Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. maí 2025 13:23 Kvika banki hf. mun bæði fara með hlutverk umsjónaraðila og söluaðila vegna fyrirhugaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið fjórar innlendar fjármálastofnanir sem söluaðila vegna fyrirhugaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Í síðustu viku greindi ráðuneytið frá ráðningu fjögurra erlendra söluaðila vegna útboðsins en nú bætast Arctica Finance, Arion banki, Kvika banki og Landsbankinn í hópinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu, en í síðustu viku samþykkti Alþingi breytingar á lögum um ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka. Lögin eiga að tryggja að við framkvæmd útboðsferlis vegna sölu á hlutum ríkisins í bankanum verði viðhöfð „hlutlægni, hagkvæmni, jafnræði og gagnsæi,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Þá verði mikil áhersla lögð á að ferlið í heild sinni njóti trausts. Sjá einnig: Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Fjármálafyrirtækin fjögur munu ásamt þeim erlendu gegna hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði og er ráðning söluaðilanna hluti af undirbúningsvinnu sem nú er sögð langt á leið komin. „Umsjónaraðilar útboðsins verða eins og áður hefur verið tilkynnt Barclays Bank Ireland PLC, Citigroup Global Markets Europe AG og Kvika banki hf. sem jafnframt verða söluaðilar ásamt því að annast skipulagningu og yfirumsjón útboðsins auk utanumhalds tilboðsbóka,” segir ennfremur í tilkynningunni frá ráðuneytinu sem birt var á vef stjórnarráðsins í dag. Fjármálafyrirtæki Rekstur hins opinbera Íslandsbanki Kvika banki Landsbankinn Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu, en í síðustu viku samþykkti Alþingi breytingar á lögum um ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka. Lögin eiga að tryggja að við framkvæmd útboðsferlis vegna sölu á hlutum ríkisins í bankanum verði viðhöfð „hlutlægni, hagkvæmni, jafnræði og gagnsæi,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Þá verði mikil áhersla lögð á að ferlið í heild sinni njóti trausts. Sjá einnig: Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Fjármálafyrirtækin fjögur munu ásamt þeim erlendu gegna hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði og er ráðning söluaðilanna hluti af undirbúningsvinnu sem nú er sögð langt á leið komin. „Umsjónaraðilar útboðsins verða eins og áður hefur verið tilkynnt Barclays Bank Ireland PLC, Citigroup Global Markets Europe AG og Kvika banki hf. sem jafnframt verða söluaðilar ásamt því að annast skipulagningu og yfirumsjón útboðsins auk utanumhalds tilboðsbóka,” segir ennfremur í tilkynningunni frá ráðuneytinu sem birt var á vef stjórnarráðsins í dag.
Fjármálafyrirtæki Rekstur hins opinbera Íslandsbanki Kvika banki Landsbankinn Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira