Russell kom, sá og sigraði í Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 20:32 George Russell fagnar. Rudy Carezzevoli/Getty Images Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams). Akstursíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Segja má að Russell, sem keyrir fyrir Mercedes, hafi lagt grunninn að sigrinum í gær þegar hann tryggði sér ráspól. Heimsmeistarinn Max Verstappen hóf leik annar og gerði hvað hann gat til að komast fram úr Russell í dag en átti ekki erindi sem erfiði. GEORGE RUSSELL WINS IN CANADA! 👏🏆A controlled victory for the Mercedes driver who withstands the pressure from Max Verstappen behind 💪#F1 #CanadianGP pic.twitter.com/Gc5y2lvag3— Formula 1 (@F1) June 15, 2025 Þurfti Hollendingurinn að sætta sig við 2. sætið á meðan Kimi Antonelli, hinn ökumaður Mercedes, endaði í 3. sæti. Var þetta í fyrsta sinn sem Kimi kemst á pall. Þar á eftir komu Oscar Piastri (McLaren), Charles Leclerc (Ferrari), Lewis Hamilton (Ferrari), Fernando Alonso (Aston Martin), Nico Hulkenberg (Sauber), Esteban Ocon (Haas) og Carlos Sainz (Williams).
Akstursíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira