Keypti hús við Sóleyjargötu af borginni á 310 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 6. júní 2025 14:12 Reykjavíkurborg keypti húsið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur selt húsið við Sóleyjargötu 27 til félags í gistiheimilarekstri á 310 milljónir króna. Um er að ræða um 360 fermetra eign, en ljóst er að ráðast þarf í viðamiklar endurbætur. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni kaupsamning þessa efnis í vikunni, en kaupandinn er félagið R. Guðmundsson sem er í eigu Ragnars Guðmundssonar. Húsið stendur á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Borgarráð hafði áður samþykkt söluferli á eigninni á fundi í mars þar sem ásett verð var 310 milljónir króna. Eitt tilboð barst sem náði ásettu verði. Í greinargerð segir að Reykjavíkurborg hafi keypt húsnæðið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Húsnæðið er skráð sem gistiheimili og var í notkun á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar en hefur staðið ónotað. Var orðið ljóst að eignin þarfnist endurbóta og taldi borgin heppilegra að selja húsið í stað þess að ráðast í viðamiklar endurbætur. Fram kemur um sé er að ræða sex stúdíóíbúðir, tvær tveggja herbergja íbúðir og eina stóra íbúð á tveimur hæõum með þrennum svölum. Tuttugu og fjögurra fermetra bílskúr er við húsið ásamt rúmlega níu fermetra geymsluskúr. Þá eru bílastæði fyrir allt að þrjá til fjóra bíla við húseignina, auk garðs með sólpall til suðurs. Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni kaupsamning þessa efnis í vikunni, en kaupandinn er félagið R. Guðmundsson sem er í eigu Ragnars Guðmundssonar. Húsið stendur á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Borgarráð hafði áður samþykkt söluferli á eigninni á fundi í mars þar sem ásett verð var 310 milljónir króna. Eitt tilboð barst sem náði ásettu verði. Í greinargerð segir að Reykjavíkurborg hafi keypt húsnæðið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Húsnæðið er skráð sem gistiheimili og var í notkun á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar en hefur staðið ónotað. Var orðið ljóst að eignin þarfnist endurbóta og taldi borgin heppilegra að selja húsið í stað þess að ráðast í viðamiklar endurbætur. Fram kemur um sé er að ræða sex stúdíóíbúðir, tvær tveggja herbergja íbúðir og eina stóra íbúð á tveimur hæõum með þrennum svölum. Tuttugu og fjögurra fermetra bílskúr er við húsið ásamt rúmlega níu fermetra geymsluskúr. Þá eru bílastæði fyrir allt að þrjá til fjóra bíla við húseignina, auk garðs með sólpall til suðurs.
Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Sjá meira