Endurkomukóngarnir tryggðu sigur á lokasekúndunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 07:31 Pacers stálu sigri í fyrsta leik á heimavelli Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Indiana Pacers unnu enn einn endurkomusigurinn, 111-110 gegn Oklahoma City Thunder í fyrsta leik NBA úrslitaeinvígisins. Tyrese Haliburton tryggði sigurinn með skoti þegar innan við hálf sekúnda var eftir af leiknum, endurkomusigur eftir að Pacers höfðu verið undir allan leikinn. OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
OKC var á heimavelli og leiddi leikinn með tíu til fimmtán stigum alveg frá fyrsta leikhluta, en Pacers gáfust aldrei upp og stálu sigrinum undir blálokin. Í lokasóknum leiksins klikkaði Shai Gilgeous-Alexander á erfiðu stökkskoti eftir að hafa mistekist að keyra inn á teiginn. Pacers brunuðu upp hinum og Tyrese Haliburton setti langan tvist til að tryggja sigurinn með 0,3 sekúndur eftir af leiknum. Fyrsta og eina skiptið sem Pacers komust yfir. WHAT THE HALIBURTON AGAIN 😱TYRESE WINS GAME 1 OF THE NBA FINALS FOR THE PACERS 🔥 pic.twitter.com/TLv6OtQyWV— ESPN (@espn) June 6, 2025 Þetta er í fimmta sinn í úrslitakeppninni sem Pacers vinna leik eftir að hafa verið fimmtán stigum undir í fjórða leikhluta. Og fjórða sinn sem Haliburton setur skot, með innan við fimm sekúndum eftir, sem jafnar eða vinnur leik. Facts 😮💨 pic.twitter.com/gjcqviMeBC— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 6, 2025 Ekkert lið í sögu NBA hefur áður unnið úrslitaeinvígisleik eftir að hafa verið níu stigum undir eða meira, þegar innan við þrjár mínútur eru eftir af leik. Teams were 0-182 in the NBA Finals entering Thursday in this scenario 😮Pacers are different. pic.twitter.com/6Hi4KALgxY— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025 "We've had so many weird wins during the regular season [and] the playoffs, so why would that change because we're here in the Finals?"Tyrese Haliburton tells @notthefakeSVP how the moment is never too big for the Pacers 😤 pic.twitter.com/NiA3cbz0Bj— SportsCenter (@SportsCenter) June 6, 2025
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira