því að ná niður verðbólgu.“ Hann segir ýmsar hækkanir hafa orðið sem ekki hafi verið búist við, meðal annars fór verð á flugfargjöldum til útlanda upp um 12,7 prósent. „Það eru þarna liðir sem ættu ekki að vera að hækka. Krónan hefur verið mjög sterk og olíuverð er að lækka, við erum þess vegna mjög vonsvikin.“ Ráðherra segir hugsanlegt að bregðast þurfi við. „Við þurfum að grípa til aðgerða ef þetta heldur áfram, eins og ég segi, þarna á ekki að vera ástæða, þetta á ekki að vera kostnaðardrifin verðbólga þannig að við þurfum að fara yfir þetta nákvæmlega.“ Sumar hækkanirnar séu sveiflukenndar en skoða þurfi málið betur. „Ferðir eru þannig að þær sveiflast upp og niður en við þurfum bara að greina þetta nákvæmlega núna og velta fyrir okkur hvað við getum gert.“
Efnahagsmál Verðlag Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira